Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBÍLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1970 Sendill óskast strax, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. HANNES ÞORSTEINSSON heildverzlun Hallveigarstíg 10. Notuð bókhuldsvél óskust Notuð Kienzle bókhaldsvél með þrem teljurum, eða samsvar- andi vél óskast til kaups. Lysthafendur leggi nöfn sin ásamt símanúmeri á afgr. Mbl. merkt: ,,Bókhaldsvél — 8086"á Leiklistar- og látbragðsskóli Þórunnur Mugnúsdóttur tekur til starfa 15. október. Upplýsingar í símum 84155 og 33912 milli kl. 5—8. Sérstakir frúartímar. Kennd er framsögn, leikur, látbragðsleikur og framkoma. Auglýsing um skoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur mun fara fram 1. október til og með 3. nóvember n.k., sem hér segir: Fimmtudaginn 1. október R-19201 til R-19350 Föstudaginn 2. — R-19351 — R-19500 Mánudaginn 5. s R-19501 — R-19650 Þriðjudaginn 6. — R-19651 — R-19850 Miðvikudaginn 7. — R-19851 — R-20050 Fimmtudaginn 8. — R-20051 — R- 20250 Föstudaginn 9. — R-20251 — R-20450 Mánudaginn 12. — R-20451 — R-20650 Þriðjudaginn 13. — R-20651 — R- 20800 Miðvikudaginn 14. — R-20801 — R-21050 Fimmtudaginn 15. — R-21051 — R-21250 Föstudaginn 16. — R-21251 — R-21450 Mánudaginn 19. — R-21451 — R-21600 Þriðjudaginn 20. — R-21601 — R-21800 Miðvikudaginn 21. — R-21801 — R-22000 Fimmtudaginn 22. — R-22001 — R-22200 Föstudaginn 23. — R-22201 — R-22400 Mánudaginn 26. — R-22401 — R-22600 Þriðjudaginn 27. — R-22601 — R-22800 Miðvikudaginn 28. — R-23001 — R-23200 Fimmtudaginn 29. — R-23201 — R-23400 Föstudaginn 30. — R-23401 — R-23600 Mánudaginn 2. nóvember R-23601 — R-23800 Þriðjudaginn 3. — R-23801 — R-24000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar til brf- reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 09,00 til 16,30, einn'ig í hádeginu, nema mánudaga til kl. 17,30 til 30. apríl, en til 16,30 frá 1. maí til 1. okt. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1970 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bif- reiðaeigendur, sem hafa viðtæki í brfreiðum sinum skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir órið 1970. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðwkenndu viðgerðarverkstæði um að Ijós brfreiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á því, að skráningamúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. október 1970. Sigurjón Sigurösson. Nið j amálaráðu- neytið á dönsku NIÐJAMÁLARÁDUNEYTIÐ eftir Njöxð P. Njarðvík kom ný- laga út á dönsku hjá Grevas for- lag í Kaupmannahöfn. Á dönsku heitir sagan: Ma vi fá et bam hr. minister? og undirtitill er: Miniateriet for befolknin.gskon- trol. Þýðingin er gerð af Alf Grostþl, sem einnig hefur mynd- Skreytt bókina með „storfeerier“, myndum af storkum við hinar ýmsu aðstæður. Niðjamálaráðuneytáð hefur áður komið út á norsku og innan á feápusíðu dönsfcu útgáfunnar em prentaðar umsagnir um norsku útgáfuna, á þeasa leið m.a.: „Bæði hvað stíl og atburðarás snertir hefur höfundur fullt vald á efninu. Af eannri Þ-órðargleði og mikilli eftirvæntingu les mað ur bókina í einni lotu. Njörður býr yfir sfcopsfcyni í djúixri og al- varlegri merkingu þess orðs. Annars minnir bófein bæði á Kaffea og Huxley.