Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1971 Geðverndarfélag Islands hefur til ráðstöfunar 1—2 námsstyrki i sjúkraiðjuþjálfun (ergoterapi). Um þriggja ára nám — við viðurkennda stofnun — er að ræða. Nánari upplýsingar í síma 12139 (hjá ráðgjafa GVFl) þriðju- daga kl. 4.30 — 6.30 síðdegis að Veltusundi 3, uppi. - námsslyrkir GEÐVERNDARFÉLAG ISLANDS. ÚTBOÐ - Sauðijárgirðing Tilboð óskast í að reisa girðingu frá Ósabotnum, Hafnahreppi norður á Stapa við Innri-Njarðvík, ca. 7 km. Útboðsgögn fást á skrifstofu Njarðvíkurhrepps að Fitjum, gegn skilatryggingu kr. 1.000,00. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Njarðvíkurhrepps eigi siðar en kl. 19:00 fimmtudaginn 3. júní 1971. Njarðvík, 19. maí 1971, f.h. Sveitarstjórna á Rosmhvalanesi Jón Asgeirsson. er efiti sem aldrei bregzt VEX þvottalögur er fljótvirkur, — aðcins örfáir dropar í vatnið og glös og leirtau verður skínandi hrcint. Reynið sjálf, það er auðveldara en þér haldið, — og svo er afþurrk- un alveg óþörf. VEX þvottalögur inniheldur hráefni sem verndar hendur yðar, og heldur þeim mjúkum og fallegum Verzlunarstarf Maður óskast til afgreiðslustarfa í verzlun vorri að Suðurlands- braut 4. Framtíðarstarf. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, seridist á skrif- stofu vora, merkt: „VERZLUNIN" fyrir 28. þ. m. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Olíufélagið Skeljungur hf„ Suðurlandsbraut 4. Sölukono - Húsgögn Traust kona á aldrinum 30—50 ára getur fengið heilsdagsvinnu hjá húsgagnaverzlun í Reykjavík. Umsóknir, sem greina frá aldri, fyrri störfum og öðru sem máli skiptir, leggist vinsamlegast á afgr. Mbl. fyrir 30. maí, merkt: „Sölukona — 7901". Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. N auðungaruppboð sem auglýst var i 15., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Rauðalæk 22, þingl. eign Haraldar Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Hákonar Kristjónssonar hdl.., Gjaldheimtunnar og Veðdeildar Landsbanka Tslands á eigninni sjálfri, föstudag- inn 28. mai 1971, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir ávörðun skiptaréttar Siglufjarðar verða eftirtalin verð- bréf, eign þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga, seld á nauðungar- uppboði, sem haldið verður í dómsalnum, Gránugötu 18, Siglufirði, föstudaginn 4. júni 1971 og hefst kl. 16.00': 1. 10 hlutabréf í hlutafélaginu Siglfirðingur, hvert að nafn- verði kr. 10.000,00, nr. 11 — 20 incl. 2. 2 hlutabréf i Samvinnubanka íslands h.f., hvort að nafn- verði 25.000,00, Litra A126 og A127, ásamt arðmiðum. 3. 5.000,00 kr. vaxtabréf nr. 82, 7% lán Útgerðarfélags Akur- eyringa h.f., með vaxtamiðum, til útborgunar árið 1973 i síðasta lagi. 4. 3 skuldabréf með fasteignaveði og 9%% ársvöxtum, út- gefin á árinu 1970 til 5 ára, samtals að upphæð kr. 213 000,00 (80.000,00 + 80.000,00 + 53.000,00). Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Siglufirði, 21. mai 1971. Elias I. Elíasson. £511 D 1 * [ IDCIECII Bezta auglýsingablaðið Hefi til sölu ódýr transistor útvörp, segul- bandstæki og plötusprlara, kass- ettur og seguibandsspólur. — Einnig notaða rafmagnsgitara, gitarmagnara, bassamagnara og harmorvíkur. Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björnsson Bergþórugötu 2, sími 23889 eft- ir kl. 13, laugardaga kl. 10—16. i /aminjro HÁRÞURRKAN FALLEG Rl • FLJÓTARI Jönduð vara — Agætt vero Fermingargjöf! FYRSTA FLOKKS F RÁ .... SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK Ný sending af kápum, Safari jökkum, handtöskum og hönzkum Bernharð Laxdal Kjörgarði. heldur Kvenstúdentafélag íslands í Súlnasal Hótel Sögu þriðjudaginn 25. maí klukkan 20.30. AÐALVINNINGUR: Útsýnarferð, vikudvöl á COSTA DEL SOL Tízkusýning: í kaffihléi verða sýnd föt frá tízkuverzluninni EVU, Laugavegi 28. Ágóði rennur í Styrktarsjóð kvenstúdenta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.