Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNWUDAGUR 28. MAf 1972 — Náladeyfing kemur í stað svæfingar- lyf ja í ríki Maós í Kína er hægt að sjá unga elskendur í almenningsgörðuni ekki síður en í auðvaldslöndunum! Framh. af bls. 1 Kímverjar niútímans eru ánægt fvilik, síbrosandi og full- ir af þvi sjálfstrausti, sem að eins vitundin um góðan árang- ur getiur veitt mönnum. Hóg- værir kalla þeir sig vanþróaða, en mumurinn á þeim og öðrum vanþróuiðum þjóðum er sá, að Kínverjar gera aila hluti sjálf- ir, hafa hafið sig upp úr eymd og smán af eiigin ramtnieik. Trimmherferd Maós formanns Fyrsti viðikom'US'taður okkar i Kina var Shanghai. Borgin ið- ar af lífi, og sagt er, að þar séu yfir milljón reiðhjól i notk un. Ðf dæma má eftir umferð- inni á Wampoo-ánni, sem biasti við frá herbergisglugga okk- ar á Priðarhótelinu, eru þó djúnkar, sampanar, drátitarbát- ar og fluitiningaprammar ekki miklu færri. Bn hótelið stóð ekki umdir nafni. Swo virðist sem það séu lög í Kíma, að bif- reiðarstjóri sem ekur firamúr hjólreiðamanni, verði að flau.ta svio hátit, sem mögulegt er, til þess að halda rótti sim- um. Bifreiðar eru að vísu ekki mjög margar í Kína, en engu að síður var vælið í flautum al- menningsvagna, vöruflutninga bila, cg bifreiða í eigiu þess op- imbera stöðugt og ærandi, rétt eins og í Paris í,þá göm'u, góðu daga. Annars upplýsti leiðsagumaðuirinn, að Friðar- hótelið hefði verið byggt af Bnglendinigi, að nafni Sassoom, sem síðar kom í ljós, að var enginn annar en Victor Sassoon. Hótelið var gamal- dags og heldur ósmekklegt, enda hefur auðsjáanlega litlu verið til þess kostað siðustu tuttugu árin að minnsta kosti. Að öðru ieyti líkaði okkur hót- elið vel, maturinn var ágætur, þ.e.a.s. ef maður glaptist ekfci á að velja evrópisku réttina á matseðlinum og símaþjóniustan var með ágætum, afgreiðsla inn anlandissímtala tók t.d. álíka langan fíima og í Bret'landi. I dögun næsta morgun, er grátit rigningairm'istrið lá ennþá yfir Wampoo-ánni og djúnkar og dráttarbátar wru að hefja ferðir síinar, litum við út um glugganm. Urðum við harla undrandi er við sáum menn í alls kyns furðulegum líkamsæf ingum niðri á árbakkanum. Sið ar útskýrði hins vegar leiðsögu maðurinn, sem komið hafiði flug leiðis frá Peking, ásamt túlk, daginn áður, að hér hefði að- eins verið um venjubundma morgunleikfimi að ræða. Skömmu eftir að þessum æfing um lauk stilltu verkamenn sér upp í raðir á götunu.m og hóifu alls kyns samæfingar. Auðsjá anlega gengur trimmherferð Maó formanns betur en sú, sem Robert Kennedy beitti sér eitt sinm fyrir 1 Bandarikjunum. Stuttu eftir dagrenningu fyllt- ust svo allar götur af fól'ki á leið til vinnu og voru allir kiædidir á sama hiátt, — í hláa verkam ann abún iniga. „Blessaóur haf5u ekki áhyggjur af mér“ Kona mín lét í ljós ósk um að fá leyfi til þess að heim- sækja sjúkrahús. Hún var tek in á orðinu og tafarlaust var haldið til eins af stærstu sjúkrahúsum í Shanghai. Að venju fór fra.m móttökiuathöfm', þar sem „hinir brezku vimir okkar“ voru boðinir vélkomn ir. Síðan átibuim við stuttan fund með byitinga.rnefnd sjúikrahúss ims, þar sem að vanda var drutekið te. Að öl'lu þessu loknu vorum við fææð í bún- ing sburðlæknis, grímu húfu, inniskó og slopp og síðan vis- að inn á skurðstafu. Er við komum inn var nýhafim aðgerð á heila miðaldra rnanns. Höfuð leðrinu hafði verið lyft af, en ónei.tanlega