Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.12.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1070 Ömar Tómasson flugstjóri — Minning Fæddur 1. febrúar 1934 Dáinn 2. des. 1970 KVEÐJA FRÁ FÉLAGI ÍSLENZKRA AT VINNUFL.U GMANNA Hinn 2. desember síðastliðinn barst sú harmafregn hingað til iands, að þá um morguninn hefði ömruT flutningaflugvéla Cargolux farizt í aðfl'ugi að Daeca-flugvelli í Austur-Pakist- an. Var flugvélin i förum á veg- um Rauða krossinis og flutti í þessari ferð matvæli handa bömum á svæði því, sem verst hafði orðið úti í flóðunum mikiu á dögumum. Með flugvéldnni fórst áhöfnin öll, þrír Islendingar og einn Lúxemborgarmaður, auk þriggja Pakistanbúa á jörðu niðri, en tveir þeirra voru á bamsaldrL Flugstjóri vélarinnar var Óm- ar Tómasson, maður á bezta aldri, 36 ára, er starfað hafði hjá Loftledðum alit frá árinu 1963. Hafði hann áður verið ffl-ug- stjóri á flugleiðum í Afríku um nokkurra ára skeið og var því þrautreyndur í starfi sínu. — Birgir öm Jónsson, aðstoðar- fhigmaður var un-gur að árum, aðeins þrítugur, og hafði ráðizt tiil Loftleiða árið 1966. Var hann af öllum taiinn hinn efnilegasti maður, sem mikils mætti af vænta. — Þriðji íslendingurinn var Stefán Ólafsson, flugvél- stjóri, 32 ára að aldri, starfsmað- ur Loftleiða frá árinu 1961. T Faðir rrriran, Þorsteinn Bjamason, Garðakoti, andaðist 9. þ. m. Fyrir hönd systkina miinna, Guðjón Þorsteinsson. t Konan mín, Marta E. Hjaltadóttir, Ullarnesl, Mosfellssveit, andaðist í Landspítalanum 10. desember. .Takob Narfason. t Útför bróður ok-kar, Guðjóns Bjarnasonar, Lraiitarholti, Garði, fer fram frá Útskáiakirkju iaugairdaginn 12. des. kl. 2. Systkin liins látna. Hafði hann unnið mákið starf fyrir stétta.rfélag sitt, Flug- virkjaféla-g Islands, og var nú siðast formaður þess. Allt voru þetta hinir mætustu menn með mikta reynslu að baki, og nutu þeár allir mákáls áliís í starfi sínu. Er það meiri skaði en orð fá lýst, er merai i blóma lífsins eru hrifn-ir á brott með þessum hætti, og finnur fámenn sveit íslenzkra fflugláða sárt til þess að verða að sjá á bak svo góðum félögum og ágætum starfsmönnum. Jean-Paui Tompers var hleðslu-stjóii f lu gvélarinnar í þessari ferð og hafði starfað í þjón-usfu Loftleiða í Lúxemborg frá árin-u 1965. Hann var 32 ára aS aldri. Hafði ég ekki af hon- um náin kynnd, en hann kom mér fyrir sjónir sem ednkar geð- þekkur maður og samvizkusam- ur í starfi sinu. Einnig þar er skarð höggvið i ættstofn lítillar þjóðar. Að lokum vil ég þakka hin- um látnu félögum samstarfið á liðnum árum. Veit ég að þeirra verðuir lengi minnzt meða-1 flug- lliða og annarra starfsfélaga. Fyr ir hönd Félags islenzkra at- vinnuffl-uigmanna fflyt ég eigin- konum, börnuim og öðrum að- standendum þeirra inniiogustu samúðarkveðjur. Fróði Björnsson. í DAG verður lagður til hinztu hvílu æskuvinur rninn og starfs bróðix, Ómar Tóanaason, flug- stjóri hjá Loftleiðum. Ómar var íæddur 1. febrúar 1934 á Tómaaarhaga við Laugarás veg hér í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ása Sigríður Stefáns- dóttir og Tómas Albertsson, æm er látinn. Þau hjónin eignuðust tíu börn og eru þau: Elzt er Ól- írta, síðan Altoert, sem befur ver- ið flugstjóri hjá KLM í fjölda ára, en er nú kominn heim, Bryn dís er búsett í Reykjavtk, Arn- dís búsett í Njarðvíkum, síðan Ómar. Þorbjörg býr í Sandgerði, Stefán í Svíþjóð og Tómas í Reykjavík, einnig Messíana og svo misstu þau