Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 14
[ 14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1970 Glæsilegar 4ra herb. íbúðir Var að fá til sölu rúmgóðar 4ra herb. íbúðir (1 stór stofa og 3 svefnh.) í sambýlishúsi við Tjarnarból, sem er rétt við mörkin milli Reykjavíkur og Seltjarnarness. Seljast tilbúnar undir tré- verk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð. Af- hendast í apríl 1971. Beðið eftir Veðdeildarláni. Stórar suður- svalir. Sérþvottahús á hæðinni. Fullgerður bllskúr í kjallara með hverri íbúð. Sérstaklega góð teikning, sem er til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁIMSSON HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. 77/ sýnis og sölu Toyota Crown statiom ’67 og Carono fólksbíll ’67. CITY SHOES for MEN fashionable, formal, gilt-edged footwear FYRIR helgina komu hingað unig banidairis'k hjón, Paim og Chairles Salin, og þau ætla að dveljast með okíkiux í mánuð. Þau eru þó ekki hér í sCkemimti ferð, helduir eru þau að flytja okkur lög, sem nú eru ofax- leg-a á bauigi, eins og lögin úr „Hair“, og lög Bítlanina og „Blood, Sweat amd Tears“. Hafa þau útbúið sérstaka dag- skrá og flytja á kvöldin á Hótel Loftleiðum. — Við erum að reyna að flytja nútímiamúsík á okkar eigin hátt fyrir fullarðdð fólk, segja þau til s'kýrinigar. — Reynisla ok'kar er sú, að fólk kamn að meta þessi lög, sem eiru efst á baugi, en vill losna við að horfa á síðhærða flytj- eniduir, ef þér skiljið hvað við erum að fara. Við flytjum t. d. 15 lög úr sömgleiknum Hair og synigjum um sitjómnmálin, farseta Bandarikjanna, kyn- þáttavamdamálin o. s. frv. Og nú erum við að æfa bítlalagið „Let it Be“. — Jú, við metum mdkils íllilfi - ; I jiy/> I Pam og Charles Salin á Hótel Loftleiðum. Flytja nútíma- lög fyrir full- orðið fólk — lögin úr Hair, sérstaklega það sem söniguirinn hefur að flytja. Og það er greinilagt að þetta nær til íslenzku giestanma í vei'tinigaisalnum, enda hjálpar fluitninigurinn til að skilja. Þau hjónin hafa skemmt í Evrópulömdum í 4 ár, aðeins skroppið heim tjl Bandarí'kj- anna einu sinini, þegax þau fóru þanigað sem sfcemmti- kraftax fyrir hollenzk-amier- íska skipatfélagið. Þau höfðu bæði unnið ýmis störf við sjónvaxp heimia meðan þau voru í leikskóla og áður en þau giftu sig og héldu til Evrópu. Það tók 8 miánuði áð- uir en þau komust inn á skemmtimarkaðinn, en síðan hatfa þau varla fenigið sér sum anfrí, en farið á milli og sfcemimt í ýmsum löndum. — Það er erfitt að stunda þessa atvininu saimifellt árið um krirag, segja þau. — Þó virarautímimn sé kaninski efcki langur á fcvöldin, þá verður mjaður að vexa vel upplagður og 'hailda sér í formi. Engiran vill þreyttan og daufan .Skemimtikxatft. Þess vegna verðuir maður að hafa rétt mataxæði og dagliega líkams- þjáltfun. Maður verðux að bygigja upp orkuina, til að geta s'taðið sig. Aninaxs sögðu þau Pam og Oharles Salin, að hér værÁ svo mikil ró yfir öl'lu. — Mað- uir gæti setið rólegur með bók í hex'berigirau sínu í 3—4 kluikfeustumdir án þess að verða eirðarlaus og það lík- aði þeim vel. Þau hefðu nóga tauigaveiklun í stórbargunum. Og áður en þau halda atf landi brott ætla þau narður á Ak- ureyri og skemmta þar. Vel með farinn dieselbifreið Mercedes-Benz 200 árgerð 1966 til sýnis og sölu í Ræsi H/F Skúlagötu 59 í dag 9. þ.m. Rœsir hf. Dömur athugið Eigandaskipti hafa orðið að Hárgreiðslu- stofunni á Hótel Loftleiðum. Opið alla daga. — Sími 22-3-22. Svava Haraldsdóttir. íslenzk-ensk oröabók eftir Arngrím Sigurðsson er komin í bókaverzlanir Leiftur hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.