Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 4 > * t ■> ® 22-0-22- I RAUDARÁRSTIG 3lJ VfMf/M BILALEIGA HVERFISGÖTU103 »W UnSMMfnH-M 5 Mtmi-VWMÍnvw ^ VWSmMm-UrKiriMf7mi(M IITIA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BÍLALEIGA CAR RENTAL T? 21190 21188 BILALEIGA Keflavík, sími 92-2210 Reykjavik — Lúkasþjónustan S- !,'i.-landsbraut 10. s. 83330. LEIGUFLUG FLUGKENNSLA Bílaleigan SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) SALEIGAN UMFERD ^inji . s ■SENDUMl £ Organistar við allar kirkjur! Sameinizt! „Heiðraði Velvakandi! Sfjundum virðist vera erfitt að halda uppi hinum ýrrusu þátt um menningar hér á landi, og á ég í þessu sambandi við starf organista úti á landsbyggðinni. Vegna fámennis safnaða geta þeir yfirleitt ekki launað starf sinna manna, og er svo komið, að það ríkir vandræðaástand í þessum efnum, og ætíð gengur verr og verr að £á fólk til þess að sinna þessu starfi. Enda Worðurbraut U1 ‘Ua/nar/irÓi SÍMl 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag ekki við þvl að búast, því að á tneðan á þessari stétt er troð- ið af þj'óðfélaginu, er ekki von á góðu. Prestarnir þegja, en hugsa þó sennilega um sinn hag og á ég þar við, að þeir vildu ekki vera í fiélagi með hinum almennu starfsmönnum ríkisins, heldur feti ofiar og gengu því í félag með öðrum háskólamenntuðum mönnum. Biskupinn þegir, og ætti hann þó að sjá þörfina betur en flestir aðrir. Organistar þétt býlis þegja. Þeir eru illa sett- ir sj’áifir, en ráða stefnu félags ins enda floikka þeir sig sjálíir í I., II og III. floikk, samanber kartöflu.r. Ég hef það fjyr- ir satt, að þessi hlið málsins sé tæplega rædd á fiund- uim þelrra. Nokkuð stór hópur organ- Odýrari en aárír! SHODR LEIGAH AUÐBREKKU 44 -46. SiMi 42600. Verktakar Á næsta sumri er fyrirhugað að gera 600 m löng jarðgöng í Oddsskarði á Norðfjarðarvegi milli Eskifjarðar og Norð- fjarðar. Þeim sem áhuga hafa á að bjóða í þetta verk, verður gefinn kostur á að kynna sér aðstæður á væntanlegum vinnustað ásamt jarðfræði staðarins. Fulltrúar verkkaupa munu verða á staðnum mánudag og þriðjudag 20.—21. sept. Þeir sem hafa áhuga, eru beðnir að hafa samband við Vega- málaskrifstofuna í Reykjavík ekki síðar en föstudag 17. sept. Reykjavík, 14. sept. 1971 VEGAGERÐ RÍKISINS. Dale Carnegie sölunámskeið er að hefjast — mánudagskvöld. Ef þú ert framsækinn og duglegur sölumaður, er hefur áhuga á því, að læra betri og auðveldari söluaðferðir, viljum við gjarn- an tala við þig um DALE CARNEGIE SÖLUNÁMSKEIÐIÐ. Við getum hjálpað þér: Á: Ef þér gengur illa að Ijúka sölu. Ef þú átt erfitt með að taka gagnrýni viðskiptavina þinna, it Ef þú átt erfitt með að skipuleggja tima þinn. j^ Ef þú þekkir ekki kaupamerki viðskiptavinanna. Ef þér finnst, að söluræðu þína skorti sannfæringarkrafL jc Ef þér finnst þig skorta sjálfstraust. Ár Ef þú vilt hressa upp á söluaðferðir þínar. Þetta er raunhæft námskeið er fjallar um daglegt vandamál sölumannsins. — Nokkor pláss laus. Til frekari upplýsinga, hringið í síma 3-02-16. STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson. ista