Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 John Rhode: BLÓÐ- TURNINN líkast því sem hann væri með hárkolliu. Nafnið byrjaði á W — Woodworth, eða eitthvað því u-m Mkt. Hr. Glapthorne virtist þekkja hann vel. — Hét hann ekki Wood- sprin.g ? — Einmitt. Og hann var inni hjá hr. Glapthome drjúga stund. Liklega hefur hann verið lögfræðingur, því að meðan þeir voru þama inni, sendi hr. Glapthorne eftir mér og bað mig undirskrifa eitthvert skjal sem vitundarvottur. — Hr. Glapthorne fór ekki Veizlumatur 5?fcu Smúrt bruuð og Snittur SÍLD 8 FISKUR frá borði með h'inum manninum, var það? — Nei, hann fór ekki fyrr en talsvert seinna. Maðurinn var farinn í land fyrir hádegi, en hr. Glapthome fór ekki fyrr en klukkan um fjögur. En ef þér viljið fá eitthvað meira að vita, ættuð þér að tala við hann hr. Macbrayne, fyrsta meistara. Hann er innd hj'á sér núna. Júmmy sneri sér sdðan tiil yfir- vélstjórans á Niphetos, sem var hávaxinn maður með totu- skegg og glettn.islegan glampa í augunum. — Ég er að spyrja um hr. Glapthome, sagði Jimmy um leið og hann rétti honum nafn- spjaldið sitt. Macbrayne glotti þegar hann sá nafnið. — Jæja, svo að nú er það Scotland Yard, sagði hann. Rétt áðan varð það hafnarlögreglan. Næst kemur liiklega hættumerki gegnum loft- skeytastöðina! En ef þér ætlið að segja hr. Glapthome, að fað- ir hans sé veitour, þá komið þér heldur seint. Hann vissi um það síðdegis í gær, og ég gaf hon- um leyfi til að fara strax. — Það er einkennilegt, að hann skyldi vita það svona snemma, sagðí Jimmy rólega. — Faðir hans var við venjulega heilsu þangað til í gærkvöld. — Það getur ekki sfaðið heima, sagði Macbrayne. — Giapthiome sagði mér frá því i gær um kliukkan þrjú, að hann hefði fengið slæmar fréttir að heiman. Ég vissi það áður, að faðir hans var farlama maður, því að hann hafði oft sagt mér frá því. Og ég vissi litoa, að bróð ir hans hafði orðið fyrir bana- sdysi meðan við vorum á heim- leiðinni, því að það sagði hann mér í fyrradag. Það hafðd kom- ið hér einhver lögreglufuMtrúi og tilkynnt hon.um það. Já, það var ég, sagði Jimmy. — Sagði hr. Giapthorne yður noikkuð nánar um þessar slæmu fréttir? —- Já, það gerði hann. Hann sagðist hafa heyrt, að faðir sinn væri afstoaplega sleginn af þessu, og hefði orðið alvarlega veikur. Ég var búinn að semja um það við Glapthome, að hann yrði hérna þangað til á laugar- dag, en vitanlega varð ég að sleppa honum strax, þegar svona stóð á. Éig varð að senda skeyti ti.1 þriðja meistara að tooma í staðinn hans. — Hr. Glapthorne sagði yður um kluktoan þrjú i gær, að faðir sinn væri alvarlega veitour, sagði Jimrny. — En ég fuHvissa yður um það, að einmitt á þedrri stundiu var ég að tala við föður hans og enda þótt hann væri farlama, þá var hann þá etofeert verri en viku áður. Og hann hafði tekið dauða eldra sonar- ins mikilu rólegar en við hefði mátt búast. — Já, þetta ldtur ednkennd- Lega út, sagði Maebrayne. — Ég er nú Skoti og þetta lítur út í mínum augum eins og fjar- stoyggni. Faðir Glapthorne var hresis þegar þér töiuðuð við hann og varð svo veikur nokkr- um klukkutimum seinna? - Ég heid nú etoki, að þetta sé neitt duiarfullt. — Hr. Glap- thome hafði heimsékn af kunn ingja símum, hr. Woodspriimg, í gærmorgun. Nefndi hann það nokkuð við yður? — Já, hann minntist eitthvað á það, þegar við vorum niðri i vélarrúmi, eftir að maður- inn var farinn. Hann sagðist hafa undirritað skjal, sem hann vonaði, að gæfi eitthvað í aðra hönd. Mér hefur aliltaf skilizt, að faðir hans væri mjög illa stæður og Glapthome hefði eitt hvað verið að hjáJlpa honum. — En hann nefndi ekkert um veikindi föður síms, eða hvað ? - Ekki orð. En hann sagði, að fráfald bróður sins væri eitt- hvað grunsamlegt, og lögreglan hefði grun um, að það væri af mannavöldum. VALE Jimmy bros-ti. — Já, það er vist fiuld ástæða til að halda það, sagði hann. — Jæja, Glapthorne getur að minnsta kosti erygan þátt hafa átt í því, sagði Macbrayne af sannfæringu. Bróðir hans dó í vikunni sem leið, eða var það ekki? Jæja, gott og vel. Mér er vel kunnugt um, að þá var Glapthorne úti á reginhaíi og ég skal votta það skriflega ef þér vidjið. - Það er failega gert af yður en ég býst