Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1971 11 Finna leiðir til áframhaldandi efnahagssamstarfs Sagði viðskiptaráðh. Portúgals FULLTRÚI Portúgals á EFTA-fundinum er Xavier Pintado, viðskiptaráðherra. — Hvað haldið þér að verði um EFTA nú, þegar augljóst virðist að Bretland gangi í EBE? — Það er varla stórt spurs- efnahagslega heldur og stjórn málalega. — Portúgal hefur einnig hagsmuna að gæta á öðrum sviðum, t.d. í sardínufram- leiðslu, og við munum ein- beita okkur að því að finna nýjar leiðir til að halda áfram efnahagsþróun okkar. Svíar æskja náinnar samvinnu við EBE — en geta ekki hlutleysis vegna orðið aðilar segir Kjell Olof Feldt — sænskur ráðherra K.IELL Olof Feldt, viðskipta- málaráðlierra Svía, er yngst- ur þeirra ráðherra, sem sækja EFTA-fundinn i Reykja vik, en liann varð ráðherra er Palme-stjómin var mynd- uð. Mbl. hitti Feldt að máli í gær. Hann var í fyrstu spurður um afstöðu Svia til Verðum að varðveita það sem áunnizt hef ur Segir A. Hilbe, frá Liechtenstein Xavier Pintado mál, það verða auðvitað mild ar breytingar og EFTA er búið að vera í sinni núver- andi mynd. Nú er eftir að finna leiðir til að halda áfram og auka það samstarf sem orðið hefur til vegna EFTA. EFTA-löndin skiptast í tvo hópa, þau sem fá ein- hvers konar aðild að EBE og þau sem verða utan við bandalagið, en þó með ein- hvers konar viðskiptasamn- ingum. Vandamálið er að finna meðalveginn fyrir alla aðila, og það er ekki lítið starf. — Nú á Portúgal við vandamál að stríða hvað snertir sölu landbúnaðaraf- urða; hvernig verða viðhorf- in í ljósi þessarar þróunar? — Við erum ekki hugsan- legir aðilar að EBE, en við munum fara fram á viðskipta frelsi við EBE-löndin. Ég tel nauðsynlegt að halda í það sem áunnizt hefur með EFTA, og þótt breytingar verði á, ætti ekki að reisa nýja tollmúra þess vegna. Það myndi hafa neikvæð áhrif alls staðar, ekki aðeins DVERGRlKIÐ Liechtenstein er í tollabandalagi við Sviss og allir tollasamningar, sem Sviss gerir, gilda einnig fyr- ir það, þar á meðal samning- ar við EFTA-rikin. Liechten- stein sendi því áheyrnarfull- trúa á ráðherrafundinn og er hann A. Hilbe. — Um það bil helmingur viðskipta okkar er við Sviss, en við skiptum auðvitað einn- ig við mörg önnur lönd, t.d. eru 25—30% viðskipta okkar við Efnahagsbandalagsriki. — Nú er allt útlit fyrir að- ild Bretlands að EBE og það jafnvel fyrr en gert var ráð fyrir að væri mögulegt. Hvaða áhrif haldið' þér að það hafi áEFTA? — Við höfum enn ekki feng- ið neinar nákvæmar upplýs- ingar um hugsanlega EBE- aðild Breta, en hvernig sem það fer er þetta ekkert nýtt mál, þetta hefur lengi verið á döfinni. — Það er auðvitað óhjá- kvæmilegt að það verði tölu- verðar breytingar á EFTA ef til kemur, en ég held að það, sem áunnizt hefur, sé alls ekki unnið fyrir gýg. Þótt breyting- ar verði á uppbyggingu og skipulagi EFTA, get ég ekki ímyndað mér að það leiði til nýrra tollamúra. Það á skil- yrðislaust að varðveita það, sem áunnizt hefur, enda er það allra hagur. Ég held ekki að nokkur kæri sig um nýja tollmúra, það er heldur ekki aðeins spurning um efnahags- mál, heldur einnig um stjórn- málaafskipti. A. Hilbe — Haldið þér að skýrsla Rippons verði til þess, að ein- hverjar mikilvægar framtíðar ákvarðanir verði teknar nú á fundinum? — Ég get ekki ímyndað mér það. 1 fyrsta lagi vitum við ekki gerla hvaða fréttir hann hefur að færa, og auk þess eru slíkar ákvarðanir ekki teknar fyrr en að loknum um- fangsmiklum rannsóknum. Hvað sem gerist á þessum fundi, er það ljóst, að mikið starf liggur fyrir, því það þarf þegar að hefja margvíslegar samningaviðræður og undir- búning. Það