Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.04.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 1971 Vélritunor-og skrilstofustúlku Dugleg stúflka óskast tii vélritunar- og skrifstofustarfa í heildverzlun. Umsækjendur leggi nöfn sín og upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. sunnudag merkt: „Dugleg og áreiðanleg — 7228". Atvinna Stúlka óskast í vinnu strax. Upplýsingar frá kl. 4—5 í dag. (Upplýsingar ekki gefnar 1 síma). ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H/F., Siðumúla 12 (bakhús). — Minning — Kristján Framhald af bls. 14. ára kynningu og órjúfanlega vináttu. Þegar maðurinn minn, Sigfús Bjamason, kom til höfuðborgar innar, rétt tvítugur að aldri veittist honum sú gæfa, að kynn ast Kristjáni Gestssyni, og með þeim tókst ævilöng vinátta, sem aldrei bar skugga á. Oft sagði maðurinn minn, að ef hann heyrði góðs manns getið, dytti honum jafnan Kristján í hug. Kristján varð honum ekki aðeins vinur í raun heldur og kennari og leiðbeinandi og ó- metanleg stoð og stytta ungum manni, nýkomnum úr foreldra húsum, sem var rétt að byrja að læra að sjá fótum sínum for ráð. Kristján var vinur hinna ungu. Hann hafði sérstakt lag á því að umgangast ungt fólk, hvetja það til dáða í starfi og leik og hjálpa því og leiðbeina. Þeir em margir sem eiga hon- um þakkir að gjalda og þjóðin væri vel á vegi stödd, ef fleiri væru hér slíkir sem hann. Menn halda því oft fram, að tilviljun ein ráði því, hverjum maður kynnist á lífsleiðinni og hverjum maður tengist vináttu böndum. En ef vel er að gáð má sjá, að þræðir örlaganna eru margslungnir og hver getur full yrt um það, hvað er tilviljun og hvað handleiðsla. En við get um öll verið sammála um það, að það er mikil gæfa að hafa átt góða menn að förunautum — menn eins og Kristján Gests son, sem nú er kvaddur með þökk fyrir allt. Kristján Gestsson var gæfu- maður. Hann átti góða konu og góð börn og heimili hans og AÖalfundur Ferðafétags Islands verður í Sigtúni mánudagskvöld 19. aprít og hefst kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. — Lagabreytingar. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni á mánudag. Ferðafélag Islands. Verkamenn óskast strax til standsetningar á nýjum bílum. Urval noloðro SflflB bíla Árgerðir 1962, 1964, 1967, 1968. Allir til sýnis i dag hjá umboðinu. SVEINN BJÖRNSSON & CO. Skeifan 11 — Sími 81530. Bókhald Getum bætt við fyrirtækjum. Vélabókhald, vönduð vinna. Tilboð óskast sent Morgunblaðinu eigí síðar en 20. þessa mánaðar merkt: „7232". Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hí. Sudurlandsbraut 14 - R?>kjavik - Sími 38600 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að undirbyggja og steypa gangstéttir, leggja og tengja jarðstrengi og reisa götuljósastólpa við ýmsar götur í borginm'. Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn M. apríl kl. 11.00 f.h. Verzlunin Perlon Dunhoga 18 ódýru pólsku kjólaefnin eru komin. Verzlunin Perlon Dunhaga 18 Sími 10225. Saumastúlka Dugleg saumastúlka óskast. ANDRÉS ÁRMÚLA 5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 NATIONAL Þessi vinsæli stereófónn kominn aftur. — Pantanir óskast sóttar — Rafborg sf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11141. Stórt iönfyrirtœki hér í borg, sem framleiðir allskonar ytri fatnað, óskar að ráða í þjónustu sína hæfan aðila, karl eða konu, til starfa með yfir- umsjón á daglegri framleiðslu fyrir augum. Æskilegt væri að viðkomandi aðili hefði staðgóða þekkingu á sniðum og tilskurði til að bera. Einnig hæfni til skipulags og verk- stjórnar. Góðir framtíðarmöguleikar fyrir réttan aðila og gott kaup í boði. