Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 4
4 MOR.GUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAt 1971 22*0*22* [raudarárstíg 31 WUBBW BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Senditerflabifreið-YW 5 manna -VW svefnvagn VW 9maima-Undriwef 7manna IITIA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 SENDUM BÍLINN 37346 BÍLASALAN HLEMMTORGI Sími 25450 biláleigan AKBBAUT car rental service 8-23-4T sendmn Cortina 1970, 1971 Vof/o Amazon '66—’68 Volkswagen '68, '71 Saab '71 Fiat 850 '70, '71 Mercury Coucar '68 Cbevrolet Zevi II Nova '69, má seljast fyrir skuldabréf Skoda »70 Land-Rover, dtsrfhreyfill, '63 '68. Sigtúni 3. Símar 85840 - 85841. 0 Farið á völlinn Velvakandi (sem nú er) hef ur nokkrum sinnum brugðið sér á Völlinn, eins og það er kallað, nú í vor. Áhugi hans á knattspyrnu er þó takmark- aður, en veðrið hefur verið svo gott nokkra þessa vallar-daga að honum fannst bókstaflega „synd“ að sitja inni. Þarna hitta menn þó ætíð að máli einhverja, sem gaman er að rabba við, anda að sér fersku lofti og koma hressir heim í kvöldkaffið og bólið. — Og ekki er fyrir það að synja að knattspyrnuáhugi geti skapazt, ef strákarnir fara nú að spjara sig. 0 Fjörugar umræður Það er annars anzi gaman að hlusta á mestu áhugamennina í áhorfendahópnum. Þeir láta óspart skoðanir sínar í ljós. Leikmennirnir fá hrós eða skammir, eru ómogulegir eða góðir. Áhorfandinn sér venju- lega miklu betur en dómarinn, hvað er að gerast á vellinum. Hann dæmir brot, þegar dóm- arinn sér ekkert athugavert og öfugt. En það versta er bara, að áhorfendur eru tíðum svo ósammála um þetta atriði að lítið yrði um knattspyrnuna, ef þeir ættu að dæma leikinn. Allur tíminn færi í þras. — En þessar umræður eru fjörlegar M atvöruverzlun til sölu. Selur einnig kjöt og mjólk. Tilboð ásamt upplýsingum merkt: „Matvöruverzlun — 5601" sendist blaðinu fyrir 21. þ.m. Framhaldsaðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar verður haldinn laugardaginn 15. maí að Bárugötu 11 kl. 14. Fundarefni: 1. Reikningar félagsins. 2. Kosning fulltrúa á þing F.F.S.I. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. 3ja herbergja íbúð óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð, útb. 1 milljón — 11.000 þús. íbúðin þarf ekki að vera laus strax. ÍBÚÐA- SALAN GÍSH ÓLAFSS. ARNAR SIGVRÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BfÓI SÍMI 12180. HEÍMASlMAR 83974. 36349. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo og oft skemmtilegar. Menn. halda með „sínu liði“ — og það getur sigrað á áhorfenda- bekkjunum þótt öðruvíai fari inni á vellinum. 0 Þessi með stelpu- bandið Velvakandi er nú þeim ó- sköpum gæddur að „eiga“ ekkert lið, og á því auðvelt með að halda sálarró sinni á knattspyrnuleikjum. En eitt fellur honum illa^, og þar á í hlut eitt af okkar ágætustu félögum. Hvers vegna í ósköp unum eru leikmenn þess ekki með númer á bakinu eins og leikmenn annarra liða. Fjöldi manna, sem sækja völlinn, þekkir leikmennina ekki að, en vill gjarnan fylgjast með, hver gerir hvað. Algengt er í áhorfendahópnum að spurt sé, hver hafi gert þetta eða hitt. Svarað er númer 7 eða 8, eða eftir því sem við á. En sé maðurinn númerslaus, er svarið: Það var þessi hrokk inhærði, þessi með stelpu-band ið um hárið, þessi hjólbeinótti, eða þessi með þetta eða hitt séreinkennið. Þannig skilgrein ing finnst Velvakanda hvim- leið — og leikmennirnir eiga ekki skilið að við slíkt verði að notast. Auðvitað má segja að hægt sé að nefna þá með nöfnum, en fjöldinn allur á vellinum hefur ekki hugmynd um, hvað þeir heita. 0 Veiðin í Þingvalla- vatni Þá er hér bréf um veiðina í Þingvallavatni: „Eg treysti þér Velvakandi, að ljá mér rúm fyrir nokkrar línur. 29. maí birtist bréf frá Kriat jáni G. Kristjánssyni í Velvak anda og langar mig að bæta þar við fáum linum. Eftir að Steingrímsstöðin tók til starfa, hefur vatnsborð Þingvallavatns hækkað að mun, og á það sérstaklega við um tímann frá því að ísa leys ir af vatninu og fram á mitt sumar. Þetta orsakar, að vatn ið hlýnar miklu seinna en áður var við sömu skilyrði, og veld ur því að vorveiði í net er nær engin siðan. Á þetta að sjálf- sögðu við um stangaveiði líka. En fleira er sem orsakar minnkandi veiði. Nú munu vera á leigu nær 4Ö0 sumarbústaðalönd við vatn ið, og flest með leyfi fyrir 2 stangir dag hvern. Svo kemur þjóðgarðssvæðið, frá Þingvöll um að Arnarfelli og þar er oft sannarlega „þétt setinn bekk- ur“. Býst ég ekki við að til séu neinar tölur um þátttöku. Svo eru það hraðbátarnir, sem æða um vatnið, og að flestra dómi í algjöru tilgangsleysi, og stór spilla veiðivon, ef einhver er. Það er stunduð veiði í net frá 10 jörðum að einhverju leyti, en þegar allar jarðir, sem höfðu veiðirétt, voru í byggð, þá voru þær 17. Heyrt hef ég að einhver vilji sé fyrir stofnun veiðifélags Um vatnasvæðið að frumkvæði bænda og umráðamanna eyði- jarða, og er það eina vonin, ef vel tekst, að ráða megi bót á því ófremdarástandi, sem nú ríkir. Kristján Jóhannsson frá Skógakoti". F0RSTÖ8UK01OG MftTRÁBSKOM óskast til starfa við sumardvalarheimili Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Reykjadal, Mosfellssveit. Upplýsingr I skrifstofu félagsins, Háaleitisbraut 13, sími 84560. Gróðrarstöðin GARÐSHORN Trjáplöntusalan er byrjuð Sími 40500. TIL ALLRA ATTA NEW YORK Alla daga REYKJAVÍK OSLÓ Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miðvikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.