Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 Samgönguráduneytiö: Tryggt verði land undir nýjan fiugvöll — fyrir Reykjavík SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur haft til athugunar flug- vallamál höfuðborgarinnar og eru niðurstöður þeirra athugana að æskilegt sé að tryggja land fyrir flugvöll af gerð X. Ráðu- neytið leggur þó áherzlu á að það hafi ekki ákveðið flugvalla- gerð á Álftanesi og telur ekki tímabært að taka ákvörðun um það að svo komnu máli. Teiur ráðuneytið nauðsynlegt að koma í veg fyrir að reist verði varan- leg mannvirki, sem útiloka myndu flugvallagerð þar. Á þetta bæði við um yzta hluta A-Pakistan: Leita leiða til að stöðva bardaga Nýju Delhi og Lundúnum, 30. marz, AP, NTB. Áreiðanlegar opinberar heim- ildir í Nýju Delhi sögðu i dag, að Indverjar, Bandaríkjamenn og Sovétmenn ynnu nú í samein- ingu að því að finna leiðir til að binda enda á bardagana í Aust- ur-Pakistan. Heimildirnar sögðu að nú færu fram umræður í höfuðborgum þessara landa, svo og í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna um hugsanlegar leiðir Haukur Hansen. Fannst látinn LÍK Hauks Haniseirvs, fhngv’él- stjóra, sem safkmað hefur ver'ið frá því á miðvilkudagskvöld, fainmst í gærdiag M. 19.15 í Litliu- Saindvík á Reykjanesi. Haiuíkuir var 41 árs. Hj áfi’parsveitiin í Njarðvíkum f'anm Haiuik beitimin. Karl Guöjónsson: Framboð mitt í athugun — fyrir A-list- ann á Suðurlandi MORGUNBLAÐIÐ sneri sér i gær tii Karls Guðjómssoinar, al- þirvgisimanns, og spurðist íyrir utm sannieiksgildi frétta um það að hanm yrði í efsta sæti á fram- bóðslis'ta Ailþýðuflokksins í Suð- urlan'dsikjördæmi við kosningam- ar 13. júmií. Karl sagðist ekki neita því, að það hefði komið til máia. Þó væri framboð hams sk'ki á'kveðið enin, en það væri í ifhugun. til að koma á friði aftur. Fregn- in um þessar stjómmálalegu að- gerðir komu í kjölfar fregna frá Dacca, höfuðborg Austur-Pakist- an, um að stjómarhermenn ráði nú lögum og lofum í öllu land- inu. Hkigvél, sem fluitti 60 Júgó- Slava frá Dacca, kom ti’l Nýju Deilhi í dag og sögðu Júgóslav anniir, að svo virtist, sem herinn hefði landið á sínu valdi. Sögðu þeir að hermanin væru á ölílum gö'tum og að aim'emmingur fengi að fara feirða sinin>a. Margar verzl aniir væru opniar, en nofekrar lok aðar oig efeki séð að um and' spyrnu væri að ræða í Dacca. Ebki vissu þeir hveimig ástandið væri í öðruim iliandshlutum. Þessar fnásagnir stiinga í sitúf við frásögn indvenska útvarpsins, sem hafði eftir l'eynistöðvum í Austur-Pak- iistan, að stiuðningsimiarm Sheikh Mujibs Rahmans, leiðtoga Aw- ami-flokksinð, sern nú hefuir ver- ið banmaðuir hefðu Dacca á valdi sínu og ættu í hörðuim bardög- uim við stjórnairherm'einn víða í landinu. Aninans eiru fregnir firá Auistur- Pakistan mjög óljóisar og óáreið- anilegar eftir að ölllium ©rlendum fréttamöninuim var visað úr iandi. Óstaðfestar fregnir frá landinu hafa hermt, að þúsundir manna hafi beðið bana í blóðbaði und- anifarinna daga. Alftaness og Kapelluhraun. — Fréttatilkynning ráðuneytisins fer hér á eftir í heild: „Vegna bliaðaislkrifa og um- raeðma undainifair ið um filugvallll- armál böf'uðborgarvsivæðisiino, villl ráðunieytið skýra þau sj óniairmiið, sem móta skoðaoiir þess og stefniu í máliniu: Miltliiandiafluig