Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 28
28 MOttGlúNBLAÖJÐ, I. AL'GARDAGUH H- SKPTEMHEU1971 „„ Geioge Harmon Coxe: Græna Venus- myndin 58 doek og síð&n á Carroll. — Hvað kemur Watrous við þetta mál? — Hann kom bara til að kaupa mynd — eða það segir haim. Watrous settist niður og tók upp gulivmdiingahylkið sitt. Gould fór úr frakkanum og Carroli gekk að vaskinum til þess að þvo sér um hendumar. — Það er kort undir mynd- inmi aí Venus, sem er mik- ils virði, sagði Murdock. — Ég náði ektoi i sendinguna til And- rada á Ítalíu og varð tveimur dögum of seinin hér til þess að ná í hana, en ég hélt, að það gerði ekkert til. Ég hélt, að ég vissi, einn manna, um þessi kort, en þar skjátlaðist mér. Hann beið þangað til Carroil var setztur. — Georg Damon vissi af þvi. Tony Lorello færði honum bréf frá Bruno Andrada, þair sem sagt veut frá því. Hann sagði þeim síðan frá því er hann fann bréfið og hvað í þvi hefði verið og um þá hug- mynd sína, að skrifað hefði ver- ið með ósýnilegu bleki milli lín anna. Auk þess, sagði hann, — þá vissi Louise Andrada um þetta, og hafði það frá mannin- um sínum. Fyrir henni var aðal- atriðið að bíða átekta, en hún vissi, að prófessorinin var að gera ráðstafanir til að fá safnið sent, og hún vissi, að þegar það kæmi, gæti hún náð í þessa mynd á einn eða annan hátt. Ekki þó til þess, að málverkin, sem kortin áttu við, gætu komizt i réttar hendur, heldur til þess að hafa eitthvað upp úr því sjálf. Watrous snuggaði eitthvað, og munnvikin sigu. — Ég held þú sért brjálaður, sagði hann. Murdock lét sem hann heyrði þetta ekki. — Louise varð fyr- ir heppni, sagði hann. — Send- ingin kom fyrr en hún bjóst við og hún sá grænu Venusmyndina og hinar tvær klessumyndiimar, sem Angeik) Andrada hafði látið fýlgja sendingunni í blekkingar skyni. Af því að nú próiflessor- inn hafði óbeit á þessium mynd- uim, þá bað hún um þær en fékk ned — að minnsta kosti gierði hún sér ljóst, að eina ráð- ið var að fá gerða eftirmynd. Hún þekkti þig, Carroll. Þú varst kunningi hennar og And- rada hafði rekið þig út og þú varst hon.um grarnur. Þú gerðir svo eftirmyndina af grænu Ven- usmyndimni. Það var sami ólundarsvipur- inn á magra andiliitinu á Carr- oll. Murdock horfði á hann, en sló svo fram blekkingu, sem virt ist sannfærandi. — Þú getur sagt mér það, eða sagt mér það ekki, sagði hann stuttaralega, — því að hún Louise er þegar bú- in að segja mér það. Carroíll gleypti þeissa lygasögu. — Nú, jæja, þú hefur þá þeg- ar heyrt sögu.na. Svo að ég hef þá gert stælmguna. — Það hlaut að vera fyrir ann- aðhvort Louise eða Gail, sagðí Murdock. Enginn annar í hús- inu gat laumað frummyndinni út úr húsinu, nógu lengii til þess að gera eftirmyndina af henni. Louise laumaði henni út einu Sunnudaginn 12. setember kl. 4—11.30. POPHÁTÍÐ í TÓNABÆ TRÚBROT feikur frá kl. 4. GUNK leikur frá kl. 5.30. RIFSBERJA leikur frá kl. 7.30. TILVERA leikur frá kl. 9. TRÚBROT leikur frá kl. 10.30. Áskcll Másson og Ingvi Steinn koma fram milli hljómsveitanna. DISKÓTEK. Plötusnúðar Sigurður Garðarsson og Magnús Magnússon. Hljómsveitin TORREK leikur í Tónabæ j kvöld frá klukkan 8—12. Aldurstakmark, fædd 1956 og eldri. NAFNSKÍRTEINI. Aðgangur 100 krpnur. sinni síðöa kvölds, eftir að próf- essorinn var kominn í rúmið. Hún beið svo hérna meðan þú varst að gera eftirmyndina — og þú játaðir sj’állfur, að það væri hægt að gera á sex kífukiku tímium — og sdðan laumaði'sí hún heim aftur, undir morgun. En eftirmyndin var ekki nógu þurr til þesis að skipta um myndir strax, svo að hún tók frum- myndina he.'m með sér . . . — Hún sagði, að þetta gæti verið góður grikkur að gera honuim Andrada, sagði Carroll. — Eða að minnsta kosti sagði hún mér það. Hún lét það Mta út eins og hrekk við hann. Hún sagðist ætla að geyma frum- myndina og setja svo stæl'.ng- una inn til prófessorsins þegar hún væri orð'n þurr. Hann þagnaði og það fóru kippir um varirnar. —Nú jæja, þetta var allt i lagi hvað mig snerti. Ég vissi efcki, að mynd- in hefði neina sérstaka þýðingu. Þetta var bara eins og hver; an.nað ómerkilegt kleisisiuverk og ef Lomise viídi ná í hana og við gætum platað prófessorinn, þá var mér ekki