Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1971 NÁÐU EKKI FUNDI flEATHS Glasgow, 11. sept. NTB. Átök urðu nokkur í gisti- húsi einu í Glasgow í gær- kveldi þegar skozkir þing- menn neðri málstofunnar og verkalýðsleiðtogar nokkrir reyndu að ná fundi Edwards Heaths forsætisráðherra Bretlands, sem komið hafði til Skotlands til viðræðna við trúnaðarmenn sína við Upper Clyde-skipasmíðastöðv arnar. Heath tilkynnti, að hann gæti ekki rætt við mennina og brugðust þéir þá reiðir við. Einn viðstaddra, verka- mannaflokksþingmaðurinn, dr. Dickson Mabon, sagði að enginn forsætisráðherra hefði nokkru sinni komið þannig fram við skozka þing- 'menn. 11928 - 24534 Tízkuverzlun til sölu Höfum verið beðnir að selja eina rótgrónustu og þekktustu tizku- verzlunina í Reykjavík. Hag- kvæm greiðslukjör. Upplýsingar í skirfstofunni. ’-HEBAMlBLBKIlH VONARSTRgTI 12, simar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534. ■ Til sölu í smíðum =■ Stórt einbýtishús með tvöföldum bilskúr — kjallari undir öllu — hentugt undir heildsölu eða smáiðnað. — Teikningar á skrifstofunni. Til sölu Við Vesturgötu stórt stæimhús. Á 1. hæð eru 2 stofur, herb., eldhús og skáli, á 2. hæð 4 herb. og bað. I nisi má gera skemmtilega setusúðarbaðstofu. í kjallara er sér 2ja herb. íbúð, sem þarf ekkett að fylgja frekar með í kaupum. Allir veðréttir eru lausir. Húsið er laust tií íbúðar 1. október. Nýja- 5 og 6 herb. hæðir i Háa- leitishverfi, mjög skemmtileg- ar íbúðir í sambýlishúsum. Tbúðirnar eru teppalagðar — og harðviðarinnréttingar. 3ja herb. skemmtileg hæð f Fossvogi. 4ra herb. 1. hæð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð við Laugaveg, iaus strax. Höfum kaupendur að öllum stærðum eigna og rbúða. íinar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Slmi 16767. Kvöldsímr 36990. 3 3ja herb. íbúðir í Vesturbæ — Afhendast í febrúar '72. Tilbúnar undir tréverk og málningu, — Teikningar á skrif- stofunni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12, SÍMAR 20424 — 14120 -— HEIMA 85798—30008. Sérhœð óskasf Höfum kaupanda að sérhæð. Útb. kr. 2.5 millj. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í maí 1972. ÍBÚÐA- SALAN GÍSUI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. RAÐHÚS tilbúíð undir tréverk eða fokhelt. EINBÝLISHÚS við Brekkuhvamm. Sériega glæsileg eign. GÓÐ SÉRHÆÐ við Arnarhraun 120 fm. Verð kr. 1.650.000. 2JA HERBERGJA ibúð við Melabraut. 5 HERBERGJA INGÓLFSSTBÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. IIEIMASÍMAR 83974. 36349. í SMÍÐUM 135 fm og 90 fm fokheldar hæðir í þríbýlishúsi. 4RA HERBERGJA íbúð við Arnarhraun. 4RA HERBERGJA íbúð víð Suðurgötu. Verð kr. 600.000. 3JA HERBERGJA rishæð við Kelduhvamm. Gott útsýni. Mjög hagstæð kjör. . SÍMAR 21150-21370 íbúð — vinnupláss Steinhús, hlaðið á 2 hæðum, um 95x2 fm, á mjög góðum stað í Garðahreppi, með íbúð á efri hæð. Gott vinnuhúsnæðt á neðri hæð. Bílskúr. Glæsilegur blóma- og trjágarður. Verð aðeins kr.: 2,2 miHjónir. í Laugarásnum 4ra herb. úrvals sérhæð, 110 fm, við Vesturbrún, 50 fm, bilskúr, 50 fm, svalir, glæsilegur garður, fallegt útisýrvi. Verzlunar- og skrifstofuhúsnœði 200x2 fm í smíðum á mjög góð- um stað i borginni. Með bygg- ingarrétti að 560 fm iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði. Terkning og nárvari upplýsingar aðeins í skrif- stofunni. Verzlun I fullum rekstri í atvinnukaup- túni norðanlands. Einstakt fyrir duglegan mann. Skipti Höfum fjölmargar eignir í skipt- um, t. d. einbýlishús í Smáíbúða- hverfi, í skiptum fyrir 4ra herb. ibúð með bílskúr. 5 herb. úrvals íbúð nrteð fallegu útsýni í Kópavogi í skiptum fyrir 3ja herbergja góða íbúð. 130 fm sérhæð með bílskúrs- rétti í Langholtshverfi í skiptum fyrir einbýlishús og margt fleira. Komið og skoðið Al M E N N A f ASTEIGNASALAM ÍINDÁRGATA 9 SlMAR 21150.1 m endaíbúð við Álfaskeið. