Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐTÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970 3 „Frekleg gagnrýni og ósvífin árás á framleiðsluna66 — segja verkfræðingur og fram kvæmdastjóri Sements- verksmið j unnar „ÞETTA ©r einum of langt geng- ið,“ sögffu þeir Svavar Pálsson, framkvæmdastjóri Sementsverk- smiðju ríkisins, og Jóhann Jak- obsson, yfirverkfræffingur verk- smiffjunnar, þegar þeir á fundi meff fréttamönnum í gær gerffu ýmsar athugasemdir viff rit- stjórnargrein síffasta Tímarits Verkfræffingafélags fslands — „fslenzkt sement“. Jóhann, sem var á fundi þeim í VerkfræS ingafélaginu, þar sem sementiff var til umræffu og fyrmefnd rit- stjómargrein hyggir á, sagði greinina ekki vera skýrslu fund- arins, heldur „mjög freklega gagn rýni“, þar sem til væm tíndir hörðustu punktarnir án tillits til annarra viffhorfa effa skýringa. Þá sagffi Jóhann og viss atriffi ritstjómargreinarinnar röng. Svarvair Pálsison sagði, að stjórn Seaneintsverfesmiðj'uinniar hefði efeki séð ástæðu til að blandia sér í þaiu bæði pólitíöfeu og halgs- iruuinaiegu igaginrýnisskrif, sem á verifcsmiðjunini hefðu dunið, fyrr en nú, enida væri nú lengra gieng ið en þolað yrði, þaæ sem ráðizt væri að framieiðsllu verfesmiðj- uinnar á ósviífiinin hátt. Hanm fcvaðst vi'lja tafca fram, að hanm væri aðeirns fjármálaleg ur framfevæmdastjóri Semenlts- verfesmiðjuinnar, en hirns vegar herfðu þeir, sem á verksmiðjuna dleildu, viirzt gleyma með öllliu, að hjá verklsm ið j uinini starfaði og vetrfefræðingur, Jóharm Jafe- obsson, sem hefði alila tæfcnilega yf irst j óirn. , ,Sem@n ts verfesm ið j a rikisins sttendur niú betuir, bæði tæknilega og fjánmiálalega, en áður“, sagði Svavar. Hér fer á eftir greinargerð, sem þeir Svaivar og Jóhantn af- hentu fréttamömnum í gær: SEMENTIÐ FULLNÆGIR STÖÐLUN EFTA-LANDANNA „Á fundi í Veirfeifræðm.gafélagi ÍSlands 24. ofelt. sl. var tii um- ræðu íslemzkt sement, ástamid og horfur þessa iðnaðar. Málið var rætt á þreiðum 'grundveiii og var mieð svokölJuðu „braiinstorm- inig“-tformi. Margar góðar ábeindimgar oig greinargóðar athu'gaisemdir komu fram sem og gagnirýnii. Efni fund ariins Skyidi síðar gerð skil í formi skýnsllu til birtingar í tímiariti féiagsins. Ritstjómangreinin, sem nú hef ur birzt, er efefei Skýnsla fuind- arinis, heldur virðiist hér um að ræða þá puinlkta einigöngu, sem taka til hönðuistu gagnrýninnar án tilflits tifl amtniarra viðhorfa eðla skýringa. Þá eru viss atriði í ósamræmi við veruleikainn. Semiemtsverifcsmiðja ríkisinis vill Iieiðrétta þær missagnir og Skýra að mioikkru aðra þætti mlálsins, enda sHíkt mauðsymtagt og æslkiteigt fyrir aflila aðila. Athuigasemdir við eiinstaka punlfcta í grein tímaritsins eru mierktar í sömu töfluröð. 