Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 32
 LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI |Risrri0iwmMa^l& 1E5I0 gaas.r uÆaíaiiiiit!- L MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 3 hauskúpur fundust í Skagafirði Bein frá fornum sið? Bæ, Skagafirði, 14. sepf. 1 DAG er verið að grafa íyrir rafmagnsheimtaoig að Höfða í Hofshreppi. Upp úr mjóum sfkurðinum kemur töluvert af mannabeinum, þar á meðal eru komnar upp 3 hauskúpur og eitt hvað af iiðum úr hrosshausum. Mannaleifar þessar virðast ekki lagðar í moidu að kristnum sið, heldur dysjaðar sitt á hvað. Ekki er ennþá ráðið hvort fom- minjavörður tekur þetta til at- hugunar, þar sem hann er í út- Mikið mý við Mývatn Björk, Mývatnssveit, 14. sept. EINS og áður hefur komið fram í fréttum tók silungsveiði mjög að glæðast í Mývatni þegar kom fram í júli. Síðan má segja að veiðin hafi verið góð og stundum ágæt. Sl. ár var mikill átuskortur íyrir fuglinn og silunginn í vatn- inu, en þegar liða tók á sumarið, tók greiniiega að aukast átan. Jafnframt fór silungurinn að fi na. Þessi gleðilega þróun hef- ur síðan haldizt. Mjög mikið mý hefur verið við vatnið að undan- fömu, gagnstætt þvi sem átt hef ur sér stað undanfarin ár. Þá má einnig benda á að mýbit hefur verið afleitt á þessu sumri. Fróðlegt væri að heyra álit þeirra sérfræðinga, sem verið hafa við liffræðilegar rannsóknir við Mývatn í sumar á vegum iðn- aðarráðuneytisins, á þeim breyt- ingum, sem orðið hafa á vatn- inu frá sl. ári og á hvaða stigi þessar rannsóknir eru í dag. Kristján. löndum um þesisar mundir og Jiðiítið á safhinu. Þó eru iiíkur að svo verði sdðar. Á Höfða hefur áður fundizt nokkuð aí mannabeinum, sem sett vom í samband við bardaga Skagfirðimga og Engiendimga að Mannskaðahóii 1420—1425. Bjöm. ★ Mbl. haíði samband við Gásla Gestsson saínvörð, sem sagði að bein þau, sem áður fundust þama hefðu greiniiega verið frá bardaga eða af höggnum mönn- um. En þessi bein, sem nú eru fundin og þá ásanrt hrossabein- um, gætu verið af öðru tagi og þá jafnvel úr kumli frá fomum sið. En þar sem Gísli var á för- um til útíanda í morgun, kvaðst hann ekki hafa tækifæri til að athuga þetta nánar að sinni. Þorsteinn Ólafsson, markvörður IBK, sér þarna á eftir knettinum i netið í eitt Tottenham Hotspur og Keflavíkur í gærkvöldi. XJm 11000 mannsfylgdust með tíðum var hinn skemmtilegasti. Nánar er sagt frá honum áíþróttasíðum (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) skiptið af sex i leik leiknum, sem offt á biaðsins. Framleiðsla stöðvuð á „Rússlands-fiski“ Sala til Sovétríkjanna 10 þúsund lestum * minni en í fyrra. Skuld Islands við Sovét- ríkin 300 til 400 milljónir króna FRYST hefur veríð upp í samn- inga, sem gerðir voru við Sovét- ríkln í vor og hafa þegar selzt 14.000 iestir frystra fiskafurða þangað. Á árinu 1970 keyptu Sovétríkin samtals 24.500 iestir frystra sjávarafurða frá Islandi, en í fyrra voru gerðir sölusamn- ísl. sendinefndin styðji aðild Kína að S.Þ. Lætur Formósumálið vera opið segir utanríkisráðherra í GÆR var fjallað um af- stöðu íslands til aðildar Kína að SÞ á ríkisstjórnarfundi og hefur Mbl. borizt fréttatil- kynning, þar sem m.a. segir, að íslenzka ríkisstjómin hafi það markmið að kfnverska Alþýðulýðveldið taki sæti Kína hjá SÞ með öllum rétt- indum og skyldum. Af þessu leiði að íslenzka sendinefndin á 26. AUsherjarþingi SÞ muni styðja hverja þá tillögu, sem að þessu takmarki stuðli. Muni fulltrúi ríkisstjómar Islands að svo stöddu hvorki gerast flutnings- maður né meðflutningsmað- ur að tillögum um málið en meta stöðuna í ljósi staðreynda eins og þær verða, þegar til atkvæðagreiðslu kemur með framangreint markmið að leiðarljósi. Mbl. spurði Einar Ágústs- son, utanríkisráðherra, hvað þetta táknaði, hvort með þessu væri ætlun íslenzku ríkisstjórnarinnar