Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 11
MOftGUNB.LA5HÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970 11 — Samheldni Framhald af tols. S frá afskiptum þmum að hand- knattleiknum ? — Þar er af mörgu að taka t.d. góð kynni af meðstjórnar- mönnum, nefndarmönnum og leikmönnum. Þó er elnkum tvennt sem kemur upp í huga minn. 1 fyrsta lagi þegar við byrjuðum að leika í íþróttahús inu á Keflavikurflugvelli. Við það að komast inn í húsið nut- um við sérstaklega góðrar fyrir- greiðslu frá Bandaríska sendi- herranum hér og yfirmönnum á flugvellinum, auk þess sem is- lenzkir aðalverktakar veittu okkur margháttaða fyrirgreiðslu með Karl Benediktsson, sem þá var starfsmaður þeirra, í broddi fylkingar. Þetta markaði að vissu leyti timamót hjá okkur. Við gátum fengið landsleiki hing að heim og fyrstu landsleikim- ir sem við spiluðum i þessu húsi voru við Bandarikin 1964. Mik- ill áhugi var á þessum leikjum, og þetta var i fyrsta skipti, sem stjórn H.S.Í. fór að sjá ein- hverja peninga. En starfið í kringum þetta var ógleyman- legt. Ferð eftir ferð suður eftir til samninga, og þegar þeir voru fengnir, störfuðum við sjálfir við að gera húsið keppnisfært fyrir handknattleik og fengum marga handknattleiksmenn í lið með okkur. Það var mikill kraftur í kringum þetta og samheldni. Já, í öðru lagi vil ég svo nefna Norðurlandameistaramót kvenna er fór fram hér á Laugardals- vellinum 1964. Ég get ekki ann- að en minnzt dugnaðar stúlkn- anna og allra þeirra sem stóðu að þessu móti og í þriðja lagi þeg ar íþróttahöllin í Laugardal var tekin í notkun. Það var ógleym anleg stund öllum þeim er hand- knattleik unna. Nú hefur oft verið minnzt á að unglingastarf H.S.l. sé til mikillar fyrirmyndar. Hvað vilt þú segja um það Axel? — Það var byrjað á unglinga- starfinu 1961 og tókum við í fyrsta skipti þátt í Norðurlanda- meistaramóti unglinga árið 1962, en þá höfðum við um tveggja ára skeið háð mikla baráttu fyr- ir því að fá að koma inn í þetta mót. Þá tóku aðeins Norðmenn, Svíar og Danir þátt í þvi, en kölluðu það eigi að síður Norð- urlandamót. Að lokum létu þeir undan og hleyptu Islendingum inn í keppnina, þó með þvi skil- yrði að við fengjum ekki að halda slíkt mót hérlendis. Is- lenzku piltarnir hafa frá upp- hafi staðið sig með miklum ágæt- um á þessum mótum og fljótlega fóru að hljóðna raddirnar um að það mætti ekki halda hérlend- is, og svo fór að það var sam- þykkt að við skyldum halda mót ið i venjulegri keppnisröð og verður það nú hér í Reykjavík í fyrsta sinn í marz i vetur. Ung- hnganefndin hefur sýnt mikinn dugnað og áhuga í starfi sínu og eigum við henni mikið að þakka. Kórónan á þetta starf var raun verulega Norðurlándameistaratit illinn sem piltarnir komu með heim í vetur, og svo má einnig minna á, að flestir okkar lands- liðsmanna hafa fengið sinn fyrsta skóla — og oft ómetan- legan skóla,. í ungMngalandslið- inu. — Og að lokum Axel. Kemur þú ekki til með að sakna starfs- ins í H.S.Í. — Að sjálfsögðu mun ég gera það og þótt ég hætti störfum í H.S.