Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 12
12 MOftGUrsteÍÁÖÍÐ; LAtjGÁRÖÁGrR118. MARZ 1972 Indira Gandhi — hyllt í Bangladesh Dacca, Bangladesh, 17. marz. — NTB. INDIRA Gandhi, forsætisráð- herra Indlands kom í dag í op- inbera heimsókn til Bangiadesh, og var þar vei fagnað. Er hún fyrsti þjóðhöfðinginn, sem þang- að kemur í opinbera heimsókn, og á fjöldafimdi í Dacca, þar sem um milljón manns hylltu frú Gandlii, sagði Mujibur Rahman, forsætisráðherra, að kúgaðar þjóðir um heim allan litu á Ind- iru Gandhi sem leiðandi afl í baráttunni fyrir frelsi. Fjöldafundurinn var haldinn á skeiðvelli í Dacca, og í ávarpi, sem indverski forsætisráðherr- ann flutti þar kvaðst hún kom- in til Bangladesh til að heiðra minningu þeirra mörgu, sem féllu í frelsisstriði þjóðarinnar. Hét hún Bangladesh allri þeirri aðstoð sem Indverjar gætu veitt, en tók það fram að indversk yfir- völd óskuðu ekki eftir að hafa nein áhrif á stjórn landsins. Ind- verska st jórnin ósikaði emungis eftir því að Bangladesh yrði öflugt og sjálfstætt ríki. Möltuviðræður — í London, en brottflutningur Breta á lokastigi Valetta og London, 17. marz. AP.-NTB. BROTTFLUTNINGIIR brezkra hermanna frá Möltu er nú að koniast á Iokastig, enda ætlunin að þeir verði allir farnir þaðan fyrir lok þessa mánaðar. Þegar hefur uni 30 stöðvum verið lok- að, og nm 1.800 þarlendmn starfs mönniim við stöðvarnar verið sagt upp. Riga Jjessir starfsmenn að mæta á mánudag til að taka við síðiistu laiinagreiðsliim sín- nm. Þótt brottflutiningur sé á teka- stigi, er viðiræðum haldið áfiram mil'li fulltrúa stjóma Möltu og Bretlamds. Edgar Mizzi dómsmála ráðiherra Möltu kom til Londom á fiimimtudagskvöld, og ræddi i dag við Peter England ráðumeytis- stjóra. Við komuma til London sagði Mizzi við fréttamemm að hamm hefðd ekkert mýtt tilboð Möltustjórnar fram að færa. — Talsmenn brezku stjórmairimmar hafa einmig tekið það fram að ekki hafi komið til greina að hækka tilhoð Breta og AtSamts- hafsbamdalagsims um leiigu fyrir afnot herstöðva á eynmi. Bratar og NATO hafa boðizt til að greiða 14 mil'ljónir pumda á ári í leigu fyrir herstöðvamar á Mölitti, em Dom Mimtoff forsætis- ráðherra hefur vísað því tilboði á bug og krafizt 18 milljón pumda á ári auk aukagreiðsima. Brezkir hermenn eru nú að kenma egypzkum starfsmömmum á Buga flugveMi við Váletta með það fyrir augum að Egyptarmir taki við fluigstjórminmi eftir heim- för Bretamna. Forseti S-Afríku í heimsókn í Malawi Blantyre, 17. marz — NTB FORSETI Stiður-Afríku, Jim Fouche, koni i dag í opinbera heimsókn til Malawi og er þessi heimsókn talin jafn sögulcg og heimsókn gestgjafa hans nú, Kamiizu Banda, til Siiður-Afríku í fyrra. Fouche dvelst eina viku i Malawi og er þetta fyrsta heim- sókn forseta Snður-Afríkii tii sjálfstæðis hlökkiimannaríkis i Afríku. Er litið á þetta sem nýtt merki þess, að stjóm Suður- Afríku vilji koma á nánari tengsl um við nágranna sína. Um 8000 mamms voru viðstadd- ir, er Fouohe og fylgdarilið hans koimu til Chiteka-fl'ugvallaTins fyr ir utan Blantyre. Tóku Banda forseti og ríkisstjórn Malawis á móti Fouche forseta. 1 fylgd með honum eru m.a. Hilgard Múller utanríkisráðherra og S. Botha orkumálaráðherra. Með heimsókn sinni til Malawi er Fouche að endurgjalda heim- sókn Banda til Suður-Afríku, sem átti sér stað í fyrra og varð hún þá fyrir mikilli gagnrýni frá mörgum afriskum leiðtogum, sem héldu því fram, að eina að- ferðin til þess að berjast gegn aðskilnaðarstefnu Suður-Afríku í kynþáttamálum væri að virða landið algjörlega að vettugi. Að undanförnu hefur það komið á daginn, að andstaða þessara leið- toga gegn viðræðum við ráða- menn í Suður-Afríku er minni en áður. Indiru Gandlii liefur verið forkunnar