Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNl 1972 7 Smmútna hrossgáta Lárétt: 1 láta vel að — 6 máln imgu — 8 á f æti —- 1Ö tóntn — 11 hOjóÖfærið — 12 kvenkynsend- inig —- 13 menntastofiniun — 14 Jhíi' eins — 16 blses. Lóðrétt: 2 hiýju — 3 fisks — 4 s(kaimims.töfun— 5 nagdýr — 7 ali- fugiar — 9 þrir eins — 10 grein — 14 lita — 15 sama ag 13. Ráðming sáðiistu krossgátu: Uárétt: 1 rúigur — 6 tem — 3 tó ■— 10 aa — 11 hrútinn —- 12 aa — 13 Ag — 14 önd — 16 óig- ar. Rklrétt: 2 út — 3 igeitung — 4 njim — 5 úit'haí — 7 þangs — 9 óra — 10 ama — 14 öi — 15 D.A. Nýir borgarar Á Fæðing-arheimili Reykjavík nrborgar við Eiríkisgötu fieddist: Jómu Siigmrbjörgtu Karlsdótt'ur og Sigmundi Röðvarssyni, Hraunbæ 78, 31.5. kl. 14.15, stúlka. Hún vö 2950 grömm og var 45 sm. Á Fæðingardeild Sólvangs í Hafnarfirði fæddist: Ertu Guðrúnu Magmúsdóttur ag Jens Jóhannessyni, Maríu baíkka 14, 26.5. kl. 08,23, stú ka. Hún vó 3640 gromm ag var 54 PENNAVINIR 14 ára gömul sæinsk stúlka óskar eftir að eignast íslenzkan, •þiiit að pennavini, en hann verð ur að haía álhiuga á f'rímerkja- söfmun. Bvðst hún til að senda hxm'Utn saensk friimerk; í skiptum fyrir is'enzk. Nafn hennar og heimilisfang er: Flrölken Cihristina Niisson, Rödikallens vág 11, 5 trappor, 951 00 Lfuleá, Sverige. Hún skrifar á sænsku, en.s'.u, dlönsku eða þýzku. 13 ára gamali dremgur i Banidarífcjumim er n'ýlega farinn að safma frímerkjusn og hefur áhuiga á að kiamast i sam- band við einhvern á Islandi, sem ivSiH skiptast á merfcjum við hann. Nafn hans og heimiilisfang em Lauis D. Zerin. 133 Ensenada Drive Carpent'ersvilUe, Dlinois, 60110, U.S.A. illllllllllllllllllllllllillllllllllllilHI FRÉTTIR iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiilll FóHag austfirakra k\<vma held- ■ur sína áriegu skemmtisamikomu fyrir aldraðar austfirzikar kionur siunnudiaginn 4. júnd i Sigtúni 'k'l. 2.30. Ailar austfirzkar kon- ur, 65 ára og eklri, er«u vel- •komnar. — Stjórnin. mm DAGBÓK BARMMA.. Framhaldssaga barnanna: Eigingjarni risinn Saga eftir Osear Wilde Á hverjum degi komu börnin þegar þau voru bú- in í skólanum og léku við risann. En litli drengurinn, sem risanum þótti vænst um, sást ekki framar. Ris- inn var mjög góður við öll börnin, en þó saknaði hann alltaf fyrsta vinar síns og hann minntist hans oft. „Mikið væri gaman að fá að sjá hann aftur,“ var hann vanur að segja. Árin liðu og risinn varð gamall og hrumur. Hann gat ekki leikið sér lengur, svo hann sat í stórum hæg- indastól og horfði á börnin og dáðist að garðinum. „Ég hef séð mörg falleg blóm,“ sagði hann, „en börnin eru fegurst af þeim öllum.“ Vetrarmorgun nokkurn leit hann út um gluggann, þegar hann var að klæða sig. Nú kveið hann ekki lengur vetrinum, því hann vissi að veturinn var bara vorið, sem svaf og blómin voru að hvíla sig. Allt í einu varð honum starsýnt á eitthvað úti í garðinum. Hann trúði varla sínum eigin augum. Þetta var sannarlega dá- samleg sýn. Úti í fjarlæg- asta horni garðsins var tréð þakið fögrum, hvítum blómum. Greinarnar voru gylltar ásýndum og silfur- litaðir ávextir héngu niður úr þeim. Og fyrir neðan tréð stóð litli drengurinn, sem hann hafði elskað svo lengi. Risinn staulaðist eins hratt og hann komst niður stigann og út í garðinn. Hann flýtti sér sem mest hann mátti yfir grasvöllinn í áttina til drengsins. En þegar hann var kominn næstum alla leið, roðnaði hann í framan af reiði og sagði: „Hver hefur vogað að særa þig?“ því í lófum litla drengsins voru för eftir nagla og naglaför voru líka á litlu fótunum hans. „Hver hefur vogað að særa þig?“ hrópaði risinn. „Segðu mér það svo ég geti tekið sverð mitt og slegið hann.“ „Nei,“ svaraði barnið, „þetta eru sár kærleikans.“ „Hver ert þú?“ spurði risinn og undarleg hátíðar- kennd greip hann. Hann kraup á kné hjá; litla drengnirm. . Drengurinn brosti til ris- ans og sagði: „Þú lofaðir mér einu sinni að leika í garðinum þínum, í dag átt V eiztu svarið? Hvað er maurildi? A — Endurskin frá norðurljósunum. B — Sjálflýsandi smádýr og gróður í sjónum. C — Rafhleðsla í sjónum. Svar við niynd 4: C. SMAFÓLK PEANUTS '2 by IMtttti Fcature Syii<tlcat«, kw. nefyrit ffYl' XrC o Huz/lS^ Cjtftu 5 'K'. 3- JLfít’ÍÁtourjUrkaX JLWC cto oat ofZörtms. 3-/146 fltZt Ritgerð: Lanðbúnaður. — Þessi ritgerð er um kart- — Ég veit ekki hvað þú ger- — Ég er fegin að ég er ekld öfJur. Setja verður kartöflur ír — vilji svo til að þú sért kartöfhtbónði. niðitr milli 15. maí og 1. júni. ekki i bæntim. FERDINAND — vilC o/.^J&- jr <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.