Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 Keppni í golfi liða f irma og stof nana Góð hugmynd frá Golfklúbbi Ness GOLFKLÚBBUR Ness hefur ákveðið að reyua að koma á golfkeppni firmaliða og stofn- ana, líkt og átt hefur sér stað 1 knattspyrnu og handknatt- leik. Hyggst klúbburinn greiða fyrir slíkri keppni á sínum velli og standi hún sumar- langt. Við hittum Pétur Bjöms- son formann Golfklúbbs Ness cg kvað hann þessa hugmynd Nes-klúbbsins enn lausmót- aða. — Það er hugmynd okkar að hvert firma eða stofnun sendi f jögurra manna sveit en árangur tveggja beztu reikn- ist til úrslita. I fyrstu verður um það dregið hvaða firmu lenda saman, en í hverju „ein vlgi" verða leiknar 18 holur án forgjafar. Ef þátttaka verður mikil verður þátttökuliðum skipt í riðla og sigurvegarar í riðl- um leika síðan til úrslita. — Það er von okkar, sagði Pétur, að aðrir klúbbar komi til móts við þessa hugmynd og láni sina velli til keppn- innar. Slík keppni er að okk- ar dómi mikil kynning fyrir golííþróttina og skapar f jölda byrjenda og lengra komnum skemmtilegt verkefni. Pétur sagði að ákveðið væri að gefa þeim liðum firma og stofnana tækifæri til að senda inn þátttökutilkynningu fyrir 1. marz n.k. og skal hún send í pósthólf 7100. Eftir þann tíma verða fulltrúar firmalið- anna kallaðir á fund, þar sem endanlegt skipulag verður ákveðið eftir fjölda þátttöku- liða. Hér er um athyglisverða hugmynd að ræða og á Golf- klúbbur Ness þakkir skildar fyrir. Mikill f jöldi manna hef- ur áhuga og brennandi löng- un til að kynnast golfinu og iðka það. Keppni sem þessi gefur ákjósanlegt tækifæri. 1 mörgum firmum eru góðir kylfingar og við hlið þeirra gefst nú þeim sem styttra eru á veg komnir tækifæri til að reyna sig. Hugmyndin fellur líka vel inn í trim-herferðina. Ólafur hefur þarna sloppið frani hjá FH-ingiun inn á lníuna og leggHir mildnn Birgi Finnbogasyni í FH-ma.rkinu tókst hins vegar að verja. (Ljósan. kraft í skotið. Mbl. Sv. Þorrn.) IR-ingar veittu FH harða keppni skemmtilegur leikur sem var jafn fram á síðustu mínútur VARLA leikur á tveimur tmng- um að Valur og FH hafa á að skipa beztu liðunum í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik — en að margra áliti er hins vegar ÍR-liðið það skemmtileg- asta. Það hefur þegar sýnt það, að það getur sett strik S reikn- inginn og baráttuandinn i liðinu er sérstaklega góður og sýnilegt er, að leikmennimir hafa mikla ánapgju af þátttöku sinni í íþrótt inni. Litlu munaði í leik ÍR og FH i fyrrakvöld. Hann stóð í Efterslægten til Hafn arfjarðar ? Reyna þeir að klófesta Geir Hallsteinsson í leiðinni? — Ef til vill verður það ekki HG, heldur Efterslægt- en, sem tekst að klófesta bezta handknattleiksmann ís- lands, Geir Hallsteinsson. Þannig hljóðar upphaf á grein er birtist nýlega í einu af dönsku blöðunum. í grein þessari segir að Efterslægten hafi fengið boð frá íélagi Geirs Hallsteinsson ar, FH, um að koma í heim- sókn í vetur. Svo sem kunn- ugt er þá er Efterslægten nú í efsta sæti í dönsku deilda- keppninni og er Mklegt að liðið klófesti Danmerkur- meistaratitilinn eftir ára- langa einokun HG á þeim titli. Blaðið gengur út frá því sem vísu að Efterslægten muni þiggja boðið, og segir að það sé meira en eðlilegt að Efterslægten reyni að fá Geir til liðs víð sig. „Efter- slægten har jo de samme gode forhold sem HG,“ segir blaðið. Síðan er sagt, að Danimir muni fara til Hafnarfjarðar 7. apríl og verða þar