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,Jlagræðing — 7432“ fyrir sunnudagskvöld. fjölskyldulíf var til fyrirmynd- ar. Samheldnin og ástúðin á milli þeirra hjónanna og gagn- kvæmur skilningur þeirra á verksviði hvors þeirra um sig, var einstakur. Því er margs að minnast og margs að sakna og hugheilar samúðarkveðjur okk ar til eftirlifandi eiginkonu, hama og bamabarna. R. t ÞEIR tíoast burt og hverfa úr hópnium simátt og smátt, sam- ferðamen'nirnir gömlu og góðu, líka þeir, sem við hefðum gjam- am viljað eiga lengri samlieið með. Imn í blámóðuna miklu, sem ekkert dauðlegt auga sér í gegmum, hverfa þeir sjónum oklkar, vaudamenn, vinir og kuinningjar. Sl'íkt er lögmál lífa og dauða, sem eniginn ma'nnlleg- ur máttiur getur haggað eða um- fiúið. Einn úr hópi hinna horínu verður í dag lagðuæ till hinztu hvíldar, Kristján L. Gestsson framlkvæmdastjóri Smáragötu 4. En því minmáat ég hans með þessum fáu orðum, að við eigum langa samíieið að báki. Við voirum uingir að árum, þegaa* leiðir okkar lágu saman og kynning okkar hófst, sem haldizt hetfur fram til þessa dags og aldrei skuggi á faHið. Konur okkar beggja eru einnig alda- vindr frá æskudögum. Kristján var góður samtferða- maður, glaður, léttur og skiemimitilegur í viðmóti, greið- vikinn og hjálpsammr og fús til að leysa hvens manns vanda svo sem auðið var. Þessa nmumu thú margir minnast sem átbu við hanm samskipti. En þeir voru æði margir. Hann var íþróttamaður ágæt- ur og mikill áhugamaður um þau máletfni, og meiga nú félagar hans á því sviði sakna vimar í stað. Kaupsýsla var hans aðalstartf um ævina og muinu viðskipta- vinir hans og félagax lengi minwast þeirrar ljúfmennsiku og greiðvi'kni, sem hamn hafði til að bera í ölkum samskiptum við aðra menn. Frá heimili þeinra hjóna, Kristjáns og Auðbjargar Tómas- dóttur á Smáragötu 4 á margur góðs að minnast og glaðra srtumda. Þar niutu gestir góðs fagnaðar við rausn og myndar- skap og alúð örillátra veitemda. Þótft nú sé þar Skarð fyrir skildi, er góðs drenigs ávallt gott að minnast. Frú Auðbjörgu, börnum þeinra hjóna og öðrum vandamönmum semdum við hjónán imni'legar samúðarkveðjur. Freysteinn Gunnarsson. KRISTJÁN L. Gestsson lézt 5. apríl sL en fæddur var hann 4. jan. 1897. Kristján Gestsson var hugþekkur og minnisverður maður og skipar minning hans virðulegan sess í hugum vina hans og vandamanna og sam- ferða- og samstarfsmanna. Ungur að árum mun Kristján hafa ráðizt starfsmaður til verzl unar T. H. Tomsen í Reykjavík ásamt jafnaldra sínum, nokkru eldri þó, Haraldi heitnum Árna syni stórkaupmanni og skildu leiðir þeirra Kristjáns og Har- aldar ekki upp frá því, meðan báðir lifðu, en Haraldur er lát inn fyrir nokkrum árum. Eftir nokkurra ára veru hjá hinni er- lendu verzlun stofnaði Har- aldur Árnason sína eigin verzl- un, sem um áratugi var ein þekktasta verzlun í Reykjavík og Kristján Gestsson gerðist þar starfsfélagi og síðar Verzl unarfélagi og entist það sam- starf svo sem fyrr greinir með an báðir lifðu, en að Haraldi látnum þá hélt Kristján heild- verzluninni áfram undir ó- breyttu nafni í félagi við fjrrri samstarfsmenn sína og naut virðingar allra sem þekktu hann. Á þeim árum sem Krist- ján Gestsson var að alast upp í Reykjavík og lengi síðan þá voru þeir Haraldur Árnason og Magriús Kjaran þeir menn í ís- lenzkri kaupsýslustétt í Reykja- vik sem taldir voru setja mestan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.