Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐK), MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 21 Stjórn Félagsstofnunar stúdenta: (f.v.): Rúnar Sigfússon, GuSIaugur Þorvaldsson, Þor valdur Uúason, formaður, Stefán Hilmarsson og Björn Bjarnason. aðeins verið í kjallara Há- skólans. Þorvarður sagði, að næsta skrefið í byggingamálum stúdenta yrðu hjónagarðar, sem koma eiga sunnan pró- fessorabyggðarinnar. Nú stendur yfir samkeppni um teikningar og skipulag hjóna garða og er skilafrestur á úrlausnum til 15: apríl n.k. í fyrsta áfanga eru fyrirhug- aðar 60 íbúðir og sagði Þor- varður, að ætlunin væri að byrja framkvæmdir næsta sumar. — Mötuneyti Framhald af bls. 3. garði og gert er ráð fyrir koffistofuim í ölluim nýjum deildabyggingum Háskólans. Til þessa hefur kaffisala Bygginganefnd Stúdentaheimilisins: (f.v.): Víglundur Þorsteinsson, dr. Ragnar Ingimars- son, formaður, Loftur Þorsteinsson, Árni Vilhjálmsson, Þorvarður örnólfsson og Jóhann Heiðar Jóhannsson, en hann fór úr nefndinni að eigin ósk á miðju síðastliðnu ári. KEYPT 1924 Mbl. sner: sér til dr. Fintns Guðmiund:ssoinar, sem fletti strax uipp í bóik Tomki nsons-hjönanna, sem kom út 1966 og það stóð heima að 13 af 18 skráðum geir- fu,glseggj.um voru í eigu Vivian Hewitits, ikapteinis, sem þá bjó í Waftes. Kvaðst Finniur oft hafa spurt fuglafræðinga um hann. En þetta virtist vera mjög eim- rænm maður. sem ekki hafði neitlt samiband við safnara eða fuiglafræðinga og enginn vissi neitt um. Afitur á móti átti Náttúruifræði stofnunin ekki bókina, sem vis- að var til um fuglana. En eftir nokkra leit fiundust þeir skráð- ir í bókinni Englisth Bi.rds, þar sem stóð að 14. nóvember 1924 heifðu tveir geirfuglar varið seld- ir á uppboði og báða fuglana hafi Vivian Hewi'bt kapteinn í Norður-Wales keyp't. Ha-fði anin- ar verið kver.lfuigi í sumarskrúða og selzit á 480 gínieiur, en hinn karlifugl í sumarskrúða, sem — Sovétríkin Framhald af bls. 1. þjóðirnar, styðja frelsishreyfing ar í heiminum, veita vamþróuðu löndunum efnahagsaðstoð, halda niðri he im.s val da sinnum o>g tryggja heiminn geign annarri heimsstyrjöld. Brezihnev vék að deiLurn Kinverja og Sovétmanna og saigði að Landamæraviðræð- ilnmar, sem haifizt hefðu fyirir 18 mánuðum hefðu þokazt i rétta átit, þótt bægt hafi farið, en vís- aði á bug ólhróðri Kfaiverja í garð Sovétstjórnarinnar og sagði að harma bæri árásir Kinverja undanfarið. Soivétrikin vildu góð nágrannasamskipti landanna og vaei'u þess fuillviss að gagnkvæm ur skilntogur myndi að iokum ríkja þeirra í mdMi. Varðandi Tékkóslóvakíu sagði Brezhnev, að er innrásin var gerð hefðu Varsjárbandalagsrilk- in aðeins verið að gera skylidu staa i að trygigja frið og eintagu innan hins sósíalistíska bræðra- lags. Andsósíaiistiísk og gagn- byltingaröfl hefðu verið að verki í Prag og þvl hefði innrás verið nau'ðsyniieg. Hann sakaði Israela um að standa i veginum fyrir friði í lön/dumum fyri-r botni Miðjanðan'- hafs, en saigði að Sovétrikin væru reiðubúin, í samvinnu við aðra fastaitneðlimi í