1. Sementsverfcsmiðj a-n hefur stöðuigt eftirlit mieð öliuim hrá- efraum, sem umnið er úr og allri friamteiðislu auk þess sem fylgzt er með fraimflleiðslumini á ýmsum framlleiðsluistigum. Þar sem hér mun átt við sem- enltið eingöngu þá skal það upp- lýst, að sement er ranmisakað regluitega, bæði frá myllu og við afgreiðtíliu. Prótfamdr emu framkvæmidar etft ir breZkum staðli, B. S. 12, 1958 og niðums'töður prófama í sam- rætmi við það gtefnar upp í ensk- um pumidium í ferþumlumig, Ibs/ inioh2. alls, sem fram fcernur á mieðfy'lgj- andi töfllu. Það er fyrst á þessu ári (1970) sem íslienzkuir staðall er að kom- ast -á 'lokastig. Um feröfur þess staðafls sjá mieðfylgjandi töflu. Niðuirstöður töfluminaæ sýn-a að styrkleiifei semenitsins liggur lanigt oflam við brezku kröfumar frá 1958 og íigigur vel yfir þeim. gildum, sem krafizt er í nýja, íglenzka staðlimum, Það er og mália sanmast a@ ís- lenzklt portland-semerut fuflflmiæg- ir stöðllum ailra EFTA-landanná og eru sumir þeirra þó nær nýir. Þagar hinin íslenziki staðail endanllega fliggur fyrir mun verksmiðjam að sjálisögðu leit- ast við að upptfýllla hamm. Það á að vera vanidalaust, svo sem tatfl an sýnir, HLUTLAUST EFTIRLIT 2. Sé þess sémstalktegia ósfcað heflutr verksmiðjam ilátið í té votborð um ei'ginflielka semenlts, sam afgreitt hetfur verið. Það átti sér m. a. stað varðamdi allt semiemt, sem aiflgreitt var fil Búrfleflilsvirfejunarinmar. Vart væri þó gerfLegt að gera þetta á mimmd einingum. Þessi ábeniding er vissuflega þess eðlis að hama ber að at- huiga í samiráði við stærri kaup- endur semenits. 3. Semienltisverksmiðjunni er kunniuigt uim og fær regflulega niðiuirstöður miæliniga á eiginflieik- um semientsims sem R.ammsó3ania- stofnun bygginigiariðmaðarims framíkvæmir regflufliega fyrir SteypuBtöðvarmar’á Reykjavíkur- svæðinu. Þar er Ihlutilauis aðifli þátttakiaindi í eftirlitiinu. Sememitsverksmiðjam hefur auk þessa notið igóðrar fyrirgreiðslu þeissarar ranmsóknastotfnunar varðandi ýrnisar raminisóiknir. Þetta kemuir skýrt fram í við- taili við dr. Guðmumd Guðmumds son í fimiaritmu lðnaðarmiái, nr. 4, dags. 1. des. 4. Svo sem greiint er hér að framan í lið 1. fullkiægir íslenizkt Framliald á bls. 12. Hliðsjón er að sjáifsögðu höfð Sementsverksmiffja ríkisins á Akranesi. uim styrfeleikakröfur þessa stað- NÝKOMIÐ ☆ NÝKOMEÐ ☆ NÝKOMIÐ ☆ NÝKOMIÐ DOMUDEILD: ★ LAKKLlKISKÁPUR MEÐ SKINNI & HETTU ★ CANVAS-KÁPUR MEÐ SKINNI ★ PEYSUR MEÐ STÓRUM RÚLLUKR. ★ BLÚSSUR ★ PILS, RÚSKINN ★ BELTI ★ ARMÓLAR f M1 1 flm :l*Ul| HUOMPLOTUDEILD: NÝ SENDING AF HLJÓMPLÖTUM L.P. OG 45 p.m. SEGULBANDSKASETTUR — HLJÓMTÆKI. ofd ra # KARNABÆR RT fi 1Uu U TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS SÍMI 12330 TÝSGÖTU 1 . LAUGAVEGI 66 HERRADEILD: ★ FÖT I DÖKKUM OG LJÓSUM LITUM MEÐ OG AN VESTIS FRAKKAR — LAKK LEÐUR OG ULL STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR BINDI SKYRTUR PEYSUR BELTI OPIÐ TIL KL. 6 SÍMI 13630 STAKSTEI[\I\R Grásleppa kveður sér hljóðs Þjóffviljinn rauf í gær þögn sína um sovézka Nóbelsskáldiff Solzhenitsyn og þá staffreynd, aff hann gat ekki fariff til Stokk- hóims til þess aff veita Nóbels- v-erfflaununum vifftöku. í for- ystugrein