Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.09.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDA GUR 2. SERTOMBER 1971 Ingiríður Árnadóttir í Holti — Minning FULLTRÚAR aldamóta-kynslóð- aarinnar kveðja nú einn af öðrum og hafa lokið sínum þætti, fólk sem háði strangari lífsbaxáttu en samtíðarfólk okkar kemur til með að gera, fólk sem lagði mikið í sölurnar til þess að tryggja eftirkomendunum ör- uggari og bjartari framtíð en það átti kost á, fólk sem vann t Móðir okkar, Steinunn Jónsdóttir, frá Hliði, lézt i Sjúkrahúsi Akraness 3Í. ágúst. Fyrir hönd aðstandenda, Arnóra Oddsdóttir, Gísli Oddsson. t Bróðir minn, Ólafur Ólafsson, andaðist á Kópavogshæli 28. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju 4. sept. kl. 10,30. Þeim, sem vildu minn- ast hans, er bent á Styrktar- félag vangefinna. Þorsteinn H. Ólafsson. t ÚtíÖT Ragnars Einarssonar, mijrara. Hvammstanga, sraa andaðist 26. ágúst sl. verður gerð frá Blönduós- kirkju föstudaginn 3. sept n. k. kl. 2 e. h. mikilsverða sigra, sem við njót- um góðs af, og verðskuldar virð- ingu og þakklæti af okkar hálfu. Ingiríður Árnadóttir húsfreyja í Holti í Þistilfirði andaðist 29. júní síðastliðinn 84 ára að aldrL Við fráfall þeirrar mætu konu er margs að minnast og sakna. Hún hefir lokið löngu, dýrmætu og farsælu ævistarfi sem hús- freyja, eiginkona og móðir. Ingiríður fæddist 23. febrúar 1887. Foreldrar hennar voru hjónin Ambjörg Jóhannesdóttir og Árni Davíðsson á Gunnars- stöðum í Þistilfirði. Hún ólst upp í föðurhúsum, nema hvað hún um tvítugsald- urinn dvaldist í húsmæðraskóla t Ólafur Sigurðsson, frá Efri Rauðalæk, sem lézt 26. ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 3. sept. kl. 3 e.h. Vandamenn. t Einlægar þakkir færum við þeim, sem sýndu okkur sam- úð við andlát og útför móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Ágústu Einarsdóttur, Austurvegi 57, Selfossi. Andrés IÞBniimdswui, barnabörn, tengdaböm og lan gömmubörn. Aðstandendur. t Otför mannsins míns, föður og tengdaföður LÚÐVlKS KRISTJANSSONAR, fyrrv. skipstjóra frá Isafirði, verður gerð frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. september kl. 2. Klara Guðmundsdóttir, Soffía og John C. Taylor. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa EIRÍKS HALLDÓRSSONAR Blönduósi, fer fram frá Blönduóskirkju laugardaginn 4. september kl. 1 e.h. Vigdís Bjömsdóttir, Bjöm Eiríksson, Alda Theódórsdóttir, Einkur Ingi Bjömsson, Vigdís Bjömsdóttir. t Wjkkum innilega auðsýnda samúð og vinárttu við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR BJÖRNSDÓTTÚR Sæborg, Skagaströnd. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Héraðs- hælisins Blönduósi. Vinir hinna látnu. á Akureyri, einn vetur eða tvo. Árið 1907 giftist hún Kristjáni Þórarinissyni í Laxárdal í sömu sveit. í Laxárdal bjuggu þau þar til árið 1914, er þau byggðu ný- býlið Holt í landi Laxárdals og Gunnarsstaða. Það var raunar ekki í lítið ráðist að byggja nýbýli á þekn árum. Engir opinberir styrkir voru ætlaðir til slíkra fram- kvæmda og lánsfé var eklki auð- fengið. f þessu efni varð að treysta á eigin vilja, atorku og dáð til að verða sinnar gæfu smiður. Og í þassu tilviki brást ekikert af þessu. Býlið reis í Ásnum á skömmum tíma, myndarlega byggt á þeirrar tíðar mæli- kvarða. Þar bjuggu þau hjómin alla sína tíð farsælu búi og við batnandi efnahag, þrátt fyrir kostnaðarsamar framikvæmdir og umsvifamikið heimiliahald. Börn þeirra hjóna urðu ellefu talsins, þrír synir, Þórarinn, Árni og Ásmundur, og átta dætur, Arnbjörg, Vilborg, Bergþóra, Guðrún, Herborg, Þórhalla, Guð- björg og Hólmfríður. Þetta var mannvænlegur hóp- ur og dáðríkur og á Holtsheim- ilinu var alltaf ríkjandi menn- ingarlegur félagsandi, rótgróið fj-ölskylduástrífci, glaðværð og hlýlegur heimilisþokkL Líf þeirra hjóna helgaðist alla daga af samhug og eindrægni, svo hvergi bar skugga á. Kristján andaðist árið 1942. Kristján var