Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 Skaðabótakröf ur gerð ar vegna Mývatns Tjón á ströndum, eyjum og hólmum Björk, Mývatnssveit. 4. febr. LANDEIGENDUR við Mývatn hafa nú gert skaðabótakröfur á hendur Laxárvirkjunarstjóm fyrir gífurlegt tjón á strand- lengju vatnsins, svo og landbrot á eyjum og hólmum í vatninu af völdum hækkunar áyfirborði Mývatns, sem varð eftir að stíflumannvirki voru gerð við Mývatnsósa 1946. Samfara þess- ari vatnshækkun skapaðist hættulegt ásrtand, þegar fyllur koma í vatnið vegna mikilla leysinga eða úrkomu, sem áður fjaraði tiltölulega mjög fljótt, en vara nú vikum saman, þar sem búið er að hindra náttúru- legt jafnvægi vatnsins, eins og það hefur verið frá ómunatíð með þessari aðferð. í miklum stormum brotnar ísinn á vissum svæðum og hrannast upp. Slíkt gerist oft á hverjum vetri. En þar sem hann áður strandaði á grynningum við löndin, án þess að valda tjóni, á hann nú eftir vatnshækkunina greiða leið upp á gróðurlendi og skefur jarð- veginn af, enda blasir eyðilegg- ingin hvarvetna við. ísland í fimm tíma í franska útvarpinu FRANSKIR útvarpsmenn hafa dvalizt hér á landi undanfarna daga, til að safna efni um Is- land fyrir franska útvarpið. Hafa mennirnir tveir, Alain Casanova og Robert Dauvergne, tekið upp mikið af efni, viðtölum og frá- sögnum og verður það notað í fimm klukkutíma þætti. Verður þáttunum útvarpað hjá ORTF, Radio National, dagana 15.—20. febrúar, klukkutíma á dag. Er útsendingin France Int- er á bylgjulengd 1829 m að ís- lenzkum tíma kl. 5.05—6 eftir hádegi. Frakkamir fara heim á laug- ardag og segjast vera mjög ánægðir með efni það, sem þeir hafa meðferðis. Ekki kváðust þeir hafa verið í neinum vand- ræðum með að finna frönsku- mælandi Islendinga tii að hafa Afli Kefla- víkurbáta AFLI Keflavíkurbáta í janúar var alls 1090 tonn í 251 róðri, en 40 bátar hafa stundað róðra þaðan í janúar. Er hér um að ræða tiltölulega lélegri afla en í janúar í fyrra, enda hafa gæft Ir verið slæmar að undanfömu. Aflahæstu bátarnir í janúar eru Keflvíkingur með 102 tonn af slægðum fiski, Manni með 110 tonn af óslægðum fiski og Jón Guðmundsson með 71 tonn af óslægðum fiski. f janúar reru frá Keflavík 18 línubátar, 30 tonn eða stærri og yar afli þeirra 876,3 tonn í 149 ejóferðum. Sjö línubátar undir 30 tonnum að stærð, hafa feng- ið 57 tonn í 37 ferðum. Troll- bátarnir hafa fengið 72 tonn í 17 ferðum, en 3 netabátar hafa fengið 33 tonn í 11 róðrum. Fjórir rækjubátar hafa gert út frá Keflavík í janúar og hafa þeir fengið alls 17 tonn í 24 ferðum. — Stal bíl Framliald af bls. 32. sami piltur bílinn aftur trausta- taki, og óku hann og vinstúlka hans, sem bæði eru 16 ára, sem leið liggur austur í Biskupstung ur. í hádeginu auglýsti rannsókn arlögreglan eftir bílnum, og skömmu síðar bárust upplýsing- ar frá lögreglunni á Selfossi, að téður bíll mundi hafa farið þar um. Fóru siðan vegalögreglu- menn frá Reykjavík austur