Morgunblaðið - 22.08.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1971 3 \ EFTIR EINAR SIGURÐSSON ÍÍEVKJAVÍK PVaim eftir aillri siiðaistu viku var surmam og suðvestam bræla, fnem ihaimiaði mjög sjósókn. Tveir bátar komu írá Kol- foeimsey með grálúðu, Draupnir RE með 70 lestir, sem varð að toætta tveim-þremur dögum fyrr en hanm ætíaði vegma iss, og Ásborg með 41 lest. Togbáturinm Baldur kom um sfiðustu helgi með 27 iestir af fisíki, og Ásgeir SH með 18 lestir, sem hamm fékk eimmiig i troll. Færalbátar hröktust imm und- am veðrimu með engam afla. TOftARARNIR Reytingsafii var hjá togurum- um siðustu vilku, einkum hjá þeim, er voru á heimamiðum. Af þeim, sem voru við Grænland, fréttist mimma, em iíklega hefur verið heldur tregt þar. Eftirtalim skip iömdiuðu í Reykjavik i siðustu viku: Þonmóður goði Fireyja Hallveiig Fróðadóttir Neptúnus Þorkel'l Máni 293 lestir 105 — 227 — 196 — 240 — ríkisráðherra gerði greim fyrir fyrirhugaðri ferð sinmi til Bret- lamds og Vestur-Þýzkalamds.... og ifyrir þeim máiflutmimgi, sem hamn hyggst hafa uppi í fyrr- greindum samtölum, og lýstu allir viðstaddir nefndarmenn fuilu samþykki þar við. Á þessum fumdi lamdhelgis- mefndar voru mættir jaifnt full- trúar stjórmarflokkamma sem stjórnaramdstöðummar, og er eft- irtektarvert í fréttatiikymnimg- umni um fumdinm, að full eining hafi verið um, hvernig ráðherr- amn skyldi leggja málið fyrir í viðræðum sinum við hima er- lemdu ráðamemn. Hafa þammig ágreininigsmálim verið lögð á hiill- uma svo sem um útfærsluna fyr- ir eða eftir hafréttarráðsteifniuna, um 50 mllma útfærslu eða 50—70 og mengunarlögsöguna. Þetta er því eftirtektarverðara sem á umræddum iandhelgis- nefmdarfumdi voru forystumenm stjómmálamma: Eimar Ágústsson, Fimmibogi Rútur Valdimarssom, Gylfi Þ. Gíslason, Jóhann Haf- stein, Magnús Kjartansson og Ólafur Jóhammessom. Öil'um er Ijóst, hve mikið al- vöru- og hagsmumamál er á ferð- inmi, þar sem er útfærsla land- helgimmar. Það mætti helzt likja þvi við, þegar þjóð er að leggja út í styrjöld. Þegar um sMk stór- átök getur verið að ræða, er ekk- ent eims mikilvægt og að þjóðin sé einhuga. Emgimm veit, hvernig máli þessu kanm að lybta mé hversu langvimmt það verður og hve miklar fórmir þarf að færa, áður em sigur vimnst. AUKIN LÁN I II. FISKISKIPA Þeim, sem við útgerð fást og skipasmiiði, þykir gott, að lán til fisikiskipa, sem smáðuð eru imm- amlamds, hafa verið aukin úr 85% í 90% eims og þau voru fyr- ir 20. jamúar síðastliðimn. Það hefur verið rætt um, að hin auknu lán til skuttogara- srniða erlendis kummi að stofma immlemdri skipasmiði í mokkra hættu. Það má ómögulega fara að skapa immlendri skipasmiði, hversu hlynmtir, sem menn eru henmi, óeðlilega samkeppnisað- stöðu, eins og komið var á dag- inm, áður en lámin til togara- smíði enlendis voru aukim, þegar engim erlend smiði átti sér orðið stað. Em það er hims vegar oí Mtilll mumur á 'lánum til innlendrar smíði og erlendrar, þegar hamn er ekki merna 5%. Lárn til inm- lendrar skuttogarasmíði þyrfti að vera 95%, þó að mikið sé farið fram á. Þegar samið var um stóru