Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 5
MORGXJN BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUÍl 9. SEPTEMBER 1971 O Hæsti einstakur mánuður ár ajma 1968—1970 er september 1970 með 87 ökumenn, en nú heíur ágústmánuður sl. slegið það met allrækilega því að i þeim mánuði voru kærðir rúm lega 100 ökumenn í Reykjavík. Ef athuguð væ>ri skipting kæra fyrir ölvun við akstur milli vikudaga, kemur í ljós að laugardagar eru verstir, síð an k<*?ia föstudagar, sunnudag- ar og mánudagar skammt á eftir. Minnst er um ölvunarakst ur á þriðjudögum, miðvikudög um og fimmtudögum. Það er því ærið oft að vin- andi í blóði manna er fyrir of an mörkin enda þótt þeir hafi ekki neytt áfengis í 6—8 tíma áður en blóðsýnishorn er tekið. Það er því ákaflega mikilsvert að ökumenn geri sér grein fyri-r þessum staðreyndum og skilji bílinn frekar eftir, en að hætta á að verða teknir fyrir ölvun við akstur, enda þótt þeir sjálf ir álíti að þeir séu fullfærk til aksturs. Þessi maður er ekki laus við vínandann úr blóðinu fyrr en eftir 10 tíma þ.e. kl. 10,00 næ-sta morgun. Ef maðu.rinn væri með 2,2%, vínanda í blóði, sem sam svarar nokkurn veginn 4 tvö- földum di’ykkjum af sterku víni, væri hann ekki laus við vínandann fyrr en í fyrsta lagi kl. 3,00 næsta eftirmiðdag. Þrátt fyrir það að hann sé laus við vínandann úr blóðinu er ekki þar með sagt að hann sé fær um að aka bifreið. Ým-sar eftirstöðvar áfengisneyzlunnar eru enn fyrir hendi svo sem þreyta, höfuðverkur, almenn vanlíðan og stirt skap eða það, sem í daglegu tali er kallað timb urmenn. Meðan þeir vara, er starfsemi í»rey ttur og timbraður lega og dómgreindin er ekki eins og hún á að sér. Þessi einkenni geta oft varað í margar klúkkustundir jafnvel heilan dag eftir að vínandinn er ailur ú.r blóðinu, og það er aug- ljóst að maður í þessu ástandi er ekki fær um að aka bifreið. Um ökumenn, sem teknir eru á mánudögum er svipað að segja og um þá, sem teknir eru ; á sunnudögum, nema þá eru þeir frekar á leið til vinnu í bifreiðum sínum. (Frá Umferðarráði). Það kemur í ljós i sambandi við ökumenn, sem teknir eru á sunnudögum að margir þeirra eru teknir fyrir og um hádegi. Þetta stafar af því að menn, sem verið hafa við d-rykkju kvöldið áður og hafa síðan sof ið og hvílzt í nokkurn tíma, finna ekki til neinna áfengis- áhrifa er þeir vakna að morgni. Þeim finnst þeir ef til vill GRAETZ Baroness eltctronic 2t27 GELLIR SF. CARDASTRÆTI II SAMKVÆMT lögregluskýrsl- um hefur septembermánuður í Reykjavík verið hæstur fiJHía mánaða að meðaltali sl. 3 ár, með fjölda ökumanna, sem kærðir hafa verið fy-i'ir ölvun við akstur, eða til jafnaðar 69 ökumenn. dálítið þreyttir og álita að þar eð engin áfengisáhrif finnast þá sé allur vínandi farinn úr blóð inu og fara þess vegna í siná- ökuferð með fjölskylduna fy.rir hádegismatinn. Þetta er hættulegur misskiln ingur þar eð vínandinn brenn ur í líkamanum með jöfnum hraða, sem er nokkuð einstakl- ingsbundinn en meðalbrennslan er talinn vera 0,15%c á klukku- stund. Þessum efnaskiptum er ekki hægt að flýta með neinurn ráðum eða aðgerðum. Þetta má skýra á eftirfa.randi hátt : Maður hættir að drekka kl. 12,00 á miðnætti og hefur þá 1,5%« vinanda i blóði. Þetta mundi samsvara 15 sentilítr- um af sterku víni eða u.þ.b. 5 einföldum drykkjum á veitinga húsi í Reykjavík. KAFFINÝJUNG FRÁ O. JOHNSON & KAABER hf. Okkar hlutverk er að sjá um að kaffifólk eigi kost á úrvalskaffi, möluðu og ómöluðu, i litlum pokum og stórum. Þess vegna sendum vér nú á markað KAFFIBAUNIR I 250 gr. pokum. Kílópokarnir verða auðvitað til áfram. augna oft ver.rj en undir venju- legum kringumstæðum, jafn- vægisskynið er ekki í lagi, við bragðsflýtir er lélegri en venju RANGE ROVER BIFREIÐAKYNNING VII. VÖRUSÝNING 71 LAND R0VER KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK GANGID EKKI FRAM HJÁ SÝNINGARSTUKU OKKAR FÁIÐ BÆKLINGA MED UPPLÝSINGUM UM BÍLA FRÁ OKKUR Ath. RAN0E ROVER KYNNING í A N D DY RIN U HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.