Alþýðublaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.07.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. júlí 1958 AlþýSuIiIaðiíJ 9 * s S s i \ \ \ Kirkjuþáttur: Um hva prestarnir LESLIE WEATHEK- HEAD. Séra Leslie Weabherhead er ekkj aðeins kunnur rithöfund ur heldur erhann einn fræg asti prédikari í London, og talar ávallt fyrir fulirj kirkju -— Ég hefi heyrt hann tvisvar, og féll ræðumennska hans vel í geð. — Fleiri íslendingar hafa hlustað á hann, og ég ' vildi ráðleggja þeim, sem til JLondon koma, að fara í kirkju til hans, — þótt það kynn; að I kosta það, að þeir sæu einum matsölustaðnum færra. 1 ( HVAÐA AÐFERÐ { IIEFUR HANN? J Það barst nýlega í tal á prestastefnu, að Leslie Weath erhead hefði sérstaka aðferö við undirbúning prédjkana sinna. Hann boðar til funda í samkomusal kirkju sinnar. Þar fá menn sér kaffisopa, eða sennilega öllu fremúr te- sopa saman, og ræðast við. —• Viðstaddir bera fram allskon ar spurningar, sém þá langar til að fá svör við hjá presti sínum1, en hann leggur þær til grundvallar, næst þegar hann stígur í stólinn. — Hann.starf ar eftir þeirri grundvallar reglu, sem ég man, að einn kennari minn £ guðfræðideild inni orðaði svo: „Góður pré dikari svarar á sunnudögum þeim spurningum, er sÖfnuður inn spyr hann á 'virkum dög ram.“ i: FOLK, SEM EINSKIS SPYR. Það er engin ný bóla, að prédikari eigi erfitt með að fá fólk til að hlýða á boðskap sinn eða fylgja kenningu sinni. — Sjálfur Kristur varð fyrir því sama. Einu sinni líkti hann fólkinu við börn, sem væru á torgum úti, en vildu þó hvorki leika dansleik né jarðarför. — Sjálfur boðaði hann gleðilegan boðskap, en Jóhannes skírari flutti strang ar hótanir. Og hvorugur náði hylli fjöldans. — Almenning ur bar ekki fram þær spurn ingar, sem þeir vildu helst ; svára. Og sumir spyrja einsk 1 is, j ÞAÐ VANTAR EKKI GÓÐ RÁÐ. ,,Ég skal segja þér, hvpð þú átt að prédika“, segja 'kunn ingjar mínir sumir. Og vissast ’ ir eru þeir í sinni sök, sem sjaldan eða aldrei láta sjá sig í kirkju, — „Talaðu umj þjóð félagsmál. Talaðu um sjpiritis ma. Talaðu um bókmepntir. Talaðu um siðspillinguna í fjármálunum Talaðu umi listir 1 og vísindi.“ Og svo fra'mveg 1 £S. — Ég hefi stundum at|glýst ræðuefni,---og niðurs’taðan er í einlægni talað þes^i: Bú ist fólkið við, að ræðanjfjalli um pólitík, verður aðspknin ' bezt, — en eigi ræðan að vera [ am sjálf meginatriðj fagnaðar erindisihs ern-mun t£aMTi,-sem telja sig þurfa þeirra hluta með. LÖNGUNIN TIL YFIR- RÁÐA YFIR PRESTINUM. Mekilega margir hafa löng. un til að ráða því sjálfir, hvað og hvernig presturinn prédik ar. Ef skoðanir prestsins eru ekki alveg eftir þeirra höfð; £ flestum, ef ekki öllum atrið- um, kæra þeir sig ekkert um hann. Þessir menn koma í kirkju til að heyra bergmál af sjálfum sér, en ekki til að heyra svör fagnaðarerindisins við hinum magvísu spurning- um mannlegs lífs. — Én sann leikurinn er sá, að hugsandi maður hefur einmitt þörf á að heyra fleíri sjónarmið en sín eigin. Hugsandi maður hefur löngun til að spyrja. „ÓPIUM FYRIR FÓLKIГ. Allir kannast við hið marg. ( þvælda slagorð, að trúarbrögo ' in séu deyfilyf, er geri menn afhuga nauðsynlegurn verkefn um þjóðfélagsins. En sann- leikurinn er sá, að ekk; að- eins þjóðfélagsmálin, heldur og margt annað nauðsynlegt og þarflegt er orðið að deyfi- lyfi, sem leiðir athyglina frá því, sem öllum er nauðsynleg- ast, —boðun guðsríkis. — Ég er ekki á móti því, að fólk hafi áhuga á öðru en trúmál- um. En enginn verður þó sálu hólpinn fyrir pólitík, íþróttir, kvikmyndir, sjónleiki, sauma klúbb, bridge eða dansleiki, svo að ég nefnj eitt og annað af handa hó’fi, sem nú dregur athygli fólksins. —- Það er gott og blessað, að fóik hafi ýmiskonar áhugamál, en kirkj una höfum við allir þörf fyrir, hvað sem öðru líður. UM HVAÐ MYNDIR ÞÚ SPYRJA? ef þú ættir þess kost að fá svar við spurningu þinni hjá presti í prédikunarstóli? Próf. aðu nú sjálfan þig, lesari góð- ur. — Einu sinni gat ég þess, að ég væri fús til að svara spuímingij(m í kivkjuþættin- um. Ég hefi ekki fengið eina einustu spurningu. — Og þó er ég viss um ,að slíkar spurn. ingar eru til undir niðri, ekki sízt hjá ungu