Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.12.1970, Blaðsíða 31
MOaGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAjGUB 9. DB3BMBER 1970 31 Cassius Clay — í vígaham. Sigur Clay á síðustu stundu - Bonavena veitti honum meiri keppni en nokkur annar MUHAMMED ALI — Cassius Clay — komst yfir erfiða liindrun á leið sinni að endur heimtum heimsmeistaratitli í Jmngavigtarhnefaleikum í fyrrinótt, er hann sigraði Osc- ar Bonavena frá Argentínu á „teknísku knockout“ í 15. og síðustu lotu leiksins. Viður- kenndi Clay eftir leikinn að hann hefði aldrei komizt i krappari dans í hringnum, og lauk miklu lofsorði á hæfni Argentínumannsins. í janúarmánuði næstkom- andi mun svo Clay keppa við heimsmeistarann Frazier, og sagði Bonavena eftir bardag- ann í fyrrinótt, að það væri sitt álit, að Frazier hefði ekki möguleika í þeim leik. Heims- meistarinn, sem fylgdist með leiknum í sjónvarpi, sagði mönnum að færa Clay þau skilaboð að hann skyldi vera í „ballskónum" þegar hann mætti sér, og sagði jafnframt að Clay hefði verið mjög heppinn að vinna þennan leik, þar sem Bonavena hefði, að sínu áliti, haft yfirburði, allt fram til síðustu högga Clays. — En ég er tilbúinn að mæta honum, voru síðustu orð heimsmeistarans. Lei(k!urinin í fyrrinótit var mjög jafn og þótiti nokiknirs taiuigaóstvrks gæta hjá báð- utn köppu n um í byrj un leilks- iins, þar sem >eir höfðu stór orð að balki ti'] þoss að standa við. Clay virtist vera mjög iéttur og beitti sömu aðÆerð og áðiur, að damsa mikið um í hrirugmuim og gaf hamm lítil færi á sé«r. Sótti Bonarvema öl'liu meira, og fcom nókkrum þunigium höggum á Clay, sem virtist bíða átekta allt fram í 9. lotu, en hann hafði lýst því yfir að þá myn/di hanm koma Argenitmumammimaam í gódífið. í níu'nidu lotu hó€ Clay mikilia sókn, og virtist ætLa a@ giera hvað hann g-ait til þess að gera út um lefkinm. En Bomia- vemia varðist fimllega og rneist arinin átti erfitt mieð að koma á hamin höggum. Eftir lei'kimm saigði Bonavenia, að í níumidiu lotummi hiefði Clay eim'kum neyrnt að koma höggum á auigu sín, em tvívegiB áður heéur Clay unmið erfiða amidstæð- iniga með þvi að berja sumdur á þeim augatonmirmr og valdia þar með blóðrennisii í auiguin. Eftir náundu lotunia upp- hófst miokkuð þóf í leiikouim og voru báðir kapparmir á- kaÆllega vartfærnir í sókn'ar- leik sáinurn, Bonaivena var þó skæðaj'i í sókninmá og kom góðuim högigum á Clay, sam hiainm stóð veil af sér. Áhorlf- antdur í Madisom Square Gard en, ®emi vonu um 19 þúsumd taLsins, þótti leiikiurinn þóf- kenindiur og hvöittu kappama áikaÆt till aðgerða. Þegar fimmtánda og síðasta lotam hófsit var enm aigjör- Jega óséð um úrslit ieiksims. Clay hafði virzt mioklkuð mið- ur sín í 13. og 14. lotu, og töúdu flestir að útihald hama vaeri nú að bresta. Það hefur Argentímumaðurinm semmi'teiga einmiig ha/Ldið, því þagar lö. lotam hófert hóf hiamn mikla sókn, og gætti sín eikki sem ! Skyldi í vörninná, því að þeg- I ar á reymdi virtist Cláy eiga 1 nóg