Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 8
8 MORGU'N'BL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEM^BER 1970 Að gef nu tilef ni iÞANN 4. desember síðastlilð'inin birtiat í Morgunblaðinu greinar- stúfur eftir Kristiám Albertsson, þar sem bamin fjallar anm á ný uim þá margU'mtræddu ’kvilkmyntd í Haf'nairbíói. f grein þessari er vikið nokkr- um arðum að uimmae'luim mínum í útvarpsþætti nú fyrir skömmu, þair sem umræðurn ar snierust Um hvort taka slkyldi upp kyn- ferðisfræðslu í skólum. Þar sem svo virðist að greLnanhöfundur haifi ekki meðtekið slkoðamir mínar alls kostair rétt, finmst mér rétt að leiðrétta þeninam mia- skiining. Ástæðan fyrir því, að ég sagði ekikii „eitt aukatekið orð um myndina í Hafnarbíói", eins og Kristján Albertssom hefði svo mjög gjaman viljað, var nú ein- faldlega sú, að spuamiimigarmiair beindust að öðrum hluturn og lái ég ekki stjórnamda þátta'rins, að hún færi ekki að eyða tím- aiiuim í slíkt. Hinis vegar hef ég ekkert á móti því að láta í ljós álit mitt á kvikmyndininii í Hafnairbíói, ef Kristjáni Albertssyni og ein- hverjum fleiruim Skyldi vera þægð í því. Þess vegna aetla ég að niota þetca tækifæri og segj'a nioikíkuir „pen“ orð „um þessa nýju hættu á vegum breyskrar æsiku á fyrsta kynþroskaskeiði“ eins og K. A. n'efndr þetta. Ég tel, að kvikmyndin Tákn- miál ástarimmiar eigi fjarskalega lítið skylt við eðlilega og heil- brigða fræðslu um kynlíf einis og sú fræðsla ætti að vera, sem við foneldrar óskum eftir að bömim okkar verði aðnjótandi. Ég er gróflega hrædd um, að þeir að- ilar, sem stóðu að framleiðsiu og gerð mynidarimma'T, hafi haft örnnur og óæðri sjónainm'ið í huga en búa til góða fræðslumynd, nefnilega þau að framleiða vöru til að selja og haignast á. En til þeiss að koma þessum ógeðuga samLSietiniingi í gegnum hið svo- kallaða ,.kvikmyndaeftirlit“ vairð með einihverj'um ráðum að klína „fræðslustimplinuim" á og þess vegma eru hin frægu dönsiku Hegeler-hjón látin troða upp í myndami og boða áhorfendujm ■ speki sína uim kynlífið eina og þau væru alviitur í þessum efn- um. Það má sjálfsagt mneð réttu kalla þau hj ónakomin Inige og Sten Hegeler sérfræðíniga á þessu sviði, því að þau hafa verið mairma duglegust að fræða fólik um þessa hluti í ræðu og ri'ti árum eða áratugum saman. Má mikið vera ef þau hafa ettdti fasitan þátt uim þetta efni í dag- blöðum og vikuirituim á flestum No rðurlönduim nema íslandi. Sændka konan sem enirufiremur kemur fram í myndimni mun eninfremur hafa feinigizt töluvert við „fræðslu" um kynfeirðismál í heiímalatnidí sínu. AHt þetta fólk hefur að sjálfsögðu síniar ákveðnu skoðanir á þessum mál- um, m. a. þær að „pomiografi" þ. e. a. s. klám sé síður en svo eitthvað ljótt eða óæskiilegt þvert á móti. Auðvitað hefur þetta fóik rétt tifl að hafa hvaða skoðanir sem er í þessum efnum sem öðlnum. en þar með er elkki sagt að þær séu einu réttu. Og bezt gæti ég trúað að til væri sá hópur manma bæði í Dan- mörku og Svfþjóð sjálfri, sem þyki mynd á borð við Táknimiál ásitariinmar Mtt uppbyggileg og samþykki eíkki samsitundis aillan þamn boðskap, sem þar er fluitt- ur. A. m. k. mintnist ég þess að hafa lesið gnein eftir sænskam