Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 Þorgeir Már Ottósson - Minning ■ Fjeddur 4. september 1955. Dáinn 19. maí 1971. Það var í júnímánuði árið 1960. Jörð var orðin algræn. Það var blæjalogn og sólin hellti geislum sinum yíir láð og lög. Hrútafjörðurinn var spegilslétt- Móðir min og tengdamóðir, Marta Maríusdóttir, lézt á sjúkrahúsinu í Kefla- vik hinn 23. maí. María Biöndal, Birgir Ágústsson. Kona mín og móðir okkar, Sigríður Sigurðardóttir, listmálari, lézt 22. þ. m. Jóhann Sveinsson frá Flögu, Þórdís Tryggvadóttir, Sturla Tryggvason. ur. Það var á slikum degi, að fólksbill ók heim afleggjarann að Kjörseyri og staðnæmd- ist við íbúðarhúsið að Kjörseyri I. Út úr biinum steig ásamt föður sinum fjögurra ára dreng hnokki, bláeygur, Ijóshærður og hvatlegur á svip. Þessi ungi drengur var að koma í sumar- dvöl til þeirra systkina Sigriðar og Péturs, er þar bjuggu þá. Þetta var hans fyrsta sumardvöl, en ekki sú síðasta, þvi að hann dvaldi hjá þeim systkinum i níu sum- ur samfellt eða þar til að Pétur lézt og Sigriður brá búi. Hann hélt samt tryggð við Kjörseyrar heimilið og var tvö síðustu sumr in á Kjörseyri II hjá Georg Jónssyni, en í skjóli Sigríðar Halldórsdóttur. Þau systkin Sigríður og Pétur tóku miklu ástfóstri við þennan dreng, er svo ungur kom til þeirra, og sýndu honum hina mestu alúð og umhyggju eins og þau ættu hann sjálf og létu sér mjög annt um gengi hans I hvívetna. Það virtist eins og sólargeisli kæmi inn í líf þeirra systkina við komu þessa drengs á heimilið. Mér virtist sem þyngdi yfir þeim á hverju hausti, er hann hvarf á braut til foreldra og systkina, en með vorinu aftur á móti ljómaði af svip þeirra, er hann var væntan legur til sumardvalar. Hann var þeim systkinum eftirlátur og bar djúpar og heitar tilíinningar til Sonur okkar og bróðir, Sigurður Þór Pálsson, Skaftahlið 15, andaðist í 23. maí. Landspítalanum Bára Sigiirðardöttir, Páll Gíslason og systkin. 21. maí sl. lézt í Vancouver Sigurbjörg Einarsdóttir Ámason. Jarðarförin fer fram í Van- couver miðvikudaginn 26. maí. Vandamenn. Maðurinn minn, Þórður Björnsson, prentari, Hjarðarhaga 54, andaðist 23. maí. Sigríður Jónsdóttir. Eiginkona mín, fósturmóðir, tengdamóðir og amma, Guðfinna Magnúsdóttir, Safamýri 63, verður jarðsett miðvikudag- inn 26. maí kl. 3, frá Háteigs- kirkju. Emil Helgason, Ingibjörg Sigurðardóttir, Hallgrimur Þór Hallgrimsson, Emil Birgir Hallgrímsson. Eiginkona, móðir, dóttir og systir okkar ERNA MCKESSON lézt ! París 20. þ. m. John A. McKesson III, John McKesson IV, Sigríður Sigurðardóttir, Þórunn Hallgrimsson, Anna og Sigurður Guðmundsson. Jarðarförin hefur farið fram. Otför DRlFU VIÐAR varður pprð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 26. maí kl. 2. Skúli Thoroddsen og börn, Katrín Viðar, Jón Sigurðsson, Jórunn Viðar. hann var greindur og bjó yfir meiri þekkiriigu en maður átti von á hjá jafn ungum manni. Ekki vil ég kveða á um það, hvert hugur hans hafði helzt stefnt. Hann var of ungur og ómótaður til þess að ákveða framtiðaráform. Aðaláhugamál hans voru íþróttirnar, sem hann stundaði af kappi meðan heilsan leyfði, og ég veit ekki annað en hann hafi þótt alliðtækur í þeim. Lifssaga fimmtán ára unglings getur aldrei verið viðburðarik, þar sem ailt lífið er framundan, og öll þau afrek, sem imgling- inn dreymir um, óunnin. Glaður og reifur settist hann í Reykjaskóla á slðastliðnu hausti til þess að afla sér frek- ari menntunar og búa sig betur undir lófið. Brautin framundan virtist bein og greið. En þá dundi ógæfan yfir, þung sjúkrahúslega fór í hönd ásamt kvalafullum aðgerðum, sem báru þó ekki árangur, nema skamma hrið. Ég hef oft dáðst að kjarki hans, en þó aldrei meir en í veikind- unum. Þá sýndi hann gleggst yf- ir hve fádæma mikiu sálarjþreki harnn bjó. Við, sem eftir lifum, eigum erf itt með að sætta okkur við það, að hann, sem átti lifið allt fram- Framhald á bls. 24 þeirra, mat að verðleikum aillt það, er þau höfðu fyrir hann gert. Snernma kom i ljós, að Þorgeir var óvenjulega harðger og kjarkmikill og minnist ég margra atvika frá æskuárum hans, er sönnuðu mér, að hann hafði fengið þessa eiginleiká i vöggugjöf