Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 31
MORGUiNiBLAÐIÐ, SÚNNUDAGrÚR 26. MARZ 1972 31 Luxemburgarar hér Leika við landsliðið í kvöld Köríuknattleikssambandi ís- landa barst í fyrradag skeyti frá Luxemburg, þar sem segir að þarlent félagislið sem er á leið til Bandairíkjanna, muni hafa viðdvöl á Loftleiðahótelinu í Reykjavík yfir heigina. Þess var óskað í skeytinu að einhverjir af forráðamönnum KKÍ settu slg í samband við liðið meðan það dveldi hér. KKÍ sendi þeg- ar símskeyti út og spurðist fyr- ir um það hvort liðið væri fáan- legt til þess að leika hér einn leik. Svarskeyti hefur borizt og Peningalón Útvega peningalán: Til nýbygginga — íbúðakaupa — endurbóta á íbúðum Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Simi 15385 og 22714 Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3A Einangrun Gðð plasteinangrun hefur hita- teiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðrvi, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undhr, að mjög léiegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr piasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sími 30978. segir i því að liðið, sem heitir DUDELANJE, sé fúst til þess að leika hér, en engar upplýsing- ar um liðið bárust. Það er því ákveðið að landslið okkar leiki við þetta lið og hefst leikurinn kl. 20.00 á Seltjamarnesi. EJr þetta kærkomin æfing fyrir landsliðið, sem heldur utan til keppni í „Polar Cup“ á miðviku- daginn. Vandamönnum og vinum þakka ég hjartanlega gjafir, blóm og heiilaskeyti á sex- tugsafmæh mínu 13. marz sl. Sigriður Stefánsdóttir, Ólafsvik. Hugheilar þakkir og kveðjur mínar sendi ég öllum þeiim, er glöddu mig á 80 ára afmæli mínu þann 18. marz sl. Guð blessi ykkur öll. Finnbjörn Finnbjörnsson, ísafirði. Hjartans þakkir færi ég börn- um minum, tengdabömum og afkomendum öhumn og bræðr- um minum ásamt þekn vin- um mínum, nær og fjær, sem heiðruðu mig og glöddu á 80 ára afmæli mínu 20. marz með höfðinglegum gjöfum, skeytum og blómurn. Guð blessi ykkur öll. Þökk fyrir samfylgdina á hðnum árum. Þorbjörg Guðmundsdóttir, frá Ólafsvík, nú Háagerði 67. Fermingar- blém Sendum heim Opið 1 dag ird hl. 10-6 e.h. HÓTEL SÖGU, s'mtií 12013 27 ára Bandaríkjamaður sem hefur hug á að kynnast ís- lendingum, óskar eftir að komast á heimili í rvokkra mánuði til að læra íslenzku. Ætlar að dvelja á íslandi í 1 ár, og larvgar til að dveljast hjá fjölskyldu í nokkra mánuði til að kynnast fólki. Getur borgað eitthvað af pen- ingum, en viil frekar fá að viorna. Er mjö.g laginn. Er gullsmiður að mennt, en langer samt sem áður að vinna við eitthvað annað. Getur unnið við máhmfyrirtæki, ekið bíl, gert við bíla, kennt ensku og unnið við trésmíði. Taler enga ístenzku, en er fljótur að iæna, sérstaklega ef böen eru á heimilinu. Ef þér getið hjélpað mér, eða þekkið ein'hvem, sem getur það, skrifið þá til nrvín á ensku. Ölium bréfum svarað. David Clarkson, Box 772, Mairshall, Cahfornia, 94940, U.S.A. ENSKIR FRÚARSKÓR EKTA LEÐUR — BREIÐIR OC ÞÆCILECIR Útsölustaðir: GEFJUN, AUSTURSTRÆTI DOMUS, LAUGAVEGI SKÓTÍZKAN, SNORRABRAUT SKÓHORNIÐ, GLÆSIBÆ SKÓSKEMMAN, BANKASTRÆTI. Kaupurn góðar lireinar léreftstuskur Prentsmiðjan HÓLAR, Þingholtsstræti 27 — Sími 24216. Toppar ísl. hr. 600,oo 30 sentimetra langt ekta hár. Hórhollur ísl. hr. 1000,oo Ekta hár. Möguleikar á alls konar hárgreiðslu. Hórhollur ísl. hr. 1300,oo Skin Top — Það nýjasta nýtt í hárkollum, öll handunnin, ekta hár. Skin Top — Hárkollan er mjög eðlileg. Skin Top — Kollan hefur þá kosti að hún skiptist og greiðist eftir vild. Lagar sig að höfuðlaginu. Köld og þægileg í notkun. Sendið okkur einn lokk af vangahári með pöntun yðar og þéf fáið sendan rétta litinn. Ekkert burðargjald, ef staðgreitt eða gegn póstkröfu. MODETOPPEN. póstbox 1822 DK. 2300 Kþbenhavn S Danmark. Sjálfkjörin fermingargjöf ☆ Það fylgir ábyrgð kverju ROAMER-úri Óshar úrsmiður Laugavegi 70 — Sími 24910. óskar ef tir starf sf ölki í eftirtalin störf- BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST Höfðahverfi — N jörvasund Suðurlandsbraut (og Ármúli) Sími 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.