Öryggisráð'i Sameinuðu þjóðanna, að trygigja hugsanlegt samkomiuiag deiluað- ila með a'liþjóðieigu eftirliti. Hann fordœandi Bandaríkin fyrir aðgerðir þeirra i Vietnam og sagði að eina lausnin væri skilyrðislaus bTOtitflutningur alls bandarisiks herláðis firá S-Vietnam og myndun samsteypuistjórnar i Saigon. Brezhnev lýsti ánægju sinni yfir bættri samhúð V- Þýzkalands og Sovétríkjanna og lýsti einndg yfir þeirri von að SALT-viðræðu r Bandaríkja- manna myndu bera jákvseðan ár- angur. Brezhnev sneri sér því næst að efnahagsmálunum og talaði þar í aðrar tvær klukkustundir, en þó er það Kosygin, sem mun flytja aðalræðuna um efnahags málin á morgun. Brezhnev sagði að methveitiuppskera hefði orðið á sl. ári og alls ver ið framleiddar um 186 milljónir lesta af hveiti. Hann sagði að síðasta 5 ára áætlunin hefði heppnazt vel, en lýsti því yfir að nýja 5 ára áætlunin, sem nú yrði lögð fyrir þingið miðaði aðallega að því að bæta lífs- kjör hins almenna borgara, með meiri afköstum og vinnu- hagræðingu, og tætoniiltegum og vísindalegum framförum innan framleiðslu iðnaðarins. Hann lofaði læknum og kennurum launahækkunum og sagði að á árunum 1971—75 myndu lág- markslaun hækka upp í 70 rúbl ur á mánuði (6776 ísl. kr.). Hann sagði að í áætluninni væri gert ráð fyrir að fjárfram lög til uppbyggingar létts iðn- aðar og framleiðsluaukningar neyzluvarnings yrðu tvöfölduð. Hanin sagði að góðar voniir væru til þess að hægt yrði að fullnægja eftirspurn almenn- iings eftir ísskápum, þvotta- vélum, sjónvörpum, útvörpum og öðrum heimilistækjum. Brezhnev lagði síðan þunga áherzlu á nauðsyn þess að halda áfram mikilli uppbyggingu þungaiðnaðar, því að án hans væri ekki hægt að viðhalda við unandi hernaðargetu Sovétríkj- anna. Hann sagði að þróunin á sl. fimm árum hefði verið rétt og að þess vegna væri sovézki herinn búinn alls konar full- komnum vopnum. Hann sagði aið áfiiiaimhaldaindi uppbyggkng hersins myndi fara eftir ástand inu á alþjóðlegum vettvangi. Urudir lok ræðunnar vé'k Brczh iniev að menninigarmál'um og knafðis't þess að sovézk list og bók mommtiir miðuðu að því að móta rétít kommúmískt viðmót m'eðal fólksin's. Hanm gagnrýndi „þá sem sifelll't staglast á gömium vandamálium, sem flokkurimn er 'fyrir löngu búinn að leysa.“ Eitir’farandi setniing hlaut mik- ið llófatak þin,gfuil'ltirúa og telja frétitamienn að hér geti Brezhnev hafa átt við nóbelsskáldið Alex- ander Solzhenitsyn. „Ef höfuindur ramigfærir sovézkan rauniveru- ieika, aðstoðar hugsjónatega and stæðinga okkar og styður þá þar með í baráttunni gegn sósíaidsma, á hann aðeims skilið eitt, opin- bera fyrirlitotogu." Það vakti athygli fréttamann.a, að Brezhnev hyDti ekki Stalifa Oig gagnrýndi ekki Krúsjeff, einis og margir höfðu búizt við. Hann sagði aðeins, að á al. árum hefði fliokkurinm komdzt yfir afleiðing- ar persónudýrkuinar og umdiroks- ims, en þessi tvo orð hafa oftast verið notuð í gagn:rýn,i á þassia fyrrverandi flokksteiðtoga. Eins og fyrr segir talaði Brezh nev í sex klukkustundiir. Hatmn tal aði fremuir hratt, en