sálfræðki'g, sem birtist í Dagens Nyheter eiinmiitt um það leyti, sem sýningar hófust á þessari mynd í Svíþjóð og man ég elkki betuir en að sálfræðingnuim þætti fræðslugilldi mynd'ari'nrtar harla létt á metunum. Að mmum dómi er kvilkmynd- in Tákmmál ástarinnar fyrst og fremst madkaðsvara, sem skilár drjúgum ágóða í vasa þeiirra sem selja. Aftur á móti fá kaup- endur svikua vöru, nema þeir sem eru þanmig gerðir að hafa ánægju af klámimynduim. Ég segi fyrir mig að óg tettdi að okkar dýrmæta gjalldeyri væri muin betur vairið í ýmiS’legt ainin- að þarfara, en inmiflutniiinig á þess- ari vörutegund. Ég hef aininairs alltaf furðað mig á því ósaimræmi og tvi- slkinnungáhætti sam virðist ríkja Ráðizt á Gyðinga í Tékkóslóvakíu Prag, 9. desember, NTB. VÍÐTÆK áróðursherferð blaða og útvarps í Tékkóslóvakíu gegn menntamönnum af Gyðingaætt- um er studdu frjálsræðisstefnu Aiexanders Dubceks á sínum tima hefur náð hámarki með út- gáfu bókarinnar „Á verði gegn zíonisma", sem er mjög fjand- samleg Gyðingum og er þýdd úr rússnesku. Bókin hefur að geyma 40 blað- síðna kafla um hlutv-erlk zíonista í vorþíðunni í Tókikóslóvaikíu 1968, og er þar veitzt harkalega gegin Édvard Goldstúcker, þá- verandi formanni tékkóslóvak- íska rithöfuindasaimbandsÍTis. — Höfumdur bókarinnar, Evgeni Evsejev, sakar Goldstucker um að hafa sníkt sér stöðuna mieð hjálp zíonista og annarra and- sósíailisikra afla. Því er haldið fraim, að hanm hafi leikið hlut- verk hins sakl.ausa fómarlamfbs stalimismans og falsað, sem for- maður rithöfundasambandsins, niafnilaus bréf með áróðri gegm Gyðingum til þess að æsa til móðursýki og atfla sér melri sam- úðar. Goldstucker er enm fremur sakaður um að haifa starfaíð sem milligörngumaður Gyðiniga og samtaka zíonista í Tékkóslóvalk- íu og öðrum Austur-Evrópulönd- um á árunum fyrir 1951, þegar hamn var fyrsti sendiherra Tékikó slóvatttíu í ísrael. í bókinni er því halldið fram, að við heim- komumia frá ísrael hatfi hainn gert sér greim fyrir að komizt gæti upp um starfsemi hans í Slansky-réttarhöldunum, þegax ýmsir háttsettir menn voru á- kærðir fyrir samvinmu við al- þjóðasamtök zíonista. Fu'Ilyrt er í bókirani, að Goldstiicker hafi því útvagað sér skjöl frá sam- tökum zíonista umdir því yfir- skimi að hamn hatfi viljað Ijóstra upp um raunveruJegar aðgerðir zíonista í Tékkóslóvakíu, en þamnig hafi hann viHtf um fyrir almiiennintgsá 1 iitiruu og getað haild- ið áfram startfsemi fjandsamlegri ríkiruu. Goldstúcker satf um tíma í fangelsi á Stalínstímamiin. hér í saimtfélagi okkair varðamdi aifstöðu til feimnisimálamma svo- netfndiu. Ammars vegar er eikki tallað uppháfct um íkyniferð'iismál. Þau eru ekQri rædd við börn og U’nlglimga atf ábyrgum aðikum hvorki í Skól'utnium né á heiamil- uinum. Hirnis veigar er svo naum- aist amast við því þó að umgling- ar sitji tímum samam og stari stjörtf á sóðalega.r kvikmyndir þar seam maminlegar atlhafnir eims og kyralífið er oft og tíðum atf- skræmt notað sem söluvatmiragur. Bn hvemiig eiga börm og umgi- imgar að geta dæmt uun gildi sllkra kvikmynda, þegar þau hatfa eklki femgið neimrn grumd- vöM til að byggja mat sitft á? Er það kamindki hér sem veiilan liggur? Það er m. a. atf