Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 14
r* 14 mk* MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 19T1 ■ >1111TWTT1 mifin 1 KVIKMYNDA HÚSUNUM Frábær, *** mjög góð, nk góð, ★ sæmileg, O léleg, fyrir neðan allar hellur, Sig. Sverrir Pálsson Björn Sigurpálsson Sæbjörn V aldimarsson Tónabíó: MAZÚRKI Á RÚM- STOKKNUM Skólastjóraskipti standa fyrir dyrura 1 heiraavistarskólanum. Ura tvo kennara er aO ræða sem eftirmenn, þá Max M. (Olé Sþltoft) og Herbert Holst, en Max er 1 uppáhaldi hjá nem- endunum og fráfarandl skóla- stjóri er einnig hlynntur hon- um. >ar er þó einn galii á, þvl a(5 svo kveOur á um I reglum skólans, aO skólastjórinn skuli „vera kvæntur maöur". Max hef ur hins vegar aldrei veriO viO kvenmann kenndur, og aöeins mánuOur til stefnu. Nemendurn- ir grípa tii sinna ráOa og senda honum fatafellu, en Max flýr undan ágengnl hennar. Fráfar- andi skólastjórafrú kemur Max óvænt til hjálpar, en einnig koma tvær dætur eins skðla- formannsins mjog náiO viO sögu. k Sami söguhöfundur og sami aðalleikari og í Sytten og því ekki kynlegt, þótt áfang urinn sé svipaður. Annars virðast stjórnendur Tónabíós vera hræddir við að klám- bylgjuna sé að lægja, úr þvi að þeir hlaupa til að sýna eins árs gamla kynlífsmynd, með an betri myndir þu-rfa oft að bíða í 3—4 ára. kk Kynlífskímni er að verða sérgrein Dana, og þeasi mynd er dæmi um það, er þeim tekst hvað bezt upp, auk þess sem hún er fagmannlega urrnin að ytri gerð. k Flestar danskar gaman- myndir þjóna aðeims einum tilgangi — að fá kvikmynda- húsgesti til að hlæja. Þá tekst þeim oft manna bezt að gera góðlátlegt grín að bless- uðu kláminu. í þessari mynd heppnaat hvort tveggj a svona all bærilega. Gamla Bíó: „POINT BLANK“ Hrottafengin glæpamynd, sem greinir frá viOureign einstaklings viO glæpahring til aO ná aftur peningum, sem hann telur rétt- mæta eign slna. Hann haföi tekiO þátt I ránl ásamt vini sinum, Reese aO nafni, og konu sinni, en strax aO verknaOinum loknum reynir Reese aO koma honum fyr lr kattarnef, þar eO hann þarfn ast allra peninganna. MorOtilraun ln mistekst, og helsærOur er hann skllinn ettir á ránsstaönum. Hann kemst burtu af ránsstaönum og fær fullan bata, en er þó álitinn dauOur af flestum. SiOar verOur undariegur maOur á vegi hans, sem leggur fast aO honum aO hefna ófara sinna, og ná aftur peningum sinum, sem nú eru bundnir 1 glæpahring miklum. — >ar hefst viOureignin viO glæpa- hringinn, sem reynist mjög at- drifarlk fyrir alia aOila áOur en yfir lýkur. Leikstjóri er John Boor man, I aOalhlutverkl Lee Marvin. Aðeins önnur mynd leik stjórans Boormans, sem hlaut verðlaun í Cannes ’70 fyrir fjórðu mynd sína, Leo the Last. Lee Marvin bauð Boor- man sérstaklega að gera þessa mynd fyrir sig, en hún lýsir mjög vel baráttu einstaklings ins við Mafíuna — eða amer- ískt peningakerfi. Stoemmti- Lega unnÍH í töku, uppbygg- ingu og hljóðsetningu. irk-k Myndir af þeasu tagi verða vart betur gerðar. Allur ytri búningur mjög vandaðuir ásamt óvenjulegri beitingu „flashbacks" a la Resnais, og einkennilega tempruðum leik. Efnið skilur meira eftir en titt er um slíkar myndir. kkk Leikstjórinn hefur tek- ið kalt, rotið og miskunnair- laust efni myndarinnar snilld- artökum. Leikur Marvins er frábær og myndin öll