Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 7
MORGU'NBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. MARZ 1972 7 .6v>e lööwóowe & ö 2/4 w€)'4 i <5 ö6 w é>4 ö'WS Í^l! 6 ^ ^ DAGBOK BARMNM.. BANGSIMON og vinir hans „Verið tilbúnir,“ kallaði Jakob til hinna. Það heyrðist dynkur, eitthvað rifnaði og allur hópurinn lá í kös í grasinu. Jakob, Grislingurinn og Bangsímon stóðu fyrstir á fætur og þeir reistu Tígr- isdýrið upp. Neðstur lá Asninn. „Ó, Asni,“ kallaði Jakob, „finnurðu nokkurs staðar til?“ Og hann fór að þukla á Asnanum, bursta af honum og reisa hann við. Góð stund leið áður en Asninn svaraði. Þá sagði hann: „Er Tígrisdýrið hér nokkurs staðar?“ Tígrisdýrið var þar og það langaði mest til að fara á harðahlaupum af einskærri gleði. „Já, það getur verið ánægt fyrir mér,“ sagði Asninn. Fimmti kafli Kaninka á annríkt og við fáum að vita, hvað Jakob gerir á morgnana. Þetta hlaut að verða annríkisdagur hjá Kan- inku. Um leið og hún vaknaði, fann hún, að á henni hvíldi mikil ábyrgð, rétt eins og allt væri und- ir henni komið. Þessi dag- ur mundi vera tilvalinn til að Skipuleggja eitthvað eða Gera skýrslu og skrifa undir hana K. Kaninka eða rannsaka Hvaða álit hin hefðu á málinu. Þenn- an morgun bókstaflega átti að hlaupa eins og fætur toguðu til Bangsímonar og segja: „Jæja, þá segi ég Grislingnum það,“ og hlaupa svo eins og fætur toguðu til Grislingsins og segja „Bangsímon segir ... en það er líklega betra að ég tali við Ugluna fyrst.“ Þetta var svona allsherjar- skipulagningar-dagur og allir áttu að segja: „Já, Kaninka“ og „Nei, Kan- inka,“ og bíða þegjandi, þangað til hún hafði lok- ið máli sínu. Hún fór út og andaði að sér hlýju vorloftinu og velti því fyrir sér, hvernig hún ætti að byrja. Hús Kengúru var næst og heima hjá Kengúru var Kengúrubarnið, sem sagði: „Já, Kaninka“ og „Nei, Kaninka,“ betur en nokk- ur annar í skóginum. En nú bjó líka annað dýr hjá þeim, þetta undarlega og fyrirferðarmikla Tígrisdýr, dýr, sem alltaf var komið á undan, þegar átti að vísa því til vegar og hvergi var sjáanlegt, þegar maður loksins kom á staðinn og ætlaði að segja hreykinn: „Hér er það.“ „Nei, ég fer ekki til Kengúru," hugsaði Kan- inka með sjálfri sér og sneri upp á veiðihárin í sólskininu. Og til þess að vera alveg viss um, að hún færi ekki þangað, sneri hún strax til vinstri og labbaði af stað í þá átt.... FRflMttflbÐS SrfiErfl MRttflNttfl FERDINAND Finnboga saga ramma — Teikningar eftir Ragnar Lár. 53. „Deyddir þú björninn?“ mælti jarl. Hann kvað það satt vera. „Með hverjum fórstu norðan?“ mælti jarl. Finnbogi svarar: „Með álfi afturkembu, mági yðar.“ Jarl mælti: „Hvar skilduzt þið?“ Finnbogi segir: „í eyju einni.“ „Hví var hann þar eftir?“ seg- ir jarl. „Ég vá hann,“ segir Finnbogi. 54. Jarl setti rauðan sem blóð. „Vissir þú eigi, að engi maður var mér kærri í landinu?“ Finnbogi svarar: „Nógar voru sakir. Hann vildi deyða mig. Vil ég bjóða mig til fylgdar í stað Álfs. Enn tók ég brott úr Sandey Ragnhildi Álfsdóttur.“ Jarl segir: „Annað hvort ertu fól, eða þú þykist eiga mikið undir þér. Skaltu nú reyna þig.“ BYGGINGARFÉLAGI ÖSKAST til að byg-gja tvíbýfehös á góðum stað á Sehjanntamesi. Uppl. í sima 30696. TilL SÖLU Wi'lilys '63. Skoðaður '72, ©tál- bús, kliæd'duir cg ný dekk. — Ope! Rekord '64, má greið®sit með skuldabréfi. Upplýsing®r í ®íma 10751. FORD CORTINA 1971 til sölu. Glæsilegur b'fH, 4ra . dyre, vél 1600 (76 hestöf'l), ©kimn 10.000 km. Thl sýnis að Hríseteigi 47 utm helg*ne. Símii 36125. TIL SÖLU fallegt sófasett, 4na sæta sófi, . 2 stólar og skemiM. Eimrnig damskt teak hjórvarúm með áföstum náttbcrðum og dým- uim. Uppl. 13741. MiATVÆLAIÐJA Húsnæði óskest fyrir veizlu- stöð — þarf ekki að vere f umferðargötu. Tilboð, menkt Metsvein.n 1014, sendist afgr. Morgunblað’sins. TIL LEIGU góð 3ja herb. rbúð í 1—1 ár. Leigist gjarnam með húsgögm- urn. Tilboð, merkt Reglusemi 1012, semdist Mbl. fyrir 23. marz. húsdýraAburður Húseigendur — ö>kum bús- dýraá'burði á lóðir, ódýr og góð þjómusta. Upplýsingar f síma 40563. UNG BANDARlSK STÚLKA óskar eftir 1—4 berbergja íbúð strax, f Reykjevík eðe Keflavík. Reglu’semi heitið. Upplýsimgar ! síma 23622. FRÍMERKI — FRtMERKI Islenzk frimenki til söfu. Grettisg. 45 A. HAFNARFJÖRÐUR 2ja herbergja íbúð að Kvl- holti 1 til leigu. Ibúðin er tiJ sýnis í dag frá kl. 13—17. Tilboð óskast. NÝKOMIÐ FRA KlNA Útsaumaðir borðdúkar, stó'l- setur og bök, púðaborð og klukkustrengir. Vandaðar vör- ur — mjög lágt verð. Rammagerðin Hafnarstræti 17 Rammagerðin. Austurstræti 3 HERBERGI ÓSKAST Reglusöm ung stúl'ka, sem vinnur í skrifstofu i Míðborg- inni, óskar eftir herbergi til leigu eigi síðar en 23. þ. m. Uppl. i sima 11948 mul'li kl. 16—19. KLUKKUSTRENGUR TAPAÐIST Fyrir sl. helgi tapaðist hálf- saumaður klukkustrengur, k.rosssaumur með dökkrauðu garni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 2 36 25. Fundar- laun. Húsgagnaverzlunin HÚSMUNIR gerjr kunnugt: Plus-áklæði í úrvali, ennfpemur kögur, smúr- ur og leggingar. Húsgagna- verzlunin húsmunir Hverfns- götu 82 (Vitastígsmegim), sími 13655. t:l sölu Volvo Penta bátavél, 70—80 hestöfl. Gerð M. B. 47, árgerö 1960. Uppl. gefur Jóhann Guðmundsson. Simi 51 Þóns- höfn milln kl. 19—20 á kvöld- in.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.