Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.03.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MARZ 1972 A MOKGUN er 75 ára eitt þeirra viðskiptafyrirtækja ís- lenzkra skipa, sem þekktast mun þeirra allra á eriendri grund, er greitt hefir fyrir íslenzkum sjómönnum og far- mönnum um fjöida ára, enda þeir verið því einkar traustir viðskiptavinir. Hér er um að raeða skipshandlarafyrirtækið Osoar Rolffs Eftf., sem lengst af hefir verið tii húsa við Sct. Annæ Plads 22 i Kaupmanna- höfn, en sökum stækkunar hefir nú fiutt starfsemi sina á hornið á Telemarsgade og Sundholmsvej á Amager. Svo vinsælt og greiðvikið hefir þetta fyrirtæki verið við íslenzka sjómenn, að þeir hafa oft nefnt það „íslenzka kon- súlatið" sín á meðal. Raunar mun það fyrst og fremst vera einn maður, sem var upphafs- maður að hinum góðu kynn- um miili íslenzkra sjómanna og íyrirtækisins. Það var Hol- Islendingar í heimsókn hjá fyrirtækinu. Nokkrir yfirmanna á Gullfossi. Frá vinstri: Guðmund- ur I>órðarson, bryti, Óiafur Skúlason, ritari (gerir þrekæfingar undir stjórn skipstjóra), Matt- hías Matthíasson, stýrimaður og Kristján Aðalsteinsson, skipstjóri. Oscar Rolffs Eftf. 75 ára á morgun: Skipshandlarafyrirtækið, sem kallað er íslenzka konsúlatið ger Thuesen BruUn, sem var starfsmaður þess um 60 ára skeið, en hann lézt 20. nóv- ember 1967 þá tæplega 75 ára að aldri. En þegár Bruun var allur lét fyrirtækið ekki af siínum góðu samskiptum við Islendiníga og hefir forstjöri þess i dag, Jörgen Holm, við- haldið hinum góðu kynnum og starfar fyrirtækið því enn í samá anda og aí sáma hlý- ,hug og Bruun bar tii ísjenzkra sjómanna. Sökum þessa hefir blaðið rætt við Kristján Aðalsteins- son. skipstjóra á Gullfossi, en hann á löng og farsæl kynni við fyrirtækið. Kristján komst i rabbi okkar m.a. svo að orði: —- Kynni mín af fyrirtæk- inu Oscar Rolff eru orðin nokkuð löng og ég get ekki annað sagt en að þau séu mjög góð í alla staði. Það var árið 1926 að ég kynntist Bruun fyrst og sáðan gegnum hann fyrirtælki þvi, er hann vann fyrir. Að sjálfsögðu kom hann í fyrstu til að kynna fyrirtæki sitt og til að stofna til viðskipta milli þess og skipsins. En siðar kom ekki síður til ýmis fyrir- greiðsla hans, sem raunar náði langt út fyrir venjuleg viðskipti. Nægir þar til að mynda að nefna að greiða fyrir sjúkum sjómönnum, sem þurftu við læknis eða jafnvel sjúkrahúsvistar. Spar- aði hann þá hvorki fé né fyr- irhöfn. En Bruun lét ekki þar við sitja. Er hann fann að lokadægur sitt nálgaðist hér í heimi bar hann fram þá ósk, að ef einhver Islendimgur vildi minnast sín, þá léti hann það ganga til Slysavamafélags Ís- lands. Þannig vildi hann minn- ast sjómannanna sinna, bæði lifs og liðinn. 1 Árbók Slysa- varnafélags íslands 1970 er sagt frá skipulagsskrá miim- ingarsjóðs Holger Thuesen Bruuns. Skipulagsskráin er í 8 greinum og um tilganginn segir, að hann sé að kaupa fjarskiptaútbúnað til efiingar björgunarsveitum Slysavama- félags islands. Þvi næst segir svo: „Holger Thuesen Bmun hafði um langt árabil marg- þætta fyrirgreiðslu fyrir ís- lenzka sjómenn og útgerðar- menn hjá fyrirtæki þvi i Kaupmannahöfn, Oscar Rolffs Framhald á bls. 23 s 6 herbergja íbúð á efstu (2.) hæð við Hraunbæ. Glæsileg nýleg eign. Skiptist í stofu. 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. Tvennar svalir. Teppi. Fallegt útsýni. Verð 2,9 mill. Útb. 1800 þús., sem má skipta. EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12, simar 11928 og 25434. Geríð góð kaup Karimannaföt, terylenebuxur, terylenefrakkar, peysur, skyrtur o. fl. Hagstætt verð. ANDRÉS, Aðalstræti 16, sími 24795. Auglýsing frá Sanitas hf. Samkvæmt ákvörðun Verðlagsstjóra verður smásöluverð á gosdrykkjum okkar frá og með 22. marz 1972 svo sem hér segir í Reykjavík og nágrenni: Pepsi-Cola 25 cl. kr. 9.50 pr. fl. Pepsi-Cola 19 — — 8.50 Mirinda 25 — — 10.00 Seven-Up 20 — _ 8.50 Póló 25 — — 9.50 Orange 25 — — 9.50 Ginger-Ale 25 — — 11.00 Ginger-Ale 19 — _ 9.50 Grape-Fruit 25 — — 10.00 Crape-Fruit 19 — _ 9.00 Sódavatn 25 — _ 8.50 Sódavatn 19 — — 7.50 SANITAS H/F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.