Morgunblaðið - 16.04.1971, Síða 17

Morgunblaðið - 16.04.1971, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUBAGUR 16. APRÍL 1971 17 Vilhjálmur Stefánsson dáður 1 Sovétríkjunum í Sovétríkjunum er vel þekkt nafn hins frábæra heimskautakönnuðar Vil- hjálms Stefánssonar. — Frá því á þriðja áratugnum hafa bækur hans verið þýddar á rússnesku og gefnar út í stórum upplögum og blöð og tímarit birta efni um starf hans. Frá þessu er skýrt í blaði rússnesku fréttastofunnar APN á íslandi, Fréttir frá Sovétríkjunum. Þar segir enn fremur: Fyrir skömmu kom út í fyrsta sinn á rússnesku vís- indaleg ævisaga Vilhjálms Stefánssonar í bókaflokki um mikla vísindamenn sem Na- úka í Moskvu gefur út. Höfundur bókarinnar, Év- genía Olkhína, var samstarfs kona Vilhjálms um margra ára skeið. Hún hefur fært sér í nyt margar bækur og rit- smíðar um hann, sem áður hafa birzt á ensku, svo og stuðzt við persónulegar end- urminningar. Ritstjóri bókarinnar, pró- fessor G. Agranat, er þekkt- ur sovézkur landfræðingur. í formála skipar hann Vil- hjálmi Stefánssyni í hóp þeirra garpa, sem fremstir hafa verið í könnun heim- skautalanda — með Nansen, Rasmussen og Sédof, og leggur áherzlu á það, að spá dómar Vilhjálms um að Norð urskautssvæðin muni hafa æ meiri þýðingu að gegna í lífi margra þjóða, séu nú að ræt- ast. Vinsældir bókar Olkhínu byggjast á því að hún dregur upp breiða og skýra mynd af hinum fjölhæfa og skap mikla vísindamanni, hugsjón um hans og djörfum framtíð arsýnum. Bókin hefst á frásögn um þau kröppu kjör, sem faðir Vilhjálms, bóndi á Norður- íslandi, átti við að búa og hröktu hattn úr landi ásamt mörgum fjölskyldum öðrum. Jóhann Stefánsson, kona hans og fjögur börn settust að í Kanada, á strönd Winnip'eg- vatns. Evgenía Olkhína tekur það fram, að snemma hafi Vil- hjálmur gerzt læs á íslenzkar bækur og hafi mjög dáð forn sögurnar. Hún telur að ein- mitt þá hafi fæðzt fyrstu draumar hans um langferð- ir. Höfundur segir nákvæm- lega frá torsóttum vegi hans til menntunar, frábærum námsgáfum og mælskulist. Bretar vilja þjóðaratkvæði — um adild að EBE Forstöðumenn búsins með 2 myndarlega karlminka. V illiminkar nir — sækja til aliminkanna London, 14. apríl — NTB FJÓRIR af hverjum fimm íbúiim Bretlands vilja að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um það, hvort landið gerist aðili að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Kemur þetta fram i niðurstöðum skoð- anakönnunar, sem birtar voru í blaðinu Evening Standard í dag. 1 sömiu könoun kemur í ljós, að sex af hverjum tíu vilja fá að segja álft sitt áður en verð er hækkað á matvörum. Þrátt fyrir þessar niðurstöður virtust margir vita litið um það hvað þjóðaraíkivæðagreiðsla er, Að- spurðir hvort þeir vissu hvemig henni væri háittað svöruðu 55% neitamdi. Eiinnig viritust vera Skiptar skoðanir um, að hve mikJiu l'eyti stjórnmáliametnn ættu að notfæra sér þjóðaratkvæða- greiðslu við afgreiðslu miikil- vægm mála. 42% töldu að þjóð- in ætti að hafa bein áhrif á af- greiðsilu þýðingarmi’killa