Í. hætti ég að sjálfsögðu ekki að fylgjast með handbolt- anum, og ég hef meira að segja tekið að mér ákveðin tímabund- in verkefni á vegum Handknatt- leikssambandsins. Þessi ár sem ég hef verið stjórnarmaður i H.S.l. hafa verið ákaflega áhægjúleg og samstarfið hefur jaínan verið með miklum ágæt- urri og ætíð hefur verið vilji allra að láta þetta ganga eins vel f>g unnt er og ég er ekki í váfa um að slíkt heldur áfram — að menn vinni vel saman og stafidi vel saman, það er í raun- inni aðalatriðið. Rapacki látinn ADAM Rapatki, utanríkisráð- herra Póllands árin 1956 tíl 1968, andaðist í Varsjá á laug- ardag sextugrur að aldri. Er hann þekktastur fyrir Rap- acki-áætlunina svonefndu, sem gerði ráð fyrir að smíði og geymsla kjarnorkuvopna væri með öUu bönnuð í Mið- Evrópu. Rapacki hafði mjög mikil álhrif í beimalanidi isárau á ráð- hernaánuiniuim, og beiitti þeim áhnifum til að vkunia að aiuk- inni sjálfsisitjóm Pólverja og gtema lanidið óháðara Sovét- ríkjiunum. Ekki var það vegna þess að Rapacki væri aindvíg- ur Sovétríkjumum, því hann vaa- miikill stufiniiniglsmaðiur sovézkra yfirvalda. Hiinis veig- ar var homiuim ljós sú stað- reynd, að Pólverjar eiru mikl- ir ættjiarðiairvkur oig kiaþólsk trú er þar í hávegium Löfð, aiuk þiess seim söiguteg tengsl landBÍnis við ríkin i Vesbur- Evrópiu oig N or’ðuir - Aimer ík.u eru enin siberk. Beniti hainin á það í samnáinigum við yfirvöld iin í Moskvu, að 10 milljónir Pólverja væru búseifctar í Bamdiaríkjuinium, Kanada, Bret lanidi og öðnum vestræoum ríkjum, og að á liðmum árum hefðu þesaax milljónir verið Pállandi mikill styrkur í bar- áttuimni fyrir frelsi og sjálf- stæði. Tillögur banis um kjarnorku vopniateuisa Mið-Evrópu náðm ekki friam að gianga þegar hamn liagði þær fyrír Alls- ■ herjarþing Saimieinuðu þjðð- amma, oig urðu þau úrstit faon- um mikil vonbrigði. Segja viiniir hans a@ þau haifi bem- línis leitt til þess, að hann fékk hjartaiáfall. Adam Rapacki i Daladier látinn A LAUGARDAG í fyrri viku andaðist Edouard Daladier, fyrrum forsætisráðherra Frakklands, 86 ára að aldri. Var Daladier forsætisráðherra þegar Múnchen-samningurinn var undirritaður árið 19S8, og þegar heimsstyrjöldin síðari brauzt út árið eftir. Datodiier var bakianasonur, fædidur í Carpentras í Suðiur- Fnalkklainidi 18. jún'í 1884. Geikk hanm mainintavegiinn og a® lokmu pirófi fré Sorbomme- háisikóla hóf bamm söguikemmsiu við menmitaisfcóla í Paríis. Þeig- ar fyrri heámisstyrjöldin brauzt út árið 1914, gtekk Dailadiier í berkm, og var sæmidur orðu frömstou heið- ursfyllkáinigairiminiar fyrir vask- laga friaimigöngu. Að styrjöld- immi lofcinmi smeri hamm sér að stjórmffmáknm og vair kjörimm bongiaTistjóri í Carpemtras og sáðar þimglmiaður róttækra sósí alisita fyrir Vauckuse-kjör- dæmá haiuistíð 1919. Á ártumuim 1924—1983 geignidi Daladier ýmsuim róðlheriiaamibæitituim í samisteypiuistjórouim vinstri- og indðffliokkiainnia, em í jamúar 1983, degi eftir að Adolf Hitl- er hafði takið völdin í