vel tekið í heimsókn hennar til Rangladesh. Mynd þessi var tekúi af henni og Mujibur, forsætisráðherra Bangladesh, (til vinstri), er sá síðarnefndi liafði nýlega verið látinn laiis úr prísundinni i Vestiir-Pakistan og var á leið heim til Banglad<*li. Nefnd um flugvöll Færeyinga Ekkert samkomu- lag um Berlín — án Austursamninganna, segir sovézki sendiherrann í Bonn Bonn, 17. marz. NTB-AP. WILLY Brandt, kanslari Vestur- Þýzkalands og Walter Scheel ut- anríkisráðherra, gáfu það í skyn í dag á sameiginlegum fundi með fréttamönnnm, að Vestur- Þýzkaland hefði talsverðu að giata, ef Austursamningarnir svonefndu yrðu ekki staðfestir á Sambandsþinginu. Sagðist Brandt hafa fengið að vita síðasta mánudag frá sendi- herra Sovétríkjanna í Bonn, Val- entin Falin, að sovézka stjórnin Mílanó, 17. marz — NTB ENRICO Berlinguer var í dag kosinn aðalritari komnninista- flokks Italíu, en það er stærsti kommúnistaflokkurinn á Vestur- löndum. Tekur Berlinguer, sem er 49 ára að aldri, við af Luigi Longo, sem nú er orðinn 71 árs. Var sá síðarnefndi kosinn heið- ursforseti fiokksins. Enrico Berlinguer er fimmti leiðtogi kommúnistaflokks Ítalíu hygðist ekki undirrita viðskipta- samning þann, sem gerður skal við Vestur-Þýzkaland og ná jafnframt til Vestur-Berlínar, fyrr en Austursamningarnir hafa tekið gildi. Falin sagði einnig, að ef Austursamningarn- ir yrðu ekki samþykktir, myndi það jatfnframt leiða til þess, að fjórveldasamningurinn um Berl- ín tæki ekki gildi og ennfremur væri ekki unnt að gera sér mikl- ar vonir um árangur af viðræð- unum milli Austur- og Vestur- Þýzkalands. frá þvi að flokkurinn var stofn- aður fyrir 51 ári. Hann var kosinn af miðstjórn kommúnista- flokksins í lok fimm daga flokks- þings, sem haldið var í Mílanó. Búizt hafði verið við, að Berling- uer tæki við af Longo, en sá síð- arnefndi hefur verið leiðtogi italska kommúni.staflokksins sl. átta ár. Hefur Longo verið heilsuvei'll frá árinu 1968, er hann veiktist af hjartaslagi. Kaupmannahöfn í gær. frá Gunnari Rytgaard. ÁFORMUNUM nm gerð nýs flugvallar í Færeyjum í stað íliigvallarins í Vagar hefur enn miðað áleiðis. Skipuð hefur ver- ið nefnd skipuð jafnmörgum Dönum og Færeyingum til þcss að fjalla um málið. Kostnaðurinn við gerð flug- vallarins er áætlaður 70 milljón- ir danskra króna. Á nýja flug- vellinum eiga að geta lent litlar þotur, og auk þess er gert ráð fyrir að völlurinn noti þyrlur sem verði í ferðum milli eyj- anna. Róm, 13. marz. AP. FJÓRIR austur-evrópskir diplómatar fóru frá Ítalíu um helgina, en þeim hafði verið vísað úr landi fyrir að stunda pólitiskar- og hernaðarlegar njósnir. Einn þeirra var frá Póllandi, einn frá Tékkósló- vakíu og tveir frá Búlgaríu. ítölsk yfirvöld segja að svo virðist sem þeir hafi sent skýrslur sínar beint til sov- ézkra njósnamiðstöðva. Það var einnig sagt að þeir hefðu sérstaklega njósnað um Tékkóslóvaka, sem flýðu heimaland sitt þegar Sovétrík in gerðu innrásina 1968. Berlinguer leiðtogi ítalskra kommúnista — Bormann Framhald af bls. 1 ára — Bormann myndi vera 71 árs — var fyrst fluttur til bæj- arins Pasto til þess að gangast þar undir yfirheyrslu og gert var ráð fyrir því, að síðan yrði hann fluttur flugleiðis til Bogota síð- degis í dag. WIESENTHAL EFINS Simon Wiesenthai, sem kunn- ur héfur orðið fyrir leit sína að gömlum nasistum og er forstöðu- maður upplýsingamiðstöðvar Gyðinga í Vínarborg, sagði í dag, að hann væri mjög efins um, að Ehrmann væri í raun og veru Bormann. Sagði Wiesenthal þetta í dag í Jóhannesarborg, en þar er hann staddur á fyrir- lestraferðalagi I fjáröflunarskyni fyrír Gyðingamiðstöðina í Vín. Fimmtán manns hefðu verið handteknir í Suður-Ameriku eftir 1945, grunaðir um að vera Bor- mann, en