hjónin eitt bam. Við Ómar kynntumst fyrst ár ið 1945, er við gengum í Svifflug félag íslands. Þá kom það strax fram, að hér var tápmikilL, glað ur og góður drengur, sem ég hafði kynnzt. Við vorum mikið saman á Sandskeiðinu við svif- flug á þessum árum. Þar fékk hann ásamt mörgum öðrum ung- um mönnum sína fyrstu tilsögn í þessari fluglist. Hann var ekki í neiiurm vafa hvað hann ætlaði sér. Takmark hans var að ger- t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför eiginkonu minn- ar, móður okkar, tengdamöð- ur og ömmu, Lilju Zóphoníasdóttur. Hugi Hraunfjörð, börn, tengdabörn og barna- böm. t Systir mín HELGA INGÓLFSDÓTTIR Framnesvegi 16, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 14 desember kl. 2 e.h. Kristbjörg Ingólfsdóttir. ast flugm-aður. Þegar tí-m-ar liðu eign-aðist hann hluta í lítilli flug vél, sem gerði honum kleift að stefna að því takmarki, sem hann var búinn að setja sér. Himn 21. febrúar 1951 fékk hann sitt fyrsta flugsikírteimi hér heima. Á þessum árum voru ekki góðar latvinnuihorfur hér heima fyrir unga flugmenn, En ékki var meitt hikað við þá ákvörðun sem hann var búinn að t'aka. Ár in liðu, og það kom að því að hamn lauk öllum ti-lskildum próf um hér og í Englandi. Og nú var ekki lengur til setunmar boðið. Hann vissi, að það var víða vönt un á flugmönnum í heiminum. Nú var hinn rétti tími kominn. Fyrst réð hann sig sem flug- mann í Englandi og síðan til flugfélags í Nígeríu. Þar flaug hann ýmsum tegundum af tveggja hreyfla farþegaflugvél- um. Þar með var takmarki hans náð. Þar kynntist hann og kvæntist ungri enskri stúlku, Patriciu Ann Hartmann, og áttu þau þrjú hörn saman, þau Ólínu Kathleen, Júlíu Lindu og Kristján Agnar, áður en vegir þeirra stdldu. Árin sem hann starfaði I Afr- íku öðlaðist hann dýrmæta reynslu í flugi, og oft á tíðum við mjög erfiðar aðstæður. Þetta var aðeins byrjunin hjá honum, hann stefndi enn hærra. Á þessum árum I Afríku hefur hugurinn oft verið hér hekna, hjá vinum og ættingjum. Og svo gerði han.n tiiraun til þess að fá vinnu hjá Loftleiðum. Honum til mikiilar gleði fékk hann starfið hinn 1. janúar 1963. Fyrst byrjaði hann sem flugmað ur í millilandaflugi, en þó lágu leiðir okkar Ómars saman að nýju. Eftir að hann hafði ftengið gúða þjálfun hjá Loftleiðum var hann útskxifaður sem flugstjóri i Douglas DC-6-B. Nú v-ar fram- tíð hans björt. Hann var innilega glaður yfir þeim áfanga, sem hann hafði náð. En -aðaláhugaefni hans, flug- listin, náði lengra. Jafnvel eftir þá miklu flugreynslu, sem hann kom með heim, leit hann enn á flugið sem áhugaefni. Að fljúga stóru farþegaflugvélunum landa á milli var ekki nægilegt. Með félaga sínum, Einari Sigurðssyni, flugstjóra, eignaðist hann litla tveggja hreyfla flugvél, sem þeir kenmdu ungum flugnemum blind flug á. Hann átti einnig hlut í lítilli tveggja manna fjölhæfri einkaflugvél, sem lenda mátti á hvaða bæjartúni sem var. Ómar hafði mikið yndi af útivis-t og veiðiskap og notaði þessa litlu flugvél óspart í alls konar smá leiðan-gra. Öll þau ár, sem hann starfaði hjá Loftleiðum, var hann sérlega farsæll í starfi. Þeirn sem hann sta-rfaði með þótti öllum gott að vera í áhöfn með Ómiari, því að hann var ákveðinn, en um leið hugprúður drengur. Síðastliðinn vetur flaug Ómar fyrir Flughjálp í Bíafra, ásam-t öðrum íslenzkum flugmön-num. Áður en hann fór til Bíafra, hafði hann kynnzt finnskri stúlku, Eyu Mariettu Erikson, sem er starf- andi