Þýzka- ia'nrti, var Daiadier sikipaður fomsiætisráðlherra Frakklamdis. Geiginidi faamm 'því eimbætti þar tí.1 í október siaima ár. Aftur gegmdi faainin ambætti forsæt- isráðh'erra um sfceið á árinra 1034, en siðustu rikásistjóm sínia myinidaði hamm í apríl 1988. Skiömimu efftir það fór hanm til Miincihein til að siemja um frið um alia framtfð við Adiolf Hitler, Fulltrúi Breta við þá sammiingla var Neville Chaimiberiaime, þáveramdi för- sætásráðlherTcL Til að ná isaimmámgiuim við Hitier fómnuðu þeir Cfaamiber- ladmie oig Daiadier Tékkósló- stóviaikiíu eins og kiummugt er, og friðurimm ríkti aðeims stutÆa stumd. Var Daladier að sögm ijóst, að sammángurimm var ekfci til að auka vixðinigu Frtakka, og viarð hamm umdr- amidi við koimffima til Le Bouirg et-fluigvalliar í París, þegar þar var .siamiam komiinin mikili mammfjöldi til a'ð fiaigma umm- um sigrd fonsiætisxóðiherrams. Þeg.ar Þjóðverjar hertóku Praig í marz 1939, veitti þirng- ið Daladáier alræðiisvald, og þegiar heimsistyrjöldki sáðari brauzt úr þá um hauistíð, var horaum falið að glegma em.bætti hermála- og uta'nríkásróðherra áisamt fo-rsiaatisr'áðherraiemb- ættiruu. E3kfci þótti stjórm hamis tíl fyrinmyindar, þvi hún var taliin einkiemmaist af bjartsýmd og áðgierðarleysi. Var hamm ioks hnakiinm úr embættí í miarz 1940. Gegndi hamn þó um stoeið fynst emibæitti her- málanáðherra og sáfðar utainrík isráðlherra þar tíl Frakkiar gáf uist upp fyrir Þjóðverjuim í júmí. Eftir sigiur Þjóðverja og myndum Vidhy-stjórnarininar í Fraktolamdi var D‘aiadier dreg- iinin fyrir rétt, sabaðiur um „stríðsgiæpi". Var honum eftir það haldið í famgabúðum þar tíl styrjöMimmi laiuk í maí 1945. Að heimestyrjöldieini lok- kimi smieri Daiadier sér á ffiý að stjónnmólium og var kjör- kun þiingmaðuir árið 1946. For- Edouard Daladier maður þdmgflokks róttækra varð faamm árið 1956, og for- miaður flotoksimis í nóvemiber 1957. Árið 1961, þá 77 ára, dró Dialadier sig í hlé og hætti op- iimberum afskiptum af stjórn- rnálum, þótt hamn væri áfram félagi í Róttæka fliokkjnium og beiðursifiormiaður hamis til ævi- lotoa. — Fermingar Framhald af bls. 5 Eiríkur Rúnar Einarsson, Laugateig 20 Kristján Tómas Gunnarsson, Reynimel 59 Óðinn Agnarsson, Lindarbraut 10, Seltjamam. Þorkell Ericson, Kjalarlandi 29 Þorsteinn Jón Óskarsson, Melabraut 57, Seltjarnarnesi ÁRBÆJARKIRKJA: Ferming í Árbæ kL 2 síðdegis. Prestur séra Bjarni Sigurðsson. Stúlkur: Guðríður Steindórsdóttir, Seláisbletti 4 Hrönn Pálsdóttir, Bjarkarholti, Mosfellssveit Jónfríður Valdís Bjarnadóttir, Heiðarbæ 8 Ragna Rún Þorgeirsdóttir, Glæsibæ 1 Drengir: EMert Jón Þorgeirsson, Glæsibæ 1 Gissur Bachimann Bjamason, Heiðarbæ 8 Reynir Karlsson, Hábæ 30 Sigurður Helgi Hafsteinsson, Irabakka 4 ALLT Á SAMA STAÐ HUNTER1971 KOMINN Á MARKAÐINN HUNTER-LOWLINE HUNTER-MEDLINE HUNTER-HTGHLINE HUNTER-BÍLARNIR ERU GÆÐAFRAMLElÐSLA BREZKA BÍLAIÐNAÐARTNS. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG PANTIÐ 1971 ÁRGERÐINA. ECILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.