Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 11 RÁÐSTEFNUR um dauð- ann verða sífellt algengari. Rannsóknaæfingar um dauð ann hafa verið haldnar í rúmlega 50 vísindastofnun- nm víðs vegar í Bandaríkj- unum á undanförnum tveim ur árum. Vaxandi fjöldi vísindamanna og lækna stundar rannsóknir í því skyni að varpa nýju ljósi á dauðann. . l»esisi nýeiniduirviaikti . áihuigi á dau'ðanum vekur athygli, Sjaildan í sögunni heíur ótti við dauðann verið eins almenn viröulegri ag háleitari. Reynt er að gera einstaklinguim auð- veldara að deyja og auðivelda sérfræðingum, sem annast hina fársjúku og aðistandendum hinna dauðu. Reynt er að ryðja burtu þeirn ótta sem er tengdur dauðanum nú þegar æ faerri trúa á líf eftir dauðann. Umönnun dauðvona sjúkl- inga er að verða sifellt snar- ari þáttur í starfi lækna og hjúkrunarliðs. Það verður æ fá tíðara að fólk deyi skyndiilega aí yöldum alvarlegra sjúkdóma svo sem lungnabóligu. Oftast ef ekki lang oftast á dauðinn sér langan aðdraganda, marga Danskt dánarvottorð útfyllt. ur. Daiuðinn hefur um árabil verið sveipaður eins konar bannhelgi. Opinisfcáar umræður um dauðann hafa verið fátíðar um árabil. Fátt hefur verið forðazt eins mikið að ræða um ag dauðann. Áhuginn er þó hvorki sjúk- legur né bein'línis fræðilegur. Reynt er að kama því til leið- ar, að dauðvona sjúklingar, að 'standendur þeirra, læknar og aðrir sem annast sjúkliingana geti betur sætt sig við hið óum- flýjaniega. Ein af ástæðunum fyrir hinum vaxandi áhuga á dauðanum er sú, að komið hef- ur í ljós, að aðistandendum dauðvona sjúklinga er hættara við geðrænum truflunium en fólki úr sömu aMursflokk- um. Ráðstefnuir þær sem nú eru haldnar um dauðann eru iíka mikilvægair vegna þess að allit virðist stefna að þvi að læknar hætti að seigja sjúkling um rangt til um líðan þeirra. Nú á dögum deyr fólk oftast í framandi og ómannliegp um- hverfi pg andrúmslofti, á ein- hverri, stofnun, meðal ökunn- U'gs fólks og innan um alls kon ar tæki og lækmiisibúnað. Tiil- ganigurinn með ráðstefnunum um dauöann er ekkd sízt sá að stuðla að þvi að dauðinn skipi æðri sess, að hann verði feg- urri og göfugri bæði þeirn sem deyja og aðstandendum þeirra, mánuði eða ár. Margir þjást í fjölda ára af ólæknandi sjúk- dómuim eins og krafabameini og heilsan bilar smátt og smátt, Að þvi er spurt hvað sé hægt að gera ti'l þess að dauði þess- ara sjúklinga verði ekki ein<s ómannlegur og andlega þung- bær og nú er raunin. Erfiðleikar aðstandendanna skipta einnig miklu máli í 'þessu sambandi. Auk þess sem þeim er hættara við geðrænum trufliuinium en öðrum, er aligemigit að þeir látist sjálfir að skömm- um tíma liðnuim. Þess vegna er einnig spurt að því, hvað sé hægt að gera til þess að dauð- inn verði ekki eins mdkið áfall ag nú er oftaist raunin. Sú ráðstefna sem haldin hef- ur verið um dauðann að und- anförnu og hefur vakið mesta athygM, gefck umdiir nafn- inu „Sjúkiingurinn, dauðinn og fjölskyldan", og voru þar sam- an komnir um tuttugu sérfræð- ingar úr ýmsuim greinuim — sál fræðingar, félagsfræðingar, hjúkrunarkonur, prestar, heim spekingar og læknar. Ráðstefn an fór fram i Rochester Gener- ail Hospital og var haldin í saum vimnu við læknadeiid Rochest- er University. Á ráðstefnunmi kom meðal annairs fram, að deyjandi sjútol ingar fara um fimm greinilega afmörkuð stig, sem svo enu köil uð. Einn sérfræðinganna á ráð 