var farinm að láta sig undir lokin og röddin orðin rám. Þingfudi'trúar gripu Framhald af bls. 32 Af þessum 75 eggjum höf- um v.ið 13 styktoi. Aðeims 18 eru skráð í einlkaelgm, öll önnur í söfnum. Hewitt kapbeinn áfcti 13 af þessum 18 eggjum i einka- eign. Um verðið á geirfuiglum-um, sagði Spink, að erfitt væri að segja 'niákvæmtega þair sem fyri*ntækið ætti þá ekltoi. Þeir væru í eigu dámarbúsins. Þetta væru betri eimtök en það sem íslendimigar keyptu um daginn i Soifchb'y, svo hann imyndaði sér að eigandinn mundi vilja fá svip- að verð eða eitthvað um 8—10 þúsund pund fyrir sitykkið. En eigandinm væri í útJlöndum og ekki hægit að ákveða þetta i bifl.i. En þessir tveir fuglar væru þeir síðuistu í einkaeiign í veröldinni. Það væru þeir einu, sem safn- ari gæti huigsanlega fen.gið keypta, þar eð aðrir væru í söfn- hvað eftir annað fram í fyrir hon uim með stuittu dynjandi lófatiaki. Ræðan var alllls 173 blaðsíður og um 50 þúsund orð að því er sov- ézkar heimiMir herma. Fiokks- þinginiu verður haldið áfram á morgun og er þá gert ráð fyrir að Kosygin forsætisráðherra íllytji síma ræðu. Áæt'iað er að þingið standi í 10 daga. — Skattamál Framhald af bls. 12 etoki annað en sparnaðarform, sem á að örva alian aii'menning til þess að hagnýta sér það. Það er að vlsu etoki eins öruggt, að hluitabréf gefi árlegan árvissan arð, eins og bæði sparisikirteimi og sparifé í ban'ka. Og þegar á það er bent, að hlutabréfin vaxi að verðgildi í samræmi við verð- sveiflur í þjóðifélaginu, eða rétt- ara sagt haldi sínu verðgildi, má etotoi gleyma hinu, að blutafjár- framilög verða ávaRit áhættuifé. Það er aldrei hægt að ganga út frá þvi sem vísu, að hlutafé sé öruggur peningur. Þaó fer eftir gengi rekstursins, sem pening amir eru lagðir í. Það er oft á tiðutm nauðsyntegt bæði í sjávar- útvegi og í iðnaði að hætta á, að hlutafé geti tapazt, ef ryðja á nýjar brautir á þessum sviðum. Það eru dæmi til þess að hluta- fé hafi tapazt, sem lagt hefur verið í sjiávarútveg, og það er ekki hægt að útiloka nú, þegar otokur ríður á að ryðja nýjar brautir á sviði iðnaðar, að fé sem í atvinnurekstur er lagt geti tapazt. Þess vegna held ég, að skattfrei'sd hlutafjár að ákveðnu takmörkuðu marki sé á engan hátt óeðliiegra heldur en skatt- frelsi annars sparnaðar i þjóð- félaginu, Ég tel það mjög þarft, að Al- þingi samþykki það frumvarp, sem hér Uggur fyrir. Það verð- ur til þess að marka nökhuð stefnu i þeirri áframhaldandi alilsherjarendurskoðun á skatta- málium ríkis- og sveitarféilaga, sem við erum allir sammála um, að nauðsynlegt sé að fari fram. í þeirri stefnumörkuin, sem hér liggur fyrir kemur fram hver hefur skiining á þvi, að fjár- magn safnist fyrir í atvinmu- rekstrinum sjálfum, hver hefur skiining á þvi að örva allan al- menning til þess að leggja spari- fé sitit í atvinnureksturinn til að skapa betri og meiri tæki- færi og bætt lifskjör fyrir al- menntag í framtiðinni. Eggin úr glugga Spi nks & Sons Ltd. um. Væri annar fuglinn ákaf- lega fallegur, með mjög hvi'tar fjaðrir. Hinn sé