Morgunblaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.10.1970, Blaðsíða 31
MOR'G-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. OKTÓBER 1970 31 íslandskynning í Bandarikjunum; Daglega í nýrri borg í Michigan íslendingum boðnir námsstyrkir vestra ISLENZKA kynningin á iðn- varningi og íistiun vax i St. Paul ( Minnessota í gær, og bánist Mbl. fréttir um að hún hefði vakið geysimikla athygli þar, eins og í Baltimore, Albany, Springfield og North Conway, þar sem hún er búin að vera. En frá Minnesota verður hald- ið tii Michigan, þar sem íslands kynningin verður í 10 daga, í nýrri borg á hverjum degi, og hefur fylkisstjórinn látið það boð út ganga að þennan fcínia verði „lslandsvika“ þarna. Fleira hefur þegar komið út úr þessari kynningarferð en kynning á vörum og listum. Thomas Holton tjáði Mbl. í sím- tali í gær, að Verzlunarráðið í St. Paul hefði boðizt tU að veita fslendingi svonefndar „work-and aid“ styrk, þannig að hann geti unnið hjá Verziunarráðinu að hluta og stundað nám í háskól- anum. Einnig hafði Maicolm P. McNeir prófessor við Harvard Buisness School, sem var einn af boðsgestunum í North Con- way, boðið styrki fyrir Islend- tnga við Harvard Business School. Og L. E. Whire, forseti Michigan háskóla hefur einnig boðið „vinnu- og aðstoðar" styrk fyrir íslenzkan námsmann í sín- um skóla. VIÐTÖL OG MYNDIB I FJÖLMIÐLUM Á miðvikudagskvöld var há- ItíðarsamJoama til heiðutrs íslaindi í St. Paul og var þar margt merkra manna. Að Islandskynn- ingunni þar stendur Gokey Co, ein af frægustu sportverzlumum í Miðvesturfylikjunum. Sagði Thomas Holton, að blöðin í gær hiefðu verið flull af myndum frá felandi og greinum um feland, með viðtölum við íslendingana, Pétur Pétursson, forstjóra Ála- foss, Thomas Holton, Sigurð Helgasoai, forstjóra LoMeiða vestan hafs, Rolwaag fyrrver- andi ríkisstjóra í Minnesota og sendi'herra á felandi, Valdimar Björnsson, f jármálaráðherra fyfkisins, og íslenzka konsúlinn, Björn Bjömsson, auik sýningar- stúlknanna, þeirra Pálinu Jón- mundsdóttur, Helgu Möller og Erlu Norðfjörð. Sumt af þessu var í útvarpi og sjónvarpi. T.d. var á miðvikudagiskvöld kluikku- tima skemmtiidagskrá i sjón- varpi. En þeir, sem að ofan eru nefndir tóku aíllir þátt í hátíðar- höl dum vegna sýiningarinnar. Einnig sagði Holton, að verzl- unin þar sem sýningin er, væri fulil af Vestur-felendingum, sem komnir væru tii að sj'á það sem þarna er til sýnis frá Islandi. Kvikmyndina „Land in Creati- on“, sem stöðugt er sýnd og hefur oft verið i sjónvarpi, méii- verkin, höggmyndimar, silfrið og tízkuílíkumar, og ljósmynda sýninguna. En þetta hefur alit vakið almenna athygli. — Ég viidi að þið gæt'uð öli séð þetta sa'gði Thomas Holton. Því það er gert á réttan hátlt, á fágaðan hátt og ekkd með neinum prang blæ. Aliir segja að þetta sé verð uig sýning á menningu Islands. Sagði Holtion að eitthvað af íslenzku málverkunum hefði verið selit, en pantanir fyrir fyr- irtækin þýðir ekiki að