Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAÖUR 9. DESBMBER 1970 Vegna útfarar Erlings Ellingsen forstjóra verða skrifstofur vorar lokaðar miðvikudaginn 9. desember. TRYGGING H/F. Skrifstofur vorar eru lokaðar frá kl. 1—4 í dag vegna jarðarfarar ERLING ELLINGSEN forstjóra. ISLENZK ENDURTRYGGING. Skiptafundur Framhald skiptafundar í þb. Vátryggingarfélagsins h/r., sem frestað var 10. nóvember s.l., verður haldinn í II. dómssal borgarfógetaembættisins að Skólavörðustíg 11 fimmtudag- inn 10. þ.m., kl. 10 f.h. Skiptaráðandi í Reykjavík 8. des. 1970. Unrtsteinn Beck. Nauðungaruppboð Að kröfu Guðjóns Steingrimssonar, hrl., verður vélskófla af gerðinni Priestmann-Wolf, eign Grjótnáms Suðumesja h.f. seld á opinberu uppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33 í Keflavík miðvikudaginn 9. desember kl. 16. Bæjarfógetinn i Keflavik. Breiðholtsbúar Olíuverzlun Islands h.f. mun á næstunni opna benzínstöð í Breiðholtshverfi. Óskar félagið eftir að ráða starfsmenn til reksturs þessarar stöðvar, helzt búsetta i Breiðholti og innan 40 ára aldurs. Þeir, sem áhuga hafa á sliku starfi, eru beðnir að senda um- sóknir hið fyrsta til aðalskrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. OLlUVERZLUN ISLANDS H.F. SKRIFSTOFUSTÖRF Opinber stofnun þarf að ráða á næstunni eftirtalið starfsfólk: 1. Stúlku til bókhaldsstarfa. Nokkur reynsla í meðferð bók- haldsvéla nauðsynleg. Æskileg menntun: Verzlunarskóla- próf. 2. Stúlku tH vélritunarstarfa. Góð vélritunar- og stafsetn- ingarkunnáttu ásamt nokkurri málakunnáttu nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merktar „6170" fyrir 15. desem- ber n.k. F«Á FLUGFÉ.LAG1NÍU Laust starff Óskum að ráða mann til starfa á afgreiðslu/ skrifstofu félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Æskilegt er, að umsækjendur geti hafið störf eigi síðar en 20. janúar n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- gréiðslum félagsins og óskast umsóknum skilað til starfsmannahalds fyrir 20. þ.m . FLUCFELAC ISLANDS Minning: Jón Guðmundsson fyrrv. yfirtollvörður STJÚPI minn, Jón Guðmunds- «on, lézt að Hrafnistu, 2. des. sl. Hann fæddist að Lambhaga á Rangárvöllum, 2. apríl 1899, en foreldrar hana voru þau Ingi- björg Bjarnadóttir og Guðmund ur Guðlaugsson, bóndi og síðar keyrslumaður. Til Reykjavíkur fiuttust þau árið 1906 og varð þeiim 9 barna auðið. Og í Reykjavík átti Jón Guð- miundsson eftir að li-fa og starfa. í æsku minni átti ég þvi láni að fagna að kynnaist Jóni og yngri systkinum hans. Visai ég því af eigin reynslu hversu knappur var oft kosturinn á þessu heim- ili, jafnt sem svo mörgum öðrum alþýðuheimilum á árunum þeim. En Jón fylgdi dyggilega leiðax- Ijósi sinna góðu foreldra: Vertu ráðvandur og duglegur, og þá mun allt blessast. Jón kvæntist móður minni, Jónu Kristrúnu Jónisdóttur, árið 1933, en áður höfðum við verið nágrannar á Bergstaðastrætinu. Þau eignuðust eina dóttur, Guð- rúnu, sem er gift Guðmundi Frið riikssyni, rafmagnsverlcflræðingi, ættuðum úr Borgamesi. Eftir að móðir mín lézt, árið 1950, bjó Jón