Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.03.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1972 Atli S. Þormar inn- kaupafulltrúi-Minning Hinn 7. marz síðastliðinn and- aðist Atli S. Þormar innkaupa- fulltrúi Landssímans. Hann var fæddur að Skriðu- klaustri í Fljótsdal hinn 8. marz 1924. Foreldrar hans voru Sigmar Þórmar, þá bóndi að Skriðu klaustri og Sigríður Halldórs- dóttir kona hans. Þau hjónin fluttust hingað til Reykjavíkur fýrir um 20 árum. Sigmar er nú kominn yfir áttrætt, en Sigríður er iátin fyrir nokkrum árum. Atli lauk námi I Verzlunar- skóla íslands vorið 1945. Strax að náirni loknu réðst hann bók- ari hjá Gamla Kompaníinu og starfaði þar til ársins 1947, er hann gerðist bókari á aðalskrif- stofu Landssímans. Árið 1956 varð hann innkaupafulltrúi sömu stofnunar og gegndi því starfi til dánardags. Árið 1947 hinn 4. október kvæntist Atíá Maríu Nielsen, kaupmanns á Seyðisfirði. Þau eignuðust 2 dætur, Ingibjörgu, sem stundar verkfræðinám við Háskóla Islands og Sigríði, sem er við menntaskólanám. Atli var frábærlega umhyggju samur og ástrikur heimilisfaðir og hafa þær mæðgur mikið misst. Sárastur ar söknuður þeirra og hins aldraða föður og þangað beinast nú innilegar sam úðarkveðjur. En margur saknar vinar í stað. Svo er einnig samstarfs- mönnum hans farið, sem nutu hjálpsemi hans, en sá var helzti eiginleiki þessa dagfarsprúða manns. Annað, sem var ríkt í fari Atta, var að veita öðrum ánægju og gleði. Það gerði hann jafnt á mannamótum sem dag- lega á vinnustað. Hann hafði líka til þess góða hæfileika, var hugmyndaríkur og hagmæltur vel og hafa sum ljóð hans orðið afar vinsæl. Skopskyn hans var frábært, en jafnan græskulaust. Margs er að minnast og af mörgu að taka í þeim efnum. Stutt er síðan Atli sótti mót rík isstarfsmanna á Norðurlöndum og orti þar svo smellin ljóð á dönsku að fundarstörfin urðu mönnum bæði auðveldari og á- nægjulegri. Atli vann margvísleg störf fyr ir Félag íslenzkra símamanna. Aðrir munu rekja þau og þakka. Ég vil þó minnast á einn þátt þeirra. Samkvæmt reglugerð er starf rækt svokallað Starfsmannaráð Landssimans. 1 þvi eiga sæti auk stjórnenda stofnunarinnar, for- maður F.l.S. og einn fulltrúi, sem félagið kýs. Siðastliðin ár hefur Atli einmitt verið þessi fulltrúi. Hlutverk ráðsins er m. a. að ræða og taka afstöðu til launakjara starfsmanna, ráðn ingar í stöður og mörg önnur mál, sem varða hag og rekstur stofnunarinnar. Póst- og símamálastjómin þakkar Atla Þormar fyrir störf hans á þessum vettvangi og fyr- ir giftudrjúgt starf í þjón- ustunni I aldarf jórðung. Blessuð sé minning hans. Aðalsteinn Norberg. „Hann Atli er dáinn.“ Þannig fórust gömlum skólabróður mín- um orð, er hann hringdi til mín miðvitoudagsmorgiiminn 8. þ.m. en kvöldið áður hafði AtU lát- izt í Landspítalanum eftir þunga sjúkdómslegu, langt um aldur fram, daginn fyrir 48. afmælis- daginn sinn. Atli Þormar var fæddur á á höfuðbólinu Skriðuklaustri i Fljótsdlal 8. marz 1924 son- ur hjónanna þar, Sigmars Þorm- ars Guttormssonar Vigfússonar, t Bróðir minn, Björn Ág. Björnsson, frá Hríshöli, andaðist 14. marz i Land- spítalanum. Fyrir hönd ættingja. Sæmundur Björnsson. t Konan mín og móðir okkar, Elín Kolbeinsdóttir, Hæringsstöðum, Stokkseyrarhreppl, verður jarðsett frá Gaul- verjabæjarkirkju laugardag- inn 18. marz n.k. kl. 2 e.h. Þorgeir Bjarnason og börn. t Jarðarför föður okkar, Vigfúsar Jónssonar, trésmíðameistara, fer fram frá Ingjaldshóls- kirkju laugardaginn 18. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hans kl. 2 e. h. alþingismanns og skólastjóra á Eiðum og Sigríðar Halldórsdótt ur Benediktssonar, bónda á Skriðuklaustri. Atli átti þvi til traustra austfirzkra ætta að telja. Atli heitinn stundaði nám í Verzlunarskóla Islands á árun- um 1941—1945. Að námi loknu hóf hann störf hjá Póst- og síma málastjóminni og starfaði þar síðan óslitið til dauðadags, hin síðustu árin í ábyrgðarmiklu starfi sem innkaupaíuEtrúi stofnunarinnar. Atli kvæntist eftirlifandi konu sinni, Maríu Nieisen frá Seyðisfirði árið 1947. Eignuðust þau tvær dætur, Ingibjörgu og Sigriði, sem báðar eru við nám og í heimahúsum. Atli og María bjuggu að Miðbraut 14 á Sel- tjamamesi. Undirritaður var bekkjarbróð ir Atla i Verzlunarskólanum og kynntist honum þá náið. Atli var hinn ágætasti félagi, glaðlyndur að eðlisfari, hrókur alls fagnað- ar í vinahópi, hnyttinn í tilsvör- um og átti til að bera í ríkum mæli græskulausa kímni, en var þó alvörumaður undir niðri og dagfarsprúður. Hann var góðum gáfum gæddur og prýðilegiur námsmaður. Persónulega var ég ekki kunn ugur högum Atla hin síðari ár, en mér er tjáð af skólasystkin- um okkar, sem vel þekktu til hans, að sömu eiginleikarnir og að framan er lýst, hafi einkennt hann alla ævi, hann hafi verið hinn bezti heimilisfaðir og öllum hafi liðið vel i návist hans. Atli Þormar var fyrstur okk- ar bekkjarsystkinanna, sem út- skrifuðumst úr Verzlunarskólan um vorið 1945, að hverfa yfir t Hjartkær eiginkona min Sigríður Bjarnadóttir, lézt á Borgarsjúkrahúsinu 15. marz. Fyrir hönd barna, ættingja og vina. Sigurgeir Benediktsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, Jóns Einarssonar, matsveins. Hjartans þakkir til starfs- fólks og vistmanna á Elli- heimilinu Grund. Fyrir hönd vandamanna. Svanhildur Jónsdóttir. t Þökkum innilega öllum þeim er vottuðu okkur samúð og vináttu við andlát og útför sonar míns og bróður okkar, Guðmundar Eyjólfs Gunnarssonar, Bakkárholtl. Helga Eyjólfsdóttir, Þorlákur Gunnarsson, Margrét Gunnarsdóttir. móðuna miklu, þangað sem leið okkar allra liggur. Ég efa það ekki, að hann hafi átt þar góða heimvon. Tii asnnars hai'ði Ihann ekki unnið. Við fráfall Atla leita á hugann minningar löngu lið- inna skóla- og samvistarára. Eru það allt ljúfar minningar. Atla Þormar er og verður sárt saknað af öllum þeim, sem hann þekktu, og að honum er mikill míinnskaði. En að sjálfsögðu er sárastur missir og söknuður hans nánustu, eiginkonu hans, dætra og skyldfólks. Þvi flyt ég innilegustu samúðarkveðjur okkar gamalla skólasystkina Atla heitins og vona, að minning in um góðan dreng lifi með þeim um ókomin áir. Magnús Guðjónsson. 1 DAG verður gerð útför Atla S. Þormans, iimrlíau pafuldtrúa hjá Pósiti og síma, en hamn lézt 7. þessa mánaðar. Seiint á síðastliðnu haiusti kenmdi hamn veiikinda þeárra, er með svo skjótum hætti urðu hon- um að aidurtiJa. Á skömmium tírna hafa orðdð umisfcipti, sem við vinniufélagar hanis, höfum naumast áttað ofckur á. Á himum fjölmenna vinnustað, þaæ sem hann starfaði, saikna nú margir góðs félaga og samstarfsmianns. Atii S. Þormar fæddist að Skriðukiliaiustri 8. man 1924. For- eldrar hans voru Siigmar Þormar, bóndi, og