flugþerna hjá Loftleiðum. Nú var ákveðið, að þau skyldu ganga í hjónaband, og giftu þau sig þar syðra. Nú fékk Ómar annað takmark, og það var að eignast sitt eigið heimili. Ha-nn bjó hjá móður sinni, ásamt sínum eigin böm- um, hér heima, og aðstoðaði við að endurreisa Tómasarhaga. Ómar fékk frí hjá Loítleiðum, til þes-s að vinna fyrir Cargolux, í Luxembouirg. Ég hitti Ómar og áhöfn hans þar eina kvöldstund nú fyriir skenwnstu. Við borð-uðum saman og rifjuðum upp gamlar endur- minnin-gar. Þá kom það skýrt í Ijós, hve-rsu hann var innilega glaður yfir hlutskipti sínu. Nú átti hann. elskulega konu, sem tók hug hans aliian, því eitt það bezta í þessu lífi, er að ei-ga góð an förunaut. Nú gerist það, að í Austur- Pakistan dynja yfir miklar nátt úruhamfarir. Ailir bregðast fljótt við með aðstoð, flugvélar fara með hjúkrunargögn og matvæli ti‘l Dacca. Kallið kemur til Cargo-lux. — Áhöfnin er ti-lbúin, Flugstj ótri Ómar Tómasson, aðstoðarflug- maður Birgir Örn Jónssson, flug- vélstjóri Stefián Ólafsson og hleðslustj óri Jean-Paul Tompers. Flugvélin er ferðbúin. Sáðan er lagt af stað í þessa iöngu ferð. Vélinni er stefnt í austur-átt. Fyrst er myrkur, síðan sést morg unroðinn við sjóndeildaTh.ring, og svo er albjartur dagur. Þessi lan-ga ferð er að taka enda. Kom- ið er yfir Austur-Pakistan. Radio samband er haf-t við flugstjórn í Dacca, síðan við aðflugsstjórn, og þá er fiu-gið lækkað, svo eru þeir yfir D-acca, og fá lendingar- leiðbeinmgar. Þeim er gefið upp veður. Veðrið er einis gott og ynd islegt, eins o-g hugsazt getur. — Heiðskir himinn, gott skyggni, og mjög hægur vindur. Flugvöli urinn er að komiast í augsýn, oig þ-á geris-t það, sem enginm mann- legur máttur getur ráðið við. Æskuvinur minm og starfsfélag ar hiaf-a farizt. Þvílík hönrumg og sorg dynur yfir þennan sól- bjarta dag. Allir segja, hvað hef ur gerzt. Engiim getur verið váss um það nú. En eitt er víst, að í dag kveðjum við vin okkar, Óm ar Tómasson í siðasta sinm. Kæri vinur minn, við sem feng um tækifæri, tii þess að kynnast þér, þö'kkum af alhug fyrir sam- fylgdina. Vertu sæll Ómar, og Guð blessi þig. Við sem vorum starfssystkin Ómars hjá Loftleiðum, sendum móður og börmum hans, Ólinu, Djúlí, Kristjáni og Steinari okk ar imnilegustu samúða-rkveðjur. Emnfremur eiftirlifandi konu, sem sér á bak elskulegum eigim- manni sínum, svo og bræðrum og systrum han-s, og öðrum vin- um og vandamömnum. Guð blessi ykkur og styrki. Ásgeir Pétursson. EKKERT held ég að hafi slegið miig jafn snöggt og fregnin um hið höwnulega fráfall æskuvin- ar míns Ómars Tómaissonar, flug stjóra. En í gegn um sviðann, hafa síðan borizt um hugann, sem eina konar líkn, minningar frá æskuárum okkar í Laugar- ásnum, sem þá var ekki stærri en það, að allir þekktust og tóku þátt í sorg og gleði nágrannanna. Við vorum ekki háir í loftinu þegar við kynntumst, aðeins 4ra til 5 ára, en vináttan sem þá hófst hefur varað æ síðan og þrátt fyrir að stundum, eftir að við urðum ful-lvaxta, hafi liðið vikur, mánuðir eða jafnvel ár á milli endurfunda, þá þurftum við sjaldnast að spyrja mikils um bag hvors amnars. Gegnum vin- áttu fjölskyldna okkaa- fengum við fréttimar. Spja-liið byrjaði oftast eims og aðeins væru nokkr ir daga frá síðustu endurfundum og þá barst talið gjaman að æskubrekunum, sem nú í birtu minningamna rifjast upp í hug- ann sem myndir frá þessum ár- um, þegar við lékum þessa venju legu strákaleiki, fótbolia, hjól- reiðar