í ríkum mæU. Þegar honum óx fiskur um hrygg, kom í ljós, að hann var bráðdugleg- ur, laginn, traustur i starfi og tillitsamur við þá, sem með hon- um unnu, hvort sem um full- orðna eða börn var að ræða. Ég, sem þessar línur rita, fylgdist ekki með námsárangri hans í skóla, en ég ræddi oft við hann og það leyndi sér ekki, að Stefán Richter - Minningarorð Innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hjálp við fráfall og jarðarför, Fiivns Guðmundssonar frá Skrapatungu. Ottó Finnsson, Kristín Finnsdóttir, Guðný Finnsdóttir, Kristinn Jóhannsson, Elísabet Finnsdóttir, Sigvaldi Torfason og barnabörn. f DAG fer fram útför Stefáns Richters framikvæmdastj óra. Með honum er horfmn af sjónar- sviðinu mikill athafnamaður, sem starfaði ævilangt í þágu ís- lenzfcra skipasmíða. Hanin fæddist á ísafirði 9. des. 1908. Foreldrar hans þau Stefán J. Riohter trésmiður og frú Ingibjörg Magnúsdóttir Richter, voru dugnaðar- og sæmdarhjón. Hjá þeim ólst Stefán upp í hópi tápmikilla og elskulegra systk- ina. Þau Ingibjörg og Stefán eignuðust 5 syni. Fór einn þeirra, Aðalsteinn, til Kaupmarmahafn- ar til náms í húsagerðarlist, en hiniir fjórir: Stefán, Jakob, Finm- ur og Kristján héldu til Reykja- víkur til náms í skipasmíði. Allir reyndust þeir bræður bráð- _____ dugiegir hagleiksmcnn, eins og ^ 4ttu kyn til. Var Hjartanlega þakka ég alla vináttu og samúð vegna frá- falls sonar míns, Ingvars Stefánssonar, skjalavarðar. Jórunn Jónsdóttir. Faðir minn STEFAN richter framkvæmdastjórí, er andaðist 16. maí sl. verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag 25. maí kl. 3. Fyrir hönd vandamanna. Gunnar Richter. Maðurinn minn KRISTJAN friðrik kristjAnsson, Bólstaðahlið 62, andaðist í Landspítalanum mánudaginn 24. þessa mánaðar, Fyrir hönd aðstandenda, Hólmfríður Helgadóttir. Jarðarför föður míns, tengdaföður og afa JÓNS SUMARLIÐASONAR frá Breiðabólsstað, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 27. maí kl. 15.00. Elisabet Jónsdóttir, Guðmundur Magnússon, og böm. skiljanlegt, að hugur beirra stefndi að skipasmíði, þar sem þeir voru fæddir og uppaldir í útgerðarbæ mikálla sjósóknara. Stefán réðst til nárns hjá Slippfélaginu hf., en þar var þá framkvæmdastjóri Daníel Þor- steinsson, mikils metinm hag- leiks- og mannkostamaður. Lauk Stefán þar sveinsprófi 1 iðn sinmi. En þegar Daníel srtofnaði ásamt Þorsteini skipasmíða- meistara, syrui sínum, skipasmíða stöðina Daníel Þorsteineson & Co hf. árið 1932 gerðist Stefán meðeigandi fyrirtækisdns. Árið áður hafði hanin kvænzt Ingi- björgu, dóttur Daníels. Skiptu eigendur himnar nýju skipa- smíðastöðvar verkum með sér, og varð fyrirtæki þeirra brátt þjóð- kunn stofnun, er innti af hendi mdkla og vinisæla þjónustu í þágu íslenzka fiskibátaflotans. Dainíel Þoristeinisson lézt árið 1959 eftir langt og farsælt starf, en Þorsteinn sonur hanis, árið 1967. Mæddi þá mikið á Stefáni Richter við fráfall þessara starfs- félaga. Mikill harrnur var að hon- um kveðinn við andlát frú Ingi- bjargar, eiginkonu hana, árið 1965, en þau hjónin uninust mjög. Eftir þetta tók heilsu Stefáms að hraka. Þar við bættist, að hann varð fyrir slysi, sem leiddi til sjúkrahúsviistar. Naut hann þá frábærrar umönnunar Gunnars slippstjóra, sonar síns, ötuls at- hafnamanma, er verið hefur önmur hönd föður síns við Skipa- smíðastöðina að undanfömu. Stefán Richter verður ógleym- anlegur vinum sínum. Hanin var frábær röskleikamaður til starfa, meðan heilsa og kraftar entust. Hann var stórhuga og hjálpsam- ur og dkjótráður, ef vanda bar að höndum. Þau Ingibjörg voru ávallt mjög samhent. Heimili þeirra, fyrst á Ránargötu 17 og síðar að Lynghaga 5, stóð jafnan opið vinum þeirra og vanda- mönnum, mótað smekkvígri, hlý- leik og höfðingsskap beggja. Þangað var gott að koroa, en ekki var síður niotalegt að njóta samfylgdar þeirra hjóna á ferðalögum innanlands og utan. Bæði voru þau Ustræn og unnu tónlist og myndlist. Þvílíka fólks er gott að minnast. Við hjónin sendum frú Ingi- björgu, móður Stefánis, systkin- um hanis, einkasyni og uppeldis- dóttur innilegar samúðarkveðj- ur. Sigtirður Skúlason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.