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN H/F, STRANDGÖTU 45, HAFNARFIRÐI SÍMI 5-20-40. — OPIÐ FRÁ 1,30—7. Til sölu í Hulnurfirði Til sölu 5 herb. vönduð íbúð við Háaleitisbraut 117 fm. Glæsileg eign, bílskúrsréttur. Til sölu 4ra herb. endaibúð við Stóragerði. Tvennar svalir. Bíl- skúr. Falleg eign. "l/fl sölu 2ja herb. íbúð við Grana- skjól á efri hæð. Sérhiti. Til sölu lítil jarðhæð við Reyni- hvamm. MlflðBORfi Fasteignasala, Lækjargötu 2 (Nýj? bíói). Sími 25590 og 21682. Heimasímar 42885 - 42309 Til sölu nýtt einbýlishús i Foss- vogi, vönduð eign. Til sölu 5 herb. efri hæð í Hlíð- unum. Tvennar svalir. Gott geymsluris. Damask veggfóður. Getur verið laus fljótlega. Til sölu glæsileg efri hæð með bilskúr á einum bezta stað í Kópavogi. Allt sér. Til sölu rúmgóð 2ja herb. íbúð við Klapparstíg í góðu steinhúsi. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Siniar 21870 -20998 VIÐ NÝBÝLAVEG Einbýlis.hús 100 fm, 4ra herb., fallega staðsett móti Foss- vogi. Húsinu fyigir stór lóð. VIÐ GOÐHEIMA 3ja herb. stór snyrtileg íbúð um 106 fm. íbúðin er með sér- inngangi og sérhita. Eldhús með fallegri i.nnréttingu. I SMÍÐUM Góð raðhús á einni hæð við VölvufeW og Vesturberg í Breiðbofö. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja berb. rbúðum svo og sérhæð- um. Háar útborgaoir. Látið sfcrá íbúðina í dag, því við höfum kaupandarnn. HILMAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÓN BJARNASON hrl. 3/o herbergja íbúðirnar eru á 1. hæð og í risi í parhúsi við Álfhólsveg. Stærð um 90 fm, ekkert áhvílandii. 7 eða 2 íbúðir og bílskúr Þetta er neðri hæð í 130 fm tví- býlishúsi við Nýbýlav. Sérstakl. vandaður bílsk. fylgir. Sem stend ur eru tvær 2ja herb. 'rb. á hæð- inni. Verð sérstaklega hagstætt. Háaleitishverfi íbúðin er á 1. hæð í suðurenda og er 5 herb. (3 svefnherb.) og er við Háaleitisbr. íbúðin er í sérstak- lega góðu ásigkomu- lagi svo og öll sam- eign í húsinu. f gamla bcenum Hér er um að ræða hæð og miðhæð í steinhúsi. Og er húsnæðið nýstandsett að mörgu leyti. Sérhiti er fyrir hvora hæð (ný lögn). Þetta geta verið tvær 3ja herb. íbúðir eða ein stór íbúð. Ennfremur hentar þetta vel fyrir hvers konar léttan iðn- rekstur. Eldhúsinnrétting- ar eru ekki í eldhúsum, en allar lagnir fyrir hendi. Ekkert er áhvílandi. Hús- næðið er laust strax. Einbýlishús Húsið er 3 herb. með öllu til- heyrandi og er í mjög þokkalegu ásigkomulagi. Bilskúr fylgir hús- irru, upphitaður. Húsið er á mjög góðum stað við Elliðavaitn. Athugið að bfll ekur skólabömum að og frá skóla. Verð 750-800 j>ús. Útborgun 300 þús. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. 15. 1 62 601 Til sölu ■ ■ } í 4ra herb. íbúð á 1. bæð ásamt j 2 herb. á jarðhæð á Seftjamar- nesi. AHt sér. bilskúrsréttur, mjög góð íbúð. 5 herb. ibúð á 3. hæð í Vestur- I bænum, gott útsýni. 3ja herb. íbúð í Austurbænum með stórum bilskúr. Útborgun 500—600 þ., sem má skipta. 3ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi, sérinngangirr. 6—7 becb. efri hæð með bíl- skúrsréttimdum, á mjög góð- um stað í Kópavogi. Hetkaupanda að eimbýlishúsi í Garðahreppi. sem er eða að verða fokbelt. Útb. 1 miljón fyrir áramót. Fosteignasalan Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri. sími 26847. Hörður Einarsson hdl. Öttar Yngvason hdl. 2ja berbergja 2ja herb. góð íbúð í nýlegri blokk við Ásbraut í Kópavogi á 3. hæð. Harðviðarinn ré ttiingar, teppalagt, suðursvalir. Útborgun 500 þ„ verð 925 þ. 3/a herbergja 3je herb. góð íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Hátröð í Kópa- vogi, 86—90 fm. Tvöfalt gler. stór og ræktuð lóð Bilskúr fylg- ir að hálfu. Verð 1550—1600 þ. útborgun 850—900 þ. 5 herbergja 5 herb. vönduð íbúð á 4. hæð í nýtegri blokk við Sktpholt. Úm 116 fm og að auki 1 íbúðar- henbergi i kjallara. Sametgn ÖÍ1 f rágeng m. H arðv iðari nn ré tt ing ar, teppalagt. Útb. 1360—1400 þ. 5 herbergja 5 herb. endaibúð á 2. hæð við Háaleitisbr., um 117 fm. Fallegt útsýni, vönduð eign. Útborgun 1350-1400 þ. 5 herbergja 5 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlis- húsi við Melgerði í Kópavogi og að auki 1 íbúðarherbergi í kjallara. Sérinngangur, bílskúr fylgir, góð eign. 6 herbergja 6 berb. nýleg 1. hæð í tvíbýlis- húsi við Þrnghófsbraut í Kópa- vogi um 150 fm. Sérhiti, sér- inngangur, sérþvottahús, vönduð eign, harðviðarinnrétingar, teppa- lagt fjögur svefnberbergi og tvær samliggjandi stofur. 6 herbergja 6 herb. itoúð ! fjórbýli-shúsi á 2. hæð við Gnoðarvog. Um 162 fm. bílskúr fylgir, góð eign. Útborg- un 1500—1600 þ. nmniuv mTfllflÍlIB Austnrstrætl 10 A, 5. haeS Sími 2485« Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.