fyr- Ir fjall og höfðu brátt upp á bíln um, ökumanni og farþega. Bíln- um var ekið til Selfoss, þarsem hann var skilinn eftir, en kom- ið með piltinn og stúlkuna til Reykjavíkur um kvöldið. í þessu sambandi má geta þess, að eig- andinn hafði gleymt ávísanahefti 1 bílnum og mun pilturinn hafa gefið út nokkrar ávísanir úr heft Inu. viðtöl við. Þeir væru fleiri en íslendingar gerðu sér grein fyr- ir. Og íslendingar væru elsku- legt fólk, sögðu þeir. Pakistan- flugvélar í banni Nýju Delhi, 4. febr. NTB INDVERSKA stjórnin bannaði í dag flug pakistanskra flugvéla yfir indverskt yfirráðasvæði þar sem indversk flugvél, sem rænt var um helgina, var eyðilögð i gær í Lahore í Pakistan. í orð- sendingu til Pakistanstjórnar jsegir að bannið gildi þar til skaðabætur hafi verið greiddar. Þúsundir stúdenta réðust í dag inn í pakistanska sendiráðið í Nýju Delhi til þess að mótmæla eyðileggingu flugvélarinnar. - ÍR:FH Framhald af bls. 30. skemimtMíegasiti lieikuiriirm í diei-ld- iirand í vetur og bæði liðin áttu góðan leiik þegar á heildin-a er Ijtið. Hirm hávaxnd leikmaður iR-imiga, Ágúst Svava-rsison, var þó í dauifara lagi í þess-u-m leik og skoraðd hann ekkert mark. Þétr Vidlhj'álimiur og Jóhanmes "i ÍR-dáðinu áittu sinm bezita ledk í vetur, sérsitaldiega þó Viihjálmur, sem sjaldan hefur verið eins friskur og ákveðinm og nú. FHMiðið er mium jafna-ra em það hefur verið u'ndarafarin ár og fflest'ir leilkmannanma mjög virkiir. HaldsiteinHsyMiimd-r eru drdiffjaðrimar, en Kristján, Ólaf- ur, Jónas og Bingir eru einndig mjög góði-r og ldðlð í heidid virð- iist vera í betrd lífcamdiegri þjálf- un em hdm liðim i 1. dieiilid og and- inn í liðinu virðist einmiig vera I betra liagi. I STUTTU MÁLI: Úrslit: FH—ÍR 22:19. Mörkin: FH: Geir 9, Ódafur 4, Örn 3, Krdistján 2, Birgir 2, Ámi 1 og Jómas 1. lR: Villlhjálmur 8, Jóhainmeis 5, Ólafur 2, Þórarinn 2, Ásgeir 1 og Brynjóllfur 1. Dómarar: Sveinn Kriistjánsson og Vadur Benediikitsson. Þeir dæmdu sæmidiega vel, en nokk- urt m-i'sræmd var í dóm-unum. Vikið af leikvelli: FH: Birgrr Björnsson í 2 miim. IR: Vilhjálm- u-r Sigurgeirsson í 2 mín. Beztu leikmenn: FH: 1. Geir Haddisiteinsison, 2. Örm Hallstei-ns- so-n, 3. Birgir Bjömsson. ÍR: 1. Vidlhjálmur Siígurgeirsson, 2. Jó- hammes Gunna-rsson, 3. Ásgeir Bffiaisson. Leikurinn: Jafn og skemmti- legur. Tvísýnn fram á síðusíu mínútur, en þá virtkst útíhal-d iR- iniga bila og reym-sda FH4mga koma að veruiliegum notíum. — stjl. I stórviðrum gengur aldan á land upp og brýtur vatnsbakk- ana og skolar jarðvegiinum burt. Sumir hólmar í vatnimu, sem áður vom hvort tveggja, varp- land og engjar, eru nú horfnir með öllu eða nánast gróður- vana sker. Stær-stu varphólm- amir, þar sem líka voru ágætis slægjulönd, hafa orðið fyrir gíf- urlegum skemmdum. Auk þess eru mjög góðar engjar og tún, sem borið hefur verdð á og gáfu áður mikið gras nú orðn- ar að fúamýrum vegna raklend- is. Sömuleiðis hefur