Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 6
r------------ ’ t 6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 * Straumendur á Laxá Straumandablikar í Laxá í S.-Þing’. (Litljósmynd tekin af Jóni Baldri Sigurðssyni. Myndin er með grein dr. Finns um straiun- endur á fslandi). ÓDÝR MATARKAUP Saltaðar og reyktar rúllupyls- ur. Aðeíns 149 kr. kg. Fol- aldahakk 65 kr. pundið. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Vi SVlNASKROKKAR Seijum Vz svínaskrokka til- búna í frystikistuna. Aðeins 175 kr. kg. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. NÝTT HVALKJÖT Úrvals hvalkjöt. Ávallt glæ- nýtt. Aðeins 59.50 kg. Enn- fremur reykt hvaikjöt, 95 kr. kg. — Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. KJÖTMIÐSTÖÐIN Opið alla laugardaga til kl. 6. Vöruúrval. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. UNG HJÓN með eitt barn óska eftir 2ja tiJ 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Sími 21423. BÍLAEIGENDUR — bílamálarar Höfum fengið Orginal Glasso- bílalakk — Taunus, Cortina og ft. Bakki hf, Vonarstræti 12, sími 13849. KEFLAVlK — NJARÐVlK Óskum eftir 2ja—3ja herb. tbúð sem fyrst. Uppl. gefnar í síma 7122 eða 2261. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkjr fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vtnnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf., sími 81260. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. MÁLARAMEISTARAR Tilboð óska-st í að máta blokkina Álftaimýri 38—44. Upplýsingar í stma 35490. FUGLAVINIR eða eigendur kanarífug-la á ís-landi. Ef þið eigið of marga fug-la, þá vi-nsamlega skrifið Tom McCleary, Glengall, Ayr, Scotland. SÖNGKERFI Viljum kaupa 50—100 vatta söngkerfi, einnig 35 hure Wjóðn-ema. Uppl. í síma (96)11982 frá kl. 19—20. STÚLKA MEÐ LANDSPRÓF óska-r efti-r atvi-nnu í rúman mánuð. Margt k-emur til greina. Uppl. í síma 82247. MÚRARAR Til sölu loftp-ressa ásamt múrsprautu. Uppl. í síma 8180, G-rindavík. TVEGGJA TIL FJÖGURRA herbergja íbúð óskast. — Simi 24764. Blöð og tímarit Náttúrufræðingurinn, 1. hefti, 4L ár.gangs 1971 er n.ý'kcwnið út og hefur verdð sent blaðinu. Af etEni þess er t.d.: Lönig og fróðleg grein um straumendu.r á Islandi eftir dr. Finn Guð- miuindsson. Með igreinni eru Jnar-g ar miynidir, þar atf ein guilfalieg í litium. Inigólfiur Davíðsson skrif ar um staeirstu trén og hin elztu. Lúðvík Jónisson skriíar -uim skeldýranýjuinigar. Inigólfur Davíðsson skriíar greinina: Blómigun á undan lanifgiun. Sið- an er þátturinn Sitt af hverjiu. Náttúrufræðingurinn er gefinn út af Hiniu ísl náttúr-u- fræðifél., en form. þess er f>or- leifu-r Einarsson. Félagar flá rit- ið ökeypi's, e-n afigreiðslu þess annast Stefián Stefánsson, Lau-gavegi 8. Ritið er premtað á gljápappír og mörgum my-n-du-m prýtt. Ritstjóri er Óskar Ingi- marsson. Menntamál 2. hefiti 1971 er mýkomiið út og hefiur verið sent blaðinu. Af efni ri-tsims má nefna: Prófmiúrinn. (Forystu- gr-ein). Menntun fuil'orðinna etfit- ir Bertramd Schwarts. Jóhanm S. Hanmesson skrifaæ huglei'ðiinig ar um menntun fiuHórðinna. F-rá FHK. Israel brýtur miúr greimd- arprófa eftir Hadaah Gilian. Biaðið er prentað á -g’Ij'ápappír. Ritstjóri er Jóhann S. Hannes- som. Morgunn, tímarit Sálarramm- sðkn-aféiagsins er nýlkomið út og hefiur verið sent bla-ðinu. R'i.tstjióraskipti hafa orðið að Morginii. Ævar Kvaran, leikari tekur við ritstjórn af Sveimi só.1- u-ga Víkingi. Af efni ritsi-ns má n ef.na: Ritstjóráskipti eftir Olf Ragmarssom. Kvæðið Le.it eftir Ævar R. Kvaran. Djöflafræði oig svifcamy.lilur eftir séra Benjamin Kristj'ánsson. Prédiiikum í anda spírifcismans eftir Eimar H. Kvaran. Olfu-r Ragniairsson skrif- ar minninigarorð um séra Svein Viking. Ævar R. Kvaran skrif- ar greinina: Merkur miðil Bókaþáttur. Aðsókn eftir Elin- borgu Lárusdótfcur. Olfur Ragnarsson rítar um dáleiðs'lu og