einn um skeið, eða þar til Guðrún og Guðmundur fluttust heim aftur frá Ameríku. Og þau fluttu með sér sólina á ný inn í líf Jóns, sem fékk fjóra litla auga steina í ástríkan afafaðminn. Jón var með eindæmum bamgóður og skilningsríkur á litlu sálirnar. Nutu mín börn og systur minnar ekki síður ástar hans og um- hyggju, sem við fáum seint þakk að. Jón Guðmundsson hóf lífsstarf sitt árið 1920, hjá lögreglu og toll stjóraembættinu í Reykjavfk, og var því einn fyrsti tollþjónn landsins. f starfi sínu voru Jóni einkum tveir menn sérstaklega kærir, þeir Jón heitinn Heir- mannsson og Torfi Hjartarson, núverandi tollstjóri, en þeir voru hans einu yfirmenn á 40 ára starfsferli. Hef ég eftir Torfa, að engan mann í starfi hafi verið betra að biðja um framkvæmd hlutamna en Jón. Þessi ummæli lýsa manninum vel. Hamn var starfsamur, heilsteyptur og holl ur húsbónda sínum. Þessir eigin leikar nægðu honum til stöðu yf irtollvarðar, að verðleikum. — Einnig fór mjög vel á með Jóni og hans samstarfamönnjum og fann ég það bezt, er ég hitti þá á förnum vegi og þeir báðu mig um kveðjur til hans í löngum og ströngum veikindum. Af öðrum ólöstuðum vil ég hér nefna Þórð Sigurbjörnsson, sannan vin og fé laga í starfi gegn um árin. Þegar ég nú lít yfir farinn veg með Jóni Guðmundssyni, er margs að minnast, sem ekki verð ur við komið að geta í stuttri grein. Ég sakna stjúpa og síðar kærs vinar og minnist þess, að ekki hefur hans hlutverk alltaf verið dans á rósum. Það var ekki lítiil ábyrgð að stofna tii heimilis með konu með tvö börn. Og það verð ég að segja af hjartans ein lægni, að í fyrstu var mér um og ó við stjúpa minn. Upp í mér kom eigingimi barnsins, sem fannst ókunmur maður vera að taka frá sér móðu sína. En þess ar tilfinningar voru fljótar að víkja við kynni af mannimum. í staðinn kom virðing og gagn- kvæm vinátta. Otai gieði- og á- nægjustundir standa fyrir hug- skotssjónum mínum nú í dag, stundirnar heima, og ekki síður úti í náttúrunni, við laxveiðar og heilbrigða útiveru á okkar ynd islega landi. Ég kveð Jón Guðmundsson af heilshugar þakklæti og með mikl um söknuði. Og ég ber kveðju systur minnar, Helgu, vestur um hafið, en hún og hennar fjöl- skylda eru með hugann heima í dag, þó að þau geti ekki fylgt honum síðasta spölinn. Pétur Pétursson GÓÐI vinur! — Nú þegar þú ert horfinin af sjónarsviðinu, gamli vinur, langar mig að minnast á þá mynd af þér, sem lemgi hefur lifað mér í minni. Að visu hafði ég séð þig niður við höfn og úti í tollbátnum, þegar þetta gerðist, en í þetta skipti held ég að við höfðum fynst talazt við. — Það var lognkyrr dagur og akýjað, austur við Vatnskot í Þingvalla- sveit. Þá var vinur okkar, Sím on í Vatnskoti enn kvikur og skemmtilegur. Þú stóðst í búss um, í ljósleitri stormblússu og mieð silungsstöngina þína og af og til flaug spúnninm frá þér laingt út á lygmt vatniið. Eklki man ég hvort hann var tregur hjá þér eða ekki. Víst var það, að þú sagðir mér þá að þetta væri það sem þá hefðir rniesta ámægju aÆ í fristundum þínum, að vera með prikið. Alloft bar svo fundum