nerna ánægja að hjálipa til þess . . . Svo næsta k.vöfcl, þegar myndin var orðin þurr, laumaðist ég með hana í húsið og Louise hitti mig við bak dymar að vinnu.st.ofunni. Við setturn eftirmyndina í upphaf- lega rammann — og ég fór með fruimimyndina með mér, af því að Louise hafði engam stiað að fela hana á. Tony Lore.lio sá hana héma þennan dag, sagði Mur- dock hu.gsi. Carroll deplaði autgumum og hlleypti brúnmm. — Það gæti vel verið. Hann toom hingað þennan dag, en . . . Hann kornst ekíki fcingra. Murdock ieit á Watrous og Watrous, sem sat á lleguibekfcn- uim, lelt nú beint á Murdoek. - Hvað sem öðru líöur, sagöi Murdook, — þá visisi Louise ekki, að Damon ætlaði að ná í bita af köfcumni. Þú veizt, hvað toom fy.rir mig og hvað Erloff geröi við Andrada. Hann ræsfcti sig ofurlátið. — Um það skjátlað ist mér. Ég hélt, að Erloff hefði gert honurn viövart, og þegar Andrada fór út þá væri hann að elta Erloff — en þess í siað . . . þegar hann sá myndina - se.m hann hafði þangað til snú- ið til veggjar — þá þakfcti hann handbragðið þitt og vissi að Vemusmyndin, sem hann hafði, var stæling. Þegar hann för að he'man, ætlaði hann hingað, til að gera upp sakirnar við þig. Ekki af því að hann visisi um gikli Venuismyndarinnar heldur blátt áfram vegna þess, að . . . — Haltu áfram, sagði Carroll illkvitínisliega. — Lögregúan hef ur ekki getað sannað, að ég hafi drepið hann, en þú ættir að reyna það . . . Þú tókst myndina af bláa dalnum og fórst með hana í íbúð ina henna.r Gail, síðdegis í gær. Já, af því að ég viildi, að Hann ætlar að gæta peninganna á meðan. llrúturinn, 21. marz — 19. april. Ke.vndn að láta álit þitt í l.iðs i stað |m‘ss að leguja á ráðin fyr- ir aimað fólk. Nautið, 20. apt-U — 20. maí. R*»yndii að koma f.jármálum lM*tnr samun, þetta nær eiifri átt, sem undaii <»r farið. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Stundum <»r fiðrinunr i þ<*r, <»r ekki gengur sem bezt, <»n þá mátt <»kki vera óþoliumóður. Krabbinn, 21. júní — 22. Júlí. Stjórnmálahæfiloikar þfnir vaxa m<*ð d<*ui hverjum, »i> þú furð- ar þig: á þessu. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Reyndu að vera því viðháinu að veita aðstoð í einkamáhim. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að komast frá fólki, ef þú ífetur, a.m.k. .ið neita að flækja þér inn í málefui þess. Vogin, 23. september — 22. október. f»að er ekki mikið á því að KræÓa að l'á fólk til að taka þátt í nýjum verkefnum. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. l»ér greiiK'ur vel í viðskiptum, <»r þú hefur upp á eitthvað nýtt að hjóða. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að vera hógvær í svipiun, það er lialdh<»tra. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Reyndu að vera jákvæður, ef þér býðst tækifæri til að færa út kvíarnar. I»ú ræður sjálfur, hvernijf þín mál fara. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. f»ér íf^uffur betur, ef þú reynir jákvæða leið tii tilhreytinirar. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú skalt irera ráð fyrir óvæntum hreytinirum í beinu framhaldi af i;a»rde&:inum. hún ætti hana, eins og ég sagði þér. — Þú barst líkið af Andrada niður í bílinn hans og ókst því til . . . — Já, það eru þín orð. Murdook þagnaði. Góða stund sagð: enginn neilt og spennan í loftinu þarna inni tók að gera sín vart. Lofcsins ALÞJÓÐLEG WL Ósóttir vinningar í gestahappdrœtti sýningarinnar eru á eftirtöldum númerum 26558 34791 50404 27898 37995 52484 33923 43801 54204 48052 Hvernig vœri að líta á miðann sinn 26. ÁGÚST — 12. SEPTEMBER SÝNINGAHÖLLINNI LAUGARDAL .seild'st Barry Gouild eftir mál- verkinu, sem Murdock haf'ði komið með, og tók að rekja það S'undur. — Er það þetta? Murdock neiitað': þvi og Carr- olí sagði: — Nei, þetta er eft- irmyndin, setm ég gerði. Gould Lyfti augn'abrúnuinum. — Til hvers er þá verið að koma mieð infrarauða filmu ? - Ég ætla að tafca notókrar myndir af ósviknu Venuisimynd- inni, sa.gði Murdook. - Þú átt við, sagði GouOid og Pörulaust Ali Bacon Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjið því kaupmann yðai aðeins um AU BACON SÍLD ©FISKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.