Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.09.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1970 21 „ENGINN VERÐUR LENS" MEÐ \ HÖGGDEYFAÚRVAL ÞURRKUBLÖÐ KÚPLINGSDiSKAR KÚPLINGSPRESSUR FJAÐRIR FJAÐRAGORMAR SPEGLAR MOTTUR í úrvali BILAPERUR 6, 12 og 24 volt LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 volt LJÓSKASTARAR VATNSLASAR TJAKKAR VIFTUREIMAR AURHLlFAR FELGUHRINGIR ÚTVARPSSTENGUR KVEIKJUHLUTIR og margt í rafkerfið SWEBA, afbragðsgóðir sænskir rafgeymar ISOPON og P-38 viðgerða- og fyliiefni PLASTI-KOTE sprautulökkin til blettunar o. fl. (^^naust h.t Bolholti 4, sími 20185. Skeifunni 5, sími 34995. Volvo-144 Special, árg. 1968, 4ra dyra, útvarp, ekinn 26 þ. km. — Skipti möguleg á V.W. Fiat 125 Special 1970. Skipti á nýlegum U.S.A. bíl Taunus 17-M 1967 4ra dyra, mjög góður, Hagstætt verð. Við seljum alla bila. Ml B | BÍLASALAN Htl IH J ""l3 TRAKTORSÆTI Sætin eru sérstaklega gerð fyrir þægindi ökumanns og henta öllum gerðum traktora. Skúlagötu 40 — 15 014. AUTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Örugg og sérhæfð viðgerðaþjónustu HEKLA hf. Laugavegi 170—172 >- Sími 21240. ÞQB HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 VANDERVELL Vélalegur Bedford 4-6 cyl. disil 57, 64 Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46— '58, b syl. Dodge Daa '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-80C '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69 Hilman Imp '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault. flestar gerðir. Rover, benzin, disil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 Wvllv's '46—'68. [>. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simi 84515 og 84516. Tilbod óskast í Jeepster árgerð 1967 skemmdan eftir veltu. Selst í núver- andi ásigkomulagi Bifreiðin er til sýnis að Funahöfða 7 í dag frá kl. 1—7. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Laugavegi 176. SJÓVÁTRYGGINGAFÉLAG ISLANDS. SPEGLAR TÆKIFÆRISGJAFIR Komið og veljið gjöfina. Fjölbreytt úrval. Verð og gæði við allra hæfi. SPEGLABUÐIN, Laugavegi 15. Símar: 1-96-35. LJÓSASKILTI PLASTGLER Smíðum plastljósaskilti 1 ýmsum Glærar og litaðar acrylplastplötur. stærðum. niðursagaðar og unnar eftir vild til Aukið söluna með varanlegri auglýs- margvíslegrar notkunar. T.d.: í glugga. ingu, smíðuð með tilliti til íslenzks hurðir — bilrúður — milliveggi, undir veðurfars. Tillögur og tilboð án endur- skrifborðsstóla og margt fleira. Allt gjalds. að 17 sinnum styrkleiki venjulegs glers. Önnumst ýmis konar sérsmíði úr plastgleri. — Hagstætt verð. GEISLAPLAST VIÐ MIKLATORG SÍMI 21090 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólasetningu frestað til föstudags 2. október kl. 2.00. Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu okkar hálfan eða allan daginn. í baðherbergiö Baðvogir, mottur, W.C. burstar, baðtjöld, slár og hringir f. handklæði, pappírs- áhöld, snagar og sápuskálar. Auglýsing frá mennfamálaráðuneytinu um útivistartima barna og ung/inga Athygli er vakin á því, að samkvæmt 44. gr, reglugerðar nr. 105/1970, um vernd barna og ungmenna hefur útivistartími bama og unglinga í þéttbýli um land allt verið samræmdur. 44. gr. reglugerðarinnar hljóðar þannig: „I kaupstöðum, kauptúnum og öðru slíku þéttbýli með 400 íbúa og fleiri, mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almanna- færi eftir kl. 20, og eftir kl. 22 tímabilið 1. maí til 1. septem- ber, nema í fylgd með fullorðnum, aðstandendum sínum eða umsjónarmönnum. Unglingar yngri en 15 ára mega á slíkum stöðum ekki vera á almannafæri eftir kl. 22 timabilið 1. september til 1. maí og eftir kl. 23 1. maí til 1. september, nema í fylgd með fullorðnum, eða um sé að ræða beina heimferð frá skóla- skemmtunum, íþróttasamkomu eða frá annarri viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Hvers konar þjónusta við börn og ungmenni eftir löglegan útivistartima, önnur en heimflutningur, er bönnuð að viðlagðri ábyrgð þess, er þjónustu veitir. Handhöfum þjónustuleyfa er skylt að fylgjast með þvi, að ákvæði þessi séu haldin. Ungmennum yngri en 16 ára er óheimill aðgangur að dvöl á almennum dansleikjum eftir kl. 20, öðrum en sérstökum unglingaskemmtunum, sem haldnar eru af skólum, æsku- lýðsfélögum eða öðrum aðilum, sem til þess hafa leyfi og háðar eru sérstöku eftirliti. Forstöðumönnum dansleikja er skylt að fylgjast með því að ákvæði þessi séu haldin, að viðlögðum sektum og/eða missi leyfis til veitingahalds eða skemmtanahalds um lengri eða skemmri tíma. Ungmennum yngri en 18 ára er óheimill aðgangur og dvöl á veitingahúsum, sem hafa leyfi til vínveitinga, eftir 'kl. 20, nema í fylgd með foreldrum, forráðamönnum eða maka. Veit- ingaleyfishafa er skylt að gæta þess, að ákvæði þetta sé haldið, .að viðlögðum sektum og/eða missi veitingaleyfa sinna um lengri eða skemmri tíma. Þeir sem hafa forsjá eða foreldraráð barna og ungmenna skulu að viðlögðum sektum gæta þess, að ákvæði þessarar greinar séu ekki brotin Þá má einnig beita sakhæf ungmenni viðurlögum fyrir brot á þessum ákvæðum. Útdráttur úr ákvæð- um þessarar greinar skal hanga á áberandi stað í öllum skól- um skyldunáms, almennum veitingahúsum og samkomustöð- um í lögsagnarumdæminu og sér viðkomandi barnaverndar- nefnd um það ásamt lögreglu. Bannað er að stúlkur innan 18 ára aldurs starfi á veitinga- húsum og skemmtistöðum, þar sem ætla má, að siðferði þeirra sé sérstök hætta búin " Menntamálaráðuneytiö, 18 september 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.