taka, þvi pau geta ekki annað meiru í bili. — En ef helmingurinn af þvi fólki, sem segist ætla að koma til Islands eftir að hafa séð það sem hér er, létu af verða þá gætu Loftleiðir ekki annað því, sagði Thomas Holton. hAtíðleg móttaka A FLUGVELLI í gærkivöldi áttu ísl. gestirnir að vera heiðursgestir við opmum í sknat tleikst ímans á leikivanig- inum í St. Paul. En þegar það- an verður haldið, hefst erfið ferð um Michigan ríki, þar sem kynn inig verður i nýrri borg á hverj- um degi. Hefst hún með þvi að borgarstjórinn í Raerbom tekur á móti íslenzku fuiltrúunum á fliuigvelilinum, þegar þeir koma fyrst inn í fylkið og fara þeir með lögregluifylgd inn í borg- ina. Hannes Kjartansson, sendi- herra mun verða viðstaddur Is- landskynninguna þar. felendingamir eru þreybtiren ánægðir, sagði Holton. Pétur Pét ursson og frú Hrefna eru að fara heim, en við fáum líklega annan í staðinn, því við getum ekki öl verið í viðtölium í einu. Björgvin Ólafsson þurfti líka að fara. Gerður Hjörleifsdóttir frá Forsetakjör Egyptalandi Kaíró, 16. október — AP MILLJÓNIR Egypta streymdu til kjörstaðá í landinu í dag til þess að kjósa Anwar Sadat for- seta landsins til næstu sex ára. Sadat, sem er 52 ára gamall, hef- ur verið settur forseti Egypta- lands frá láti Nassers, forseta, 28. september sl. Sadat er eini frambjóðandinn í kjöri til forseta og gefst kjósendum kostur á að merkja við „já“ eða „nei“ á kjör- seðlunum. Sadat var tilnefndur frambjóðandi í sl. viku af Arabíska sósíalistasambandinu, eina leyfða flokknum í Egypta- landi, og síðar af þinginu. Ríikiiisútvaipið í Egyptiailaindi, sivo og blöðiin, hélidu uppi áróðri fyrir kijönsúkin friam til síðuisibu miínúitu kjlönfluinidar. Er kjörfuindi laiuk, vonu aitkivæði mfniságlutð og semid til 200 héraðsitalnámigasiböðiva, þar siem atkvæiðatiailiniinig fer fnaim. Verða únslit kuinmigjörð á mjomgiuin. Siaidiat þarf að flá 50% gneiiddra atikvæðia tii að niá kijöri, oig mium Mtil hœitta tailim á a@ sivo fari að bianin mái því ekki. Enu mieinn fnemur á þeirri skioðum, að hamn flái n*r 100% gmeiddra atikivæða. 7,7 milljióniir Egypta kjönskrá aif 53 milljóniuim, landíð byggj'a. feiienzkum heimilisiðnaði er kom in til að taka við sýningu á tó- vinnunni af Sigrúnu Stefánsdótt ur, sem hefur vakið mikla at- hygli. Og við hin höldum áfram og leggjum upp í ferðima um Mic higan. Við Georg Ólafsson höld um áfram, svo og stúlkurnar Pálina, Helga og Erla Norðfjörð. Þær halda stöðugt tízkusýning- ar ag standa sig ákaflega vel, Pálína og Erla voru ákaflega góðar í viðtall í sjónvarpi í Mass achiussebbes, en þar horfðu 3 mifflijónir manna á sjónvarpsþátt um ísland. Fyrst var fólikið kynnt, þá var kvikmyndin með kynningu Jóns Sigurbjömssonar síðar viðtal við Hannes Kjart- ansson, sendiherra, Pétur Pét- ursson og frú Hrefnu og ýmis- légt var sýnt af því sem við höfumi meðferðis til sýnimgar og einnig sýnt hvemig það er unn- ið. Undirtektir voru mjög góð- ar. Tillögum Rússa er