Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1972 17 ísþekjan klofnar og feikistór flök smeygjast undir önnur eins og stokk- að væri í spilum í»að marrar og brakar og St. Laurent veður áfram viðstöðulaust af ógnar- krafti64 leg: sú, að ríkjandi narð- og norðaustlægir vindar (og/eða stra<umar suftu.r Smith-sund) nái að sópa svæðið. Þver-t yfir SmiíthHSiu.nd nyrat ligiguir vel afim'ör'kuð, bogamyndiuð brún íssins norður af, lílkt og stiif'la, en suinnan hennar er NorOur- Vök. Höfiuðlmáfbáran gegn þess airi tilgáitu byigigist einnig á efa semdium uim, að kraftar þessir séu nógu mikilvirkir. Mælingar otg útreikningar hafa sem sagt ekiki getað úr því skorið hvor tilgátan muni nær sanini.. Haliast ha.f'fræðing- ar að veðurfræðitiigátuinni og veðurfræðingar að þeirri haf-. fræðdlegu. Hafa menn. í gamni látið í ljós þá von, að orsök Norðurvakar sé jarðlhiiti neðan sjávar sivo jarðfræðingar fái að axila byrðina. -— Amnars er þriðja tilgá'tan sú sáttatillaga, að báðar kenningar hafi noikkiuð til síns miáds og séu báð ir ferlar að verki. Ein allt bar að sama briunni: einsýnt þó.tti, að þörf væri á aihdiða rann- sókn haf-, veður-, oig líffræð- im.ga, og leiðang.ri einym eða fdeirium, þangað nor’ður um há- vetur. Var ætliunin að láta til skarar skrtða vetiurinn 1972—1973, en mú i vetiur gaf kanadiska landheJgisgæzlan (imeð stuttium fyrirvara vís indaimiöininutm kosit á könniunar- leiðangri og var það fiyrsta simni, sem reynt er að sigla norður BafJBins’fíóa um miðjan vetiur. Umfanigsm'kiar atbuganir hafa verið gerðar í Smith- sunidi á sumrin og haiustin, ár- lega frá áriniu 1966, undir yf- irs tj órin H e imska u.t as tofniuin ar Niorður-Amieríikiu (The Arotie Instiitu'te of nortb America). He'iimskaiutastioifh un ,'n hefur tvær megjnstöðvar, aðra í Was hingtotn.borg, en h'.ina hér i Montreal. Hún samræmir, styrkir oig situcidar marigts kyns rainmsóknir i Norðiur-Kanada, Aiaska og á Grænlandd, bæði á S'VÚði þjióðtfélagisvísimda og þyrla náttú.riuvlsinda, -— og er jafn- fraimt tiil ráðuneytis um alls koinar starísemi og uppbygg- ingu á þessuim landsvæðum. Þ.átttakendur i fyrrgreindum rainfssöknium nyrat í Baffins- íllóa eru úr ýmsum áttum, bæði frá opinberum stofnu'nium og hásikóiium í Kainada og Banídaríkjumuim. — Hin marg- þætta athiuigiun á vet'rarríiki norðursins verður gerð af fjór- 'um meginhópum vísindaimanna: haffræðing'um, (haf) líff'ræðing um, veðnrfræ'ði'ng'um og jöikla- fræðingium. Erindi haffræðl'nga ligigur í augiuim uppi, lí'ffræð- ingar hj'áipa til að dæma um ■uppruna sjá'varlaga og sfcunda aiuk þess önnur niaiuðsynja- verk, V'eðurfræðingar. vilja m.a. kanna hitaoiriku og upp- guflun frá hafiin'U, áhrif þess á an dir ú msloft i ð. Jökl atfr æði n gax hafa áhiuga á áihrifium N'orður- vakar á vöxt jöiklanna um- hver'fis, t.d. hvort í rilkium mæii megi rekja úr'kosnu'na á jökl- um uppi tii up'pgiufiunar í Norð urvök. Hagnýtt gildi þekkingar á niorðu'rslóðum máfcti til skaimims tiima jalfna við jarð'fr'æði fcungls ins. En inman tiðar verður sigllt uim Baffinisflóa vetur sem siuimar neðan íss eða ofan. Hvort sem forviitnum náttúr’u- fræðimgium líikar betiur eða verr mu.nu þeir njó.ta stiuðninigs oliiu hriniga í lei.t aið svarta gullimu og við hagnýtimigu þess. — Rannsóknir í Norður- vök hafa væntaniiega almennt gildi lika, t.d. í sambandi við það vandaimál a<ð spá