hefur nú að lamgmestu leyti verið fii'utt tiil Keflarví'kurfiliuigvalllar, og er það án efa rétt stefnia. Aftur á mótii hefur það verið skoðun flLestra, sem um fluigvail- armál höfuðborgairsvæðisins hafa fjaflllað undaimflariin ár, að ekki vaeri unnt að gera ráð fyrir því, að inmamilamdsfiliuig filyttifflt til KeflavíkurfilugvaM'ar, aðailllieiga sailcir þeas, að við það yrði hut- fal'lsilega mikil aiulkíiiing bæði á flerðaitíma og ferðalkostnaði. A'l'lt firá upphafi heéur Reykja- v íkiuirfiluigvöiWur verið miðstöð alila immamlamdsflugB á höfuðborg airsrvæðimu og verður það efilauist enm um lamgam tíma, að máininista kosti til 1985, enda þótt Reykja- Framhald á bls. 24 1 Mbl. í gær birtist frétt um tæki, sem notað er til mælinga kvikasilfurs í fiski. Mælingarnar eru á byrjunarstigi, og á þessari mynd sést Geir Arnesen hjá Hafrannsóknarstofnun- inni við tækið, sem er eign Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Finnur sýnir í París 3 myndir í Gallerie Mouffe FINNUR Jónsson, listmálari, er nú að ganga frá þrewnir mynd- Pólitískt morð Calcutta, 30. marz. AP. FJÓRIR ungir menn myrtu þingmann úr fiokki Gandhi forsætisráðherra á þingi Vest- ur-Bengal, Nepal Roy, í skrif- stofu hans í Calcutta. Kongress flokkurinn, sem vann 105 sæti af 277 á fylkisþinginu, reynir að mynda samsteypustjórn með öðrum flokkum, sem fengu samtals 35 sæti til þess að koma í veg fyrir stjómarmyndun her skárra marxista og kommún- ista. Þrír frambjóðendur voru myrtir í kosningabaráttunni í Vestur-Bengal. Ræða samskipti íslands og EBE UMRÆÐUR um tæknileg atriði, er varða ísland og Efnahags- bandalag Evrópu fara fram í Brússel um þessar mundir og eru á íslands vegum þar ytra þeir Þórhallur Ásgeirsson, ráðu- neytisstjóri í viðskiptaráðuneyt- inu og Davíð Ólafsson, seðla- bankastjóri. Efni fundarins er að skiptast á upplýsingum og svara tæknilegum spurhingum með tilliti til samvinnu aðilanna á komandi árum. — 12 mílur Framhald af bls. 1 markaðsfyrirkomulag EBE hafi verið skapað fyrir bandalagið í þess núverandi mynd, og að það sé í ýmsu óhagstætt fyrir þarfir Norðmanna. Þetta verði að taka til endurskoðunar, til að finna leið sem hentað geti Noregi. Hann segir einnig að þótt bæði Noregur og hin löndin, sem sækja um aðild, fái hana, verði Norðmenn að gera ráð fyrir að selja áfram rúmlega helming framleiðslu sinnar til landa utan bandalagsins. Það sé því ljóst að útflutningsfyrir- komulag þess verði afgerandi fyrir þá. Hann telur að hægt sé að breyta núverandi upp- byggingu EBE þannig að hún henti Noregi. í nóveimber síöastliðiniuim fóru fram viðræður ráðherra EBE og dr. GyMa Þ. Gísfliasoniar, við- ákiptairiáðheinra í Brússiell o>g þair vair áíkveðið að embættiisimienin frá ísflamdi ammiairs veigar og Efna haigsbandialag’imu himis vegar skyldu hittasit tvívegis. Þe«si fiumd'Lur nú er hinm síðairi aif tveim uir. Að tofeum mium fratmikvæimda stjórm Etfinialhiaigslbamdaflagsims í Biruasetl gena álitsgierð til náð- berriamefndalrimmar uim málið — em hvaniaer það veirður er ökki vitað. — 3,4 milljónir Framhald af bls. 32 eru til umdirbúnimgs nýrra mála og viðtoragða við þeim. Hefur slifeur miáia.tiltoúinimgur, svo og öll meðferð fruTnvarpa oig tiiliagma, orðið flóknari með hverju ári. Fjöflmörg öinniur atörf hafa hlað- izt á þimgmenm og flo'kika, sem gera það brýna nauð'sym >að veita þi'ngiíltokkuinum sérfræðiflega að- stoð, svo sem tíðkaist í þjóðþimg- u;m nágramnalandajnna. Frumvarpið hetfur verið samið eftir viðræður mili formamna þiin'gflokikamna og siamkomuiiag þeirra. Gert er ráð fyrir, að 200 þús. kr. verði veittar tiil hvers þin.g- flotoks, en síðan 40 þús. kr. fyrir hverm þiingmanm.