fálega tekið — í ísrael og Bandaríkjunum Mbskvu, Waishimigt»n, Tel Aviv, 16. okitóber — NTB-AP SOVÉTRÍKIN eru þeirrar skoð- unar, að friðarsamningum í Mið- Austurlönduim verði að fylgja jafnhliða heimkvaðning ísra- elsks liðs frá hemumdu svæð- unum, að því er Pravda, mál- gagn Sovétstjórnarinnar, skýrði frá í dag. Fréttastofan Tass birti í fregnum útdrátt úr grein í blað- inu, sem bar yfirskriftina „Sov- ézkar tillögur um stjómmálalega lausn á deilunum í Mið-Austur- löndum," eftir Yevgani Prima- kov. 1 greim siinini segir Primiakov, að bnottfluitiniiniguir liðis ísnaels frá hierrauimidiu svæðumiuim geti átit sér stað í tvedmiur áfömigum. Bkk'i er nániar skiilgneimt við hviað átt er mieð þesau. Primiakov siegir, að áætlamir Sovétríkj ainina byggiist á tveimiur miagiinatriðium: — ísraelair kalli Mð siitt heim, j.afnfnamt því að binidiamidi friðar- saimmiinigar verði gierðir um/dir stjóm Giuminiains Jarrimig, sétta- semijiana Samieiruuðiu þjóðanna, og á gnuinidivelM ályktumiar Öryiggis- ráðs SÞ frá 22. nóvember 1067. — Komið verði upp vopnlaus- um svæðum beggj'a vegma lamdiar- miæra ísnaslij," sem sveitir Sf* gæti og tryggð verði af fjór- velduirauim, Bamidaríkjiuiniuim, Sov- étríkj'uinium, Bretlanidi Qg Fnalkik- landi. Bandarískir emibættismemm tókiu í daig sovézkiu tillögunium með vairúð og sýmdiu lítil mierki hrifniinigar. Talsmiaður utamrífeiis- ráðumeytiisins bamdaríisika vildi eikkd ræða sovézkiu tillögiunniar fyrr en þær hefðu veríð athiuig- aðar gaumigæfilega. Almemmt virðist þó talið í Wasíhimgton að vilji Sovétstjórnim naunivenuiljega korna á friði fyrir botmi Mið- jarðaThaás eigi hún að byrja á því að beita sér fyrir þvi, að Bgyptar flytji tál baika eldflauigiar þær, sem þeir bafa kamið fyrir inmian vopniahléssvæðisdms við SúieziSburð frá því að vopmahléð gékk í gildi 7. ágiúst sl. I ísnaiel hiefiur sovézku tillög- umium verið flálega tekdð og haft er eftir háttsettum emibættis- mönmium þar, að ísræl miumi eklki fallast á þesisar tillöigur. „Hér er aðeina um að ræða gamalt vín á mýjium belgjum,“- er haft eftir ísra.elskum embættilSRnönnum. Frú Binh: Vísum tillögum Nixons algerlega á bug Enn óspektir við Austurbæjarbíó ENN kom til óspekta fyrir ut- an Austurbæjarbíó í gærkvöldi, en þar standa yfir sýnimgar á umideiidri mynd — Græmhúfium- um. Safnaðist hópur ungmen^i þar fyrir framan aðaMnngang bíósins, og vörnuðu nokkrum kvikmyndahúsgestum inngöngu. Hófst sýningim á kvikmyndinni 15—20 mínútum síðar en ráðgert var af þessum völdum. Lögregl- an kom á vettvang og skakkaði fljótlega leákinn, Tók hún í sína vörzlu nokkur ungmenni og færði í Hverflistein, Mótmælend- ur köstuðu grjóti að aðalimngangi bíósins og brutu nokkar rúður í aðaldyrum húissins. París, 15.' október. AP-NTB. FULLTRÚAR kommúnista við friðarviðræðurnar í París vísuðu í dag aftur á bug friðartillögum Nixons Bandaríkjaforseta, sem hann lagði fram í sl. viku. Við- brögð kommúnista voru þá mjög neikvæð, en Nixon sagðist myndu bíða opinbers svars á fundinum í dag. Frú Binh, fulltrúi V5et Cong, sagði á fundinum með frétta- mönnum, áður en hún fór til við ræðufundarinis: „Við skulum úti loka allar getgátur um þetta mál meðal almennings. Viet Cong, N- Vietnam og bandamenn þeirra í Laos og Kambodíu hafa alger- lega vísað tillögum Nixons á bug.