Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.03.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARJDAGUR 18. MARZ 1972 f fclK í fréttum Steen Rönne tóku myn<3irnar. Verður þeim nú komið íyrir í fjölmörgum opinberum bygg- ingum þar sem mynd Friðriks beitins konungs hékk áður uppi. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiiíiams Skjpstjóri. hóóan séð Utur þrtta wt sem vina.l< gnr nináJnrr. I»að hefur alltai verið þannig, Dan. Kannski að lögn-gian bafi bara horn í síðu sjónvarpsf'ólks. (M.vnd 2.) Kg skil ekki bvers vrgna bæ.jarsí jór- uiu hrfur ekki iekið vel á móti Beverly Upton. Orósl.ír hans sem . . . (Mynd 3.) Itan! Vara þú þig. Að baki þér!! hópur er alltaf úti fyrir dóms- húsinu til að fylgjast með því hvernig Jækie fer að því að ganga upp tröppurnar. Þessar myndir eru teknar í tvö síkipti. leyti, en þá tóku þær raddir a@ heyrast að foreldrar ungling- amna þyrftu ekki síður á fræðslu að halda. Og nú er þetta að komast í kring og mættu íslenzk skólayfirvöld gjarnan taka máiíð til íhugun- ar og eftirbreytni. ’ Tony og Leslie CURTIS OG MOORE VINSÆLIR Sjónvarpsmyndafiokkurinn um óheppnu hetjumar tvær, sem þeir Tony Curtis og Roger Moore leika, hefur náð geysiieg um vinsæidum viða um lönd og er verið að sýna myndirnar í sjónvarpi í fimmtíu löndum. — Tony Curtis hefur tilkynnt að hann hafi í hyggju að flytjast búferlum frá Bandarikjunum og setjast að í London ásamt eiginkonu sinná númer þrjú, s«n heitir Leslie. Dneift hefur verið um Dan- mörku fyrstu opinberu drottn- ingarmyndinni, sem tekin hef- ur verið af Mairgréti 2. Ljós- myndarar konungsfjölskyld- unnar Rigmor Mydskov og Menn hafa alltaf jafngaman af því að fylgjast með Jackíe Onaissis. Nú standa yfir yfir- heyrslur í New York og mála- ferli milli hennar og Ijósmynd- arans Gaeiia og fjölmennur KYNFERÐISHtÆÐSLA FYRIR FULLORÐNA Danska kennslumálaráðuneyt ið hefur ákveðið að taka upp kynferðisfræðslu fyrir foreldra í formi námskeiða, þar sem fluttir verða fyrirlestrar og sýndar fræðandi myndir um málið. — Kyniferðisfræðsla danskra unglinga er þar komin inn í skóiakerfið að nokkru X CAN'T UNDER5TAND WHY THE MAVOR D1I3Hri THE RED CARPET FOR BEVERLV UPTON ...HE'5 QOT A GREAT RECORD DAN'.LOOK OUT* BEHIND VOU fí ROLLOUT RYAN OG BARBARA Þær fylgjast vel með fram- vindu ástarævintýranna, slúð- urdálkakvinnumar í Holly- vrood. Nú einbeita þær sér að nýju sambandi, sem þykir al- veg sérstaklega eftirtektar- vert: kærleikar virðast hafa Nú er ekki viS mig að sakast, kona ! ! ! Veika ölið of sterkt fyrir íslendinqa II '!!| ..... IT ALWA/S HAS BEEN, DAN/MAYBETHE POUCE UU5T HAVE A HAN6-UP ABOUT TELEVI5ION FOLK5.' FROM HERE.CAPN JON.FAIRWATER BAV LOOKS LIKE A REAL FRtENDLV L1TTLE , .. COMMUNITV/ Æ Mujibiir Rahman. UJÓÐSÖNGUR BANGLADESH ER EFTIR TAGORE Hið nýja ríki Bangladesh hef ur eignazt þjóðsöng. Valið var Ijóð eftir Nóbelsverðlaunahöf- undinn Tagore „Gullna Ben- gal“. Lag hafði verið saunið við þetta kvæði fyrir mörgum ár- um, en aftur á móti fyrirfannst hvergi grammófónsplata með því nema í Pakistan. Mujibur fursti og forseti greip til sinna ráða og fyrir milligöngu vel- viljaðra manna var platan send frá Karachi til New York og síðan tii Dacca, höfuðborg- ar Bangladesh og er þar nú verið að undirbúa nýja útgáfu á þjóðsöngnum um „Gulina Bengai". tekizt með Börbru Streisand og Ryan O’Neal, sem lék aðal- hlutverkið í Love Story. Og þá er bara að bíða og sjá hvemig fer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.