“ Teikning eftir Coutan, se.m sýn- ir Moufftard götu og inngang- inn í Gallcrie Mouffe, þar sem Finnur sýnir. um, sem liann er að senda til Parísar á alþjóðlega sýningu í sýningarsalnum Gallerie Mouffe við Rue Moufftard í París. En sýning þessi hefst í júlí í sum- ar. Eftir að myndiir efltir Finn frá fyrstu ánum abstrakrtflástar í Bvr ópu voru sýndar á sýningumni Evrópa 1925 í Strassfoourg, oig Fimniur félklk góða dóma uim alia Bvrópu flyrir þessar myndir, skriifuð'U homuim ýmsir sýnimgar- sa'l.i.r og sýninigarsamtölk í Evr- ópu, til að bjóða honum að sýna. Mieðal þeirra Galíerie Mouftfie í Paríis, en það befiur lilka sýnimg- arsal i borginnd Biaritz. Þar átiti að vera aiþjöðl'eg siýnimg i vor, s>em Fimnur kvaðst því miðiur efeki geta tekið þáltt i. Fðfek hamn þá boð um að senda hvað sem hann vildi á júllísýinimiguina í Par ís. Ákvað hanm þá að senda þrjár pastieknyndir, þar sem það væri auðveldara etn sitór málverk. Og er hann nú að ganiga frá þekn tll sýningar. Bkiki hefur Finmur tekið ákvörðium um hwort hamm mot- færir sér rétt simm sam heiðurs- félagi i liis'tafélagd á Itafiíu, tii sýmimga á veigum þess í eimtoverj um aif þremur sölum félag>sins, en eiinn þeinra e-r II Coloseo í Róm, en hinir Citta del Sole og Siltta des Pescara. Stend'ur hamn í bréfasikriftum um það mál og hefiur ekki tékið áikvörðun. Alþingi: Tvær tillögur um Laxárvirk j unarmálið f GÆR voru lagðar fram tvær tillögur á Alþingi um Laxár- virkjunarmálið. Er önnur flutt af tveimur þingmönnum Al- þýðubandalagsins en hin af 8 þingmöimum Framsóknarflokks ins. Jónas Árnason og Lúðvík Jósefsson flytja þingsályktunar tillögu um aðgerðir til lausnar Laxárdeilunni og er þar lagt til, að ríkisstjórnin hlutist til um, að allar virkjunarfram- kvæmdir við Laxá í Suður- Þingeyjarsýslu verði stöðvaðar nú þegar til þess að gera Meift að samkomulag náist_ um lausn virkjunardeilunnar. í greinar- gerð segir,. að tillaga þessi sé flutt að beiðni stjórnar Land- eigendafélags Laxár og Mý- vatns en sem fylgiskjöl með til lögunni fylgir bréf, sem Land- eigendafélagið hefur sent for- mönnum allra þingflokka. Átta þingmenn Pramsóknar- flokksins flytja þingsályktunar- tillögu um sáttanefnd í Laxár- virkjunardeilunni. Flutnings- menn eru Ólafur Jóhannesson, Gísli Guðmundsson, Ingvar Gíslason, Stefán Valgeirsson, Eystemn Jónsson, Ásgeir Bjarna son, Ágúst Þorvaldsson og Sig- urvin Einarsson. í tillögu þeirra er lagt til, að ríkisstjórnin skipi skv. tilnefningu Hæstaréttar þriggja manna nefnd, sem vinni að því i samráði við sýslumenh ina í Eyjafjarðar- og Þingeyjar sýslum, að deila sú, sem nú er uppi leysist á viðunandi hátt og með samkomulagi milli deiluaðila. Jafnframt er gert ráð fyrir því í tillögunni, að’ sáttanefndinni sé heimilt að starfa sem frjáls gerðardómur í deilunni, ef báðir deiluaðilar óska þess. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.