skuttogarama, var veittur 15% byggingarstyrkur, svo að það væri ekkert óeðlilegt, þó að lán til skuttogara byggðra inn- amlamdis væru 5% hærri en til vemjúiegra fiskiibáta. Þetta eru miklu dýrari skip og fjárhags- lega erfiðari fyrir útgea'ðarmenn. SUMARLOÐNAN Norðmemm byrjuðu að veiða sumarloðnuna 24. júlS. Óhemju veiði hefur verið síðam, og hefur bæði orðið að setja á lömdumar- bamn og takmarka, hvað bátamir rnættu koma með stóram farm. Loðnan veiðist mest norður af Bjarmairey, sem er mokfcuð aust- arlega, þó sóttu íslenzku bátamir eitthvað sáid þamgað, þegar hún var að veiðast í krimgum Jan Mayen. Þá hefur fumdizt mikið magm af loðrnu við Nýfundna- lamd. Island gæti verið þama nokkurm veginm mitt á miMi. Er það hugsamleigt, að engin eða litil loðna sé á öllu þessu svæði, sem er á milli Bjamar- eyjar og Nýfundmalamds? Sjó- memn frá Hofsósi segjast hafa orðið varir við mibla loðnu fyrir Norðurlamdi. Eimnig hafa haf- rammsókmarskipin orðið vör þar við loðnu. Hvi er þetta svæði ekki kammað rækiiega? KOLMUNNINN Norskir togaramemn segjast hafa veitt vestur af Utsira koilmumna í troll í 20 ár. Nú vilja snyrpubátamir norsku kom- ast í krásima, en útgerðarmemn togaranna segja, að þeir mumi þá þurrka upp stofninm á skömmum tíima, em íiskifræðing- amir segja hamn vera 6—7 milljómir lesta, sem segir þó lítið, þegar ekkert er til viðmiðunar. IsL fiskifræðimgarmir sögðu frá því í sumar, að mikið vseri áf kolmiumma norðaustur af Is- landi og hefðu rússmeskir tog- arar verið að moka hotnum þar upp. Nú er það oft svo, að það opinbera þarí að hafa forysfu, þegar um mýjungar er að ræða. Útgerðarmemn hafa blátt áfram sjáMmast etfini á að gera tilraiunlr, ef þær skyldu mistakast. En það opimbera á lika að hafa gaman af að brjóta isinn með tilraumum á sem flestum sviðum. SlLDIN I DANMÖRKU Undamfarin tvö-þrjú ár hafa Færeyimigar og Islemdimgar selt mikið af síld í Dammörku, sem kunmugt er. 1 júnímánuði sl. var landað þar 13.000 lestum af síM. Það er ekki ófróðlegt að sjá, hvar þessi sild veiddist. 10.400 lestir veiddust í Norðursjónium, 1.200 lestir í Skagerak og 900 lestir í Austursjómum. Maður hefði nú haldið, að Austursjór- imm væri orðirnn dauð fiskimið, fyrst og frernst vegna meragunar. UFSI I NÓT 1 NOREGI Geysileg ufsagemgd hefur ver- ið við Noregsstrendur í vor. Fyr- ir nokbrum dögum voru 700 lesffi- ir af ufsa í iamdnótum við stremö- ur Fimmlandis, sem ekki var hægt að losna við. Hver bátur mStti ekki koma með mema 25 lesör, ] og svo var alveg löndumarstöðv- un amnað kastið. .ííp S Hér leit út fyrir, fram éftír allri vertið, að miMu mimma yrði af ufsa en árið áður, em pað Framhald á bls. 10. i KEFLAVlK Á mánudaginn í siíðustu viku komu 8 bátar með fisk, um 30 lestir. Mestam afla var Sævar með, 4% lest. Annar afli kom ekki í vikummi, því að bátarmir komust ekki út vegma storms. Á fimmtudaiginm gátu þeir aftur farið út, en i vikulokin rauk hamn svo upp aftur. SANDGERÐI Emgimn afli barst að lamdi fyrr em á fimmtudaginn, og þá var það rækja, sem bátarnir höfðu fengið yfir daginn, að meðaltali 1% lest á bát, sem er áigætt. Noikkrir