gróður- lendi meira og minna eyðzt meðfram allri strandlengju Mý- vatns. Bótakröfur eru byggðar á framangreindum staðreyndum. — Kristján. Á VEGUM Icelandic Imports í New York, Loftleiða, Hótel Sögu og Álafoss em nústödd hér á landi ung brúðhjón frá Michigan-ríki í Bandaríkjun- um. Brúðhjóni-n heita Peter Judy og Peter Kaufman Islenzkur fatnaður kom þeim saman og Judy Kaufman. Tildrög em þau, að þa-u kynntust við undirbúning sýningar, sem þar fór fram, trúlofuðust meðan sýningarnar stóðu yf- ir og ákváðu að fara í brúð- —Indókína Framhald af bls. 1. Bandaríkj amaður hef-ur fallið í þessum aðgerðum. Bandaríkj astjóm lýsti því yfir í dag að stjórnin héldi fast við þá ákvörðun sí-na að leyfa ekki að bandarískir hermenn taki þátt í hernaðaraðgerðum í Kambódíu eða Laos, aftur á móti sagði Lai-rd vamarmálaráð herra, að bandaríski flugher- inn myndi halda áfram að styrkja s-vietnamiska her- flokka. Laird sagði að eftir því »em fækkað væri í herliði Bandaríkjanna í S-Vietnam, þy-rfti að leggja meiri áherzlu á að verja þá, sem eftir væru. William Rogers utanríkisráð- herra Bandaríkjanna mun á næstunni koma fyrir utanríkis- málanefnd öldungadeildarinnar og Skýra frá aðgerðunnm í Indó- kína. Talsmaður utanríkisráðu- neytisins sagðist í dag engar frekari upplýsingar geta gefið um aðgerðirnar, aflétting frétta bannsins næði aðeins til hern- aðaraðgerða og að í rauninni væri enn í gildi takmarkað bann. Utanríkisráðuneyti kínverska Alþýðulýðveldisins varaði í dag Bandaríkjamenn við að fara út í nýtt hernaðarævintýri í Indó- kína, ein-s og það var orðað í orðsendingu. Sagði í orðsend- ingunni að allar 700 milljónir Kínverja stæðu með bræðrum sínum í Indókína við að verjast yfirgangi Bandaríkjanna. Souvanna Pouma, forsætisráð herra Laos sagði í dag, að N- Vietnamar og Pathet Lao-skæru liðar hefðu hafið mikla sókn í norðurhluta Laos og náð mörg- um stöðvum stjórnarhermanna á sitt vald. Pouma sagðist myndu senda mótmælaorðsendingar til stjóma Bretlands og Sovétríkj anna, sem voru í forsæti Genfar ráðstefn-unar um hlutleysi og sjálfstæði Laos. kaupsferð til fslands. Þau verða hér á landi þessa viku, kynna sér fatnaðar- framleiðslu og tízkusýningar, ferðaaðstöðu og hótel, og munu við heimkomuna, að mininsta kosti í Michigan- ríki, segja frá því, hvernig þeim þótti að eyða hveiti- brauðsdögum sínum á íslandi og um hávetur. Blaðamenn hittu brúðhjón- in á Hótel Sögu í gær, þau komu sl. mánudag og fara utan um helgina. Þau létu mjög vel af dvölinni og voru afar ánægð með að hafa feng ið tækifæri til að koma til íslands. —Innbrot Framhald af bls. 32. svo séð verði. Loks var innbrot í skrifstofu Sælakaffi í fyrrinótt Var þar brotinn dyrakarmur á útidyrum og komizt inn í hús- ið. Skrifstofan er á annarri hæð að Brautarholti 22. Komust þjóf- amir þar inn og stálu vegg- klukku og einhverju af smápen- ingum. Unnar voru skemmdir á skrifborði, er reynt var að opna skúffur. öll eru þessi