“ í kynningu útgáfunnar á bók- arkápu segir m.a.: „f Reykj avík horfir stytta land námsmannsins Ingólfs Arnarson- ar yfir ísland samtímans og fylgist með viðleitni ungra hjóna að fá leyfi hjá „Niðjamálaráðu- neytinú" til að eignast þráð bam. Heppnast þeim það? Heppnast okkur, h-verjum og einuan, að krefjast réttar lífsins gagnvart Laugavegi 78 — Sími 11636 ATLAS Skoðið FRYSTIKISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í ^ efni frágangi ^ tækni litum formi Ytrabyrði og lok úr formbeygðu stdli, sem dregur ekki til sfn ryk, gerir samsetningariisfa óþarfa og þrif auðveld. Hiti leiddur út með yfrabyrði og botni til að hindra slóga. Ósamsettar frystipípur inn- an við létthamrað ól-innrabyrði. Það er öruggast. Ný, þynnri en betri einangrun veitir stóraukið geymslurými og meiri styrk. Sér- stakt hraðfrystihólf og hraðfrystistilling, auk froststillis með örygg- islampa, sem gefur til kynna rétt kuldastig. Mikil frystigeta, langt umfram kröfur gæðamatsstofnana. Hentugar .körfur og færanleg skilrúm skapa röð og reglu I geymslurýminu. Lok með Ijósi og jafnvægislömum, sem gera það lauflétt og halda þvl opnu, þann- ig að allur umgangur um kistuna er' frjóls og þægilegut Lamir leyfa stöðu fast við vegg. Það sparar rými, skemmir ekki vegginn og er miklu fallegra. Þétt .segullokun og lykillæsing. Nylonsikó'r hlífa gólfi og auðvelda tilfærslu. Sterklega húðað lok ( borðhæð veitir auka vinnuplóss. Og ekki spillir útlitið: Litasamsetning og form eins og dönsk hönnun gerist bezt. SÍMI 2 44 20 - SUÐURGÖTU 10 þeim, sem stjöraa ókkur? Þetta er skemmtileg I r amt í ðarsk á 1 d - saga, sem leiðir hugann til nútíð- ar, Hér er ágætur norrænn höf- undur á ferð.“ Má vi ha et barn hr. minister er 112 blaðsíður. Á kápu eiru storkamyndir eftir Alf Grostþl. íslandsrit hjá BEA BREZKA flugféliagði BEA hefur áætlumiairfluig til íalandis 1. apcíl nlk. eiins og þegar hefur verið frá sikýrt í Mbl. Er fLuigfélaigið þegar fan-i@ alð undiirbúa þetta fflujg með kynindmigu á íslamdi og í ofctó'ber- befti tímaritsims Agenda, ssean fé- la/gið gafux út sex sinoum á árd, er tvaggj'a opniu myndslfcreytt grein uim ísland. Blaðið er sent Auglýsing á kápusíðu októberh&ftis Agenda. til um 60 þúsuind fraimáimainjnia stórfyrirtæfcj'a í Rretíiaindi og til ferðaiSkrifstofa Qg hóteila víða uim iheim. í apríl nik. varðuir gefið út sérstalfet hefti unn íslanid í tilefni upphaifs íslamdsflugs félaigsdnB. í greininni í októberlheftiniu er miifci l áherzla lögð á aiuifeiin verzl- unairviðs(k.ipti miili íslamds og Bretlands oig er þar m. a. hasft eftir HaMord-MaoLieod fynrver- andi seradihierra Bneta á íslamdi að hjá smærtri inmÆluitaimigsfyriir- tækjum íslenzkuim sé nóklkiuð uim að mernn aéu pennalaitir — og því borgi 'sig oft að bregða sér ti'l ís- lands í stað þess aið sferifa og ganiga þar frá viðskiptutm og bæta urn leið og aufca sarovinm>- una við íslenzikiu fyráirtæfcim. Skógaskóli settur HÉRAÐSSKÓLINN í Skógum var settur sunnudaginn 4. okt. Nemendur -eru 127 í fjórum bekkjardeildum. Flestiir eru f heimavist, en mokkrum er ekið í skólann. Fastir kennarar eru sex að tölu. Nýr kennari við skól ann er Ólafur Árnason, stúdent, frá Stóru-Mörk. Einnig eru stundakennarar við skólanm. Ráðlskona mötuneyti'S er Sjöfm Björnsdóttiir. Við skölaisetningu tóku til máls auk Skölastjórans, Jóns R. Hjájmarssonar, þeir sr. Sigurður Haufcdal, prófastur, Bergþórshvoli, og formaður skólanefndar, Björn Fr. Bjöms- son, sýslumaður. Þórður Tómas- son stjórnaði ahnennum söng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.