ekki við að þurfa að ómaka yður. Þér hafiið þelttot GLapthome í nokkur ár? — Já, við erum búnir að vera saman á þessu skipi nú i þrjú ár. Mér hefur aldtaf fundizt hann góður skipsfélagi og ágætis vél- stjóri. — Hann befur sjálfsagt kunn- að eitthvað í efnafræði? sagði Jimmy kærul'eysislega. Efnafræði? Það veit ég ekki. S'kipsvélstjóri verður að kunna sitthvað fyrir sér nú á dögum, skal ég segja yður. Já, ég býst við, að þar á meðal sé eitthvað í efnafræði. Sagði hann yður nokkuð, hvert hann færi, þegar hann fór frá borði? Nú, auðvitað ætlaði hann heim. Hann sagðist ætla að ná í YALE lyftarinn eykur afköst og hagræðingu. Leitið upplýsinga og vér munum aðstoða yður við val á því tæki, sem henta yðar aðstæðum. G. Þorsteinsson & Johnsson hi. Grjótagötu 7 — Sími 24250 XI d X auuuig LUIl Og gæu ið kominn þangað klukkan tíu. Jimmy varði næstu þremi stundarfjórðungum í það a spyrja alla á skipinu og nokkr á hafnarbakkanum. Að þ' ioknu hafði hann sannfærzt ui eftirfarandi atriði: Maður, sem líktist Woodsprin og nefndi sig því nafni hafí komið um borð daginn áðu: Hann hafði komið gegn um hli ! ið stundarfjórðungi yfir tiu o I farið út aftur klukkan háiftól Mestailan þann tíma hafði hann verið hjá Benjamín í káetu hans. Eftir að hr. Woodspring var á ferðinni, hafði Benjamín e'kíki borizt meitt skeyti eða stoilaboð og enginn hafði komið tjl hans. Benjamín hafði farið frá borði klukkan fimm mínútur yf ir fjögur. Hann hafði verið klæddur gráum fötum, með brúna skó og gráan hatt lin- an. Hann hafði borið skjala- tösku, sem virtist talsvert þung og þunnan rykfrakka á hand- leggnum. Hann hafði sagt bryt anum, að hann væri að fara heim, og þegar hann var spurð- Uir, hvar hægt væri að ná í hann ef á þyrfti að halda, þá hafði hann vísað á Drekann í Lyden- bridge. Jimmy reyndist auðvelt að rekja spor Benjamíns — að vissu marki. Hann hafði sézt og þekkzt þarna við höfnina af mörgum, sem könnuðust við hann. Hann hafði gengið til toll búðarstöðvarinnar og tekið þar farmiða til Fenchurchstrætis. — En eftir það var ekkert um hann vitað. Jimmy athugaði ferðaáætlanir og sá, að hann hefði ekki getað náð í lest til Lydenbridge fyrr en kl. 6.15. Og það var siðasta lest þann dag- inn. Enginn járnbrautarstarfs- maður mundi að hafa séð nokk- urn mann fara, sem hefði getað verið Benjamín. En reyndar var nú varla von á þvi, að einstakur farþegi vekti á sér athygli á jafn fjöl- farinni stöð og Paddington. Jimmy hringdi til Appleyard, skýrði frá árangrinum af för sinni og bað um að láta grennsl- ast eftir á stöðinni í Lyden- bridge. Þar hafði áreiðanlega verið tekið eftir ferðum Benja- míns, þar eð hann var allvel þekktur á staðnum. Appleyard svaraði bráðlega, að Benjamín hefði hvorki komið til Lyden- bridge með þeirri lest eða neinni annarri. Ennfremur hefði hann hvorki sézt í Lydenbridge né á Klaustrinu, og Benson í Drek- anum hefði ekkert til hans frétt. — Hann er stunginn af, eins og ég vissi reyndar fyrir, lauk Appleyard máli sinu. Vitanlega skai ég hafa auga með honum, en annars er ég nokkurn veg- inn viss um, að hann lætur ekki MUNIÐ RAUÐA KROSSINN m i Hníturiiin. 21. inarz — 19. apríl. I»ú verður að haga seglum eftir vindi. Nautið, 20. apríl — 20. maí. oll samkeppni harðnar. Tvíburarnir, 21. inaí — 20. júní. Reyndu að gera þér ijóst, að hugur verður að fylgja máli. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þú verður að sættast við alla, sem fyrst. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að sýna góðhug á mikilvægu máli. Meyjan, 23. ágúst — 22. septeniber. Keyndu að ráðast á vegginn þar sem hann er lægstur. Vogin, 23. sej)t<»inber — 22. október. Nærri allt leikur í lyndi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ú skilur málin betur, ef þú reynir að fylgjast með öðrum. Ilogmaöurinn, 22. nóvember — 21. desember. Núna er mögulegt að stytta sér leið. Steingfeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu að ráðast til verks af alefli. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ilikaðu ekkí við að beiðast hjálpar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú fa»rð góða samvinnu hjá eigin fólki í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.