blaffsins í gær var fjallaff um mál rithöfundar- ins en höfundur þeirrar rit- stjómargreinar er Ámi Berg- mann, sovét-menntaffur bók- menntagagnrýnandi blaffsins. — Forystugrein þessi er hrædd og hikandi en er athyglisverff fyrir þá sök, aff þar er engin tilraun gerff til þess aff fordæma fram- ferffi sovézkra ráffamanna gagn- vart Solzhenitsyn, heldur leitazt viff aff sýna fram á aff sú full- yrffing þeirra aff hér sé um and- sovézkar bókm-enntir aff ræffa sé hæpin; aff frá sósíalísku sjónar- miffi sé ekkert athugavert við verk Solzhenitsyns og þess vegna htefffi átt aff leyfa honum aff fara úr landi. M. ö. o. Þjóffviljinn gagnrýnir ekki þaff athæfi ráffa- manna í Sovétríkjunum í sjálfu sér aff neita skáldinu um farar- leyfi, heldur þaff mat yfir- valda í Sovétríkjunum aff verk Solzhenitsyns séu málstaff ríkj- andi afla ekki þóknanleg. Þjóffviljinn virffist þvi viður- kenna rétt stjórnarvalda í Sov- étríkjunum tii þess aff ofsækja og hundelta þá rithöfunda, sem ekki vilja ganga í þjónustu kommúnismans. Hvað er pólitík? Til sönnunar þessum fullyrff- ingum Skal hér birt tilvitnun í forystugTein Þjóffviljans í gær en þar segir m. a.: „ . þaff «r ríkjandi kenning í Sovétríkjnn- um, aff bókmenntir séu pólitísk fyrirbæri, af framkvæmd þeirr- ar kenningar leiffir, aff viff- brögff viff sovézkum bókmennt- um verffa alltaf pólitísk. Þaff má kalla þaff pólitík aff veita ®in- mitt Solzjenitsín Nóbelsverff- laun af þeim 10—20 mönnum, sem kannski koma til greina, en þaff getur eins veriff pólitík aff veita honum þau ekki .... Þaff er enginn efflismunur á þeim meiriháttar skáldsögum tveim, sem ekki hafa fengizt útgefnar í lieimalandi Solzjenitsíns og þeim verkum hans, sem þar voru áffur gefin út: Hér er um aff ræffa uppgjör viff sovézka fortíff — sem er um leið upp- gjör viff ákveffin nútíffarfyrir- bæri eins og öll meiriháttar verk ®ru. Þessi verk má enn- fremur skoffa, sem rökrétt fram- hald af þeirri endurskoffun, sem hófst á 20. þingi sovézkra komm- únista og lialdiff var áfram á því 21., ekki affeins af Krúsjóf, held- ur og af núverandi ráðamönnum ríkisins; hér ®r átt viff gagn- rýnina á „persónudýrkun“ og „brot gegn réttarfari“ eins og þaff var kallaff. Þaff er ekki Solzjenitsín, sem hefur horfið frá þeirri stefnu, aff hinn mikli pólitíski og mannlegi harmleik- ur áranna 1935—1953 sé á dag- skrá í alvöru í Sovétríkjunum .... Enginn býst viff því, aff Solzjenitsín hafi rétt fyrir sér í hverri grein. En þaff er sósíalist- um efflilegt aff fagna þeirri alvarlegu pólitísku og siffferffi- Legu umræffu, sem vakiff er máls á í bókum hans.“ Hér hefur veriff hirt þaff, sem mali skiptir í forystugrein Þjóffviijans í gær. Eins og sjá má stafffestir þessi tilvitnun, þaff sem sagt var hér aff framan og er langt um liffiff síffan kommúnistar hér hafa þannig viffurkennt í orffi, aff þ®*r hafi í sjálfu sér ekkert út á «f- heldisverk Sovétstjómarinnar að setja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.