Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 8
r 8 MORGUNBLiABIÐ, FEMMTUOAGUR 15. APRÍL 1971 ■c Höfnin í Kap Dan. Grænlandsferðir Flugfélagsins í SUMAR efnir Flugfélag Is- lands til skípulagðra skemmti- ferða til G rænlands, ellefta sumarið í röð. Fyrstu ferðimar voru famar sumarið 1960 og þóttu þá þegar lofa góðu, því baeði erlendir ferðamenn og ís- lendingar luku lofsorði á nátt- úrufegurð og annað á Græn- landi, sem þar er að sjá. Ferð- irnar til Grænlands í sumar verða til hinna fornu íslend- ingabyggða við Eirfksfjörð og til eyjarinnar Kulusuk á Angmagsa- lik firði. Til Ku)'us-uk verða 21 ferð á sumri. komamdi. La@t er aif stað £ré Reykjaívík á hádegi og lent á KuLutsuk eftir rúmLega tveggja stunda filiug. Þaðam gainga ferða- lamlgamnir tffl. þorpsins Kap Dain, og er það um 30 mínútaa gangur. MikiL máttúrufegurð er á eyjunmi. Ferðir tii himmia fornu ídliend- Lnigabyggða viið Eiríkafjörð og Eiinarsfjörð á Vestur-Grænil'aincli þykja mikið ævimtýri. Tólf slik- ar ferðir verða famair í sumair. f>ar af verða eLlafu fjögurra daga ferðir og veiðiferð, sem atenduir í vilku. Auk veiði gefst þábttaikend u>m kostuir á sams koniar ferðum um Graeníliand og í öðrum ferðum til Narssarssuaq. f ferðum tiil himmia fomu ís- tenidiinigabyggða er liaigt uipp frá Reykjavík kl. rúmlega 10 að morgni og lent í Narssarssuaq lauisit eftir hádegi. Eftir að ferðamenm hafa korn ið sér fyrir í Hotel Arctic verðuir farun báts- ferð tffl BrattaMiðar, bæj'ar Þjóð- hilldar og Eiríks rauða. Næstu dagar verða notaðir til bátsfeirð- ar efitir Eiríksfirði, allla Leið tiil bæjarirns Narssaq, sem er stærsiti bær á Suður-Grænilaindi með yfir 1000 íbúa. Þá er komið við í Görðum, hiinu foroa bis'kiupsisetri. Þar, eiins og reyndar í Bratta- hlíð, er margt fonrura mmja. Þá er eiiran dagur notaður til gönigu- ferðar upp að GræniLaindsijökili. Fyrsta ferð til Narssairssuiaq hefst 11. júlí, ein fyrst/a ferð til Kulusuk verður fariin 13. júni. FRÚ Kristjana Larsen, fædd Nelison, andaðist 12/4 á heimiii dóttur sinnar og te-mgda.sonar, Haiugaisundi, Noregi. Frú Kristjana verður jarðsungin í dag, 15/4. Hafnarfjörður Til sölu m.a. 6 herb. ibúð titbúin undir tréverk í Norðurbæ. Tiibúin til afhend- irvgar í ágúst næstkomandi. 5—6 herb. ibúð í fjöibýlkshúsi við Álfaskeið. 5—6 herb. efri hæð við Stekkj- arkinn. Gamalt einbýlishús við Holtsg. 2ja herb. íbúð með brlskúr við Melabraut. 6 herb. glæsrieg efri hæð við Álfaskeið. 3ja herb. íbúð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð við Langeyrarveg. Verð 650 þús. kr. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, hrt. Strandgötu 1, Hafnarfírði Sími 50318 Til sölu 2 ja og 3 ja herb. við Laugaveg og Barónsstíg. Útborganir frá 125 þús. 3ja herb. 4. hæð við Álftamýri, nýleg. 3ja herb. hæð við Sörlaskjól, sér hiti og bílskúr. 4ra herb. hæð við Laugaveg. Verð 850 þús. 5 herb. hæðir við Rauðalæk, Háaleitisbraut og á Seltjarn- amesi. 7 herb. íbúðir í Vesturbæ. Raðhús í Fossvogi. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum með góðum útborgunum, Eínar SigurDsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Simar 21870-20998 Einbýlishús við Miðtún Húsið er kjallari, hæð og ris, allt í mjög góðu ástandi, bílsk. Parhús með tveimur íbúðum við Digranesveg. 6 herb. 180 fm 3. hæð við Stór- holt, bílskúr. 5 herb. 130 fm sænskt hús við Nökkvavog. 4ra herb. jarðhæð við Melabraut, Seltjamarnesi. 