Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.09.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. SBPT. 1970 Sendisveinn á skellinöðru óskast strax hálfan daginn eða eftir samkomulagi. Hringið í síma 37545. DANSSKÓLI IBEN SONNE KEFLAVÍK: Aðalveri. Skólinn tekur til starfa mánudaginn 5. október. Kennt verður í: Barnadönsum — Táningadönsum — Jazzballett — Jazzleikfimi. Innritun og upplýsingar alla daga frá kl. 1—6 e.h. í síma 12384 og sunnudaginn 4. október kl. 2—5 e.h. í síma 1516. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 Kaupum hreinar, ..LEREFTSIUSKUR prentsmiðjan Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi fer fram á eftirtöldum kjörstöðum: Prófkjörsedill vtgna framboðs Siálfslceðisflokksins i ‘Rtykiants- lýördcemi við ncestu alþingiskosningar. Stijið löíuslaf fyrir framan nöfn þeirra tr þcr kjósið, i þtirri röð stm þér óskið að þeir skipi framboðslistann. Axsi Jónsson, fulltrúi Benedikt Sveinsson, hrl. Eggert Steinssen, verkfræðingur Elín Jósefsdóttir, húsmóðir Einar Haildórsson, bóndi Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Jón H. Jónsson, forstjórí Matthfas Á. Mathiesen, hrl. Oddur Andrésson, bóndi Oddur Ólafsson, læknir Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri Póll V. Daníelsson, forstjóri Salome Þorkelsdóttir, húsmóðir Sigurdur Helgason, hrl. Sigurgeir Sigurdsson, sveitarstjóri Snæbjörn Ásgeirsson, iónrekandi Stefón Jónsson, forstjóri Sæmundur Þórðorson, sjómaður Miðneshreppur: Vörubílastöðin Sandgerði. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Gerðahreppur: Samkomuhúsið í Gerðum. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Njarðvíkurhreppur: stapi — litii saiur. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Hafnahreppur: Gamli barnaskólinn. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Gríndavík: Kvenfélagshúsið. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Vatnsleysustrandahreppur: Giaðheimar Vogum. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Garða- og Bessastaðahreppur: stórés 4—6. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Keflavík: Sjáifstæðishúsið. Kl. 10 f.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsið. Kl. 10 f.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Kópavogur: Kjördeild I. Félagsheímili Kópav. Neðstuströð 2 h. — II. Sjálfstæðishúsið Borgarholtsbraut 6. Kl. 10 f.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 10 f.h. til 10 e.h. sunnudag'mn 27. september. Selt jarnarneshreppur: Samkomusalur íþróttahússins Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Mosfellshreppur: Hlégarður. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Kjalarneshreppur: Fóikvangur. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Kjósarhreppur: Bamaskólinn. Kl. 2 e.h. til 6 e.h. laugardaginn 26. september. Kl. 2 e.h. til 10 e.h. sunnudaginn 27. september. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. LEIÐRÉTTING í FRÉTT um nýja brú á ánnd Kreppu í Mbl. í gær var sagt að áður hefði verið farið í Kverk- fjöll um brú sem Ferðafélag Ak ureyrar gerði á Jökulsá á Fjöll- um. I>arna mun ekki hafa verið rétt með farið því samkvæmt upplýsdngum frá Akureyri voru það áhugamenn frá Akureyri og Reykjadal og Ferðafélag Húsa- víkur sem létu gera þessa brú. — Lærdómsrit Framhald af bls. X7 an hátt, og velur hann þá ein- att að skotmörkum þá menn, sem eru beztir fulltrúar úreltrar vana hugsunar". í bókinni er m.a. fjalilað um eðli kapítalisma og sósíalisma og komizt að niður- stöðum, sem flestum íslenzkum lesendum munu þykja nýstár- legar. John Stuart Mill: Frelsið. ísdenzk þýðing eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson og Þorstein Gylfason með forspjalli eftir Þorsteim Gylfason. Frelsið er eitt af örfáum höf- uðritum stjómspelkintniar að fornu og nýju, og birtist það nú öðru sinni í íslenzkri þýðingu. Hina fyrri gerði Jón Ólafsson ritstjóri, og kom hún út árið 1886. Mill kvað bókina fjalla um „félagslegt frelsi, um eðli og tak mörk hins réttmæta valds þjóð félagsins yfir einstaklingnum“, þ.e. um rétt hvens einstaklings til að haga lífi sínu eins og hon- um sjálfum sýnist, án tillita til valdboða eða almenningsálita. Um þetta efni fjallar Mill mest frá siðferðilegu sjónarmiði frem ur en lagalegu og stjórniarfars- legu. Gerir það bókina mann- eskjulegri en algengast er um fræðirit um stjórnmál og stjórn skipan, enda er bókin stundum kölluð „sálmurinn um frelsið". — Utgáfa Hins íslenzka bók- menntafélags á Frelsinu er helg- uð minningu dr. Bjarna Bene- diktssoniar foirsaet'isráðheirra, frú Sigríðar Björnsdóttur og Bene- dikts Vilmundarsonar. C. P. Snow: Valdstjóm og vísindi. íslenzk þýðing eftir Baldur Símonarson lífefnafræðing með forspjalli eftir Jónas H. Haralz bankastjóra. Snow lávarður er brezkur eðl isfræðingur og skáldsagnahöf- undur. Hann er aðstoðarvÍBÍnda málaráðherra í fyrsta ráðumeyti Harolds Wilson. Á síðustu árum hefur hann vakið heimsathygli, umtal og deilur fyrir tvær litlar bækur um klofning vestrænnar menningar í tvo menningar- strauma. Önnur þessara bóka er Valdstjóm og vísindi. Uppistaða bókarinnar er frásögn af deilum tveggja brezkra eðlisÆræðinga á styrjaldarárunum og viðskiptum þeirra við Winston Churchill, en svo vildi til, að Churchill dró mjög taum þess þeirra, sem hafði á röngu að standa um þau vísindalegu efni, sem dei'lt var um. Af þessari sögu dregur Snow ýmisar ályktanir um stjóm mál og stjórnsýslu í hinum marg brotnu iðnrí'kjum samtímans, austan tjalds og vestan. Þeir Siguirðiur og Þorsteimn gátu um það, aið verði bóikamna væri mjög stillt í hóf. Þamnig kosta Frelsið og Afstæðis'kenn- imigin 383,00 kr. hvor bók með söluskatti, en hinar þrjár 278,00 kr. 'hver. Félaigsmieinin í Hinu ís- lenzka bólkmenntaifélagi fá bæk- urtnar hinis vegar með 20% atf- slætti. Á fundinum koim firam, að á næsta ári er fyrirlhuigað að ’halda áfram útgáfu bókatflofe'ks í sömiu mynd. Kerniur þá m. a. út verk um manntfjölgun, menigun og náttúruvernd og að llílkindum eitt eða tvö sígildra heimsipefldriita. Jóhannes Lánisson hrl. Kirkjuhvoli, sími 13842. Innheimtur — verðbréfasala.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.