Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 13 tiðum við á einhvern þul í fjarlægri borg hlæja dátt að eigim fyndni milli þess sem hanm lék létta tónlist af hljóm plötum. En raunveruleikkm var þarna á veginum, upplýstur í deyfðum bílljósunum. Ungbörn in brutust áfram í myrkrmu, «um hangandi í höndum mæðra sinna, ömnur í pilsum þeirra. Kcmurhar báru stóra þvottabala á höfðumum hlaðna eignum þeirra, karlarnir fluttu stafla af ferðatöskum á reið- hjólum sínum. Þegar ég minn- ist þessarar endalausu fylking ar flóttamanna rennur það upp fyrir mér að stund ósigursáns fylgdi ein blessun: endalok takmarkalausra þjáninga ó- breyttra borgara í Biafra. Þegar alls er gætt, ættum við þá að lá stjórn Ojukwus hershöfðingja og trúnaðar- manna hans fyrir að hafa ekki gefdzt upp löngu áður en end amlegan ósigur bar að garði? Vitað var að hermennirnir, sem vörðust við Imo-ána, þar <sem lokaáhlaup Nígeríuhers hófst, féllu úr hungri eða taugaáfalli eftir stöðuga stór- skotahríð liðs stjórnarhersins. Þessa hermenn mátti sjá um allt þar sem þeir hxópuðu veikum rómi: „Mat, mat, mat, mat . . . “ LÖGBROT AÐ GEFAST UPP Ef ætlazt er til þess að mann úðarástæður hefðu átt að leiða til þess að Biafra gæfist upp fyrr en gert var er ekká reikn að með hugsunarhætti og eðli leiðtoga íbóanna. f austurhér reyna að taka upp þráðinn frá árimum fyrir borgarastyrjöld ina í heimaborgum sínum eins og Enugu, Onitsha og Aba; aðrir létu lítt á sér bera og bjuggu í afskekktum þorpum þar sem þeir fengust við jarð rækt. Ráðherranm fyrrverandi hafði einnig fréttir að færa af yfirmanní sínium fyrrverandi; „Ojukwu hershöfðingi hefur létzt mikið frá því styrjöld- inni lauk“. Það sama er ekki að segja um flesta aðra Biafra búa. Engar fréttir fékk ég 'hins vegar af rithöfundinum mín- um unga, er bauð mér á ljóða lesturimn fyrir réttu áni, sem aldrei varð úr. Ég hafði geymt dreifibréfið sem minjagrip. — Það er laglega prentað -— mið að við aðstæður — á bláan pappír hjá „Negro Press, Nnewi“ undir yfirskniftinni — „Rödd byltingarinnar í Bi- afra“. Ljóðalesturinn átti að vera upphafið að fjársöfniun fyrir væntanlegt heimili bækl aðra hermanna. Notkun yfirskriftar eins og „Rödd byltiingarin.nar“ varpar ljósi á þau inmbyrðis átök, sem hefðu getað orðið í Biafra. Þótt allar stéttir íbóa hafi bor ið mikla virðingu fyrir Oju- kwu sem þjóðhöfðimgja (og geri enn að sögn), litu margir ungir menmtamenm gömlu stjórnmálamennina, sem störf uðu með honum, illum aug- um. MtTUR OG SPILUNG íbúar Vestur-Afrdku eru al- ræmdir fyrir mútur og spill- Sunduskotnir flutningabílar Nígeríuhers uðum Nígeriu hefur jafnan ver i@ 'mikið um löglærða menm; auk þess hafði valdabarátta héraðanma um margra ára skeið fyrir borgarastyrjöldina vaidið þvi að íbóar einblíndu á lögmæti stjórnarskrárimnar. Málstaður Biafra var afar lög- legur; það var Gowon hers- höfðingi sem braut Aburi samn inginm, er hann hafði gert við Ojukwu, og þess vegna var það rétt samkvæmt stjórnar- ekránni að Biafra segði sig úr tengslum við Nígeríu; að hætta svo við sambandsslitin væri, námast sagt, Iögbrot. Þessa aðdáun á því sem er rétt og sanngjarmt höfðu íbó arnir lært af Bretum — Bret un,um sem sendu Nígeríu Sal adin og Saraeen brynvagna til að knésetja fbóana undir lok- im. Margir opinbo(rir starfs- menn Biafra höfðu stundað laganám í London og minnt- ust löngunarfullir á Kensing ton Gardens og bolla af ensku te. Ojukwu sjálfur talaði með hreim, sem hann lærði í Ep- eom skólanum. Fyrir nokkrum vikum hitti ég í London fyrrum ráðherra úr stjórn Biafra, sem var kom inn til að heimsækja vini sína. Ég hafði síðast hitt hann í jan úar í