að styðja tillögur, sem ýttu Formósu út úr SÞ. Einar sagði, að alls ekki væri verið að útiloka Formósu, ef hún sæktist eftir að vera áfram í Sameinuðu þjóðunum eftir að Kína fær aðild. Ríkisstjórnin teldi það ekki aðalatriðið, heldur það, að Kína fengi aðild og léti svo annað opið. Málið sé svo í deiglunni og ekki vitað hvernig það beri að hjá SÞ. Framhaið á bls. 14 ingar síðia árs um 1.500 lestir. Slíkir samningar standa nú yfir, en íslendingar skulda Sovétríkj- unum nú allverulega f jámpphæð í vöruskiptum eða sem samsvar- ar 300 til 400 milljónum króna. SH og SlS hafa stöðvað íram- leiðslu á fiski fyrir Rússa og veldur það útvegsmönnum áhyggjum. 1 stað þess að landa hér heima verða íslenzk fiski- skip að selja aflann erlendis og getur það leitt til atvinnnleysis í fiskiðnaðinum á haustmánuð- um, þegar atvinnuástand al- nriennt versnar. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. hefur aflað sér, er lokið við að frysta upp i samningana, sem gerðir voru við Sovétríkin í vor, en þá sömdu Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Samband ísl. samvinnufélaga við Prodintorg í Moskvu um sölu á 8000 tonnum af frystum fiskflökum og 6000 tonnum af heilfrystum fiski. Samkvæmt bókun eða ramma- samningi Isiands og Sovétrikj- anna um gagnkvæmar vöruaf- greiðslur milli þessara landa á tímabilinu 1969 til 1971, er gert ráð fyrir því, að Islendingar geti árlega selt til Sovétrikjanna 12 til 15 þúsund lestir af frystum fiskflökum, 4 til 5 þúsund lestir af heilfrystum fiski og 4 til 6 þúsund lestir af frystri sild, ef unnt er að bjóða þær fiskteg- undir, sem Sovétmönnum hentar og samkomulag næst um sölur á hvað verð og fleira snertir. Samn ingur þessi rennur út 31. desem- ber 1971 og standa mun fyrir dyr um í næsta mánuði, að viðræður um endumýjun rammasamnings ins miili landanna hef jist. Þar, sem þegar er búið að framleiða upp í þá samn'nga, sem gerðir voru í vor, og enn hafa elklki tekizt samningar um viðtoótarsölur á — viðræðutr standa nú yfir — hafa S.H. og S.Í.S. í bréfi til hraðifrysiibús- anna bent á að búið sé að fram- leiða upp I þá samninga, sem fyrir eru við Sovétríkin og að það sé í þeirra valdi, að beina framleiðslunni i umtoúðir fyrir aðra markaði. Um þetta atriði segir Einar Sigurðisson, útgerð- armaður og varaformaðurstjém ar S.H. í þættinum „Or verinu" i Mbil. síðastliðinn sunnudag: .....Nú hefur verið lagt fyrir Framhald á bls. 14 Fyrsti fiskvinnslu- skólinn hefst í haust Á SÍÐASTA Alþingi voru sam- þykkt lög um fiskvinnsluskóla. Kennsla í skólantim hefst í hanst í húsakynnum Rannsóknastofn- íslandsvikur í Bandaríkjunum UTFLUTNINGSMIÐSTOÐ iðnaðarins og Icelandic Im- ports Inc. í New York hafa skipulagt Islandsvikur svo- kallaðar, sem nýlega hófust í Bandaríkjunum. Eru þetta kynningarvikur, sem haldnar verða á tímabilinu 8. sept- ember til 17. nóvemher og eru þær haldnar í nánu samstarfi við stórverzlanir í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna. Kynningarvika byrjaði hjá fyrirtækjasamstæðunni Lord & Taylor í Pennsylvamiu, Boston og Hartford. En íslandsvikur verða Framhald á bls. 14 unar fiskiðnaðarins að Skúlagötu 4, Reykjavík. Verður þar nm bráðabirgðahúsnæði að ræða, en endanleg staðsetning skólans er enn óráðin. Námi í skólanum verður end- anlega skipt í fjórar deildir. Heildarnámstimi i hverri deild verður sem næst 11 mánuðir og skiptist námið í skólanám, bók- legt og verklegt og verklega þjálfun, sem skóiinn skipuieggur á vinnustöðum. Deildirnar verða þessar: 1. undirbúningsdeild. 2. fiskiðnaðardeild. 3. meistara- deild. 4. framhaldsdeild. Inntökuskilyrði í skóiann er gagnfræðapróf, landspróf mið- skóla eða hliðstæð bókleg mennt un. Síðar er gert ráð fytír að fóik, sem starfar við fiskvinnslu, Framhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.