kona hans, Sigrlður Halldórsdóttir. Atli óist upp í foreldrahúsum. Hann hóf störf hjá Pósti og sima sdðla árs 1947, en áður hafði hann lofcið námi við Veirzlunar- skóla Islands. Á öiLum sitarfsferli sínum reyndist hann góður sam- starfsmaður og sanmgjam yfir- maður, sem afflir mátu mifcil.s. í starfi síniu siem innfcaupaifiull- trúi sinntí hann margþrotnu ná- kvaamnis- og trúnaðarstarfi á þann hátt, að það aflaði honum trausts og virðingaT alira er til þefcfctu. Atíli S. Þorrnar komst efcfci hjá, að verða nefndur og vaitan tii ýmissa trúnaðanstarfa meðal starfsfélaga sinna. Mörg undan- farim ár hafði hann gegnt starfl formanns félagsdeildar skirif- stofufólks, sem er fjötonennust deilda iinnan vébanda heildar- samtaka Félags íslenzikra síma- manna. Hanm var um árabil ann- ar af tvefcn fulltrúum Fðla-gs isl. sítnaimarma í Starfsimannaráði landssímans. AKlt síðstiiðið ár, þar til starfskraftar þrutu, vann hann að sérstöku trúnaðar- starfi á veguim félagsins, en starf þetta leysti hann af hendi með stakri prýði og á þann veg, að lengi mun verða mumað og þakk- að. Hann tókst á hemdur — aufc þessa — ýmiiss konar trúnaðar- störf á vegum starfismannafé- lagsdns, og sat ráðstefnur á þess vegum, utam lamds sem inmam. Hvar og hvenær sem hann fór með málefin-i félags síns og sam- starfsmanha, þótti þefcn vel borg- ið sinum málum, Atill S. Þonmar verður sam- starfsmönnum sinum efcki edn- umigis minniisstasður sem firaust- ur starfsmaður og ötuffl félags- málamaður. Hans verður sér- stáfclega minnzt sem góðs og skemmtílegs félaga, er gæddur var mifclum gáfium. Honum var eðlfflegt að fjaJila þannig um hvérsdagslega hiuti, að þedr yrðu lifiandi og sikemmtiiiegir. Hanh kunni að henda þannig gaman að mönnum og máiefinium, að ekki sveið undan, en allir höfðu gaman að. Hann var Mstrænn í eðM siínu, hagyrðimgur góður og mi’kidl unniandi islenzkrar náttúru og sögu. Að sllkum manni er mikiiM sjónarsviptir. Nú, á þessum degi safcnaðar oig kveðju, minniuinst við þeirra, er miest hafa misst, eiginkonu hans, Maríu Þormar, dætra þeirra tveggja, aldraðs föður og ann- arra nákamfcma skyldmenna. Samstarfsmenn hans aililir senda þeim dýpstu sam úðarkveðj ur. Atla S. Þormar er þöfcfcuð góð samfylgd. Stjórn Félags íslenzkra sSinamanna. t Móðir okkar STEINUNN JÚLlUSDÚrrTIR, Bolungavik, andaðist 14. marz. Hraunberg, Þorbergur Gunnar, Jón, Egilssynir. t Maðurinn minn VALDIMAR NÚMI GUÐMUNDSSON, Hólabraut 1, Skagaströnd, lézt í héraðshælinu á Blönduósi þriðjudaginn 14. marz Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd, barna hans og ættingja. Katrín Gunnarsdóttir. t MARKÚS KR. FINNBJÖRNSSON, frá Sæbóli, Aðalvik, lézt að Sjúkrahúsi Isafjarðar laugardaginn 11. marz. Jarðar- förin fer fram frá Isafjarðarkirkju þriðjudaginn 21. marz kl. 2. —, — . --- Aðstandendur. t AGÚST ÓLAFSSON, skipaeftirlitsmaður, Christiansholmsvej 34 2930 Klamperborg Kþbenhavn, Ástkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir andaðist í Kaupmannahöfn þann 11. þ.m. Jarðarförin fer fram föstu- daginn 17. þ.m. Lilly Ölafsson, Valborg og Benny Röen. Börn og tengdabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR JÓNATANS GUÐMUNDSSONAR, Guðlaug Brynjólfsdóttir, Sigurður Guðmundsson, Vilborg Sæmundsdóttir, Baldur Guðmundsson, Hulda Jóhannsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.