Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.05.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1972 Fjárhagsáætlun Akureyrar: Framlög til gatnager ð- ar 38 milljónir króna Fulltrúi Alþýöubandalagsins vildi lækka þann lið um 14,5 milljónir króna — Tekjuöflunar hliöin samþykkt samhljóöa Mórauð seyra í Akrahreppi Kirkju þá hina tnýju, er nú Fjárhasrsáætiun Akureyrar var samþykkt 2. maí sl. með átta atkvæúum gregn einu, en tveir sátu hjá. Niðurstöðutöl- ur á rekstrarreikningri eru 264,8 miiij. kr. títsvör eru áætiuð 128,4 milij. kr., sem er svipuð upphæð ogr s.l. ár. Hér á eftir fer viðtal við bæjar- fulltrúana Gísla .lónssnn og Jón G. Sólnes um fjárhags- áætlunina. GATNAGERÐ OG FÉLAGSMÁL -—• Stsarsti útigjaidaliður fjárfiaigBáætliunarinnar er gatnaigerð og sikipulag, 66,1 millj. kr., þar af tii nýbyigg- ingar og malbikunar gatina 38 míllj. kr. Þsnnan lið vildi bæjarf'u'Kitrúi AJiþýðubanda iagsims, Sofifía Guðmundsdótt ir, ltekka um 14,5 millj. kr. ósundurliðað og skjóta þar heldur skökku við skrif fyrsta varafuUtrúa Alþýðu- bandalagsins, Jóns Ingimars- sonar, í Alþýðubandalags- blaðirtiu, þar sem hann var með snwprur tii bæjairstjórn ar vegna framlkvæmdaleysis á þessu sviði og taldi að gera þyrfiti stórátak i maibik unarframkvæmdum á næsta sumiri. — Annar stærsti útgjallda- liðurinn er til félagsmála 40,3 mjiKj. kr., en þar er stærst framlag til sjúfcra- og atvirmuleysistirygginga sam- tals 16 millj. kr. og vegna byggin.gar verkamannabú- staða 5 millj. kr. samkvæmt nýju.m Ilögum. Til eliiheimila eru 3 mdllj. kr. til barnaieik- valla og dagheimiia 4,5 miilj. kr. og æ.sku 1 ýðsstarfsemi 2,6 mililj. kr. — Ti'l menntamála var var ið 38 miil'íij. kr. og tiJ íþrótta- um 10 millj. kr., en þann lið vdldi bæjarfulitrúi Alþýðu- bandalagsins lækka um tæp- ar 2 miföj. kr. án þess að gera nánar grein fyrir, á hvaða lið um lækkanirnar ættiu að koma fram. —• Til hreinlætiis-mála eru 17,6 mijiilj. kr. Til fegrunar bæjarins og skrúðgarða rösk lega 5 milij. kr., en þarni lið vildi fulltrúi Alþýðubanda- lagsins iækka niður i 3,4 millj. kr. ósundiurliðað. TOGARAKAUP, LÆKNAMBBSTÖB, NÝBYGGINGAR Framlag til framkvæmda- sjóðs er 16 millj. kr. og eru þar stærstu li'ðirnir vegna tog Jón G. Sólnes. arakaupa Útgerðarfélags Ak ureyriniga, hlutabréfakaupa í Slippstöðinni og borunar- framkvaamda vegna hugsan- legrar hitaveitu frá La.uga- landi á Þelamlöirk, — Til heilbriigðismála er varið 7,6 millj. kr. Þar af til tækjakaupa fjórðungssjúkra- hússins 3 millj. tor. og nýr lið- ur vegma fyrirhugaðrar læknamiðstöðvar 1,5 millj. kr Það vakti sérsta'ka athygíS, að bæjarfuHtrúair Aiþýðu- floktosins og Samtaka viinstjri manna fluttu tilíögu um að íeíla þetta framdag niður. — Til nýbygginga er varið 16fí millj. kr. og munar þar Gísli Jónsson. mest um 7 miillj. kr. firamlag ti.l nýs skyldun(ámsstoála í Glerár'hverfi. Þá er einnig byrjiunarframla.g til sams konar Skóla í Liundshiverfi. TEKJUÖFLUNARHLIÐIN — Útsvör eru áætluð 128,1 millj. kr. sem er svipuð upp- hæð og í fyrra, en samþytokt voru fyrirmæli tii fra.mita'ls- nefndar um að undansfcilja útsvari allar bætur almanna- trygginga mema fjölskyldu bætur, svo sem eUilaun, ör- ortoubætur, sjúkra- og slysa- bætur, ekkjubæitiur og mæðra laun. — Samþykkt var með 10 samihljóða atkvæðium að nota heimiid nýsamiþykktira laga um tekjustafna sveitarfél. um að inHheimtia fasteignaskatta með 50% áilagi, enda hafa nú aðstöðugjöld fyrirtæikja ver- ið laðktouð um þriðjunig og öll tekjuútsvör af atv.innurekstri falla nú eingöngu til ri'kis- sjóðs. — Sanaþykikt var með 8 sam