Alþýðublaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 4
4 Alþýð u b I a Si5 Sunnudagur 13. júlí 195S V y/ VÆNTANLEGAK MYNDIR. U Það er ýmislegt að snúast ^) hjá Arthur Rank um þessar mundir, þar eru margar y myndir í deiglunni, eða — „mörg járn í eldinum“ eins ^ ' og sagt er. ^ Sú sem sennilega verður ^ fyrst búin er ,,Sea Fury“, með : Stanley Baker, Luciönu Pal- í / uzzi og Victor McLaglen í að- :\ alhlutverkum. Framleiðand- íi inn er Benny Fisz, en leik- stjóri Cy Endfield. ýV Næst verður svo að öllum y líkindum >rNor The Moon By y Night“ með Belíndu Lee, ‘ ' Michael Craig, Patrick Mc \ j Goohan og önnu Gayior í að- alhlutverkum og Ken Anna- ^) kin, sem leikstjóra. í • Þá er það Titanic myndin ’ \ „A Night to Remember", með \/ Kenneth More og fjölda ann- arra góðra leikara, sem Roy S( Baker stjómar. \) ,,The Wind Cannot Read“- V er einnig nokkuð veT á veg komin, með.Dirk Bogarde í . aðalhlutverki, ásanjt ■ Yoko s/'Tani, Ronald Lewis, John S\ Fraser og flei-rum. Eins og stendur gengur mest á í kringum „The Pass- ionate Summer", sem Virgin- ia McKenna, Bill Travers, Yv onne Mitchell, Alexander Knax og „fröken frekna" eða Ellen Barrie, leika aðalhlut- verkin í. „Floods of Fear“ með How- ard Keel og Anne Heywood verður allgóð mynd, segja þeir, er fylgzt hafa með töku hennar. „The Freshman“ rekur svo lestina að þessu sinni með Hardy Kruger og Sylviu Syms í aðalhlutverkum. HVENÆR KOMA ÞESSAR TIL ÍSLANDS? „Roonev“, með John Greg- son, Muriel Pavlow og Barry Fitzgerald. Fjallar um sótara Anne Heywood. í London, sem lendir í hrein- ustu vandræðum með sambúð sína við húsmæður þær, er hann leigir hjá, því að allar vilja þær eiga hann. Loks kemur þó svo að ein rík og ung stúlka vill hann líka og þá tekur hann því fegins hendi, þótt þau verði að yíir- gefa hina ríku fjölskyidu hennar og lifa spart til að byrja með. ,Carve Her Name witií Pride“ með Virginiu Mc Kenna og Paul Scofield í að- alhlutverkum, fjallar um kvenhetjuna, sem ásamt stöll- S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s i \ s s S ! s Ellen Barrie. Þingeyri Framhald at 3. siðu. er engimi vafi á þvf, að þróunin leiðir til aukinnar trillubátaút- gerðar. Um sumarmánuðina fast menn ekki til annarra starfa. — Handfæraveiðarnar ganga bezt um þriggja mánaða skeið yfir hásumarið. Mörgum þykja þær skemmtilegar. ... Þær eru * töluvert spenngndi.“ Tvö frystihús á Þingeyri. — Hvaða atvinnufyrirtæki eru í landi? — „Á Þingeyri eru tvö frysti hús, Fiskiðjan hf. og frystihús Kaupfélags Dýrfirðinga. í sum. ar hefur verið unnið að stækk- un og endurbótum á hxaðfrysti- húsi Kaúpfélagsins, en það hef- ur staðið frystihúsinu fyiir þrifum, að ísframleiðsla hefur engin verið á Þingeyri. Þess vegna þefur reynzt erfitt að-fá The Nuns Ansver. Eftir Karmelsystir. Gefin út í London af Burns & Oates 1957. Fátt er okkur óskiljanlegra, sem lifum „í heiminum“ en hvernig fólk það, sem ,,utan“ bans lifir getur það. Þar á með- al má nefna Karmelsysturnar í Hafnarfirði, svo að nokkuð sé nefnt hér á landi, auk svo allra þeirra klaustra, sem eru út um allan 'heim. í bók þessari skýrir Karmel- systir frá reynslu sinni á þess- um efnum, allt frá því hún fór að ígrunda málið og þar til hún að loknum reynslutíma íklæðist og tekur eilífðarheitið. Systirin lýsír þessu öllu svo skemmtiega’ fyrir hinum al- menna lesanda, að bókln verð- ur ekki lögð frá sér fyrr en henni er lokið. Jafnvel hug- leiðingár herinár um ándlég mál, eru s.vo vel skrifaðár, að þær geta- orðið lesandanum gott jhugunarefni. . Það er margt se-m fr-am kem- Uj- í bókinni, er gerir lesand- ánum skiljanlegrá klausturlíf- ið, sfem er fjarri því að vera manninum eins óeðilegt og