humarbátar komu imm á föstudaigimn með sæmilegan afla. AKRANES „Helgi Flóventsson" kom á mánudagimm með 7 lestir af íiski og 300 kg af humar. Trilluibáturinm „ViIIi“ kom eimm daigimn með 3 stórlúður, sem hamm fékk á lúðutínu. Voru þær allar fallegar og ein 70—80 kg. Togarimm „Vikingur" kemur ömm á mánudaginn, væmtanlega með um 200 lestir af fiski. Sildar- og fiskimjölsverksmiðj- am hf. hefur nýlega keypt vél- skipið „Njörva", sem áður hét „Magmús Óiafsson". Báturinn var keyptur frá Reyðarfirði. GRINDAVlK Það var stirð tið i vikunni og léleg aflabrögð. Einir fjórir aðilar eru nú að stækka verkumarstöðvar sínar, og laga til hjá sér, eimn þeirra er ammað frystihúsið og hitt eru ealtf isk verkem du r. VESTMANNAEVJAR Um síðustu helgi lönduðu Hefllisey og Guflflberg, sínum 30 flestunum hvort, og Þórunn Sveimsdóttir 50 lestum. Á föstudaginn komu afllir bát- airnir inm vegma bræiu og helg- arfrís. Afli var heldur litill, enda stutt verið úti. Bezt var hjá Leó, 12 lestir, og Eifliðaey, 10 lestir. SAMSTAÐAN um landhki.gismAlid Eimar Ágústsson, utamrikisráð- herra, fór utam í fyrri vibu, til þess að ræða þar landhelgismál- ið við Breta og Þjóðverja. Áður en ráðherranm lagði upp í þessa íör, hélt lamdheligisneíndin amn- æn fumd sinn, þar sem utan- Allir farseðlar og hótel á lægsta verði — IT-ferðir. — Viðurkennd þjónusta. ÚTSÝNARFERÐIR ÚTSÝNARFERÐIR ERU UPP- PANTAÐAR í ÁGÚST, ENN ERU NOKKUR SÆTI EFTIR í SEPTEMRERFERÐUM: STÓRA RÚSSLANDSFERÐIN Stórmerk ferð um stórborgir Sovétríkjanna, heimsóknir á sögustaði, leikhús og listahallir, vikudvöi á heimsfrægum baðstað við Svartahaf: LENINGRAD, MOSKVA, YALTA, ODESSA, LONDON: Gist í 1. flokks hótelum, fullt fæði og allar kynnisferðir innifaldar. Einstakt tækifæri. Brottför 4. september. — 18 dagar. — 2 sæti laus. IBIZA — LONDON Ferðir okkar til LLORET DE MAR 2. september og og COSTA DEL SOL 7. og 14. september eni upppantaðar, en grípið tækifærið: Hálfsmánaðardvöl á hinni fögru IBIZA, sem þykir taka Mallorca fram, vandað hótel með stórrt sundlaug og góðu fæði. 4 dagar I London í lokin. Lækkað verð — einstök kjör. Brottför 7. september. — 19 dagar. GRIKKLAND —RHODOS Þetta er ferð hinna vandlátu, 1. fiokks ferð til draumaeyjunnar RHODOS I griska Eyjahafrnu. sem alla heillar með fegurð sinni, sögutöfrum og dýrðlegu loftslagi. Ferð þeirra, sem vilja tryggja sér ógleymanlega úrvalsferð fyrir sanngjamt verð. Brottför 9. september. — 18 dagar um London. — 4 sæti laus. JÚGÓSLAVÍA — BIJDVA — LONDON ÚTSÝN er brautryðjandi í Júgóslaviuferðum, og BUDVA er einn bezti og fegursti staður landsins. Náttúrufegurð, frábært loftslag. góður aðbúnaður. Brottför 19. september. — 17 dagar um London. — Fá sæti laus. SIGLING UM MIÐJARÐARHAF Ævintýraferð um fomar söguslóðir við austanvert Miðjarðarbaf. Fyrsta flokks aðbúnaður á vönd- uðu farþegaskipi, þar sem fjölmargt er til skemmtunar. Dvalizt 4 daga í London. Brottför 21. september. — 4 sæti laus. Allir fara í ferð með ÚTSÝN SILLA & VALDAHÚSIÐ Austurstræti 17 — SÍMAR 20100 23510 21680. -I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.