allir hefðu þeir verið látnir lausir aftur, eftir að lög- reglurannsókn hefði farið fram. Wiesenthal sagði ennfremur, að nasistar, sem flúið hefðu til Suður-Ameriku, lifðu við góð lífs- skilyrði og væru að jafnaði í góðum tengslum við lögregluna á staðnum, þar sem þeir byggju. Maður sem Bormann hefði varla þurft að flýja inn í frumskóginn og búa þar með Indíánakonu. EICHMANN RÆNT 1962 Að minnsta kosti þrír toppnas- istar hafa fundizt í Suður- Ameríku sl. 10 ár. Adolf Eich- mann, SS-hershöfðingjanum fyrr verandi, sem sá um framkvæmd útrýmingarherferðarinnar gegn Gyðingum, var rænt i Argentínu af leyniþjónustumönnum Israels árið 1962. Var hann síðan tekinn af lífi í Jerúsalem fyrir að hafa skipulagt morðin á 6 mifl'ljón'um Gyðinga. Yfirmaðurinn í dauða- búðunum í Treblinka i Póllandi, Franz Stangl, var handtekinn í Sao Paulo í Brasilíu og fram- seldur til Vestur-Þýzkalands, þar sem hann lézt í fangelsi. Hubert Kukurs, sem talinn var bera ábyrgð á morðum 32.000 Gyð- inga í Lettlandi, var myrtur í Montevideo 1965. Fannst iík hans á palli vörubifreiðar, eftir að simstöð í Bonn höfðu borizt skilaboð undirrituð: „Þeir, sem aldrei geta gleymt.“ Var þar jafnframt greint frá staðnum, þar sem likið fannst. — Crossmann Framhald af bls. 1. ur hafði hann verið áðstoðarrit- stjóri þess í 17 ár ti'l ársins 1955. Crossman hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir það, að á fyrra ári hélt hann þvi fram í tímariti sínu að Elísabet drottn- ing II væri skattsvikari og að það væri frekja af henni að fara þess á leit að opinber laun hennar yrðu hækkuð um helming í £980,000 á ári. Drottningin fékk síðar þessa umbeðnu hækkun. — Nixon Framhald af bis. 1 þessu máli, svo unnt yrði að kveða upp úrskurð á þingi um hvort rétt væri að halda þessum flutningum áfram. í stað þessara flutninga kvaðst Nixon vilja aukið framlag til smíði nýrra skóla þar sem þeirra væri mest þörf, og til að bæta að- stöðu þeirra skóla, sem orðið hefðu aftur úr. Ta'ldi forsctinn í þessu sambandi að verja bæri 2V2 milljarði dollara á næsta ári til að bæta skólaaðstöðu barna fátækra fjölskyldna. — Pompidou Framhald af bls. 1 einnig lýst því yfir áður, að þjóðaratkvæðagreiðsla um EBE sé í andstöðu við stjómarvenjur i Bretlandi. UNDRUN I LONDON Brezku blöðin gerðu í morgun mikið úr ákvörðun franska for- setans um þjóðaratkvæði til stað- festingar samningunum um aðild Bretlands, írlands, Noregs og Danmerkur að Efnahagsbanda- laginu og sögðu frá fréttinni með stórum fyrirsögnum. Blað- ið Daily Express, sem er andvígt aðild Breta að EBE sagði frá fréttinni undir fyrirsögninni: Pompidou skelfir Heath. Telur blaðið, að ákvörðun forsetans hafi komið Heath og brezku stjóminni allri algjöriega á óvart og það mjög óþægilega. Times telur, að þetta geti naum- ast talizt góð byrjun á heimsókn Pompidous til Bretlands nú. INNANLANDSÁSTÆDtJR A» BAKI ÁKVÖRDUNINNI í Paris telja stjórnmálafrétta- ritarar, að það sé von Pompidous með þjóðaratkvæðagreiðslunni að fá beina traustsyfirlýsingu frá þjóð sinni, eftir að hann hef- ur verið við völd sem forseti í þrjú ár. Er því haldið fram, að mikilvægar innanlandsástæður séu að baki ákvörðun forsetans. Eru stjórnmálafréttaritarar í París almennt þeirrar skoðunar, að enginn vafi leiki á því, að meirihluti frönsku þjóðarinnar eigi eftir að greiða atkvæði með þvi að heimila inngöngu Bret- lands og hinna umsóknarríkj, anna þriggja í EBE. Franski kommúnistaleiðtoginn Georges Marcais hélt því fram í gærkvöldi, að Pompidou vildi not færa sér þjóðaratkvæðagreiðsl- una til þess að auka vinsældir sinar á meðal frönsku þjóðar- innar, en að áliti Marcais hafi vinsældir forsetans farið minnk- andi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.