aörrnun þess að enn má gera sakamála myndir á borð við þær beztu í tíð þeirra Bogarts, Edward G. Robinsona og Jamea Cagneys. Nýja bíó: „FRU PRUDENCE OG PILLAN“ HJónin Geráld og Prudence Hard castie eru hástéttarfólk, þau eiga glæsta viliu, enda G. bankastjóri og vel efnaöur. >au ræOast tæp lega viO, en þegar G. uppgötvar at hendingu, aO frúin tekur pill- una reglulega, íer hann aO gruna ýmislegt, enda auövelt fyrir hann aO setja sig inn 1 svona mál, þar sem hann hefur frillu sjáifur. Aö aláhugamál hans er aO fá skiln- aO, og meO þvi aO setja asplrln- töílur I staO „pillanna" hyggst hann láta frúna gefa sér ærna ástæöu, standl elskhuginn sig 1 stykkinu. En þaO eru fieiri. sem kunna þaO ráO, aO skipta ura pill ur 1 glösum og brátt er von á fjölgun, þó ekki I réttum heima- högum fyrir G. En meO þolinmæöi er alltat von, svo áfram er haid- 10 . . . k Þótt leikur i öllum hlutverk um sé yfirleitt mjög þokka- Legur, er þessi mynd hvorki fugl né fiskur. Að það skuli vera hægt að gera 92 mín. mynd um „pilluna“ án þess að snerta mannleg vandamál, er hrein tímasóun, — eða léleg gamanmynd. k Allþokkaleg gamanmynd en efni hennar ristir grunnt. Þó gefur hún heldur ófagra mynd af lífi yfirstéttarkmar i Eng- lands, þó að slítot hafi varla verið ætlun framleiðenda. k Hér vantar oftaist herzlu- muninm á að útkoman verði all frambærileg. Leikurinn er að viani góður, en nokkuð langt er á milli brandaranna. Hafnarbíó: EIGINMAÐUR FORSETANS Hér greinir frá fyrsta forseta Sandaríkjanna af veikara kyninu eöa öllu heidur eiginmanni for- setans, sem lendir I þeirrl ein- kennilegu aOstööu aO verOa „The First Lady" og gegna ýmsum störfum, sem ýmsir vildu naum ast telja til karlmannsstarfa. — Hann lendir I iOu hjákátlegra at- vika, verOur aO glima viO marg- vlsleg vandamál, en hefur aO lok um siöasta orOiO og bindur enda á feril forsetans meO helzta vopni karlmannsins frá upphafi jarOvist ar hans. 1 aöalhlutverkum Fred MacMurray og Polly Bergen. k Dæmigerð fjölskyldumynd og heldur ómerkileg sem slík. En handritið er víða hnyttið og vekur hlátur, og fram á meira er víst naumas'. hægt að fara í Slíku tilviki. O Það hefði kannski einhverj um þótt gaman að þessu aam sulli fyrir aldarfjórðunigi eða svo. Mjög afdönkuð mynd og elligrá í alla staði. Austurbæ jarbíó: VILTU MIG í MÁNUt)? Sara Deever er búsett I New York, og hefur framfæri sitt af aö taka ibúOir á leigu, og leigjá slOan öOrum — meO nokkrum á- bata. Hún kemst af tilviljun 1 kynni viO Charlie Blake, ungan kaupsýslumann. Charlie langar til aö kynnast Söru, og býöur henni út meO sér. — Hún segir Charlie aö hún taki aO sér mann með vandamál 1 hverjum mán- uOi. >eir komi þurfandi lækning- ar og fari allir meö nokkra full- nægingu. Vandamál Charlies er kapphlaup viO tímann, og biður hún honum nóvember, sem hann þiggur. En málin taka óvænta stefnu þegar Charlie verður ást- fanginn af Söru . . . O Ótrúlegur söguþráður, lan,g dregnar samræður, tilþrifa- laus og væminn samsetning- ur. Eyðsla á peningum og só- un á tíma. k Eina ástæðan til að leggja leið sína í Austurbæjarbíó þessa dagana, er að sjá Sandy Dennis, sem ætíð stendur fyr ir aínu. Langdregin og óraun veruleg súkkulaðitragedía. Háskólabíó: HEILINN LestarrániO mikla ætlar aö verOa kvikmyndagerOarmönnum