með tiliheyrandi viðgerð- u-m, byggðuim okkur kof-a, renndum okkur á skíðum, fyrst á Kofeodtúni og síðar á unglimgsárunum vestur á ísafirðL þegar við að fom- káppa sið, mýbyrjaðir að læna íslendin-gasögur sórumst í fóstbræðralag með tilheyrandi blóðblöndun, eða vorum að færa Albert, sem þá vann í flugtura inum á Reykj a víkurflu gveili, mat eða annað suður á flugvö-U, vorum að sniglast í kringum fflug vélamar, fá að sitja í þegar tæki færi gafst, smíða flugmodel, þvælast í svifflugbraggamum, síð ar ferðir upp á Sandskeið í svif- flugleiðangra, þar sem Ómar náði mjö-g góðum árangr i, eða bara að sitja og spjalla um fram tíðina, sem var þó alltaf mörkuð og áikveðin hjá honum, flugið átti frá fyrstu árum hug hans all ani. Allar þessar mininingar frá þessum æskuárum gera mann þakklátan, fyrir að hafa átt þess kost að alast upp með slik um dreng og vini, sem Ómar var. Það var alltaf gott að koma í Tómasarhaga til þeirra glaðværu sæmdar- og dugnaðarhj óna, Ásu og Tóm-asar og þeirra stóra og samhenta barnahóps, hvort sem maður kom sem strákur að fá r ú gb rau ðssmeið með sykri, sem var í miklu uppáhaldi hjá okkur Ómari, eða síðar. Tómas féll frá á bezta aldri eftir að hafa með þrautseigju og dugn-aði byggt fjöisikyldu sinni gott heimili og komið henni yfir erfiðasta hjall ann. Nú hin síðari ár hefur Ómar unnið af dugnaði við að byggja við og endurbæta Tómasarhaga, þar sem hann var að gera sér, móður sinni, hinni ungu eigin- konu og bömunura sínum þrem framtíðarbeimilL Ómar fellur frá í flugi með vistir til nauðstaddra, hann flaug lifea mikið í hjálparfluginu í Biafra í frílímum frá sínu aðal- starfL í æsku stóð Ómar alltaf með litilmagnanum og var ó- hræddur að taka upp hanzkann fyrir þann sem honum þótti ó- •rétti beittur, þó oft væri kannski við ofurefii að etja, þá kostaði það aðeins skrámur og mar. Nú kostaði það lif hans. Síðast er við hittumst við út- för Bjarna Jenssonar, flugstjóra og á eftir sama dag í kaffi á Hótel Borg mieð mæðrum okkar, var það faistmælum bundið að hittast nú í vetur, þegar um hægðist í fluginu hjá þér, láta börn okkar og konur kyninast bet ur og rifja upp með þeim okkar gömlu dag-a. Það stefnumát okk ar verður að bíða að sirmi. Nú er sorg í Tómasarhaga, sem engin fánýt orð frá mér fá lækn að, en ég vona að sjóður hinn-a björtu minninga um élskulegam og góðan eiginmann, son, föður og bróður megi í framtíðinni verða y-kkur öllum nokkur lfitn. Guð blessi ykkur öll. Aðstandendum þeirra sem fór ust með Ómari votta ég og fjöl skyld-a mín okkar i-nnilegustu hluttekni-n-gu. Óli Jón Ólason. 1 dag er Ómar kvaddur. Þar gengur fyrir ættemisstapa einn sá efnilegasti af Isiandssonum, sem gert hafði flugið að sínu ævistarfL Kallið kom fyrr en nokkum grunaði, er þið Biggi, Stebbi og Paul hélduð í þá ferð, sem varð sú lengsta. Þegar við lítum um öxl er svo óteljandi margs að minnast. Við þökkum þér Ómar allt of stutta samfylgd, og vottum þín um náinustu okkar dýpstu sam- úð. Halli, Lolli. Þótt þú liangföruM iegðir, sér- hvert 1-aud u-ndi-r fót bera hugur og hjarta, samt þí-na heimalands m-ót. Stephain G. Stephamisson. Stuftt kyiwii af mikium ein- stakling ráða ekki minm’ingu hams. Henná ræður maðurkun sjálf ur. Okfkar hópur er ungur og Ómar vair eiinn þeirra, sem síð- ast tengdist félaginu. Saimt stendur haim Ijósiifaindi fynir huigskotssj ónum nú, þegar æðri Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.