Biafra og átt þar viðtal við hann. Var það síðasta við talið ,sem ráðherra í Biafra- stjórn átti við erlendan frétta mann. Nú gat hann frætt mig um ástandið hjá ýmsum þekkt um íbóum. Sumir voru að imgu, og er þetta ef til vill arfur frá aldalangri þrælasölu. Svo virðist sem ekkert geti neinu hér um breytt. Fyrir fimm árum var ég í Lagos þegar fyrsta stjórnerbyltimgin var gerð þar og stúdentar fóru dansandi um götur borg arinmar í þeirri trú að nú hefði „spilltum stjórnmálamöminum“ verið rutt úr vegi. En skrímsl in skjóta upp kollimum aftur og aftur: Fyrir áramótin réðst Gowon harðlega á „dæma- lausa spillingu“ í Nígeríu, og einn ræðumanna á ráðstefnu, er fjallaði um einimgu Nígeríu hvatti til þess að opinberir mútþegar yrðu teknir og skotn ir á almanmafæri. Þessi almenni biturleiki gagn vart óheiðarleika á æðri stöð um var augljós, jafnvel á erf iðustu tímum Biafra. íbóarmir eru miklir kaupsýslumenm. — Bensín var selt á svörtum markaði, og margir högnuðust vel á vöruflutningum til Uli með Constellation-flugvélum, sem þeir höfðu tekið á leigu. Stundum krafðist þesai ólög- lega auðsöfnun mikils áræðis, eins og þegar viðskiptin bárust yfir víglínuna. Þá var það ekki óþekkt fyrirbæri að íbó ar, sem trúað hafði verið fyrir vopnakaupum erlendis fyrir fé, sem landflótta landar þeirra höfðu safnað, hirtu sjálfir bróð urpartinn af þyí. Einn þeirra, sem ég kynnt- ist í Biafra síðustu vikuna þar virtist dæmigerður fyrir and- Miðstöð fyrir matvælaflutninga nálægt Uli-flugvelli úðina á gamla stjómkerfinu. Þetta var Chinua Achebe, einn þekktasti rithöfundur, sem uppi hefur verið í Afríku. í skáldsögum eins „Things Fall Apart“ lýsir harun af snilld á- tökum gömlu menmingarinmar og þeirrar ungu. Eins og aðrir logar hanm af ættjarðarást. Em hanm er einnig reiður — reið- ur út í Breta vegna stefnu þeirra, reiður út í þá Afríku, sem hafði skapað grundvöll fyrir styrjöldina. Achebe lifði stjórnleysisdag ana í lok styrjaldarinnar. Vm ir hans biðu með öndina í háls inum eftir fréttum af honum, því stuðningur hans við mál- stað Biafra hafði verið svo á- berandi og opinskár. En hann komst af. Fyrir skömmu las ég að verið væri að koma á fót sérstakri stofnun i Emugu, sem ætti að berjast fynir and- legu frelsi blökkumanna um allan heim. „Forstöðumaður er Chinua Achebe . . . “ Svo virðist sem Biafrastyrj öldin hafi þau áhrif á ungu menmtamenmina í Nígeríu, og jafnvel allri Vestur-Afríku, að þeir hallist að „veldi blökku- manma“ (black power) og gegn áhrifum hvítra manna. Ég varð mjög undrandi er ég komst að því að sumir reyndu að af- saka styrjöldina, sem hafðK. verið allri álfunni til smámar og kostað milljónir mamnslifa, sem afleiðxngu erlends ráða- bruggs og tilraunar til að ná yfirráðum yfir olíuauði Níger íu. Þessum staðhæfingum var varpað fram bæði í Biafra og Ghana; þegar saga styrjald- innar verður skráð í Afríku má búast við að þeim staðhæf imgum verði enm haldið fram. En í Nígeríu eru afleiðing- amar af baráttunni fyrir þvi að vemda sambandsníkið aðrar og ekki jafn fræðilegar. Þar er orðatiltæki, sem segir: „Vandr æðin hófust í vestri, og þeim lýkur í vestri“. Er þar átt við óeirðirnar í Vestur-Nígeríu, sem leiddu til stjórnarbylting arinmar 1966 og morðanma á sir Abubakar Tafawa Balewa, ár Ahmadu Bello og margra fleiri leiðtoga Iandsins. Sú ólga er að gera vart við sig á ný. ST J ÓRNMÁL AMENN ÓÁNÆGÐIR Gowon hershöfðingi heldur því fram að langan tíma taki að græða sár styrjaldarinnar, og hann þorir ekki að draga úr gífurlegum herstyrk lamds- ins af ótta við stjórmleysi. Hef ur Gowon því ákveðið að her stjórnin skuli fara með völd í landimu þar