3ja herb. risíbúð við Barmahlíð, góðir skápar. 2ja herb. 80 fm kjallaraíbúð við Sörlaskjól. 2ja herb. jarðhæð við Rauðarár- stíg. 2ja herb. lítíð niðurgrafin kjall- araíbúð við Hverfisgötu. Við Hraunbœ 70 fm tveggja herb. íbúð á 2. hæð. Ibúðin er fullfrágengin með góðum skápum, flísa- lögðu baði og teppum. Hemlaviðgerðir Amerískir bremsuborðar í allar tegundir bifreiða. HEMLASTILLING HF . Súðavogi 14 — Símí 30135. Skrifstofustúlka vön vélritun og með góða enskukunnáttu, óskast til starfa hjá þekktri stofnun. Umsóknir, er greini aldur, menntun og starfsferil, óskast sendar Mbl. fyrir föstudagskvöld 16. þ.m. merktar: ,.6430' . THORKILD HANSEN les upp úr bók sinni Þrœlaeyjarnar föstudaginn 16. aprtl kl. 17,30 og sunnudaginn 18. apríl kl. 16.00 Ath.! Af óviðtáðanlegum orsökum fellur áður auglýstur upplestur á laugardag niður. Þeir, sem keypt hafa miða að þeim upplestri, geta fengið að nota þá á fðstu- dag eða sunnudag — eða fengið miðana endurgreidda í kaffistofunni. (Opið kl. 9.00 — 13.00). Aðgöngumiðar á lur. 50.00 til söiiu í kaffistofunni og vtð innganginn. Beztu kveðjur. NORRÆNA HÖ5IO POHJOLAN TAIO NORDENSI IL5 Hötum kaupendur að 2ja herb tbúðum, útborgun 8—900 þós. Höfum kaupendur að 3ja herb. ibúðum, útborgun 900 þús. — 1 nvittj. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGUKBSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 121*0. HEIMASÍMAR 83974. 36849. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúðum, útborgun 1 millj. — 1200 þús. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum, útborgun frá 1,5 — 2 millj. FASTEIGNA OG VERÐBRÉFASALA Austurstræti 18 SÍMI 22 3 20 SÍMAR 21150-21370 Til sölu Einbýlishús í Austurbænum í Kópavogi, nýlegt með 7 herb. glæsilegri ibúð. 150 fm á hæð, kjallari 110 fm með innbyggð- um bílskúr, vinnuplássi og Kt- (Ili íbúð. Verð aðeins 2.8 millj. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með bílskúr í Reykjavík. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Hverf- isgötu, Ktið niðurgrafin. Verð 600 þús. kr., útb. 250—300 þ. 2ja herb. kjaKaraíbúð við Efsta- sund, í tvíbýlishúsi, sérinng Verð 600 þús. kr.. útb. 250— 300 þús. 3ja herb. góð íbúð við Lang- holtsveg með sérhitaveitu, tvö risherbergi fylgja. Verð 1300 þús. kr. 3ja herb. rtshæð við MávahKð. rúmir 60 fm. Góð kjör. 4ra herb. rishæð, rúmir 100 fm, í gamla Austurbænum. Sér- hitaveita, tvöfalt gler, suður- svalir. Útborgun 525 þús. 4ra herb. mjög góð hæð, 110 fm, t Garðahreppi. 1. veðréttur laus, fallegt útsýni, góð kjör. Clœsilegar hœðir 4ra herb. 106 fm efri hæð við Langholtsveg. Nýleg ibúð með glæsrlegu útsýni. Hjarðarhaga, 120 fm, 5 herb.. nýleg, með sérhitaveitu, sér- inngangi. Fálkagötu, 3. hæð 106 fm, með sérhitaveitu, sérþvottahúsi, tvenmim svölum og faHegu útsýni. Álfhólsveg í Kópavogi, neðri hæð í tvíbýlishúsi, 140 fm. Allt sér, bíiskúr, fallegt útsýni. 4ra herbergja 4ra herb. góð íbúð, rúmtr 90 fm við Háagerði. Suðursvaiir, tvöfalt gler, ræktuð lóð. Verð 1200 þús. kr., útborgun 600 þús. kr. Höfum kaupendur að ibúðum af flestum stærð- um, ennfremur að sérfiæðum og einbýlishúsum. I mörgum tilfellum fjársterkir kaupendur. I Vesturborginni eða á Nesinu óskast stór sér- hæð eða einbýlishús. Fjár- sterkur kaupandí. í Heimunum Raðhús, 60x3 fm, með mjög góðri 6—7 herb. íbúð og inn- byggðum bitskúr. Komið oq skoðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.