í nokkra daga. Þar muni það eimiig keppa við Hauka, og bent er á, að nokkrum dög- um síðar leiki Danir lands- leik við Islendinga í Rvik Ekki tókst okkur að ná í formann Í.B.H. í gær, til þess að spyrjast nánar fyrir um þetta boð, en sennilega stendur það í sambandi við vígslu á íþróttahúsi Hafnar- fjarðar. Er vel til fallið hjá Hafnfirðingum að reyna að fá svo gott lið hingað til keppni, af þessu tilefni. járnum allt fram á lokamínút- umar að FH-ing>umim tókst að komast þremur mörkum yfir, 22:19, og vinna leilönn þannig. En sá sigur vannst ekki baráttu- laust. ÍR-ingar áttu sinn bezta leik í vetur, héldu oftast jöfnu og komust tvívegis tvö mörk yfir. Með örlítið meiri heppni hefði sigurinn eins getað verið þeirra. Leilkur FH og ÍR var einn sá s'k'einimitii/legasti i mótiniu til þessa og andiinin á áhorfeindapöll- umurn var lilraisftur því, sem um jafnan landsiteilk væri að ræða. I síðari háiflteik heyrðiisit varla miannsins máíl fyrir hvaitrainga- ópum á báða bóga og þetita varð ekki hvað sízt till þess að setja miikinn hraða og spenniu í leik- inn. Það hafa öruiggfega aMir þeir áhorfendur, sem llögðu ledð sina í Laiuigardalshöllína þetita kvöld fenigið ánægju fyrir pen- iragana sína — auik þess sem oft brá fyrir tifliþrifum í leik beggja liðanna, sem voru meðal þess bezta sem sést i handlknatitHeik. Voru það þá fyrsit og fremsit skot Geirs Haflíllsitetnssionar, sem sjaid- an hafa verið edns frábærlega góð og í fyrri háMedk i þessium leik. Hvað efltir annað stökk hann hátt upp fyrir fbaman vörn ÍR-imga, „hékk“ í loítimiu með- an iR-ingar voru að failfla niður og skoraði síðan með óverjandi sikatum. „Stórkostflegt" er eina orðið, sem hægt er að lýsa þesisu með. Efltir 4ra mín leik var staðan orðin 3:1 fyrir FH, en á næstu mín jaflnaði Viflhjálmur með tveimiur mörfeum fyrlr IR. Afttiur komst FH yflif með möfkum frá Geir og Biegi, og siðan breyttist staðam í 7:4 fyrir FH. En þá náðu ÍR-togar símum bezta ieife- kaffl'a og sikoruðu þed-r 4 mörfe í röð, þanniig að staðam breyttíst i 9:7 þeim í vil. Á lokamtoútium fyrri háiMedks voru þeir nokkr- um stonium óheppnir og varð það öðru flremiur tíll þess að FH-tog- um tókst að ná tveggja marka Landgræðslu- ferðir 1971 Félög og samtök, sem viíja vinna að landgræðslustörfum í sjálfboðavinnu næsta sumar, eru beðin að snúa sér til Landverndar sem fyrst, eða ekki síðar en 1. marz n.k. LANDVERND Klapparstíg 16 sími 2 52 42 Bezti maður fR-liðsins, Vilhjálm- ur Sigurgeirsson, ætlaði þarna að lyfta boltanum yfir FH-mark- vörðinn, en boltinn fór aðeins yfir. forskoti að nýj'u fyrir hlé, en þá var staðam 12:10. FH-ingum tókst að auka forskotið um eitt mark I byrjun síðari hálfleiks, en á næstu min jöfnuðu fR-ingar 13:13, þrátt fyrir að þeir væru eimim færri. Var Vilhjálml vísað út af fyrir næsta litlar sakir. Síðan var jafnt á öll- mn tölum upp í 17:17, en þá náðu ÍR-ingar tveggja marka forskoti og aðeins 11 min tU leiksloka. En nú kom mik- U keppnisreynsla flestra FH- inga að góðum notum, auk þess sem úthaldið virtist vera búið hjá sumum beztu leik- manna fR. Geir skoraði 18. mark FH úr vítakasti og skömmu siðar komst hinn efnilegi Jónas Magnússon inn í sendingu, brunaði upp og jafnaði fyrlr FH. Þrjú síðustu mörk leiksins komu svo frá FH-ingum og voru þar Kaíl- . steinssynir að verki. Sem fyrr segir var þettia eton Framhald á bls. 10 Sjá einnig íþróttir á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.