óþrjótandi efniviður, og hér er á ferOinni frönsk útgáfa af þvl. — Myndin gerist er veriö var aö flytja fjármuni NATO rikjanna frá aöalstööunum I París til Briiss el. Tveir franskir smáþjófar hyggja gott til glóöarinnar, og skipuleggja rán á þeim lestar- vagni, sem ÍJármunirnir eru geymdir I. Fyrir kaldhæOni örlag anna verOa þeir þátttakendur l hildarleik tveggja hópa stór- glæpamanna — „Heilans", sem skipulagði lestarránið mikla I Englandi, og Mafiunnar á Sikil- ey. Tilviljunin ræOur þvl aO „Heil inn“ verður skipulagsaðilinn, frönsku smáþjófarnir fram- kvæmdaaðilinn en Mafían grlpur fenginn glóðvolgan og hyggst koma honum undan. En öll kurl eru enn ekki komin til grafar t>g einn atburöurinn — sögulegur og spaugilegur — rekur annan. I aðalhlutverkum David Nlven, Eli Wallach, Jean-Paul Belmondo og Bourvil. k Efnið er nokkuð úrelt orð- ið. Þó bregður fyrir nokkrum bráðskemmtilegum aU'iðum, en á heildina litið nær mynd in varla tilgangi sínum — að vekja samfelldan hlátur. O Tilgangur mynda i þessum gæðaflokki er vægast aagt ó- ljós. Aumast er þó að sjá að þeir Belmondo og Eii WalLaeh skuli ekki hafa annað nýtara fyrir stafni. Laugarásbíó: RYKER LIÐÞJÁLFI Ryker liðþjálfi hefur verið dæmdur til dauða fyrir landráð I Kóreustyrjöldinni, þar sem sann að þykir að hann hafi gerzt liö hlaupi og gengið i liö með Kin- verjum. Ryker heidur því hins vegar íram, að hann hafi veriO sendur bak viO viglinuna af yfir manni gagnnjósnadeildar Banda- ríkjanna og hafi átt aO þykjast ganga í liö fjandmanha, en hann hafi átt þar auOvelt um vik, þar eð helzti hershöföingi Kínverja og hann hafi verið gamlir her- bergisfélagar I skóla i BandaríkJ unum. Vegna mikilvægi íeröar- innar hafi þeir tveir einir vitaO um tilgang hennar, en þegar Ryk er snýr til baka, hefur yfirmaOur gagnnjósnadeildarinnar veriO myrtur. Sækjandinn í máli Ryk- ers telur hann hafa fengiö slaka vörn, og fyrir þrábeiðni konu Rykers fær hann máliö tekiO upp aO nýju og aO þessu sinni er hann verjandinn. Réttarhöldin eru tvísýn lengst af en gátan leys ist óvænt. Aðalhlutverk Lee Marv in, Vera Miles og Bradford Dill- man. O Að mörgu leyti óvenjuleg stríðsmynd, en stigandinia er hægur, leikur yfirleitt slákur og ýmis grundvallaratriði söguþráðar lítt sannfæirandi. Stjörnubíó: MCGREGOR BRÆÐURNIR McGregor-ættin grefur ættar- auO sinn í jörðu af ótta viö ræn- ingjaflokk undir stjórn Maldenad )s nokkurs. Ræningjunum tekst þó aö stela auðæfunum á meöan brúökaupsveizla elzta sonar Mc Gregors stendur sem hæst. Mc Sregor-synirnir sjö æða á eftir )eim og hyggjast endurheímta luðinn. — Maldenado þjáist af :annpínu og lætur senda eftir bezta tannlækninum i nágrenn- inu. Sá reynist vera farandlækn Ir með fallega aðstoðarstúlku. — McGregor bræðurnir fá að dylj- ast I vagni þeirra til að komast óséðir inn I greni Maldenados, en þegar Rosita fréttir af manni sin um hjá aðstoðarstúlkunni þeysir hún á eftir þeim hamslaus af at brýðiseml, beint 1 flasið á Matd enado . . . O Dubbuð ítölsk-spönsk-ame- rÍ3k spaghetti hrossa-ópera. Frekari umræður um mynd- ina eru óþarfar, nema hvað það er ótrúlegt, að Ennio Morr icone (The Good, The Bad and The Ugly) skuli hafa tek izt að gera þokkalega tónlist við hana. mnam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.