eftir og upphóf sinm létta ; og hætftuiteiga dainis að nýju. \ Eftir skammam tíma í 15. lot- i ummi ætlaði Bomavemia að 1 koma þurnigu höggi á Clay, en 7 hann vék sér undan og fékk 1 uim leið gott færi á vimsitri | hamidarhöggi á Argiemtínu- l m.ammimm. / Nýitrti Olay teefcifærið til ) hins ítnaista og Bonavema \ hröikfc fynst út í kaðlania umd- i an hinu þuniga högigi og síð- / am í gólfið. Var greiniileigit að ) hamm var mjög miður sám og \ tófc taflminigu upp að átta, en 4 reynidi þá að rísa á fætur. ? Ciay igaf honum hins vegar ; efldkert tækifæri, og dómarimm \ stöSvaði 'Leikinn og lýsti Claiy 4 sigurveigara á „tefcmíksu kmock í out“ við misjatfnar undirtelkf- ; ir áhorflenda. Þegar þetta \ gerðist voru .57 sekúndur etftir í atf illeikmum. ; Greini'tegt þótti að báðir ; kapparnir voru orðmir gjör- \ samlieiga útkeymðir etftir leik- 4 imin, þótt þeir hetfðu tekið upp / hinn hraða lefk að mýju í síð- ; ustu liotwnmi. Bonaivena var \ studdur inm í búnimlgsherbehg- 4 ið, en Clay stóð etftir í hrinigm- i um faiginandi. Nú er aðeims ; Frazier afltir, og miarigir haifa \ spáð því að hanm verði Clay 4 au'Sveí'dari andst æði'nigu.r em i Bonaivena. Frazíer er heldur ; stærri og þynigri en Clay, en ) Bonavena var hins vegar átta 4 pumdiuim léttari. I Orsök flugslyssins enn óráðin gáta Blaöinu barst í gær eftirfar- andi fréttatilkynnimg frá Loft- leiðum: ENN er óráðin gátam um hvað það var, sem olli því að CAR- GOLUX-flugvélLn fórst í nám- umda við Dacca £ Austur-Pakist- an miðvikudaginn 2. þ.m. Ekfkert virðist hafa verið af- brigðitegt við flugið frá Teheran til Austur-Pakistans. Fiugmenm- imir höfðu sambamd við staTfs- menm flugtumsins í Dacca kl. 15,44 og óskuðu leyfis til þess að mega lækfca flugið úr 9 þúsumd fletum miður í 5 þúsund, 10 mín- útum síðar var þeim heimiteð að lækka niður í 2 þúsund fet. Eftir það heyrðist ekkert tii flugvélar- immar. Næst berast fregnir af því að flugvélin hafi faillið niður í Sad- apur, sem er lítil eyja í hér um bil 10 kílómetra fjarlægð frá Dacca-flugvelli. Sumir sjónar- votta telja, að logað hafi í fliug- vélinini áður en hún féll til jarð- ar, en aðrir telja, að svo hafi efcki verið. FlugmáíLayfirvöld Auotur-Pak- istams, sem stjóma öllum rann- sóknum flugslyisa í landiimu, settu fljótlega verði við slysstaðinn, og var allt brak flugvélarinmar þess vegna lítt hreyflt er íslend- ingarnir fjórár komu á staðinn sl. laugardag 5. þ.m. Auk íslend- ingamma, sem fyrr hefur verið frá greint, hefur fúlltrúi Rolla Royce-verksmiðj anna komið á vettvanig. Þangað eru einnig væntamtegir fulltrúar frá Can- adair-veirlksmiðjumum, þar sem flugvélám var byggð, og fulltrúar frá Hawker Siddelen-verksmiðj- umuim, sem smíðuðu skrúfurnar. Á slysstaðnum hafa nú fúndizt tæki úr flugvélinmi, sem talið er að e.t.v. geti gefið vísbendingu Fótbolta fiýtt — í Englandi ENSKA knattspyrnan hefur nú orðið fyrir barðinu á verkfalli starfsmanna hjá ensku pafmagns veitunum og fá þvi knattspymu- vellimir ekki nægt