hljóða atkvæðram að leita heimi'Idair ráðiherra til hæik'k- unar á útsvörum ef á'ögð út- srvör næðu efcki áætlaðri fjár hæð. — Löks var sanaþytokt með atkvæðum allra bæjarfull- trúa. að fjárha.gsáætiun bæj- arsjóðs fyrir árið 1972 væri tekin til endurskoðunar, þeg- ar lokið yrði á'agningu út- svara og fasteignagjalda á þessu ári. Mér hefur verið tjáð af sér- fróðum læikni, að vorið reynist oft erfiður timi þeim, sem ekki gamga heilir tiil skógar á sáJ- innd. Þá er sem ýmsar viðjar bresti, er haldið hafa geðinu í skeíj.um, ldkt og þegar fjalla- lækir byltast skyndilega fram í leysingu eins og rniócauð fljót og v.alda iþá oft óvæntum spjöllum á landinu. Forráðamenn Tím- ans virðast ekki átta sig vel á þessum óvæntu vorhlaupum í mannlifiniu, því að á 2. síðu blaðsins, er út kom þanai 13. maí sl., vellur fram mórauð seyra, sem brátt ymur iikt og stórfljót óskaplegra gífuryrða og æiru- meiðinga. Daigblöðin hafa ekki dregið dul á, að þær framfariir hafi helatar orðið í blaðamennsku á undaníörnum árum, að óbóta- skaimmir og rótarleg, persónuleg brigzlyrði, sem áður fyrr hafi verið dagíegt brauð á síðum ís- lertzkra dagblaða, séu nú mjög í hóf stiJlt eða þvfí nær úr sög- iunn.i. Sé þetta rétt, þá virðist' hafa verið vakinn upp leiður draugiur í Blönduihliið, sem geng ur dölgslega aftur í Landfara- grein Timans, sem birtist undir nafininu „Miiklabæjarhneykslið“ á fiyrrgreindri síðu. Þeim mun furðuleigra eir, að hún sJeuli fá þar inni, að ifyrir réttu ári birt- ist þar grein eftir sama höifiund, þar sem hann lýsir þeim ótta sínuim, að byggingarframkvæmd ir að Miklabæ gætu valdið tauga veiki- og berklafaraldri í Skaga firði og gekk svo iangit i ónum og öfgum, að engum þótti taka því að svara þeim hroða. Það kann að virðast vafasamt að virða igreinarhöfund svars nú, fremur en þá, þar eð við, sem kunnug erum síra Sigfúsi J. Árnasyni, vitum vel, hversu ötull hann hefur verið í starfi þann tíma, sem hann hefiur setið Mi'klabæ. Hefu.r staðurinin tekið sliikum stakkaskiptum til h.ins betra og ber ljósan vott snyrti- mennsku húsráðanda og ábuga um endurreisn þessa höfuðbóls. En þegar í l.jós >ke.mur að mál- gagn kirkjumálaráðherra te.Iur ástæðu til að birta þamn ill- kvittnislega róg sem er aðalefni greinar Friðriks Hallgriimsson- ar, þá er vart sæmandi fyrir starfsbræður síra Sigfúsar að sitja þögulir hjlá. Af náin'um pers ónulegu'm kymn'um við síra Ság- fús er mér kunnugt um, að í allri þjónustu hans við Guð og menn fylgir hug'uir máli og gjörð um, og að hinn veglegi helgi- dómur, sem nú er að risa á Miklabæ, er honum sérstakt hjartans tnál, ekki sem kaldur miranisvarði um framikvæmda- semi dauðlegra manina eða út- sýnisturn fyrir þá, sem aldrei fá siig fullsadda af að virða fyrir sér fegurð Sólheimafjalls og telja það mikilvægastan þátt í guðsþjónustunni að sta.ra út um glug.ga. Hin nýja kirkja á að verða verðug umgerð um helga þjónustu, og -sú alúð, er hinn ungi prestur hefur þegar sýnt og ber vitni sanr.ri köllun, vek >ur virðingu allra, .^-rn vita að „Ó, míns Jesú eðla nafn, miininar Jausnar morg.umroði, móður fyrstu gleðiboði, veiktrúaðra stiyrktar stafn, heilsutréð, hvers böl að bæta ban'wæn grafin sálarmein, amgraðs hjarta svölun sæta, sönn uppspretta lifsins hrein." En þannig orti forsenáð skáld, er beinin bar í Akrahreppi og gaf upp öndina í hrörlegum beit arhúsakofa, eftir sára reyr.slu af frosnium kærleika sveitunga sinna. Á ég bágt með að trúa því, að höfiundur rógsins um Mikiabæjarpres't sé samnefnari þess sama hiugarfars í þvi bygigð ar.agi, er farðum var v:ð I'ýði, þegar Bólu-Hjálmar