Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 32
LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI iírr6w#Ial»ilt> LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 USÍIfl DflCIEGfl sýnd á sunnudögum Saksóknari íhugar máls- Loftferðavið- ræðum frestað Yfir 500 hvalir KLUKKAN 3 í gær höfðu veiðzt 516 hvalir hjá Hvalstöðinni í Hvalfirði. Þetta er talsvert meiri veiði en á vertíðinni í fyrra, en þá bárust 377 hvalir á land, að sögn Lofts Bjarnasonar, útgerð- armanns. Samanburðu.rinn er þó ekki raunhæfur, þar sem hvalurinn er smærri, sem nú hefur veiðzt. Af þessum 516 hvölum, sem veiðzt hafa, eru 227 sandreyðir, en að- eins örfáir höfðu veiðzt um þetta leyti í fyrra. Þá hófst veiði ekki fynr en 21. júní, en núna 30. maí. Loftúr bjóst við að hvalveiðun- um yrði haldið áfram fram eftir mánuðinum eftir því sem veður og afii leyfðu. Handritin Þessi mynd var tekin nýlega af hvalskurði í hvalstöðinni í Hvalfiroi. FTtÁ OG með 12. þessa mánaðar verður sýning Handritastofnun- ar á Konungsbók eddukvæða og THateyjarbók aðfeins opin á sunnu döguim kl. 1.30 til 4 eii. Þó verð ur skólafólki og öðrumn hópum gefinn kostur á að skoða sýning una aðra daga, ef um er beðið með fyrirvara. Sýningargestir fá ótoeypis sýningarskrá þá, sem getfin var út nakkru eftir að sýn in,gin var opnuð í vor. Árangurslaus leit LEITIN af franska piltinuim, sem týndur er á Siglufirði, var haldið áfram i gær, en hafði eOcki borið árangur, þegar siðast fréttist þaðan. höf ðun gegn Hafnarbíó * vegna sýninga á Astalífi Hróa hattar og félaga — í*riðja myndin sem bönnuð er á fáeinum mánuðum KVIKMYNDAEFTIBLITIÐ og lögTegluyfirvöld hafa nú á fá- einum mánuðum séð ástæðu til að iáta etöðva sýningar á þrem- ur kvikmyndum, þar eð ásta- lífsatriði þeirra hafa verið talin ganga út fyrir velsæmismörk. Eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu í gær voru stöðvaðar sýningar í Hafnarbíói á Ásta- Rikisstjórnarfundur á þriðjudag: F jallað um aðild Kína að S. Þ. í FBÉTT í International Herald Tribune er greint frá blaða- mannafundi, er Paul Hartiing, utanríkisráðherra Danmerkur, hélt eftir fund utanríkisráð- herra Norðurlanda í Kaupmanna- höfn fyrr í vikunni. Samkvæmt frétt Tribune á Hartling að hafa lýst því þar yfir, að íslendingar hafi nú tekið upp sömu stefnu og hin Norðurlöndin, þar sem kveður á um að þau viðurkenni aðeins eitt Kína hjá Sameinuðu þjóðunum — þ. e. PekingKína. Þessa stefnu hafa hin Norður- löndin túlkað mörg undanfarin ár. ií lileíni a,f þessu sneri Morgun- Waðið sér til Einars Ágústsson- ar, utanrikisráðherra, og bar undir hann þessa frétt. Kvað hann þetta ekki alis kostar rétt eftir haft Hann sagði, að á ut- anotkieráðherrafundin um hefði har* lýst þvi yfir með tilvísun til stjórnarmyndunaryfiriýsing- arinnar, að Island mundi greiða þvi atkvæði sitt að Alþýðulýð- veldið Kína tæki sæti Kína hjá Sameinuðu þjóðunum og þá um leið sæti í öryggisráðinu. „Þetta er almennt túlkað sem Framh, á bls. 19 lifi Hróa hattar og félaga, en áður höfðu viðkomandi yfirvöld séð ástæðu til að Játa stöðva sýningar á myndunum „Stille dage i Clichy“, sem danski leik- stjórinn Jens-.Iörgen Thorsen gerði eftir endurminningum rit- höfundarins Henry MiUer um Parísarár hans á unga aldri, og sænsku myndina „Frihet til at elske“. Samkvæmt þeim upplýsing- um, er Morgunblaðið hefur aflað sér, var hætt við sýningar á tveimur síðastnefndu myndun- um í fullu