okkar saman þar austur frá eftir þetta og reyndar líka hér í borg innd. — En nú, þegar leiðir hafa skihzt með okkur, þá er það þessi mynd, sem er sterkust. Hana mun ég geyma góði vinux, um leið og ég þakka þér góða við- kynningu og trausta vináttu um langt árabil. Sverrir Þórðarson. Otför Jóns Guðmundssonar fer fram í dag kl. 3 frá Fríkirkjunni, hér i borg. íslenzkur verðlisti til sendinga út um heim AUt á sama stað. BIFREIÐASALA EGILS Notaðir bílar til sölu: Hillimain Huntier '67 Commer Cufo '63, '64 Commer 2500 sendifoifreið '66 á góðu verði og kjörum WiHys Jeep '62, lengni gerð WiMys Jeep '64, tengdur, með mjög góðu álhúsii og 'klæðningu WJIIys Jeep '55 Bronco Sport '68, 8 strokka, faftegur bíll Bronco '66 Cortina '68, Ktrð ekinn Cortina '70 Land-Rover '66, betrsín Fkrt 850 ’66 Fiat 1100 '66 Fiat 124 '67 V ol'k’swagien 1300 '66 Volkswagen '57, '59 Reno R-8 '63 Reno R-10 '68 Ren-o R-16 '66 Reno sendiferðafo'ifreið '64 Opel Caravan '59, góð kjör Saafo '66 Taumts 20M ’66 4ra dyra á góðu verðS Chevrolet Acadian '66, emka bíll Ford Falcon '64, sérlega gJæsilegur. Laugavegj 118. Gen-gið imn frá Rauða-rárstig og úr ponti. ÍSLENZKUR markaður hefur á- kveðið að ráðast í að gefa út ís- lenzkan verðlista, sem dreift yrði viða um lönd. En það er póstpöntunarbæklingur, sem á að ná til viðskiptavina út um allan heim, fólks, sem ekki á Ieið hér um, og fara viðskiptin fram með póstverzlun. f slíkum bæklingum eru myndir af vör- unum og textar með upplýsing- um um þær. Reymsdan af verzluin fyfoir- tækisins á Keflavíkurfliugvelli hefur verið -góð. Og reynslan af satnbæriLegu starfi í nágraima- lörud-um og víðar úti í heimi, hef- ur sýnit, að é grundvelli stairf- semþ sem felst í viðsttdptum við erSenda ferðarrue-n'n — þeimar tegundar, sem íslenZkur mark- aðuir stundar, er hægt að ná míklti lenigra ti'l viðskiptavina út um allan heim, segir m. a. í bréfi sem ísienzkur marfcaður hiefur ritað þeim, sem koma vör- um sínium á framfæri á þessum nýja vettvaingL Við unidirbúning málsins hef- ur verið halft samráð við útgeff- endur tímiairiJtsinis Atlantic & Icelaed Review og muwu þeir annast útgáfu verðlistans og sjá um að haran standist fyllilega saima-mburð við hliðstæða verð- lista erlenldis. VerðuT uppl-agið 100 þúsuod eintök, sem er langt- um meira en við eigum að ven|j- ast hér á Landi. Ætlaæ íslenzkur maVkaður að bera helmiinig kostnaðar á móti framleiðend- um, en síðan að sjá um dreifingu verðlistanis. Hugmyndin er, að slfkur verð- listi gæti komið út árlega. En að sjálfsögðu er framtíðarþróum, málsinis mjög háð því hvemig till tekst í fyrsta siirn. Með þessairi útgáfu er ætktnin að veita ís- lenZkum fraimleiðen-dum mö©u- leika til aukinwar framleiðslu og hagkvæmra viðskipta við enn srtænri markað. Skrilstolumaður Innflutningsfyrirtæki I Reykjavík vill ráða röskan ungan mann trl að sjá um innflutningsskjöl, verðútreikniga o. fl. Reglusemi og stundvísi er krafizt. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Framtíðaratvinna — 6432".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.