Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.11.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1870 PINGOUIN-GARN Nýkomið úrval af: CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR MULTI PINGOUIN. Þolir þvottavélaþvott. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. NÝKOMIÐ Spónaplötur (norskar) 10—22 mm. Gipsonit, 260x120 cm. HARÐPLAST, 1. fl. vara á hagstæðu verði. Páll Þorgeirsson & Co. Ármúla 27. TIL SÖLU húseignin Túngata 5 Grunnflötur hússins er um 160 fm, 3 hæð- ir og kjallari ásamt útbyggingu að grunn- fleti 104 fm. Eignin selst sem heild eða ein- stakar hæðir og/eða útbygging. Þeir sem áhuga hefðu á kaupum leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. nóvember næstkomandi merkt: „Túngata 5 — 6344“. FATABURSTI MEÐ SKÓHORNI Á SKAFTI Falleg nýjung og nauðsynleg í öllum anddyrum. * Skemmtileg og vel þegin vinargjöf. ¥ Fæst í næstu búsáhalda- eíia gjafavöruverzlun. Heildsölubirgðir: HEILDVERZLUN INGVARS HELGASONAR, Vonarland við Sogaveg, símar 84510 og 84511. * Arsfundur norrænna kennara í Reykja- vík á næsta ári DAGANA 2.-3. nóv. sl. var hald- inn á Osló ársfundur Norræna kennarasambandsins. Er þetta þriðji fundurinn, sem haldinn er, frá því að samtökin voru formlega stofnuð. Ársfundinn sækja formenn, varaformenn og ritarar aðildarlandanna. Einnig halda ritstjórar kennarablað- anna fund um sama leyti. Af ts- lands hálfu sóttu fundinn Skúli Þorsteinsson, form. SÍB, Ólafur S. Ólafsson, form. LSFK, og Svavar Helgason, starfsmaður SÍB. Helztu mál, sem raedd voru á funidinium að þessu sinni, vwu: laiuna- og kjaramál kenfnara á NarðuTtlönduim, nýjutngar í skóla- og fræðaluimá lum, gagirakvæm aitvinmuiréttiindi keraraara é NO'rð- uirlöndum, eamraorræn útgáfa og framiieiðslia á kemmskrbækjuim, saimsta'rf Norræna keraraarasam- barudsinis við UNESCO, sam- stairf og þátttaka Norræna kennairasaimbandsinis í alþjóðar keninanaisamtöikum og fraimtíðer- verikefni Narræna kenniaira&am- bandsiins. Næsti fuiradur verðuir haldinin í Reykjaivík haustið 1971. Foir- miaöuir næsta startfsáir var kos- inin Skuli Þorsteirasson, ritairi Ólaifur S. Ólatfsson ag varafar- maður Haras Helters, farm. sænkku kera.raara!samtafcanina. Ininiain vébanda Norræiraa keran- arasamibandsins eru nú um það bil 140 þúsurad keraniair'ar fré öMram NorðÚTdönduiraum. Styrkur til lögfræðings og laganema EFTIRFARANDI styrk/ir eru lausir til umsóknar fyrir lögfræð inga og laganema frá Norður- löndum, sem hafa hug á að dvelj ast við nám og rannsóknir við Nordisk Institutt for Sjörett, Oslóarháskóla: 1. Styrkir fyrir lögfræðinga, sem hafa hug á að stunda rann sóknir í sjórétti um lemgri eða skemmri tíma rraeð vísindaleg rit störf eða lögfræðiistörf á sviði sjóréttar fyrir augum. Yeita skal upplýsingar um, hve lengi við- komandi óskar að dvelja við stofnunina, sfyrkupphæð, sem sótt er um og efni það, sem um sækjandi hyggst leggja stund á. 2. Sfyrkir að fjárhæð norskar kr. 4.500,00 til laganema, sem viilja leggja sérstaka stund á sjó rétt. Gert er ráð fyrir að styrk- urinn nægi til 3ja mánaða dvalar við stofnunina. Umsóknir sendist Nordiisk Inati tutt for Sjörett, Karl Jolhans gt. 47, Oslo 1, fyrir 4. janúar 1971. (Frétt frá Háskóla íslands) Nýkomnir hinir margeftirspurðu midi-kjólar með hettu, einnig nýjar tegundir af ömmu- kjólum fyrir ungu stúlkumar. ELÍSUBÚÐIN, Laugavegi 83, sími 26250. Fulltrúi forstjóra Opinbert fyrirtæki hefur í hyggju að ráða mann sem fulltrúa forstjóra. Undir starfssvið fulltrúans feilur umsjón með STARFSMANNAHALDI OG „ALMENNINGSTENGSLUM" („PUBLIC RELATIONS"). Háskólamenntun æskileg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar blaðinu, merktar: „6418". Snyrtisérfræðingur frá ORLANE PARIS verður til viðtals og leiðbeiningar á snyrtistofu okkar 17. og 18. nóvember. Heiisu lindin Ilverfisgötu 50. Bílusýning í SKAUTAHÖLLINNI í dng klukknn 2-5 — Við sýnum nýjnstu FORD frumleiðslnnu FOBD CORTINA1971 FORD-umboðið 1 Sveinn Egilsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.