er jafinframt söngfcennar- ar við skrála þá, sem eru sbarf- andi í þeirn byggðarlöigum, sem þeir eiga heima í, og munu þeir þá kenna 1—4 klst. á viku, efitir stæsrð þess skrála, sem er í byggðinni. Eigi þeir ekki heima á skóla- stað, er tæplega um greictelu fyrir ferðalög að ræða. Fræðbluimálastjrám,in gengst íyrir námskeíðum nú í haust fyríir kennara sína, og er kenn urum, sem ekki eiga heirna á námskeiðlsstað gireiddur ferða- kostnaður og 500 kr. dagpen- ingar, sé vegalengd meiri en 30 km, en undanþegnir eru stundakennEirar, og í þeim hópi eru organistar. Þannig leitour yfirráðastétt þjóðfiélagsins sér að góð- mennsiku þessara starfsmanna Þjlóðkirkjunnar og þjrána prest anna. Til þess að gera langt mál stutt, langar mig að segja við ykkur, organistar góðir: Því segið þið ekki upp starfi ykkar fyrir næstu jól, og ég á þar við, að stéttin standi sam- an og leggi niður þann hroka sinn að skipta sér eftir ímynd- uðunn gæðum á jötu, sem hálf- tóm er. Reyndar er þetta mál okkar alira, en þið verðið sjálf að hafa forystuna. Smári". % Skrásetning blóðflokka Vegma bréfis Gunnars Þ. Jónssonar, Sætúni 7, IsafSrði, sem var birt hér í þessum dálk um síðastliðinn fiastudag, um að nauðsynlegt væri að skrásetja blóðflokík ökuimanns í ökuskir- teini hans, hefur Velvakanda verið bent á, að allir, sem gefa blóð tiil blóðtoankans á Baróns- stfg í Rieiylkjavílk, fái sent hieim til sín á efitir spjald með upp- lýsingum um blóðflokík ViðkKHn andi. Margir mumu stinga spjaldinu inn í ökusMrteinið, svo að lendi þeir í slysi, þarf ekki að kanna blóðfliokk þeirra, þurfi þeir að Sá blóð- gjöf, og getur þetta vitaskuid sfcipt máli upp á líf og dauða. Þetta ættu sem flestir að gera. Um léið og þeir gefa blóð til þess að bjarga (hugsanlega) líffi. annarra, eru þeir að tryggja snör handtök, við eig- in llífsbjörguin, sLasist þeir al- varlega. Velvakandi veit ekiki, hversu þessu er háttað úti á landi, t. d. á Isafirði, en þar hlýtur þó að vera hægt að fiá blóðflolkíkagreiningu og skrá- setningu hennar ókeypis Við blóðgjöf. 0 Sitt er hvað Leirá og Leirárskóli Athygli Velvakanda hefur verið vakin á misskilning', sem gætir orðið í fréttum og manna á meðal um staðarheitm Leirá og Leirárskóli i Borgarfirði. Bærinn heitir Leirá — sögu- frægur staður, — en i landar- eigninni hefur verið reistur skóli, sem ber heitið Leirár- skóli. — Skólahald allt, nám- skeiðahald o_fl. fier firam i Leir- árskóla, en ekki að Leirá. Rangt er því að segja, að slik starfsemi fiari fram að Leirá, •eins og alloift hefiur komið fyr- ir. Gæti þessi ruglingur hæg- lega valdið óþægindum og orð- ið til þess, að skólanum yrði að gefa nýtt nafn. Höfum fyrirliggjandi í miklu úrvali TVÍPRJÓNA FIMMPRJÓNA HRINGPRJÓNA HEKLUNÁLAR RENNILÁSA Heildsölubirgðir : TVINNA, Davíð S. Jónsson og Co. hi. Þingholtsstræti 18, sími 24-333. TIL ALLRA ÁTTA NEW YORK Alladaga •------- REYKJAVlK OSLÓ Mánudaga Miövikudaga Laugardaga GLASGOW Fimmtudaga LONDON Rmmtudaga LUXEMBOURG Alladaga KAUPMANNAHÖFN Mánudaga Miövikudaga Laugardaga L0FTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.