samráði við forráða- menn viðkomandi kvikmynda- húsa, en hins vegar er ekki með öllu ljóst hvernig stóð á því, að „Ástalif Hróa hattar" fór til sýn- ingar þennan eina dag. Fulltrúar kvikmyndaeftiriitsins skoðuðu myndina en fulltrúi lögreglu- stjóra var þá ekki viðstaddur. Tilkynntu þeir starfsmanni Hafn arbíós, að þeir mundu tilkynna hana til lögreglustjóraembættis- ins og var það gert. Að sögn Ásgeirs Friðjónsson- ar, fulltrúa lögreglustjóra, var þeim boðum þá þegar komið til Listmunauppboð Sigurðar Ben. SIGUBÐUR Benediktsson héit uppi listmunauppboðum hér í borginni á árunum 1953 til nóv- emberloka 1970. Uppboð þessi settu svip á borgina og voru jafnan mjög fjölsótt. Það fór saman á uppboðum þessum, að menn gerðu góð kaup og ýmsir, sem munina höfðu átt, en ósk- uðu að selja þá af einhverjum ástæðum, fengu hætfra verð en völ var á á öðrum vettvangi. Þegar Sigurður varð toráð- kvaddur hinn 1. desember sl., þótti mörgum verða skarð fyrir skildi. Vinir og velunnarar Sig- wðar töldu að taka þyrfti upp Framh. á bJs. 19 Hafnarbíós, að myndin skyldi ekki sýnd fyrr en fulltrúi emb- ættisins hefði skoðað hana. Sagði Ásgeir, að þessi boð hlytu að hafa misfarizt eða þeim ekki verið sinnt, því að myndin kom til sýninga á miðvikudag. Full- trúi embættisins sá þá myndina og ákvað þá þegar að láta stöðva sýningar á henni. Að sögn Braga Steinars- sonar, fulltrúa saksókn- ara, varðandi ástæðuna fyr- ir þvi að myndin komst á almenna sýningu, ber bíóstjór- inn því fyrir sig, að hann hafi aldrei fengið boð lögreglustjóra- embættisins. Bragi sagði enn- fremur, að saksóknaraembættið FULLTRÚAR níkisstj'órna Is- landls ag Bretlandis héltíiu fundi í Reykjavík 9.—10. septemiber 1971 tiQ þes að ræða huigsanltega endurskoðun á lotfttferðasamningi landanna £rá 26. mai 1950. Ákvieðið var að flresta áfram- haldi viðræðna þar til í siðari hluta nóvemiber, til þess að f.ull trúiunuim gæfist kioistur á að ræða ýmis aáriði varðandi mál þetta við hluitaðeigandi aðila í iöndium siínuon. Frá Utanrikisráðuneytinu. Fangi sleppur — og næst FANGI slapp úr Hegningarhús- inu við Skólavörðustiig í fyrra- daig, en ekki tókist betur tid en ætti eftir að taka ákvörðun um I gvo, að hann hljóp beint í fangið það hvort höfðað yrði mál gegn Hafnarbíói vegna sýninganna á myndinni sl. miðvikudag, én það væri í athugun. Akranes: á lögregiiuþjóni, seim þar var staddur í grenndinni. Vár hann færður til geymslu í Hverfistein- inn til að byrja með. Stórþ j óf nað- ur úr bifreið E»jófur og þýfi fundust um borð í hollenzku skipi AÐFABABNÓTT fimmtu- dags var framinn stórþjófn- aður úr bíi við hótelið á Akra- nesi. Söliimaður hafði lagt bíl sínum fyrir utan hótelið með- an hann gisti um nóttina á hótelinu, en þegar hann kom að bíl sínum nm niorguninn var horfinn úr honiim varn- ingnr, sem metinn var á ann- að hundrað þiisund krónur. Var þetta m.a. fatnaður og skartgripir. Fljótlega beimdiet grumur lögreglunnar að hollenzku skipi, sem iá í höfninni. Eítir að hatfa fengið nauðsynleg leyfi fóru lögreglumenn um borð og gerðu leit af þýfinu. Fundu þeir þýfið, og eins höfðu þeir upp á þjófnum, sem reyndist vera skipverji um borð. Vegna leitarinnar tafðist skipið nokkuð, en strax og uppvíst varð um þjófnað- inn, vair Skdpverjinn rekinn af #kipinu og hann fluttur í haldi til Reykjaví'kur. Verður hann sendur utan með flugvél.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.