rafmagn til flóðlýsingar. Hefur þvi orðið að fresta öllum knattspyrnuleikj- um, sem leika átti á Englandi í þessari viku, af þessum sökum. Þá hefur öllum knattspymuleikj- um n.k. laugardag verið flýtt um a.m.k. hálfa klukkustund og skulu þeir í siðasta lagi hefjast kl. 13.30 að ísl. tíma. ísl. getraun ir munu því innsigla getrauna- seðla sina n.k. laugardag kl. 13.30 og beinir þeim tilmælum til umboðsmanna sinna að gera skil fyrr en áður hefur tíðkazt. Forleikur Handbolta- kappar FH og KR frá ’58 KR-INGAR bjóða upp á skcnimtilegan forieik í íþrótta- höllinni í kvöld, en það er leikur milli liandboltaliða KR og FH frá árinu 1958. Marga nmn vist fýsa að sjá Jænnan leik, og fullvíst má telja að leikurinn verður skenimtileg- ur á að horfa eins og leikir þessara Uða hafa ávallt verið. Meðal kappa má nefna menn eins og Birgi Björnsson, Ragnar Jónsson, Einar Sig- urðsson, Kristófer Magnússon og Pétur Antonsson lijá FH, og Karl Jóhannsson, Reyni Ólafsson, Hörð Felixson, Guð- jón Ólafsson og Heinz Stein- mann hjá KR. Leiknrinn liefst stundvíslega kl. 20.30. um orsök slyasins. Suim þeirra eru nú komin til Ameríku, þar seim þau vom framleidd, og verða þau rannsökuð þar, en flugritimi, sem virðist litt skemmdur, hefur verið sendur til Karadhi í Pakistan, þar sem sérfræðingar munu kanna þær upplýsingar, sem hugsanlegt er að hann geti veitt. Flugvélin fór í aðalsikoðuin á sL sumri, en þá var innréttinigu henaar breytt úr farþegavél í vöruflutningaflkigvéL Efltjr það hafa skoðaanir farið fram reglu- Lega samikvæmt viðurkenndum áætl unium um viðlhaldseftirlit flugvélanna. Veðursfcilyrði voru ágæt í Dacca er slysið varð. Hugsanlegt er að fleiri sérfróð ir menn verði sendir til Dacca en þeir, sem þangað em nú komnir vegna þessai, þar sem allt kapp verður á það lagt að flijma hvað það var, sem slysinu olli. Fimmtudaginn 3. þ.m. sagði landstjóri Aúistur-Pakistains, Ahs- an, þetta um slysið: „Sú fregn, að fjórir erlendir flugliðar og þrír úr okfcar eigin SAMKVÆMT skýrslu frá út- lendingaeftirlitinu komu alls 3686 farþegar til Islands með flugvélum í nóvembermánuði, en 59 með skipum. Stærstur hluti þeirra sem komu með flugvél- um voru fslendingar, eða alls 1712, en hingað komu farþegar frá 36 öðrum löndum í nóvem- ber. 1 nóvember komu hingað til lands með flugi 1234 Bandarlkja- menn, 118 frá Stóra-Bretlandi, 116 frá Þýzkalandi, 86 frá Dan- mörku, frá Svíþjóð 63, 52 frá Kanada, frá Noregi 51, 42 frá SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Dalasýslu hafa tekið upp þann sið að efna til 1. des.