minmtu aðstæðurn- ar mig fremur á trésimíöaverk- stæði en skuirðstofu. Skurð- læknir, sem hafði i höndum heljarmikinn bor, hóf að bora göt, hvert á stærð við tveggja krónupening í höf'uðkúpu sjúklingsins. Að því loknu tók hann verkfæri, sem helzt minnti á blað úr laiufs'kurðar- sög, og tengdi með því hvert gatið við annað. Þá loksins rétti 'lækmirinm' úr sér og saigði við sjúklinginn: f>ú mun.t nú heyra sagarhljóð. Undan ábreiðunni, sem huldii andlit og líkama hins síðarnefnda, var svarað: blessaður hafðu efcki áhyggjur af mér, mér Hður ágætíega. Laöknarmir unnu nú af miklum hraða og áður en langt leið höfðu þeir fjarlægt efs.ta hluta höfiuðkúpunnar. Þá sneri fionmaður byltinigarnefnd ar sjúkrahússins sér að mér oig spurði: vilduð þér kanmski eiga viðtal við sjúklimginm, honum vasri ánægja að þvií að svara nokkrum spumingum yðar. Bg sá hins vegar sjáilfan mig í spor uim sjúklingsins og hafriaði þessu an-nans ágæta boði. Einu deyfingarmeðulin, sem notuð voru við aðgerðina voru Cjórar nálar. Voru þær settar í sín hvorn hæl og handarbak. Nálamar voru tengdar lágum rafstraumi, þannig að ekki þurfti að snúa þeim með hand- afli. Bkki virtist þetta hafa slæm áhrif á sjúkiinginn, hann var sallarólegur og ánægður. Japladi á appelsínu meðan hún gekk undir uppskurö 1 hliðarstoifú var verið að gera aðgerð á hrygg ungrar konu, sem lent hafði í umferðar slysi og lamazt fyrir neðan miitti. Húm lá á grúfu á sfcwrðar borðimu em læfenar sem skorið höfðu aliimikinn skurð við hrygg hennar unnu að því að 'létta iþrýsting frá einium hryggj arliðanna á mæmiuna. Spegli hafði verið komið fyrir við and lit konuninar, þanmig að hún gat séð læknana og hjúkrunar- konurnar, og þau hana, óm þess hún hreyfði höfuðið. Mér varð litið í spegilinm og sá þá, mér til miíkillar furðu, að koman japlaði í mestu makindum á appeitsímu, sem eim hjúkrumar- komam réif miður í smábita og rétti henmi með töngum. Efcki var ammað að sjá, en að kon- an væri fyllilega róleg. Að au'ki sáum við þrjár staurðstof ur, þar sem gerðar voru meiri- háttar aðgerðir samtímis. Bng- um sjúklinganna hafði verið gefið deyfilyf, náladeyfingarað ferðin var allsráðandi. Okkur þótti þetta satt að segja ótrú- legt og þegar kona mín spurði, hvort sjúklingarnir hefðu ekki fengið deyfi- eða svæfingarlyf áður en aðgerðin hófst hlógu Kínverjarnir hjartanlega og kváðu nei við, náladeyfingin nægði fyllilega. Formaður bylitingarnefndar- inmar, sem sjálfur starfaði sem sfeurðiætoniir á árum áður, tjáði okteur þó, að einstaka sjúklimg ar væru ekki taldir mmdu þoia máladeyfingu og væru þeir þá svæfðir á sama hátt og tíðk- ast á Vesturiöndum. 91'iik til- felli kvað hann þó mjög fá. Helzti kostuir nálad'eyfinigar er sá, að sögn formannsins, að hún hefur en.gin eftir'köst. Sjiúklimgurimin vakir á meðan á aðgerðinni stendur, hann getur neytt matar á eðlilegan hátt bæði fyrir og eftir aðgerð, og jafmvel á meðan hún er gerð. Þá verður oig að gæita þess þýð- ingarmikla atriðis, að nála deyfi'ngaraðfe'rðiin ógnar ekki JLfi eldra fólks eins og svæf- img getur gert. 1 meyðartilfell- um koma kostiir máladeyfimgar þó sfeýras't í Ijós, þá er hægt að taka sjúkHimga til aðgerðar þeg ar í stað, ám tiilits til þess, hivenær hann hefur síðast neytt matar og einnig tekur bati yfirleitt skemimri tima en þegar beita þarf svætfingu. Bf um minniháttar aðgerðir er að ræða eru sjúklingar, sem beitf