vanda- mála ríkisstjómarininar, en 49% voru þwí andvíigir. Akranesi. ÞAÐ er að verða vor í lofti hér við Faxaflóa. Náttúran lætur ekki á sér standa með vorboðann. Æðarfuglinn er byrjaður að hópa sig á Lambhúsasundinu, og veiði bjallan, sem veroir í Akra- fjalii er komin með auð- þekkt eggjahljóð, og hugsar til fjölskyldufjölgunar, þrátt fyrir offjölgun stofnsins. Aliminkurinn í Ósbúinu er einnig farinn að hugsa til hreyfings, og eftir rúma tvo mánuði mun fjölga hjá hon- um. Það hefur raunar nú þegar fjölgað hjá Arctic- mink. Tveir villiminkar | hafa komið og verið gripnir í girðingunni, en þeir kom- ust inn í hana, en ekki út aftur. Þetta voru töluvert minni dýr en aliminkurinn, dökkbrúnir að lit, en sterkir og grimmir. Þannig hefur dæmið snúizt við, þrátt fyrir slæmar spár. Vel útbúið aliminkabú er í raun og veru gildra fyrir villimink, í stað þess að fjölga honum, eins og spáð hafði verið. Stjórn Arcticmink lítur björtum augum á framtíð þessa nýja atvinnuvegs, þar sem nú gætir aukinnar eftir- spurnar eftir skinnum og verð þeirra hefur hækkað. H.J.Þ. Vestfirðir: Mikil aukning á rækjuveiði Handtekinn fyrir að segja satt AFLI var mjög góður á öllum fiskislóðum rækjubátanna í Vest- firðingafjórðungi í marz, en þá stunduðu 73 bátar frá Vestfjörð- um rækjuveiðar. Alls bárust á land í fjórðungnum 1.107 lestir af rækju, en það er sama afla magn og barst á land í janúar og febrúar, og er heildaraflinn frá áramótum því orðinn 2.214 lestir. í fyrra var marzaflinn 631 lest og heildaraflinn frá áramótum 1.527 lestir. Frá Bíldudal voru nú gerðir út 14 bátar til rækjuveiða í Arnar firði, og vair heildaraflli þeirra í mánuðinum 164 lestir í 316 róðrum. Aflahæsitir voru Vísir með 18,2 lestir, Dröfn með 14,6 lestir og Helgi Magmússon með 14 lestir allir í 23 róðrum. — f fyrra voru gerðir út 11 bátar til rækj uveiða frá Bílldiudal, og var heildarafli þeiirra í miarz 138 llesitir í 218 róðrum. Frá versitöðvun'um við ísa- fjarðardjúp voiru gerðir út 48 bátar til rækjuveiða í ísafjarðar djúpi, og varð hieildarafli þeirra í mánuðimum 820 lestir. Er þetta ilangmesta aiflamagn, sem hoirizt hefiir á land á einium mámuði. Frá áramótum eru komnar á land 1595 lestir, en í haust barst á land 921 lest. f fyrra voru gerðir út 32 bátar til rækjuveiða við Djúp, og var miarzaflinin þá 436 lestir. Helldarafliinin frá ver- tíðarbyrjun um hauatið var þá orðinm 1526 lestir. Er atlinm í vetur því orðinin um 1000 lestum meiri en á sama tíma í fyrra. Frá Hólmavík og Drangsiniesi vom gerðir út 11 bátar til rækju- veiða, og varð heildiaraifii þeirra í máinuðinium 123 lestir. Afla- hæstir voru Sigurbjörg rmeð 14,8 iliestir, Pótstj airman með 13,9 festir og Guðrún Guðmundsdótt- ir með 12,9 testir. f fyrua stund- uðu 9 bátar raökjuveiðair frá Hólmaivík og Braimgsnesi, og var heildarafilimn þá 57 lestir. New Vork, 13. apríl — AP — ÞR.IÚ luindruð danskir sjó- menn í um 35 toguriiin veiddn um 1.200 lestir af laxi frá klak stöðvum í Davis-snndi, að sögn Richard A. Buck, for- manns