fólki. — Gaman vær að heyra eina eða tvær. Þær gætu sjálfsagt einnig 'orð ið gagnlegar við undirbúning prédikunar. VANDI PRÉDIKUNAR- INNAR. Það er mikill vandi að þré- dika, og engin furða, þótt presí ar séu mistækir. Erindi présts jns er ekki að flytja fyrirlést- ra um hitt og þetta, og ekki heldur að svara hvaða spurn- ingum sem er. Verkefni prests ins er að flytja boð Krists til mannanna, — og þá einnig svör fagnaðarerindisins við spurningum fólksins. Og kannski er það einmitt mesti vandinn að vekja þær spurn- , ingar, semiþv* jíður Mfið .4 Júh-bók A.B. *íi«SV\>i ; " -ww;, íslandsvinurinn Harry Martin son, einn mesti núlifandi rit- snillingur Svía. er mörgum hér að góðu kunnur síðan hann heim sótti oss á síðast liðnu hausti. En vér þekkium- þó verk hans furðulega lítið. Þó að mörg þeirra séu í tölu hins. bezta í samtíðarbókmenntum Norður- landa. Netlurnar blómg-ast ef fyrsta bókin, sem út kemur eftir hann á íslenzku. Netlurnar blómgast er það verkið, sem fyrst aflaði Har :y Martinsson þeSs orðstirs og vin- sælda, sem hann hefur notið æ síðm að verðleikum. Sagan fjallar um fyrstu 12 árin í lífi drengsins Marteins Ólafssonar. sem er enginn ann- ar en Harry Martinsson sjálfur. Þegar hann er sex ára, deyr ■ faðir hans. og skömmu síðar strýkur móðirin frá heimili og bör.num til Ame- ríku. Eftir það- er 'Marteinn litli munaðarleysingi á hrakningum og hrakhólum, sem svarar því til. ef hann er spurður um hagi sma, að faðir sinn sé dáinn, en móðir sín. sé í Kaliforníu. Netlurnar blómgast er. svo frábær sálar.lýsing barns,* að sagan á. að því léyti fáa sína líka í héímsbókménntúnum. Og þó' að þessar minn- ingar hljóti að vera höfundinum sárar, gætir hvergi beiskju, en frá öllu sagt með slíkri kímni, að furðu sætir. Stíll höfundarins er sérstæður og gæddur töfrum. Karl ísfeld rithöfundur hefur þýtt bókina á íslenzku. Netlurnar blómgast * fæst í öllunt bókabúðum. * er til afgreiðslu hjá umboSsmönnum AB. * í Res’kjavík, er afgreiSsIan í Tjarnargöíu 16 ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ isi ir ve LISTASAFNIÐ „National Gall ery of Art“ í Washington veit- ir gestum sínum nýstárlega þjónustu. Fyrir 25 cent geta þeir leigt sér ,,leiðsögumann“, sem er reyndar útvarpsmót- tökutæki, sem hægt er að stinga í jakkavasann. Tækinu fylgir heyrnartól, og geta menn hlustað í því á útvarpsfyrir- Iestra um listaverkin og sögu þeirra, án þess að trufla aðra gesti safnsins. Hver fyrirlestur tekur um 15 mínútur og er endurtekinn með vissu milli- bili. Það skal tekið fram, að fyrirlestrar og skoðunarferðir fyrir einstaklinga jafnt sem hópa undir handleiðslu sér- fróðra manna eru skipulagðar eftir sem áður. Tilraunir með útvarpsleið- sögu í söfnum voru gerðar í Hollandi rétt eftir síðari heims- styrjöld. Árið 1954 lét náttúru- gripasafnið í New York setja upp samskonar kerfi. Hinsveg- ar er það sennilega í fyrsta skipti, sem slík leiðsögn hefur verið reynd í listasafni. að spyrja. — En jafn-víst er hitt, að það er hverjum presti ómetanlegt liðssinni, af fólks ins hálfu, að það komi fram með spurningar sínar, og gefi prestunum tækifæri til að tala við sig. Christopher Fry, höfundur leikþáttarins „Ætlar konan að d.eyja?“, sem leikinn var í Þjóðleikhúsinu fyrir tveimur árum, hefur nú verið sæmdur Theresa Helburn-verðlaunun- um fyrir „bezta leikrit, sem samið var um hinn óslökkv- andi frelsisþorsta mannsand- ans“. Verðlaun þessi fékk hann fyrir leikinn „The firstborn11 (frumburðurinn), sem nú er leikinn á Broadway. Leikend- ur eru Katherine Cornell, Ant- hony Qualy, Torin Thatcher og Mildred Natwick, og fjallar leikurinn um baráttu Mcses- fyrir því að leysa Gyðinga úú" fjötrum Egypta. Arið 1925, þegar William Faulkner var 27 ára gamall o.g bjó í New Orleans, samdi hann sextán smásögur, er birtar vor« í blöðum og tímaritum þar í borg. Carvel Collins hefur tek- ið þessar smásögur saman i eina bók, og verða þær brá&i lega gefnar út í fyrsta skipti undir nafninu „William Faullw ner — New Orleans Sketohes'*. • \ Jakok Jónsspn. Hreyfilshúðin. » . ^ ÞaS er hentugt fyrir i FERÐAMENN \ aS verzla í Hreyfilsbúðirmf,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.