gáfumaður, fram- farasinnaður félagshyggjumað- ur, hógvær og prúður í fram- gangsmáta, umhyggjusamur og skilningsríkur heimilisfaðir, og hvar sem þau hjón áttu hlut að Bílakjör Rambler Rebel '67 Dodge Coronet '68, góður bíll Plymuth Valiant '67, '68 Plymuth Beiveder '66 Chevrolet Ceville '66, '67, '68 Toyta Corona '66 Toyota orella '66, '70 Saab '66, '66, '67, '68,'69,'70,'71 Cortin-a '65, '66, '67, '68, '69, '70, '71 Opel Canavan '69, nýinnfluttur Opel Commandor '69, nýinnfl. Wiflys jeppi '66 m/blæju, góður bíll Land-Rover '62, '66, '66, dísilb. Land-Rover '62, '63, '64, '65, '66, '67, bensínbreyflar Mercury Cugord '68 og '69, ný- imníluttir Ford Mostang '68, nýinnfluttur Land-Rover '70, dísill, lengri gerðin, 5 dyra m. 3 aukamið- stöðvum, toppgrind. Comer sendnbiH með stóru húsi, nýinnfluttur, árg. 1968, allur í 1. flokks standi. Vörubifr.: Benz-1113-1413-1418- 13T3 Scania '56 1966 Bedford '63, '66, '66, '68. Símar B3320-21. BÍLAKJÖR Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Matthias V. Gunnlaugsson. Símar 83320 - 83321. máli horfði allt til góðs gengis. Eftir lát hans bjó Ingiríður með bömum sínum og hélt vöku sinmi þótt árin færðust yfir. Nú hefir Ingiríður einnig kvatt þennan stað, sem hún helgaði gjörvallt lífsstarf sitt frá æsku til hárrar elli. Við burtför hennar fannst okkur, sem nærri henni stóðum, upprunnin ein sú stund þegar orð eru okkur ekki nóg, vegna þess að þau segja svo fátt af því sem við vildum tjá, og svara engan veginn til þeirra til- finninga sem bærast hið innra með okkur. Nú er lokið miklu og dýrmætu ævistarfi, hljóðlátu, fórnfúsu og gifturíku. Sú kona sem nú hefir kvatt okkur, var slitin, þreytt og aldin að árum — það vitum við, þó að hún væri það raunar aldrei í okkar augum. Hún hefir nú orðið að greiða þá skuld, sem allir verða að gjalda, og tókst ekki fremur en öðrum að sigra veldi þess er hennar krefst. En allt líf hennar var sigur, þrátt fyrir það. Það var sigur á erfiðleikum, fátækt og þeim fjölþætta hvers- dagslega vanda, sem skapast við uppeldi, umönnun og stjórn á stóru, bammörgu heknili. Það var sigur yfir heitum tilfkmdng- um og ríku skapi, sem var öðrum dulið og ekki borið á borð fyrir gesti og gangandi. í rauninni var það einnig sigur á elii og hrörnun, því að okkur, sem þekktum hana bezt, fannst eins og hún yrði aldrei gömul kona, þrátt fyrir harða lífsbaráttu á langri ævi. Fram til efstu ára gekk hún að starfi með lipurð og léttleika ungrar konu. Verkaafköst, sinna og árvekni í smáu og stóru voru fullhraustár mannaskju og and- leg heilbrigði, fjör og lífsgleði var með æskublæ allt til ævi- loka. Og þessir sigrar voru unnir með yfirlætislausum og hljóð- látum hætti. En þeir voru ekki síður mikilsverðir og gæfusam- legir fyrir því og veittu henni miklu fjölþættara andlegt ríki- dæmi en almennit gerist. Æðruleysi hermar gagnvart heilsufarslegum erfiðleikum allra síðustu áranna var fágætt, enda vax hún ein þeirra, sem þá mæla Framh. á bls. 24 Fró vistheimilinu Sólborg Akureyri Gæslusystur og fóstru vantar til starfa frá 1. október n.k. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 96-21454 og 96-21754. Skilafrestur í LJÓSMYNDASAMKEPPNI 14. Landsmóts U.M.F.l. er til 20. september. Reklugerð keppninnar fæst á skrifstofu U.M.F.I., Klapparstig 16. Landsmótsncfnd. Skrifstolustúlka Vön skrifstofustúlka óskast nú þegar til almennrar skrif- stofustarfa. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir ásamt upptýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbt. merfct: „5769" fyrir föstudagskvöld 3. þ.m. Yndislegt nmhvnrfi með FORMICA • Altir fletir hreinir á augabragði með rökum fclút • Ekfcert viðhald o Ekkert þreytandi hreingerningarstand O Viðarm.ynstur og fjöldi lita Einkaumboð: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON Ármúla 1 — Sírn* 2-4250. •V—________________________________________________(A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.