sefjun. Ritstjórarabb. Höfum við li-fað áður? Erindii eftir Æva • R. Kvaran. I stuttu máll Gjaílr t'il Sálarrannsókniafé- lags Isi-andis. Ritið er prentað á góðan pappír, og my-ndir eru af ritstjórunum. Eins og áður segir er Ævar R. Kvaran ritstjóri Morguns. Heimili og skóli, timarit um uppeldis- o,g skólamái., 2. hefiti 1971 er nýfcomið út og ihefur v-erið semt blaðimu. Að efni þess má nefina: Upphaf ba-rnatfræðsiu, áhrif og þróun eftir Iindriða Úlifsso-n, He'imi-r Kristinsson, Dal vik, skriifar greinina: Á Luther Oolliege sumarið 1970. Try-gigvi Þorsteinsson skólastjóri sextug- ur. Henry Ford II skritfar: Hvermig getur unga kynsióð- in stuðlað að bættu þjóðtfélagi ? Oddeyrarsikól'anium slitið. Is- lenzkir skólastjórar þinga í Nor- egíi. Kyn'ferðisfræðsTa í skólum. Börn án móðurmáls, rótlaus í Mfinu eftir Ólaf Gunnars- son sálfiræðing frá Vík í Lóni. í útgáfustjóm blaðsins eru Indriði O-Ifsson, (ábyrgðarm.), Edida Eiríksdótt-ir og Jóhann Sigvaidason. Ritið er myrudum prýtt. ÁltNAB IÍEILLA Nýlega voru gefin saman í Dómikirkjunni af séra Jóni Auðuns dómprófasti Imgumm Árnadóttir, Ásvallagötu 79 og Jems Ágús-t Jón-sson, Es-k'hliíð 18a. (Ljósm.: Studio Guðmiundar) Bifreiðaskoðun Föstudaginn <5.8. — R-15151 — R-15300 Uppbyggið yðnr sjálfa á yðar helgustu trú og varðveitið sjálfa yður í kærleika Guðs. (Júd. 20.v.) 1 dag er föstudag-ur 6. áigúst og er það 218. dagur ársins 1971. Eftir tifa 147 dagar. Nýtt tung.1. Árdegisháílæði kl. 6.00. (Úr Islands almanak'nu.) Næturlæknir í Keflavík. 4.8. Guðjón Klemenzson. 5.8. Jón K. Jóhammssom. 6., 7. o>g 8.8. Guðjón Klemenzson. 9.8. Arnbjörn Ólafsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið aila daga, uema laugar- daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur Okeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30- 4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripaaafmð Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélagsins pxiðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar Is- iands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30-^4 e.h. í Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. SÁ NÆST BEZTI Halldör á Skriðuklaustri var manna meinyrtastur. Einu s'Lnni koim til hans maður, sem Páli hét, og var hjá honum um nætursakir. HalWór hafð-i litíar miætur á Páli, en tók honum þó með venju- leg-ri gestrisni. Þegar Páil fer að búast til hrotttferðar daig-inn eftir, lætur Halldór lika söðlia hest storn. „Hv-ert æt-lar þú?“ spyr Páll. Halldór sagir honiuim það. „Ég ætla sömu leið,“ segir Pál.l „Væri ekki skemm.t:legra fyrir otokur að verða samiferða?“ „Ojú“, segir þá Halldór. „Það væri kannski ’skemm'tilegra fyrir hestana." 75 ára er í dag Karl Jónisson pípuiaignimgameistari, Hverfis- götu 51, 'Hatfnarfirði. 65 ára er í dag Anna Áma- dóttir, HveríliiSigötu 83. Bnnfrem ur á hún starfsaifmæiii sama dag í Kassagerð Reykjavíkur. Islenzk böm tóku nú í fyrsta sfcipti þátt í suimarbúftum við Þrándheim í Noregi, þar sem börn frá 12 lön-dum komu sam- an í -leik og starfi. Þrándheimis- VÍSUKORN Einn er sá halu-r hæruigrár, — -heillin min seigðu ekkli meir, — sem dreikku-r í botn hvert titramdi -tár, tillbiður guð sinn og deyr. Egili Jónasson, Húsavík. borg bauð fjórum börnuim úr Kópavoigi til sumarbúðanna. Ráðgert er a-ð þau haldi heim- leiðis 8. ágúst. Eitt kvöldið ky.nntu þau Island s-érstakliega. Sýndiu þaiu þjóðdamsa og glírmu, léku á hljóðfiær'i, og að lokum var sý-nd ■ kviikmiynd ÓsvaJdar Knuidse-n: „Heyrið vell-a“. Daig- skrá þessi vakti ániægjiu og at- hygli allra viðstaddra, enda stóðu börmi-n s:ig með prýði. Biöði-n í Þrándheimi sfcrifuiðu um þessar s'umarbúðir, og -mynd- ir þær, sem llinum þesisum fiy-Iigja, eru úr þeirn. Suimarbúðastjiórinn, Sturla Kviam, er teragst til hægri ásamt börnum frá fjöimörgum þjóðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.