einnig mjög góður. Spurður að því hvort margir hefðu spurt um fuglana og egg- in, sagði mr. David Spink, að það hefðu nofakuð margir gert og hann hefði fengið nokkx'ar bréf- legar fyrirspuimir. Sjáið þér til, mörg söfn eiga engan geirfugl, sagði hann. Það eru um 250 söfn í heiminum, sem safna slífkum fiuglium, en yfir 200 þeirra eiga engan geirfugl. Mjög fá söfn í Bandaríkjunum eiga til dæmis geirfuigl. Að loikum kvaðst mr. Spink hafa hafit þessa fugia i nokkur ár, en etoki getað gert neitt með þá, þar eð ekki var búið að gera upp dánarbúið. En nú hefði losn- að um þetta og því hefði hann fyrir tveimur vikum stH.lt þeim út í gluiggann. keyptur hafi verið á 500 gíneur. Á sama uppboði keypti Hewitt 6 af þessum igeirfuglseggjum. Fuglai'nir voru frá G.D. Rowl- ey, sem 1869 keypti þá frá Frank i Amsterdam, en hann haíði feng ið annan hjá Graf von Westei'- holit-Glikenberg í Westerholt ná- lægt Múnster í Westfaiflen. Hin>n fuglinn keypti Rowle.v 1868 hjá Gardner í London, sem fékk hann hjá Lefevre i Paris. Geirfuiglarnir virðast því ör- ugglega vera ekta. Og er mjög merkilegt að þrír fuglar haii toomið á markað með svo stuttu miliibili, þar sem enginn geir- fuigl eða geirfuiglsiegg hafa ver- ið seid siðan fyrir 1940. En Vivi- an Hewitt kapteinn virðist hafa keypt öil þau geirfugl'segg og þá geirfugla, sém hann gat náð í á millistríðsáruniuim, þegar þeir voru enn eitthvað á markaðin- um. — Sýklavopn Framhald af bls. 1. kunnugra, að fljótlega megi komast að samkomulagi um saimning, er banni sýklahernað. Enn er ekki vitað um tillögur Rússa í einstökum atriðum, en samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum eru þær í aðalafcriðum hin- ar sömu og fólust í tillögum, er Bretar lögðu fram með stuðn- ingi Bamdarikjamainna, en á þær hafa kommúnis'tarikta harðlega neitað að fialllazt þangað til í dag. Rússar og önmur kommúnista- ríki hafa aliltaf haldið þvi fram, að hvers konar bann við gereyð- ingarvopnum verði að fela í sér bann við efnafræðilegum vopn- um eins og gróðureyðingarefn- um og táragasi. Bandaríkin og Bretlamd hafa hins vegar haldið þvi fram, að líffræðifeg vopn og sýklavopn séu mun hættulegri og að auðveidara sé að hafa eftirlit með þeim. Þeir hafa fyrst viljað banna slik vopn með því fororði að efnafræðileg vopn verði bönn- uð siðar, en að þeirra dómi er mun erfiðara að hafa eftirlit með slítou banni. Samm ingamaðu r Bandaríkja- stjórnar, James F. Leonard, saigði fréttamönnum, að tillaga Rússa væri fagnaðarefni. Stigið hefði verið stórt skref fram á við í viðræðunum og vonamdi næðist samkomuílag um bann við sýtola- vopnum í náinni framtíð. Brezk- ur talsmaður tók i sama streng og sagði, að sovézku tillögurnar yrðu athugaðar gaumgæfilega. Hjartanflegar þatokir færi ég hinum mörgu vinum mínum og kuniningjum fjær og nær, er minntust mín á 75 ára af- mæli mínu 27. marz sl. með- al annars með fögrum blóma- sendingum og öðrurn gjöf- um, heillaskeytuim, góðum óskum og hlýjum kveðjum. Þórarinn Giiðniundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.