CASE, bandai'ískrar nefndar til verndar laximim í Atlantsliafi, en sú nefnd er á föruni til Kanpmannaliafn- ar til viðræðna nni baráttn- mál sitt við danska fiskimála- ráðlierrann og kynningar á því meðai almennings í Dan- mörku. Butík sagði að bæru viðræð- urnar ekki árangur yrði efnt til svolkallaðs ,,D-dags (Deter- Moskvu, 14. april — AP MÓÐIR Viadimirs Bukovskys, þess er handtekinn var í Moskvu 29. niarz sl. f.vrir að bera út óhróður um Sovétrikin, hefur mination Day) í júni og stkor- að á bandarísku þjóðina að hætta að kaupa allar dansk- ar vörur. Hann sagði, að hagnaður / Dana af laxveiðum niæmi að- ) eins tveimur mill'jónum dala \ á ári, sem væri lítilil hluti af ( þjóðartekjium þeirra, en / Bandarikjamenn keyptu ár J lega danskar vörur fyrir * sömu upphæð. Ýmsir kunnir ( kaupsýslumenn og nátbúru- l verndarmenn taka þátt í ; Kaupmannahafnarferðinni til \ bjargar laxinum, en Bing ( Crosby verður ekiki með í för- l inni eins og talið hefur verið. / skotið málinu til Alexeis Kosy- gins, forsætisráðherra. f bréfi tii forsaetisráðlierrans dagsettu í gær, þriðjudag, segir frú Bukov- sky að sonur hennar hafi verið handtekinn vegna þess að liann sagði sannleikann. Vladimir Bukovsky var leiddur fyrir rétt 2. apríl sakaður um brot á 70. grein sovézku refsilag- anna, sem bannar „aind-isovézkain áróður . . . er miðar að þvi að grafa undan stjórn Sovétríkj- Kaupmannahöfn, einkaskeyti til Mbl FÖSTUDAGINN 23. apríl he/ld- ur íslenzki sallóleilkariinn Gunn- ar Kvaran fyrstu hljómilleika sína í Komunglega tónllistarhá- skólanium í Kaupmannahöfn, þar sem hann hefur verið nemandi uindanfarin sex ár. Undirleik anmast píanóleikarinn Elisabeth Westenholz, og leika þau þetssi verk: 1) Sonata arpeggione fyrir selló og píanó eftir Franz Schu- bert, 2) Svíta í c-moil fyrir selíló eftir J. S. Bach, 3) 12 tilbrigði Beethovenis fyrir sel'ló og píanó anna.“ Einmig er þar bannað að dreifa óhróðri um Sovétrikin í sama skyni. Frú Bukovsky segir í bréfi sínu til Kosygins, að þegar sonur hennar var handtekwTn hafi hann lýst því yfir að hann hafi ekki framið neinn glæp. Hún seg- ir að soniur hennar hafi ailtaf sagt sannfeikann, og það sé ástæðan fyrir handtöku hans. Bukovsky hefur uninið að aukn um mannréttindum í heimalandi sinu undanifarin tíu ár. Rúmlega sex þessara ára hefur hann setið í vinnubúðum eða geðveikráhæl- um, dæmdur fyrir róðburð um Sovétrikin. við stefið „Ein Madchen oder Weibchen“ úr óperunini Töfra- flautan eftir Mozarf og 4) Són- ata í c-dúr fyrir seiló og píanó, opus 65 eftir Benjamin Britten. Gunnar Kvaran, sem er fædd- ur í Reykjavík, kom til Kaup- mamniahafnar árið 1964 að loknu tónlistarmámi á íslandi ,og stumd aði nám hjá Erling Blondal Benigtson. Frá 1968 hefur hann verið aðstoðarkenmari hjá BlSön- dál Bengtsson við tónJdlstarhá- skólann. Árið 1969 hlaut hanm tónllistarverðlaun, sem kennd eru við Jacob Gade. — Guninar Rytgaaird. Laxanefndin: Dönum hótað viðskiptabanni Heldur tónleika í Kaupmannahöfn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.