“ Xuan Thuy fulltrúi N- Vietnam ræddi næat við fréttamenn og sagði að friðartillögur Nixona væru falskar og að Bandaríkjamenn yrðu að taka til endurskoðunar afstöðu sína til hinna réttlátu og skynsamlegu tillagna frú Binhs firá 17. sept. sl. Talsmenn bandaríska utanrík- isráðuneytisdns sögðu í dag að viðbrögð kommúniata væru dæmiigerð fyrir hegðun þeirra í París og að þeár teldu yfirlýs- ingarnar í dag ekki endanlegt svar við tillögum Nixons. David Bruce, fulltrúi Bandaríkjanna sagði á fundinum, að Bandarífcin myndu bíða svara, sem vaeri meira íhugað og hægt væri að byggja á og endurtók að tillög- ur Nixons væru sterkur samn- ingsgrundvöllur. Pham Dang Lam, fulltrúi S- Vietnam í París lét í dag að því liggja að stjórnin í Saigon gæti sætt sig við eitthvað annað £ stað kosninga til að ákveða stjórnmáialega framtíð S-Viet- ams, en vildii ekki segja nánar hvað hér væri átt við. Noregur: Verður afstaðan til EEC stj órninni að falli? Flokkur forsætisráðherra ber kápuna á báðum öxlum í málinu voru a aem UM þessar mundir á norska stjórnin í meiri erfiðleikum en nokkru sinni frá þvi að hún komst til valda 1965, og margir líta svo á að dagar samsteypustjómar borgara- flokkanna séu brátt taldir. Það, sem veldur erfiðleikun- um varðandi stjómarsamstarf ið, er hin óljósa afstaða Mið- flokksins og Per Bortens, for- sætisráðherra varðandi um- sókn Noregs að Efnahags- bandalagi Evrópu. Efasemdir Miðflokksins varðandi Efna- hagsbandalagið hafa smátt og smátt verið að koma í ljós. Varð ástandið svo alvarlegt um tima að formenn bæöi Vinstriflokksins og Hægri- flokksins báðu Miðflokkinn að gera grein fyrir raunvem- legri afstöðu sinni til Efna- hagsbandalagsins og stjórnar- samstarfsins. í siðustu viku Per Borten svaraði Miðflokkurinn þessu og staðfesti flokkurinn þar, að hann styddi samningavið- ræður Norðmanna við Efna- hagsbandalagið, sem fram fara í Briissel, svo og stjóm- arsamstarfið. ÁSur ©n þetta gierðiisit hafðí hið borgiaralega blað Verdeinis Ganig, sem jafniain hefur stutt stjónn bo'rg'araflökkanmia mieð ráöum og dáð, krafizt þess að Per Borten segöi af sér for- sætisráðlhierraemibættiníu, og Jolhn Lyng, fyrrveramdi utan- ríkisráðlherra tæki við því. Þaið hefur lerugi verið vit- að, að skioðiainiir eru mjög Skiptar inraam Miðflcnkksiinis að því er varðar þátttöku Norð- mairmia í Eflniahaigsbaindaliag- inu. Á þiinigi í vor kröfðust sjö af 20 þinigmörnniuim flokks- ims þess, að Noregur aftur- kallaðd uarnsókn sáma um aðild að Efniahaigsbandialaginiu. Eft- ir að siaiminiinigaviiðtrælður Norð- mianma hófuist í Briisisel, þar Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.