til á árinu 1976. Þessi ákvörðun hans hefur vak ið mikla reiði meðal stjónn- málamamna Lagos, og þá sér staklega meðal leiðtoga Vest ur-fylkisins eins og ættarhöfð ingjans Obafemi Awolowo. — Awolowo er nú á sjötugs aldri em lagði út á stjórnmálabraut- ina áður en Gowon fæddist. Eftir að hafa verið aðal stuðn ingsmaður leiðtoga hersins meðan á borgarastyrjöldinmi stóð er Nwolowo ekkert um það gefið að þurfa að bíða sex ár enm eftir að taka við stjórn artaumunum. íbóarnir, sem áður voru svo háværir en nú svo hljóðir, bíða með eftirvæntingu eftir því hvað gerist í Lagos og Ihadan. Þegar þessa er gætt, var þá emi árangur styrjaldarinnar að tryggja áframhaldandi eimingu Nígeríu enm um hríð? Þótt undarlegt megi teljast, og þrátt fyrir allar þjáningar barnanna og bæklun þúsunda ungmenma, hafði styrjöldin já kvæðan árangur í för með sér fyrir Afríku. Þrátt fyrir smánina jók styrj öldin sjálfstraust Afíríkubúa, en á það hafði mjög skort frá grimmdarverkunum, sem fram in voru í Kongó snemma á sjö unda tugi aldarinnar. Þrátt fyrir allt voru engin fjölda- morð framin í lokin. Þetta var einnig í fyrsta skipti að tveir afrískir herir börðust með nútímavopnum á nokkuð skipulegan hátt — og það út af fyrir sig gaf ástæðu til að hreykjast. Þá var loks það að jafnvel hörðustu andstæðimgar Afriku gátu ekki anmað en dáðst að hugrekki því og getu, sem leiddi til þess að blökku mannaríki, algjörlega um- krimgt, tókst að verjast ofur- eflinu svo lengi — og vinna störf sín án nokkurrar aðstoð ax hvítra manna. íbóamir voru sjálfir beztu auglýsendurnir fyr.ir yfirburði sína. Eitt sinn sagði ég kurteis lega við fylgdarmann minn í Biafra: „Mér líkar mjög vel hér — ég gæti hugsað mér að setjast að í Biafra að styrjöld inni lokinni“. Það stóð ekki á svarin-u: „Haldið þér að yður takist að standast samkeppm- ina við landa mina?“ SKRIFFINNSKA Þau viðbrögð, sem mér eru minnisstæðust frá Biafra, eru frá 9. janúar, þegar ég var að fara þaðan rétt undir lokin. Ég var kominn til Uli til að snikja mér far með einhverri hjálparflugvélinni til portú- gölsku eyjarinmar Sao Torae. (Það var næstu nótt á eftir sem Ojukwu sjálfur fór úr landi). — Vegna ástandsins — og á ég þar við þriðja herfyllri. Nígeríuhers — hafði mér ekki tekizt að fá vegabréfsáritun til að fara úr landi. Majórinn, sem hafði yfirstjóm á UB- flugvelli, var ekki á því að hleypa mér úr landi án leyfis. Ég var hins vegar einkenni- lega áfjáður í að komast um borð í aldraða flugvélina, sem stóð á flugbrautinmi og átti að hefja sig til flugs í myrkrinu innan skamms. Og ég vildi komast strax, svo ég lagði hart að majómum. Ég sýndi honum meðmælabréf frá írskum trúboða, sem hann þekkti vel. „Allt í lagi“, sagði hann, ,,en þér verðið að gefa mér skriflega yfirlýsingu um það hvers vegna þér hafið ekki brottfararleyfi". Hann rétti mér stilabók og við dauft ljósið frá skriðbyttu skrifaði ég þá háfleygustu vitleysu, sem mér kom í hug. Að sjálf sögðu minmtist enginn á að Biafra væri að líða undir lok. Þegar ég hafði lokið ritsmíð inmii afhenti ég majórnum hana. Hann las hana vandlega yfir, en hrópaði síðan: „Þetta er ófært! Þetta nær ekki nokk urri átt. Þetta er opinbert skjal, og vottar verða að und irrita öll opinber skjöl“. í flýti rétti ég Rauða kross lækni sem stóð fyrir aftan mig skjalið og hann undirrit aði það. Svo fór ég. Hafi sigurvegararnir frá Nígeríu rekizt á þetta opinbera skjal mitt í skjalasafninu á Uli-flug velli hafa þeir varla botnað í því. En ég á enn Biafra stimp ilinn í vegabréfi mínu, ögrandi stóran og skýran. * OBSERVER -)< Húsarústir í Owerri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.