þessuim ástæðum, sem yfirvöld þyrtftu að rumska við sér og gefa ungl- imgum kost á að fá fræðslu um kyntferðismál í skófLumuim áður en þeir yfirgetfa hamm og halda út í lífið. Sú fræðsla þarf að grumdvailast jöfraum höndum á þremur veigaffnikluim þáttuim, þ. e. a. s. hirauim líffræðitega, samfélagslega og siðferðiisílega. Þetta þrenmt þamf að fara samain og verður raauimasit slitið úr temigsluim, ef rétt mynd á að fást, svo samofið er það hvað öðrú. Og það er einimiitt í fraimlhaldi atf þessu, sem ég vii vikja að örfáuim staðreynduim úr okkar litlla þjóðfélagi. Fyrír tæpumi tveimur áirum (löragu áður em Táknimál ástar- immar var flufct til lamdsims og sýrad við metaðsólkn) gerði ur.d- irriituð kanmun á félagStegum Framhald á bls. 24- — Vegasjóður Framhaid af bls. 32. þessu fást, leysi umrædda fjár- þörf Vegasjóðs, en hún er áætl- uð 284,3 millj. kr. árið 1971 og 248,4 millj. kr. árið 1972, eða samtals 532,7 millj. kr. Með frumvarpinu er einnig lagt til, að gerð vegaáætlunar verði breytt á þann veg, að ný vegaáætlun til fjögurra ára komi í stað endurskoðunar áætlunar til tveggja ára komi í stað end- urskoðaðrar áætlunar til tveggja ára, eins og nú er. Af þessari breytingu leiðir, að alltaf verð- ur til áætlun fyrir a.m.k. tvö næstu ár. Segir í greinargerð frumvarpsins, að telja verði, að slik áætlunargerð verði til þæg- inda, bæði fyrir stjórn vegamála, Alþingi og almenning, því að framkvæmdir hvers árs krefj- ist tímanlegs undirbúnings. Því sé áríðandi að geta ávallt gert nauðsynlegar ráðstafanir t.d. varðandi verkfræðilegum undir- búning, efnisútvegun og öflun vinnuvéla með góðum fyrirvara, en það sé því aðeins unnt, að verkefnin séu ákveðin. Sem fylgiskjöl með frumvarp- inu eru ýmsar spár, sem unnar hafa verið af Vegamálaskrifstof- unni, um tekjur vegasjóðs, bif- reiðafjölda, innflutning bifreiða o.fl. í spá um bifreiðafjölda 1. júlí ár hvert kemur m.a. fram, að búizt er við því að bifreiðaeign landsmanna verði orðin 52.519 árið 1972 og má til samanburðar geta þess að árið 1962 voru bif- reiðarnar 24.393. Á sama tíma hefur fólksfjöldi í landinu auk- izt úr 182 þús. í 211 þús. Bætist þessi spá munu verða 219,5 bif- reiðar á hverja 1000 íbúa, en voru 97,7 árið 1962. Þá er gerður samanburður á tekjum áranna 1971 og 1972 sam kvæmt áætlun 1969—1972 og end urskoðun fyrir árin 1971 og 1972. Árið 1971 voru tekjur Vega sjóðs áætlaðar 628,5 millj. kr. samkvæmt fyrri spá, en 599,5 millj. samkvæmt endurskoðaðri áætlun og árið 1972 647,7 miilj. samkv. eldri spá en 647,7 milij. kr. samkvæmt endurskoðaðri spá. SÍMAR 21150 -21370 Ný söluskrá alla daga Til kaups óskast 2ja herb. íbúð í báhýsi. 2ja herb. íbúð í Sundaimim eða Heimuirauim. 2ja herb. íbúð við HáaíertisbraLft eða í raágrenni. 3ja herb. íbúð, heizt í Vestfur- borg'inoi. 4ra herb. íbúð, belzt í Háaleitis- hverfi. I mörgum tiKellum mjög miklar útborgartir. 2ja herb, íb. við Hverfisgötu í kfailara um 50 fm. Góð íbúð með sérinragarag- Otborgiun 200 þ. kr. Miðtún í kjallera um 60 fm. Stór og góð íbúð með sér- inogaoig'i, iaus nú þegac. 