hafiis- myndun. III. Brottför var ákveðin 17. janúar 1972 frá Halifax í Noiva Sootia í Austur-Kanada. Mælzt var til, aö visindamenn mætfcu aiiilt að fimm diögium fyrr með tæki sín. Gætu þeir þá eft ir þörf'Uim kynnt sér aiðistæður á skipinu og útvegað sér í Hali fax það, sem kynni að vanta. Ýmsir okkar höfðu aldrei séð skipið og höfðu ófullnægjandi upplýsingaí um tækjabún- að, viinmuaðstæðiur oig víddir (mál um bo.rÖ. Ferðalaigið átti að taka miilili 3 og 6 viikur alls, háð ísmagni í Baffinsflóa. Ætl- uinin var að div.eljast vi'k’utíma í sjiálfri Norðurvök, legigja nótt við dag, og gera afchiuganir á um það bil 25 stöðum. 7. janúa.r hafði ég át't siiðustu viðræður mínar við þó veður- f'ræðiprófessorana dir. Qrviig og dr. Vowinckel (við McGill-há- sikóla i Montreal), kvatt fióiik mitit tiveim'Ur dögum siðar og f'lagiið tii Toranto. Leiðangur- inn hafði verið ákiveðinn í sikyndi se’nt í okitólber 1971 og þótti hægast að fiá lánuð og smíðuð tæki v.ið Rannsóikna- deild Veðurs.toif'u Kanada í Tor onfco. Bf'tir annaisaman undir- búning i Torointo fiaug éig, sem leið lá aust'ur á At’lantshafs- strönd með dýrmæit apparötiin. — I Halifax hitti ég sainwerka- mann mánn og tæiknima'nn, Don Petzoid, en hanrr haf'ði kom'.ð beint frá Miontreal og haift með sér heims'kautafatniað'inn, tivo troðna sékki. Jöklafræðingu.r- in.n Roger Bra'.thwa'te ge'kk i lið með oklkur, en. hainn fór för þessa í þv’i aiugnamiði: að fylgj- ast með störfium ok'kar h'nna og þó öllu heldur til að bregða sér í land á Devon-eyju, Elles- mere-eyjiu oig ýimsvm smáeyjium i Smifch-sundi. Mumu jöiklafræð imgar koma þar upp veður- stöðvum. Bezt er ilóu aflokið og skal nú rétt aðeins getið áhalda dkkair of'ainsjáivgtrimanrjanna. Pyrs't tel ég stöng eina all- mi'kla, 4 metra langa, með þrem ur örmiurn, ef'st, í miðju og neðst, o.g varu á hverjum aivni vinidmiæilir og hita- skynjairi. Neðan úr hékk hita- skynjairi í flotiholt'. ætlaður til að mælai yfirborðshiita sjávar. Með áhaldi þessu (og með- fyligjandi snúnuflseikjiu, sirituc- urn, o.s.frv.) má mæía ástand lioftsins þar, sem það strýlkst við sjávarif'Lötiinn oig mótast af honum, t.d. hilaiar eða kólnar. vökraar eða þornar. Má með mælingunum reiikina út h'taork una, sem opi.n Norðuirvök sksnik.r af mikilii rausn ís- köldiu löfti, sem leið á um. Auk þessa höfðum við geislun- armæfa meðferðis, hitaskynj aira hátt uppi í mastri skips- ins og síðast en ekki sízt tæki tiil loilthitamæknga ofar og við ar en St. Laurent gat flutt okk- ur, nefnilega úr ískönnunar- þyriu skipsins. — ískönniunar- men.n sk ps.ns gerðu vemjuleg- ar veður- og ísathuganir á þriggja tima fresti aila ie'.ð- ina. Isbrj'ót.ur'nn Louis S. St. Laure'nt, nefndur eft'r fycr.v. forsætisráðherra Kanada, bar virðulegt naín mað rentu og reyndist meiri og re'sulegri en ég bjóst við. Hann er um það bil þrig'gja ára gamall, smíðað- ur í Montrieal, 10 þúsured lest- iir og vélin 27 þúsund hestafSa og má bæta við fjórum, fimm hestöfum, ef i nauð'rnar rek- ur. Þrír hverflar knýja þrjá rafia hvar og eru allir níu í gangi, þegar mest á reynir í þykkum is. Auk þe'.rira eru neyða'rraí'iar. Ekki þdtti mér sk pið a’nka.nnalegt úfciits bg Framh. á bis. 21 Kortið sýnir siglingaleið kanadíska ísbrjótsins Lonis S. St. Laurents norður í Baffinsflóa fyrir vestan Grænland og til baka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.