-fagnaðar ár hvert. Hátíð þessi var haldin Rafvæðing á Ströndum ÁRIÐ 1967 lögðu Rafmagnsveit- ur ríkisins sæstreng yfir Hrúta- fjörð frá Gilsstöðum til Borðeyr- ar, og var Borðeyri þar með tengd samveitukerfi Norður- lands vestra. Á síðastliðnu ári var hafizt handa við byggingu dreifilínu um sveitir Stranda- sýslu út frá Borðeyri, og.er nú lokið við byggingu um 35 km af háspennulínum, sem mun veita 25 býlum og einni kirkju rafmagn frá samveitum. Auk þess sem 3 önnur býli tengjast við samveitukerfið. AUs hafa þá 68 býli verið tengd samveitu- kerfi Rafmagnsveitna ríkisins i Strandasýslu. Jólafund- ur í Eyjum Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló í Vestmannaeyjum heldur jóla- fund í Samkomuhúsinu mið- vikudaginn 9. desember kl. 8.30. Ýmislegt er á dagskrá. Bingó. Fjölmennið á jólafundinn. Stjórnin. hópd hiafi nú látið lífÉS, k<wn yfir mág eiais og r-eiSarslag. Flugvélin var send í þeiim götf- uga tilgangi að færa hiniu nauð- sitadda landsfólki okfcar björg friá alþjóðasamtökum RauWa kroissins. Ég tiek undir með milljónum hrjáðra bræðra rninna er ég lýsi yflr dýpstu samúð minni og sárri sorg vegna þessa hryggilega slyss. Þjáðir bræður okkar á flóðasvæðunum eru skeJfingu siegnir vegna dapurlegra orlaga þeirra, sam ætiuðu að lilkna þeim. í nafni' þjóðarinnar, landstjóm ar Aústur-Pakiistans og sjálfs mín sendi ég ölium aðstandend- um hinna hugrökku flugiiða innilegar samúðarkveðjur. Allir ibúar Austur-Pakistans eru hjart anlega þakkláitir alþjóðasamtök- um Rauða krossins fyrir ríku- lega hjálp til hinna bágstöddu meðal vor og samihryggjast Rauða krossinum innilega vegna þessa sorglega slyss.“ Utför þeirra Birgis Arnar Jónssonar flugmanns og Stefáns Ólafssonar flugvélstjóra verður gerð frá Fríkirkjunni n.k. fimrntu dag, en Ómar Tómasson flug- stjóri verður jarðsunginn fró Dómkirkjunni n.k. föstudag. Jean-Paul Tompera var jarð- sunginn í Luxemborg í gær. Frakklandi, 29 frá Sviss og 23 frá Hollandi. Innan við 20 far- þegar komu með flugi frá eftir- töldum löndum: Finhlandi, Ástra liu, Austurríki, Belgiu, Brasilíu, Columbíu, Grikklandi, Indlandi, íran, Irlandi, Israel, Italiu, Jap- an, Júgóslavíu, Luxemborg, Mexicó, Nýja-Sjálandi, Pakistan, Póllandi, Rússlandi, Spáni, S-Af- ríkusambandinu, Tékkóslóvakíu, Thailandi og Tyrklandi. Af þeim sem komu hingað til lands með skipum voru 42 Is- lendingar, en hinir 17 voru frá 7 öðrum löndum. í Búðardal, að kvöldi 30. nóv. sl. Skjöld'Ur Stefánsson setti skemmtuiniina og stj ónraaði heinmi. Ávörp fluttu Kaíknain Stfetfáns- son, bóndi í Kalanansitumgu, ög Friðjón Þórðarson, sýslumaður. Bilamdaðuir seixtett söng við úmd irteik Kristjáns Ólafssomiar, Búð- amdal. Frú Þrúður KriStjáosdótt- ir, BúðairdaiL, fliutti SkiemimitiieÆini og Björn Guðmumdsson. kemmairi, laa upp frumsamida smásöigu. Frú Heiga Lárusdóttir, Laimiba- ne»L stjórmaði spurna'ngaþætti. In-gvar Valdimai-ssan, Hmúfci, fiutti flrumsaimámm edmiþáttumig. Jónas Guðimumdissom, Búðairdal, stjórnaði þættimuim: „Hver er maðuriim?“ Hljómsveiit heáma- maminia lék fyrir damisi. Komiur úr sjálfstæðisfélögunumi sáiu uan rausnarlegar veMdmigiair. Þetfta er f jórða árið í röð, setm slík hátíð er haldim. t Ed'gimmaður minn, Ástþór Matthíasson, lögf ræðmgur, .andaðist 7. desember. Sísí Matthíasson. 8. desemnber, 1970. 3686 með flugi 59 með skipum til landsins í nóvember Fullveldishátíð í Dalasýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.