3/o herb. ib. við Lambastaði Seltjamarnesi á hæð 85 fm. Góð inoiréttwiig mieð bílskúr. Lindargötu á raeðri hæð, 70 fm, í góðu timburhúsi með nýrn etdhús'mnréttingu og nýjum teppum. ÁsvaMagötu, rishæð 75 fm, fitið uradir súð með sérhrtavertu, Bílskúr. 4ra herb. íb. við Braeðraborgarstig í kjaltera, 100 fm góð íbúð. Skipasund í risi, 90—90 fm með sé rhrtave itu. Nýtega mátuð og stór bílskúr með 3ja fasa rafmagn stögn (venkstæði). I gamla austurbœnum Húseign 2x80 fm með tveimur 3ja herb, íb'úð<uim með sér- hitavertu og bítsikúr 40 fm (verkstæði). Góð kjör. Við Háaleitisbraut óskast 4ra herb. ibúð. Skipti möguleg á 5 herb. góðri íbúð í hverfinu, sem er með þvotfa- og vinnuherbergi á hæð og góðum bílskúr. Til kaups óskast Verztunarhúsnæði á 1. hæð, 300—400 fm. Mjög fjársterk- ur kaupandi. Iðnaðaihúsnæðí af ýmsum stærðum. Skrífstofuhúsnæði 300—400 fm. ATHUCIÐ I mörgum tilfetlum höfum við á söfuskrá henttugar eigrair gagnvairt skiptum. Komið 09 skoðið ALMENNA FASTEI6NASA1AM L1N0AR6ATA 9 SÍMAR 21150-21570 26600 allir þurfa þak yfirhöfuóið Höfum kaupendur að flestum gerðum og stœrðum fasteigna Þeir eigendur fasteigna sem hugsa fil sölu á eignum sínum hringi fil okkar og leiti upplýsinga um kaupgetu þeirra kaupenda sem eru nú þegar á skrá bjá okkur Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Siili&Va!di) simi 26600 FASTEISNASALA SKÓLAVÖRBUSTÍ6 12 SÍMAR 24647 & 25550 6 herbergja hæð Tri soki er 6 henb. íbúð á 3. hæð við Miðbæinm í Reykja- vik í steinihúsí. Byggtt 1957. Eítt herb. er forstfofa með sér- snyrtiragu. Sénhitfi, sérþvottfa- hús á hæðinni, tvennar sv®ir. Fafiegt útsýrai, ræktfuð 1Ó5 íbúðin ©r laus strax. Tll kaups óskast vinnurými fyrir lista- mann um 80 fm sem næst Miðbænum, eða íbúð í steinhúsi. Útb. 800 þús. 5—6 herb. sérhæð við Skipholti eða Hjálm- holt. Þorsteinn Júfiusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsimi 41230. MYNDAMÓT HF. AOALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SfMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SfMI 25810 Hæð og ris í Hlíðunum. Hæðin er 3 stofur, 1 svefnherbergi, eldhús og bað og 4 herbergi í risi. Sérinngangur, sérhiti. Suðursvalir. Hæð við SkeggjagötU. íbúðin er 2 stof ur, 2 svefnherb., eldhús og bað. auk 2ja herb. í kjallara. Bílskúr fylgir. íbúðin er nýmáluð og Iaus. Nýtt einbýlihús. Hæð og kjallari I Kópavogi. Hæðin er 2 stofur. 4 svefnherbergi, eldhús og bað, þvottahús, gestasalerni og bílskúr. 1 kjallara er möguleiki að hafa 3ja herb. íbúð. 4ra herb. íbúð í Vesturbæ. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Góð íbúð. ÍBÚÐA- SALAN GÍSU ÓLAFSS. ARNAR SIGURBSS. INGÓL.FSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍAIAR 83974. 36349. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eskihlíð. Ibúðin er 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað auk 1 herb. í risi. íbúðin er laus. 4ra herb. íbúð, 110 ferm. á jarðhæð við Miklubraut. íbúðin er 1 stofa, I svefnherbergi, eldhús og bað auk 2 herb. á fremri gangi. Ný 3|a herb. íbúð á 2. hæð við Dverga bakka. íbúðin er 1 stofa, 2 svefn herbergi, eldhús og bað. Fokheld 3ja herb. íbúð í Kópavogi. íbúðin er 1 stofa 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Sérþvottahús. Beð ið eftir láni húsnæðismáLastjórnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.