verður mikil tímapressa á öllum aðilum, þvi það lítur út fyrir að hlut- irnir fari nú að gerast hraðar en við höfðum gert ráð fyrir. Efnahagsbandalagsins og Feldt svaraði: — Um afstöðu okíkar til Efnahagsbandalagsinis skal það tekið fraim, að um hana má fjalla á tvo vegu. Við lít- um á bandalagið sem mjög miikiivæga stofnun fyrir Vest- ur-Evrópu og gerum okkur Ijóst, að styrkur iandanna, sem þau njóta í skjóli Efna- hagsbandailagsins, er mikili. Á hinn bóginn er ljóst að sú tvístrun á verziunarsviðinu, sem skapazt hefur síðastliðin 10 til 15 ár cr af pölitiskum toga. Afstaða okkar Svía er sú, að oktour sé ekki kteiiflt að gerast aðilar að Efnahags- bandalaginu sökum hlutleysis stefnunnar. — Ófctast Svíar efcki að þeir verði utangarðs viðskiptalega án þátttöku í Eínahagsbanda- laginu? — Við Svíar munum óska eftir náinni samvinnu við bandalagið, eins konar tóllla- bandalagi við það, sem nái til affls iðnaðarvamings og land- búnaðarafurða. Á þann hátt viljum við tryggja sænskum vamingi aðgamg að mörkuð- um Vestur-Evrópu og mumu þá löndin innan bandalags ins að sjálliflsögðu njóta sömu kjara í Svíiþjóð. Þá vilj- um við einnig eiga pólitiska samvinnu við bandaiagið á sviði iðmvæðinigar og tækni, samanber Kölmansamþykktin — en þar er fjallað um gagn- kvæma ráðgjöf. — Hvað um norræmt efna- hagssamband og samvinnu? — Fríverzlunin innan EFTA er nú orðin ein af undirstöð- um góðna líflskjara og það er sfeoðun mín að efla eigi samvinnu Norðurlamdamna og breikka grundvöll fríverzlun- ar meðal þeirra. Þetta þýðir þó ekki að Nordek geti orðið tímabært á ný, því að það heyrir nú fortíðinni til með inngöngu Dana og Norð- manna í Efnohagsbandalag- ið. — Hvað um efnahags- ástandið í Svíþjóð? Elftir tímabil mjög mi’kila verðhækkana og halla á við- skiptajöfnuði landsins höfum við nú náð nokkru jafnvægi Kjell Olof Feldt. hið síðasta hálfa ár. Þessum áfanga höfum við m. a. náð mieð verðstöðvun svo sem þið íslendingar, en eimnig hefur tekizt að ná fram nokkrum bata í vöruski pta j öfnu ði landsins og í fyrsta sinn í 7 ár er viðskiptajöfinuðurinn nú jákvæður. Auking þjóðar- framleiðslunnar mun í ár lik lega verða um 2 til 3%, en var í fyrra 6%. Við eigum við tvö vanda- mál að striða. Nauðsyniegt er að aufca fjárfestin/gu í iðnaði og aufca afkastagetu hans. — Hitt vandamiálið er ástandið á vinnumarkaðinum. Tölu- verður órói hefur verið vegna samninga og þurft hefur að gripa til lagaboða til að stilla til friðar. Mikið bar í milli, en lífeur eru þó á að mæstu víkur geti orðið aídrifaríkar og niðurstöður fáist. — Vilduð þér segja eitt- hvað að lokum? — Já — það hefur verið mjög ánægjulegt að vinna hér á EFTA-funtíinum í Reykjavik og andrúmsdoftið hefur verið gott meðal fund- armannanna. Unnið hefur verið að þvi að skapa grund- vöffl að starfi ráðsins næstu mánuði og hvemig fceri að snú ast við breytitum viðhorfum gagnvart Efn ahagisbandalag- inu. Mér finnst fundurinn hafa orðið gagnlegur, sagði Kjeffl Olof Feldt að lokum. — Toppfundur Framhald af bls. 1 okkur til hamingju með það.“ Brugger flutti síðan stutta ra?ðu og gerði grein fyrir geng- ishækkun svissneska frankans og sagði, að sú hækkun hefði ver- ið nauðsynleg vegna stöðu Sviss I fjármálaheiminum. Ákvörðun- in hefði verið erfið, en þaS hefði ástand mála einnig verið. Hann sagði, að stjórn Sviss vonaði að gengishækkunin myndi hafa góð áhrif í fjármálaheiminum svo og í efnahagsmálum Sviss. Hann gat þess, að Sviss hefði orðið að kaupa 1.5 milljarð dollara á ein- pm og hálfum degi, þar af 600 mfflljónir dofflara á tveimur klukkustundum. FeÆdt, viðs'kiptaráðherra Sví- þjóðar, skýrði frá hinium nýja