Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1971 Bók frá MR: Markmið og leiðir Rit um ísl. þingflokka FRAMTÍÐIN, niálfundafrlag Menntaskólans í Reykjavík, hef- nr gefið út bók, sera ber titilinn „Markmið og leiðir" rit uni is- lenzka þingflokka. 1 bókinni svara þingílokkam- ir allir 22 samhljóða spurning- um um sbetoumál, markmið og leiðir flok'kanna. Bókin er um 100 síður að stærð. Sem dæmi um spuminigar má taka spurningu 5: „Reisir flokk- urinn stefnu sína á einhverri ákveðinni hagfræðistefnu“ ? og spurningu 10: „Hver er afstaða Qoíkksins til aðildar opinberra aðila að atvinnurekstrinum“? LE5I0 DRCLEGH 1 62 60 Til söhii Hraunbœr 3ja herbergja íbúð á 3. hæð, ný teppi. íbúðin er laus strax. # Austurbœnum 4ra herb. íbúð á hæð og 3 herb. i kjailara, byggingarréttur ofan á búsið fylgir. Klapparstígur Hús á eignartóð, hentar vel sem verzfunarstaður. V/ð Ásbraut 4ra herb. Ebúð í sambýlisbúsi, sanngjarnt verð. Útb. 200 þús. Eftirstöðvar greiðist með skulda bréfi. Fasteignasalan Einksgötu 19 - Sími 7-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarsson hdl. Óttar Yngvason hdl. Oskum að ráða stúlku við afgreiðslustörf nokkra tíma á dag. Upplýsingar í FJARKANUM Austurstræti 4 kl. 4—6 e.h. Hópferðabíll óskast Óska að kaupa veí með farinn hópferðabíl 10—16 manna. Aðeins góður bíll kemur til greina. Upplýsingar í síma 97-1248. Vonir gröíumenn óskast til vinnu strax á J.C.8. og Massey Ferguson. Mikil vinna. Upplýsingar ! síma 81125. Berklnvörn í Reykjavík heldur aðalfund sinn að Bræðraborgarstíg 9 mánudaginn 17. ma! nk. kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÖRIMIN. Til sölu Chevrolet Impala árgerð 1970 sjálfskiptur með vökvastýri. Glæsilegur bíll. 8ÍLAHÚS1Ð Sigtúni 3. Simar 85840 og 85841. UTANKJÖRFUNDAR- ATKVÆÐAGREIÐSLA Utankjörfundaratkvæðagreiðsla i Reykjavik vegna Alþingis- kosninga 13. júni 1971 hefst sunnudag 16. mai n.k. kí. 14.00. Kosið er að Vonarstræti 1, og er kjörstaðurinn opinn sem hér segir: Sunnudaga og helgidaga M. 1400 —* 18.00, en alla virka daga kl. 10 00 — 12 00, 14.00 — 13.00 og 20.00 — 22.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavtk. SÍMAR 21150-21370 Til sölu 4ra berb. glæsileg efri hæð, 110 fm, við Mikhíbraut. Ný harðplastinnrétting 1 efdbúsi, ný teppi á stofum og gangu tvöfaft gler, suðursvalir, bíl- skúr, ræktuð lóð. Verð 1950 þ kr„ útb. 1100 þ. Nánari uppl. aöeins á skrif- stofunni. 2/o herb. íb. við Hjarðarhaga á 2. hasð ws 60 fm, gott risherbergi fyigit- Verð 1100 þús. kr. 3/o herb. rishæð við Langhoftsveg, stór og góð með sérhitaveitu. 4ra herb. hæð við Lyngbrekku 5 Kópavogi, 117 fm. Glaesileg 5 ára hæð með mikilli harð- viðarinnréttingu, teppum, svöl- um, tvöföldu gleri, sérþvotta- húsii og sérhita. Bllskúrsréttur. Verð 1600 þ. kr„ útb. 900 þ. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð 1 Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Raðhús r smíðum I Fossvogi á mjög góðum stað, raðhús 100x2 fm selst fokhelt. Beðið eftir húsnæðis- málaláni. Teikningar og nán- ari uppi. á skrifstofunni. I nágrenni borgarinnar Einbýlishús á einni hæð, 125 fm, 7 ára, næstum fullgert, útihús um 70 fm, ræktuð lóð 5300 fm, fallegt útsýni. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Einbýlishús I Hvömmunum, í Kópavogi, með 4ra herb. góðri íbúð með nýjum harðviðarinnréttingum. Kjallari, 60 fm, með tveimur íbúðarherb. með meiru. Ný- byggður bílskúr, stór raektuð lóð með trjám. Góð kjðr. Höfum kaupendur að tveggja herbergja íbúðum, þriggja herbergja íbúðum, fjögra herbergja íbúðum, sérhæðum og einbýlishúsum. i mörgum tilfellum mjög mikl- ar útborganir. Komið oa skoðið MMENNA ASTEIGKASAIAH HDARSftTA 9 SIMAR 21150-21570 Til sölu f Hlíðunum oorðan Miklubrautar, 5 herb. glaasiteg 130 fm 3. og efsta hæð með sérhita, sérþvotta- húsi á hæðinni. Um 60 fm, suðursvalir. Húsið er innan 10 ára gamatt. Einbýlishús 5 herbergja einnar hæðar, við Nýbýlaveg 1 Kópavogi. Hústð er 135 fm í ágætu standi. Ný 3ja herb. 95 fm hæð í Ár- bæjarhverfi. ífoúðin er í mjög góðu standi, laus strax. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Laugavegi, verð um 850 þús. Efnafaug á bezta stað í Austur- borginni í fuffum gangi, sem gefur mjög mikla rekstrar- möguteika. Uppl. ekki í síma. Höfum kaupendur að öflum stærðum íbúða, einbýlishúsa og raðhúsa, i Reykjavík, Hafn- arfirði og Kópavogi. Einar Sigurísson, hdL Ingólfsstræti 4, Sími 16767. Kvöldsimi 35993. Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 96 fm fokheft ris á 4. hæð i Vesturfoænum. Verð 500 þús„ má innrétta góða ífoúð. 2ja herb. ibúð i kjallara við Lang- holtsveg, útborgun 250 þús. 2ja herb. íbúð við Hverfisgötu, sanngjamt verð ef samið er strax. 3ja herb. ibúð á 1. hæð i Breið- bolti verður laus um næstu áramót. 4ra herb. sérhæð í þribýlíshúsi i Garðaihreppi, svalir til suðurs. 5 herb. íbúð á 1. hæð á Sel- tjamarnesi, tvöf. gler, sérhiti. 170 fm einbýlishús á tveimur hæðum i Austurbæ i Kópav. Einbýiishús að Vogum, Vatns- leysuströnd, að mestu frá- gengið. Aflt á einni hæð, biliskúr. Eignaskipti — ennfremur höfum við míkið af húsum og íbúð- um í skiptum fyrir minni og stærri eignit. Jón Arason, hdl. Skni 22311 og 19255. Kvöldsími 36301. mmm ■ umt ■ sérhæb Höfum mjög góðan kaupanda að einbýlishúsi, raðbúsi, eða séifoaeð í Hafnarfirði, Kópavogi eða Garðahreppi, má vera eldra hús. Útborgun 15 milljón eða meir. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLl SfMAR 262£0 2 5261 FOSSVOGÚR 200 ferm. raðhús fokhelt. Selzt á sanngjörnu verði ef samið er strax. MEISTARAVELLW Góð 2ja herb. ibúð verðtw laus fljótlega MlflftOSfi FASTEIGNASALA Lækjargötu 2. í Nýja bió húsinu. Simi 25590 og 21682. Hefi til sölu m.a. 3ja herbergja ifoúð á 1, hæð í Kópavogi, sérinngangur. bifskúr getur fylgt. Útb um 700—800 þús. kr. Tvær fjögra berfoergja íbúðir í Kópavogi, sameiginlegur inngangur, svatir, tveir híl- skúrar geta fylgt. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgrí 6, sími 15545 og 14965. Utan skrifstofutíma 34378. 4ra herbergja glæsiteg nýtizku ibúð við Hraun- bæ er t8 sölu. ifoúðin er á 3. hæð. Tvöf. verksmiðjugler, stór- ar svafir, sér þvottahús. Ágaett útsýni. Lóð að miklu teyti stand- sett. Teppi góð, einnig á stigum. Einbýlishús vestan megin i Laugarásnum er til sölu. Húsið er tvílyft. hvor hæð um 99 fm og er sambyggt vtð annað hús. Á efri hæð eru mjög stórar óvenju fallegar stof- ur með svöhim og ágætu útsýni stórt eldhús með borðkrók, and- dyri ásamt gestasaierni, skáli með stiga niður á neðri hæð. Á neðri hæð eru 3 herbergi, öll með skápum, baðherbergi, stórt þvottaherbergi, miðstöðvarherb. og 2 góðar geymslur. Þvotta- herbergið mætti innrétta sem íbúðarherbergi þar sem mið- stöðvarklefinn er nægitega stór og snyrtilegur fyrir þvottavélar. Tvöfalt verksmiðjugler er i hús- inu, einangrun óvenju góð, bíl- skúrsréttur. AHt húsið er í mjög góðu standi. 4ra herbergja sérhæð i tvíbýlishúsi við Borgar- holtsbraut er til sölu. Eldhús og bað er nýfrágengið. Sérinngang- ur. Teppi á gólfum, tvöf. g'ter. Bílskúr fytgir. Mjög góð eign. 3/o herbergja íbúð við BlómvaTlagötu er til sölu. íbúðin er á 1. hæð og er um 85 fermetrar. 5 herbergja íbúð við Háateitisbraut er til sölu. fbúðin er á 3 hæð. SvaSr, tvöf. g1er, sam. vélaþvottahús. Einbýlishús við Hliðarhvamm er ti! sölu. Hús ið er hæð og kjallari, steinsteyþt Á hæðinni er 1 stofa, 3 svefn- herbergi, eldhús, baðherbergi og forstofa. Eldhús og bað hvort tveggja mjög nýtegt. Ný teppi á allri hæðinni. í kjaflara eru 2 ibúðarherbergi, geymsla og þvottahús. Nýr bílskúr. Falleg lóð, ræktuð. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagti E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson h æsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Utan skrifstofutima 32147. ÞflR ER EITTHUflR f FVRIR flLLfl | IHorömiíilatiíí A TEIGUNUM 150 ferm. hæð með risi samt. 8 herbergi. falleg eign. Getur verið laus strax. KÓPAVOGUR Góð 4ra herb. sérhæð með bílskúr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.