sum ir vilja halda fram. Þótt Kármelreglan, sé ein strangast regla kirkjunnar, þá er fjarri því að hún sé á nokk- ui’n hátt fráhrindandi eins og þó jafnvel sumir kaþólskir vilja halda, þvert á móti er margt sem lesanda bókarinnar verður Ijóst í samanburði er höfundúr gerir, sem laðar fremur að þeirri reglu en öðrum. Loks getur bókin kannske gert grunnhyggnu fólki það ljóst, að fátt er óráðlegra en að flýja í klaustur sökum ástar- sorga. Að flýja raúnveruleik- ann er árangurslaust, hann er alls staðar, The Mime of Bei’nadette. Eftir Hugh Ross William- son. Gefið út í London af Burns & Oates 1958. í bækling þessum er stutt leik- rit um sýnir þær er Bernad’ette Soubirous sá í Lourdes fyrir hundrað árum síðan. Leikritið er skemmtilega skrifað og ætlað til flutnings í venjulegum samkömusal.' Hugh Ross Williamson hefir skrifað margt og skemmtilegt um Bernadettu, en aldrei -leik- rit fyrr. Þó tekst honum ágæt- iega upp, enda hjálpar það.ekki svo lítið, að þarna er frekar um að ræða flutning talaðs orðs, en leik, því að ætlast er til að þeir sem flytja, séu hér og þar á meðal áheyranda. S. Þ. um sínum tveim lætur lífið í fangabúðum Þjóðverja eftir að hafa misst mann sinn og síðan starfað í leyniþjónust- unni Það þarf varla að tala um þessa niynd, svo þekkt er sag an sem hún flytur og hugð- næm öllum þeim er þekkja, enda er myndin sögð afbragðs góð „Innocent Sinners“ heitir mynd með Floru Robson, Dav id Kossoff og June Archer í aðalhlutverkum. Það er heimur út áf fyrir sig, sem fátæku foreldralausu $ börriin í stórborginni eiga. — S Þar há þau sína.Iífsbaráttu í \ orðsins fyllstu merkihgu. — \ Fullorðiia fólkið fj^rir utaii er S yfirleitt skilningsljótt og harð S ir refsivendir laga og þeirra \ sem meira mega bíða þess, S sém ekki er slunginn. Það er S aðeins kærleikurinn og hinn S næmi skilningur, sem kemst \ inn til hjarta þessara barna S og getur brætt þau og beint S þeim á nýjar brautir. S „Violent Playground“ er S nokkuð svipaðs efnis en hef- S ur kannski lýst að-sumu leyti S enp átakanlegri atvikum, — S þótt það endi með þvi að syst S ir afbrotaunglingsins giftist S lögreglumanninum, sem kem- S ur upp mn hann. Þar leika S Stanley Baker, Peter Cushing S qg Anne Haywo.od aðalhlút- S verkin. Myndin er mjög S sþennandi; og vel uppbyggð, S segir gagnrýnandi einn er sá S hana á frumsýningu. S S. Þ. f 1 J togariana til að leggja þar upp á, haustin þegar bátarnir eru htið eða ekkert í gangi vegna tíðarfarsins. Með þessari stækk un frystihússins aukast mögu- leikar á því að ísframleiðslá geti hafizt. Én það er oft skil- ýrði fyrir því, að togararnir fá- i$t til að landa á litlum stöðum, að þeir geti fengið ís á staðn- um. Og hafi þetta frystihús nægilegt hráefni getur það séð ö’llu vinnufæru fólki á ÞingeyTi fyrir riægilegri átvinnu.“- ~ u.: Seljum allar tegundir af smurolíti. Fljót og éóð afgreiðsla. Sími 16-2-27. Afvinna. Hreppsnefnd Borgarneshrepps hefur ákveðið að ráða mann á skrifstofu hreppsins, frá 1. sept. næstk. er annist öll venjuleg skrifstofustörf og framkvæmdastjórn í fjarveru sveitarstjóra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrrí störf, sendist til oddvita Borgarneshrepps, Þórðar Pálmasonar, fyri-r 1. ágúst næstk. Borgarnesi, 1. júlf 1958. Skodabifreiðar af fiórum gerðum (4- og 5-manna fólksbifreiðar, station- og sendibifreiðar) afgrehldar með stuttum fyrirvara gegn gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum. * Umsóknareyðublöð á skrifstqfum vorum. Sækið um strax! Sendum út myndir, svo og upplýsingar um verð og greiðsluskilmála. * Tékkneska bifreiéaumboðið h.f. Laugavegi 176 — Sími 1-71-81.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.