Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUP. 26. MARZ 1972 Breiðholtshúar Kvenfélag Breiðholts heldiunr kökubasar í anddyri Breiðholts- skóla sunnudagirm 26, marz kl. 2 e.h. Alls konar heimabakaðar kökur á lágu verði. Komið og kaupið kvenfélagskökur msð kaffinu. BASARNEFND. Póskaegg — Páskaegg! Glaesw'egt úrval. Opið tiil kl. 11.30 BORGARKJÖR - SÖLUTUflN Grensásvegi 26. Lokað mánudaginn 27. marz vegna jarðarfarar Haraldar Ágústssonar. B.Á. Húsgögn, Brautarholti 6. Úfboð Óskað er eftir tilboðum í frágang malbik- aðra bílastæða og gangstíga við stigahúsin Hraunbær 2—60. Útboðsgagna skal vitja hjá Verkfræðiskrif- stofunni OPUS Skólavörðustíg 12, gegn 4.000.— kr. skilatryggingu. ÞAKKIR Irtnilegar þakkir votita ég starfsmönnum Skipaútgerðax ríkisins fyrir samúð og vin- áttuvott vegna andláts elgín- manns mírts, Arna Gíslasonar. Uauffey IÞorvarðairdóttiur. Hérer það allt- prjónarnir, karfan og Gefjunar gamið DRALON - BABY DRALON -SPORT GRETTIS-GARN (1007»ull) GRILON-GARN GRILON-MERINO Einbýlishús í liosfellssveit Höfum verið beðnir að selja einbýlishús í Hlíðartúnshverfi í Mosfellssveit. Stærð 139 fm. auk bílskúrs. Upplýsingar ekki veittar í síma. VALGARÐ BRIEM, HRL,, Málflutningsskrifstofa Sóleyjargötu 17. Tollvörugeymslan hf. Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. marz 1972 í fundarsal Verzlunarráðs ís- lands Laufásvegi 36 kl. 5 e.h. Til þessa félagsfundar er boðað vegna 2ja tillagna um lagabreytingar sem ekki reynd- ist kieift að ljúka á aðalfundi félagsins 25. febrúar sl. Stjórnin. Náfflsstyrkur viii Kielarháskóla Borgarstjórnin í Kiel mun Veita íslenzkum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þar í borg næsta vetur, að upphæð DM 450.— á mánuði, frá 1. okt. 1972 til 31. júlí 1973, auk þess sem kennslugjöld eru gefin eftir. Um styrk þennan geta sótt stúdentar, sem hafa stundað háskólanám í a.m.k. þrjú miss- eri. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu í þýzku. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla íslands eigi síðar en 1. maí n.k. Umsóknum skulu fylgja vottorð a.m.k. tveggja manna um námsástundun og náms- árangur og a.m.k. eins manns., sem er per- sónulega kuonugur umsækjanda. Umsóknir og vottorð skulu vera á þýzku. GEFJUN AKUREYRI Félag jámiðnaðarmanoa Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. marz 1972 kl. 8,30 e.h. í samkomusal Landssmiðjunnar v/Sölvhólsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Frásögn sendinefndar af ferð til Sovétríkjanna. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Féfags járniðnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.