samningi um rannsóknir á lyfj- um, sem tekur gildi 26. þessa mánaðar. Að lokum var lögð fram starfs- Skýrsla framkvæmdastjórnar EFTA og urðu um hana litlar urftræður. Fundarhlé var gert um kl. 11.55. Fundur hófst að nýju kl. 15 og byrjaði með ræðu Rippons, sem talaði í um 30 mínútur. Þar rakti ráðherrann í stærstum dráttum það, sem hann sagði á blaðamannafundinum um hádeg- ið, og sem Mbl. segir frá á for- síðu. Ráðherrann bætti þar þó við að hann teldi að toppfundur Edwards Heaths forsætisráð- herra Bretlands, og Georges Pompidous, Frakklandsforseta, 20.—21. þessa mánaðar yrði hald inn í jákvæðu og þægilegu and- rúmslofti. Hann taldi að viðræð- ur leiðtoganna myndu fyrst og fremst snúast um framtíðarhlut- verk Evrópu í heiminum, en ekki EBE-samningana. Rippon sagði, að tilgangur þeirra með þessum samningum væri að brjóta niður viðskipbahöft en ekki að koma á nýjum. Hann sagði einn- ig, að Bretar vonuðust til að öll EFTA-löndin gætu á næstu mán- uðum gert samninga við EBE, sem allir nytu góðs af. Eftir að Rippon hafði lokið máli sínu skýrðu dönsku og norsku ráðherrarnir frá viðræð- um sinna landa við EBE og hinir ráðherrarnir frá viðræðum um sérsamninga. Hlé var gert á fundinum um kl. 17.35, en fund- inum verður framhaldið kl. 10 árdegis í dag og þá rædd ýmis mál sem eftir eru. 1 gærkvöldi sátu fundarmenn og ýmsir aðrir gestir kvöldverð- arboð Ernst Bruggers og svissn- esku rikisstjórnarinnar að Hótel Sögu. — Listinn yfir Framhald af bls. 1 nú, eins og áður, lagt á það megin áherzlu að komast að samkomulagi, sem miðar að því að tryggja efnahagslegt öryggi þessara landa, þannig að innflutningshöft verði ekki til þess að skaða aðalatvinnu- veg og útflutningsframleiðslu þeirra. Meðal mála, sem þarf að leysa í þessu sambandi, er mjólkuriðnaður Nýja-Sjá- lands og smjörútflutningur þess til Bretlands." Rippon var að því spurður hvort Bretland hefði nú feng- ið grænt ljós til inngöngu í EBE. Hann svaraði þvi til, brosandi, að það væri kannski ekki hægt að segja grænt ljós, en gula Ijósið væri komið á. Hann sagði, að Bretar stefndu ekki að því að komast inn í EBE á þessu ári, heldur 1. janúar 1973. Þó að stórt spor hefði verið stigið í samkomu- lagsátt, væri enn mjög margt, sem þyrfti að ræða og ýmis vandamál, sem þyrfti að leysa. Varðandi greiðslur Breta til EBE sagði ráðherrann að nýju aðferðirnar, sem Frakkar hefðu lagt til að yrðu notaðar til að reikna út framlagið, væru mjög jákvæðar, en Bret- ar vildu fá að sjá tölur áður en þeir tækju afstöðu til þeirra. Rippon lagði á það áherzlu, að hann teldi ekki að samningarnir um greiðsl- urnar þyrftu að verða hindr- un í veginum. Þá ræddi Rippon stuttlega um fiskveiðimálið, sem eftir er að leysa, og sagði, að það væri eðlilegt að þær þjóðir, sem byggðu afkomu sína að miklu leyti á fiskveiðum, fengju sérsamninga við EBE. Hann sagði, að þetta mál yrði að leysa áður en Bretar gengju endanlega í EBE. Lauk blaðamannafundinum í þessu og ráðherrann fór til herbergis síns i Loftleiðahótel- inu til að undirbúa skýrslu sína til ráðherrafundar EFTA síðdegis í gær, en þá skýrði hann nákvæmlega frá öllú, sem fram fór á fundunum I Brussel. Franskt herskip í Reykjavík FRANSKA herskipið „Commaind ant Bourdais" kemur til Reykja- vikur föstudagmn 14. maí. Skip þetta, sem hefur nokkrum simn- um verið hér á ferð, síðast 1 júniímánuði í fyrrasumar, vegur 2000 tonn, er 103 metrar á lengd og 11,5 metrar á breidd. Ahöfn skipsins eru 162 menm. Skipið verður til sýhis fyrir almenning dagana 15,—18. maí kl. 14.00 til 17.00. — (Fréttatilkyimdmg írá framiska sendiráðinu).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.