barð'st þar harðri baráttu viö skæðar tungur. ris að Miklabæ, nefnir höfundiur erlendan óskapnað, þótt teikruuð sé af ísle'nzkum byiggingameist- ara og reist af íslenzkum mönn um. Það má vekja athygli á því, að stíll hennar minnir mildu fremiur á eitt 'hið fegursta dæmi rammíslenzkrar bygigingarlist- ar, sem er kirkjan að Víðimýri, heldmr en sú góða, gamla Mikla bæjar*kirkja, er nú iðar á ónýt- urn grunni og ber ekki vitni neinni framúrskarandá ræktar- semi, nema þá síra Sigfúsar, sem iét reisa við á henni fallinn kross og bera á hana málningu eftir margra áira vanrækslu á viðhaldi. Sú kirkja á raunar fyr .rmynid sína á erlendri grund. Þá gætir mikillar viðkvæsnni hjá greiinarhöfiundi, þegar hann lýsir þeirn kvíða sínum, að vera tounni að gripahús ofan vegar muni verða rifin. Gripahús þessi hafa lenigi vaJtíð nokkra kátínu ferðamanna og virðast lítil stað- arprýði þar sem þau gnæfa. Þöttu það fim mikil, að naut- peningi var ætlað að ganiga þar upp og niður háar steintröppur og jafmframt þótti forin er frá þeim rann nokkuð áleitin við þjóðveginn, sem liggur þar rétt við. Þá fóru eitt sinn nok'krar sagnir af fiðurfénaði, er þar hafðist við og tók sér óæskileg- ar igönguferðir yfir þjóðveginn, sem oft lyktaði með slysum. En.g an mann hefi ég heyrt lýsa hrifni sinni á stáitfegurð þessa skelfiilega húss og voru þá torf kofar þeir, er áður stóðu þar í grennd, meiri staðarprýði, þótt enginn mumi þeirra sakna nú. Þá óttast hann einnig að naut- peningur og önnur húsdýr m.uni ekki fá að máJigast. nýju kirkj- una, og kemur mér þá i huga brot úr ljóði eft.r skagíirzkt góðskáld, Hannes Pétursson, um „klár ei.nn, sem stóð úti k.r'kju garði, á kórgliuggann lagöist og inn urn hann starð..“ Gen ég ráð íyrir, að þessi sérstæða venja hljóti að rikja þar í hér- aði og miuni þá íjöllin ektoi nægja k.rkjugesuuim, heldur þurfi að vera skepnur í foir- grumni, til þess að gefa líf þeirri heillandii mynd, er blasir við út um g.uggana o,g mestu málii sikiptir að áiiti höfundar. Um staðsetningu nýju kirkjunn ar var síra Sigtfús etoki e.nráð- ur, enda torvelt að sjá, hivaða annmarkar enu á henni. Bæri það vott 'Um einstæða vesöld safnaðarins, ef einn mað.ur hefði áfc'veðið stœði toirkjunnar og 'hrundið af stað framkvæmd- um í trássi við vilja meirihlut- ans. Þá get ég ekki skiiið, að í því sé fólgin vanhelgu.n á minn ingu látinna, þótt helgidómur rísi þar sem fyrir eru gamlir leg staðir, ef beinum þeirra, er þar hivúla, hefur verið veittur sóma- samlegur um'búnaðiur, eins og gjört var á Miiklabæ, er um- ræddar framkvæmdir hófust. Hvað má þá segja um kirkju- garð í Reykjavík miðri, sem horfin er undir næsta veraldleg mannvirki áin þess að nok'krum sýnist þar urn vanheigun að ræða. Það er næsta torvelt að gjöra sér í hugarliumd, hvaða hvatir búa að baki þessum dsamalausu rógsgreinium og enn- þá ólhæigara að sikilja, hvað kem ur þeim Tíimamönnu.m til að birta þær. Væri þeim ráðlegra í vorleysingum að ári liðnu að lesa vel yfiir þá grein, sem hlýt- ur að koma frá Friðrik Hall- grímssyni, rituð J því skyni að bregða fiæti fyrir un.gan mann, sem hefur reynzt köl'Itun sinni tirúr og vlll f'óma sta'rfskröftium sin'Uim Guðs rífci til fraimgangs og dýrðar og til biessunar sókn aihörniuim sínum. Bolli Gústiivsson, í Laufási við Eyjaf jörð. SÍÐASTA SINN Tríð Steina Steingríms leikur GÖMLU GÓÐU LÖGIN "frá því hérna á árunum" (með hæfilegri sveiflu) fyrir matargesti okkar n.k. mánudags og þriðjudagskvöld Borðpantanir hjá yfirþjðni sími 11322 VEITINGAHÚSIÐ ÓDALfi VID AUSTURVÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.