ir hafa verið slí'kri d'eyfingu, yfirleitt færir um að gamga sjálfir til rúma sinna að aðgerð lokinni. Eiins verða þó skurð- læknar, sem beita náladeyf- ingu, að gæta: Sjúklingurinn heldur allan tímann fullri með vitund og þvi verður að skýra honurn nákviæmlega frá öllu því sem gerist, ella gæti hann orðið óttasleginn og alit farið út um þúfur. Náladeyfing í þúsundir ára Auðvelt er að sjá hvem kost náladeyfing hefur í löndum sem Kíma. Henmi má auðveld- lega beita á simtæstu og af- sfeekktuistu sjúkrahúsum, án nokkiurs tækjafeos'ts og án sér- þjálfaðra svæfingariæifena. Kín verjar leggja mifela áherzlu á þetta atriði, enda eru þeir ákveðnir i að bæta mjög heiisu 'gæzlu í lamdimu sem heiid, ekki aðeins í borgumum, heldur einn ig í sveitum, þar sem átta.tíu af hundraði þjóðíarinnar eru enn búsettir. Eitt dæmi um fratnfari.- oig huig'kvæmni á þessu sviði skal enn nefnt. Á iðnsýningu í Shanghai gaf að líita sfcurðanborð, sem einn mað ur 'getwr auðve’.dlega borið með sér. Frá lömipum, sem áfast ir voru borðinu 14 svo ratenúra til tækis, sem mér virtist við fyrstu sýn vera tveggja manma reiðhjól, hjó'alawst. Við námari athugun kom í ljós, að hér var um að rasða fótstiginm rafa!, sem nota má á afskefektwm stöð um, er ekki njóta þjónuistiu raf veitna. Mitt persónuilega álit er, að máladeyfimgu megi beita með 'góðum áramgri á Vesturlöndum einkum þó er eldra fólk á i hlut, eða þegar sjúklingar eru svo veikir fyriir hjarta, að svæf ing 'gæti beinlinis reynzt hæt&u leg. Þegar ég skýrði formann byltingarnefndarinnar frá því, að í Bretlandi væri náladeyf- ingu aðeins beitt sem sérs tölku lækningameðali, en ekki til deyfingar beimlínis, varð hann undramdi og sagði glettinisle'ga: Kostar það efeki tuttugu gíneur hverju sinni í Harley Street? Lækningar með nálarstung- um hafa um þúsundir ára verið nokkurs konar þjóðaríiþrótt Kimverja, en fyrir aðeims fjór- um árum fórw þeir á ný að beita sl'íikum aðfeirðum við lækningu daufdumbra. Við átt- um þess kost að kyn.nast þessi- um lækn'im.gutm er við vorum í Peking. Þar heimsóbtum við daufdumbra skóla, sem rekinn er af hermönnum úr frelsisher alþýðwnnar. í skóla þessum sá- um við nemendur á aldrinum sex til sextán ára, sem nutu slíkrar meðferðair. NáJum var sfungið í ákveðna staði um- hverfis eyrun og þrýs't inn um að minnsta kostd háltfan- þumi- ung. Einmig fengum við að h'ýða á tai'kennslu, en i hverj- um bek'k vorw tíu til tólif .nem- endur. Læknar skóláns tjáðu ofekur, að á þessu sviði væru þeir s'kammt kominir en en.gu að siður hefði langflestum nem- endanna farið nokkuð fram eft ir að tekið var að beita hinum nýju, eða öllu heldur enriwr vöktu aðferðum. Nokkra dauf- dumba hafði tekizt að lækna að fiuillu en til'tiölulega mjög fáir vintust algjiöirlega ólæfenandi. Hið furðulegasta við þetta allt er þó, að Kinverjar vita efeki, né heidwr þykjast þeir vita, hvernig eða hvers vegna nálastun'gwlækningar eru svo gagnlegar. Að sögn byitingar- nefndar formannsins eru hér tvær kenningar helztar. Hin fyrri hljóðar á þá deið, að stung umar hafi áhritf á likamsigöng- in (huigmyndin um síífe göng á sér djúpar rætimr í fonniri feíin- verskri læknistfræði), en sath- Framh. á bts. 1J í kínversktim iestum er ekkt 1. farrými og 2. farrýml, htns vegar er hægt að velja um mjúk sæti og hörð og eru hin mýkri að sjálfsögðu dýrari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.