'stjefnuinmii siaigðii að með simáað- stoð lækna og hjútorumarfólks væri hægt að veita deyjandi sjúklinigum leiðisögn um þessi stig. Þannig verður hægt að sætta siig við dauðann, þannig finnist öllum hlutaðeigandi hann ,,eðlilegri“ en ella, sagði þessi sérfræðimiguir. Höfundur kenningarinnar um þessi fimm stig er dr. Elisa- beth Kubler-Ross, fyrrverandi sálfræðimgur við hástoólanm í Chicagio, og byggiir hún hana á gnumidveiilii ítairlegma siamræðma við 500 sjúklinga 'sern eru haldnir banvænum sjútodómum. Dr. Ross er nú yfirlætonir við geðverndarstofnun í South Cook County í Flossmore í Illinois. Kenning hennar er þessi: • Fyrsta stigið eimtoenni'St af vantrú: sjútolinigurinn getur ekki sætt sig við þá staðreynd að hann þjáist af óiæknandi sjúkdómi. Fyrir kemur, að sjúklingar komast eikki af þessu stigi og deyja þvi án þess að hafa gengið frá málum sínum. 1 öðrum tilfellúm getur fjölskylda sjúklingsins eki;i sætt sig við fyrirsjáan- legan dauða hans. Hjá flestum teikur síðan við reiði O'g beiskja: „Hvers vegna verð ég að deyja?“ Erf- itt reyniist að umgangast og annast sjúkiinginn, hann verð- ur gagnrýninn á alilt og alla, er óþægilegur í umgengni og ósaimivinnuþýður. Heimsóknir aðstandenda verði styttri og fá tíðari, og hjúkrunarfólk sinnir sjúklimgunum ekki eins mikið og áður. Sjúiklingnum finnst hann vera einangraður og út- skúfaður. • Næst tekur við þunglyndi. Sjúklinguirinn syrgir það sem hann hefur misst eða farið á mis við. Sjúkilimguirinn fjarlæg- ist aðstandendurna andlega. Það versta sem hægt er að gera á þessu stigi er að kalla á sál- fræðing, segir dr. Ross. Sé allt með felldu segi sjúklingurinn við sjálfan sig að hann verði að herða upp hugann. • Að lokum sættir sjúkling- urinn sig viið dauðann. „Tima mínurn er að ljúka og þannig verður það að vera.“ Dr. Ros>s segir að á þessu stigi finni sjúklingurinn enga gleði en heldur enga sorg, hann viirðist tilifininiimgaislj ór, ám þesis að um uppgjöf sé að ræða. Eiginlega er hér um siguir að ræða, segir hún. Sumir vilj’i berjast gegn dauðanum unz yfir Ijúki, og um fram allt megi ekki neyða þá til að sætta sig við dauðann. Samræður við sjúklinginn leiði jafnan í Ijós hvort hann vilil eða Viild efcki deyja. Hinar nýju umræður um dauðann leiða í ljós nauðsyn þess að talað sé opinskátt og af hreinskilni við deyjandi sjúklinga. Fyrir kemur að að- standendur banni læknuim að segja sjúklingum að þeim sé ekki hugað líf, og veldur þ>að jafmam erfiðleikum. Sextán ára hvLtblæðisjúklinigur, sem leynd ur var S'aininlieiikamium,, spurði lækna og hjúkrumarfólk sömu spurninganna, benti þeim síð- an á það sem stangaðist á í frá sögmum þeirra og sagði fjöl- skyldu sinni að hann treysti ekki lengur því sem hún segði því að hann vissi að hann mundi deyja. Rannsókn sem var gerð fyr- ir allmörgum árum leiddi í ljós, að læknar eru ennþá hræddari Framh. á bls. 13 Lokað végria sumarleyfa frá 9.—16. ágúst. SUNNUFFXL HF., Ægisgötu 7. Sími 11977. MEÐ FLUGFÉLAGINU ÞJOÐHATIÐ VESTMANNAEYJA BYOUR YÐUR VE 6. 7.0G 8. ÁGÚST 1971 Fjölbreytt og vönduð dagskrá: Hl.iómsveitir Ingimars Eydals og Þorsteins Guðmundsson- ar — Ómar Ragnarsson — Bessi og Gunnar — Big Ben — Guðmundur Jónsson — Ríó-tríó — Þrjú á palli — Bjarg- sig — Brenna — Flugeldasýning — iþróttir —Knattspyrna og fleira. — ÞAÐ VERÐUR FJÖR i EYJUM. K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.