mál í rannsókn. — Rolls Royce Framhald af bls. 1. Yfirlýsing, sem stjóm Rolls Royce gaf út í dag um efna- hagserfiðleika fyrirtækisins og að ákveðið væri að hætta smíði hreyfilsins fyrir Lockheed hef- ur valdið miklu uppnámi í brezku fjármálalífi, haft áhrif á stöðu sterlingspundsins og valdið ugg meðal 80.000 starfs- manna Rolls Royce um atvinnu- leysi. Tæknimálaráðherra fyrrver- andi stjómar Verkamannaflokks ins, Anthony Wedgewood Benn sagði að það yrði þjóðarharm- leikur ef fyrirtækið hætti starf- semi sinni. Corfield sagði þegar hann gerði grein fy-rir fyrirætlunum stjómarinnar að bjarga Rolls Royce, að hið nýja þjóðnýtta Roll-s Royce-fyrirtæki mundi ekki leggja upp laupana. Reynt yrði að tryggja þær pantanir, sem fyrir lægju, auka starfsem- ina og endurvtekja það góða áiiit er fyrirtækið nyti. Nauðsyn-leg lagafrumvörp verða lögð fram 1 næstu viku Rolls Royce hefur leng-i átt í erfiðleikum, einkum vegna framleiðslunnar á þotuhreyflin- um handa Lockheed er hyggst nota þá í risaflugvélar. Hluta- biéf Rolls Royce lækkuðu um nálega fimm milljónir punda á verðbréfamarkaðinum í London í dag. Heimildir 1 fyrirtækinu herma, að fyrirtækið hafi tapað 48 milljónum punda vegna fram leiðslunnar á þotuhreyfinum. Rolls Royce hefur um árabil rekið umfangsmikla starfsemi um allan heim. Hreyflar frá fé- laginu eru í 110 farþegaþotum, og auk þess hefur það fram- leitt hreyfla til herja 32 landa, auk kjarnorkumannvirkja, eld- flaugahreyfla, díselhreyfla til vegaflutninga og hreyfla í jánn- brautarvagna og skip í 100 lönd - Höfðinn Framhald af bls. 32. fjöldi trjápl-ainitoa og blóma. Eft- ir að Héðinn féll frá hefur eikíkja hama, Gniðmin Pálsdótti-r haldið þessiu ræktoin/airstarfi áfra-m og varið til þeiirra hluta miiiMum fjármiumxm. Nú er Höfðinm orð- inn einm fegursti blettur við Mý- vatn. Sá þroskaivænliegi gróður, sem þama hefur vaxið upp á niokkr- u-m áratogum, er öUium þeim fjöilda au-gljós er í Höfðainm hafa komið og vekur hriÆninigu og að- dáun. — Mývaitnissveiit er auð- ugni. Fegurðin setur siran sénstaka blæ á umhverfið. Þura Ámadótt ir í Garði lagði á sínum tíma gjöirva hönd á gróðiumsetoinigar- stairfið í Höfða. Og flíðan Hörður Jónisson frá Gafli í Reykjadal. Þaiu eru nú bæð-i horfim af sjón- ansrviðkuu. Mér finmist full ástæða til að fær-a Guðrúnu í Höfðia sénstakt þakkiæti opimberdega fy-rir hemm- ar mikla niáttúruveimdanstarf og höfðxnglegu gjöf. Sú er ó®k a'fflina, að hún eigi eftir að lifa margair ánægjulegar stumdir í Höfða, eitnls og hingað tiíl, að hún megi mjóta hvíldar og hressimigar á þassuim yndislega fltað o-g að hún fái motið þedtnriar fegurðar, sem þau hjómiin baifa skapað þannia á -umd-anfönnum ánaitug. Nú er það verðugt verk-efni fyrir Skútu- sitaðahrepp að halda þesisiu giróð- ursetoingarfltarfi áfraim, svo að Höfðinm verði í framtíðdmmii eins koniar þjóðgarður Mývetaimiga. Kristján.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.